Vísir - 25.04.1921, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1921, Blaðsíða 1
Rttstjóri og eigandi: IÁHOB MÖLLER Sími 117 irisiB Afgreiðsla * AÐALSTRÆTI 9B Simi 400 11. ár. Mánudagina 25. apríl 1921. 96. tbl. Mikil Terðlækknn á skófatnaði hjá Hvannbergsbræðrnm mmb GáMLA B10 i — Raudi hanskinn 1. bcaíli af þessari afarspennandi og skemtilegu sLiberty-mynd“. verður sýnd í kvöld i slðasta Slnn f Innilegt þakklæti íyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför Stefaniu sál. Arnórsðóttur, en sérstaklega þökkutn við frú Margrótu Rasmusen forstöðukonu málleys- ingjaskólaua, kenslukonu hennar og nemendum fyrir þá miklu samúð og hjálp, sem þau auösýndu okkur. Vandamenn hinnar látnu. IJarðarför H. J. Bartela kaupmanns er ákveðin miðvikud. 27, þ. m. kl. Pi'/ai frá Dómkirkjunni. Börn og tengdabörn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðar- íör mannsins mins Eyjólfs Magnássonar, frá Lykkju á Kjalar- nesi, er ákveðin þriðjudeginn 26. þ. m. kl. 1 e. h. frá hcimili hins látna Skólavörðustig 45. Margrét Þórólfsdðttir. . Inuilegt þakklæti mitt og annara ástvina flyt ég öllum, ■em auðsýndu hluttekningu við fráfall og j&rðarför sonar mins Ágústs Brynjólfssonar. Guðný Magnúsdóttir. X siðasta sinn. Kirkjuhijómleikarnir verða endurteknir í Dómkirkjunni þriðjudag 26. april kl. 8Va síðdegis. Blandað kór, undir stjórn Páls ísólfssonar. Orgel: Páll ísólfsson. — Frú Ásta Einarsoc, tti Katrin Viöar og Kjartan Jóhannesson aðstoða. Aðgöngum. í Bókav. Sigf. Eymundss. og Isafoldar á morgun, og koata 2 kr. Ágóöiuu rcnnnr til Laudsspitalans. Ágæt þýsk húsamálning fleiri litir. K. Einarsson & Björnsson Áusturstræti 1. Símnefni Einbjörn. -Sími 915. Hlutabréf i íslandsbanka óskast til kaups. Tilboö merkt „60“ sendist Visi. ____ NTJA BIO „ Áukamynd Teiðimannaför gegnnm Afrikn (ii. kafli). Fóstri fótaianpr (Daddy Long Leggs) Fyrata miljóna mynd Afarskemtileg gamanmynd í 6 þáttum. Hornlóð með töluveröu byggingarefni fæit keypt nú þegar af sér»tökum ástæðum fyrir mjög sanngjarnt verð A.. V. ÉL- Nýkomið: Alklæði, Bvart, Ijósblátt, dökkblátt, og ranðbrúnt ágæt tegund í kápur, dragtir og peyauföt. Verðir mun lægra en áður. Marteinn Einarsson & Co. lermirigaFföt. Svört og blá, ódýruit hjá Marteini Einarssyni & Co. Fundur í Bifreiðastjórafélaginu Brú þriöjudaginn 26. april kl. 7Va e- k- í Alþýðufélagshúsinu. Fólagsmenn hafi ökuskýrteini sln á fundinum. Nýjir meðlimir teknir inn. Nýjasta tækiiærisgjöfin: Hiumsar eltir Andró» Gr. Þoimar komið til bóksala i bandi. — Fermin^ar- ogr tæl£.i færisgjaíir xneð niðursettu verði hjá Jón. Noröíjörö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.