Vísir - 29.04.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 29.04.1921, Blaðsíða 3
yfisiÉ leildsala—ImboðsvGFslun FyrlrliKK] andl= ‘Sillzibönd — feikna úrral Körfuvörur alsk. Handkörfur Pappírskörfur Bréfaköríur Haumakð rfixr Teppaœaskinur (figætar). Mais. Heilan mafs, úgætt hænsnafóðar höfum vér fengiö. Þessi vara hefur lækkaö mikið i verði. lanpiélag Reykvikinga L&ugaveg 2 2. ‘Síjmi 7 28. Fyrlrllgsjandl: Sigins Slöndahl & Co. Slmi 7 2 0. Fjðlbreytl érvai ávalt fyrirliggjandi af trúlofunarhringum. Pétar Hjaltested Lækjargöta 2. Leifnr Signrðsson endurskoOari Hverfisgötu 94 fiSBI TVI *i 1034. koparhýðir og nikkelhýðir allt, Til viötals 5—7 siðd. gljábrennir og gerir viö reiðhjól. Fálkinn Póstpappir 4to og 8vo, str. og óstr. Bkrifvélapappír óstr. Pappír gulur folio, ágætur. Umslög.af ýmsum stærðum Ritföng ýmiskonar. Eoptubækur, vasabækur Pappírspokar % og 7i ^g. B. fFiðgeiFsson & ikulasson Hafnarstræti 15. Sími 465. Sjóföt Stella 15 „Nei,“ svaraði liún, „en eg elska hann alt að þvi eins mik- ið.“ „Eg ætla strax að skrifa,“ sagði lafði Wyndward, stóð á fætur og gekk inn í hliðarher- bergi, þar sem skrifborð stóð, ■meðal annara húsgagna. Hún tók upp pennastöng og þegar bún hafði hugsað sig um augna- blik, skrifaði hún eftirfarandi bréf: Kæra Lenore min: — Viljið þér koma hingað og vera hjá okkur vilcutíma? J>að eru hér nokkrir vinir okkar gestkomandi, en við söknmn yðar. Gerið það fyrir mig að segja ekki „nei“, en koma. Eg iiJtek engan ákveðinn dag, svo að yður sé i sjálfsvald sett, hve nær þér komið. Yðar einlæg Ethel Wyndward. P.S. Leycester er hjá okkur.“ pegar liún var að undirrita bréfið, heyrði hún fótatalc að baki sér og þekti, að Leycester var að koma. Hann stansaði um leið og hann sá hana, gekk síðan til hennar og Iagði höndina á hvita öxl henni. „Ertu að skrifa, mamma?“ sagði hann. Hertogafrúin braut saman bréfið og svaraði: „Já. Hvert eri þú að fara?“ Hann benti á klukku, sem stóð þar á stalli og svaraði bros- andi: „Klukkan er tíu, mamma.“ „Æ, já, það er satt,“ svaraði hun. Hann staðnæmdist augnablik og virti hana fyrir sér og í svip hans var auðsær sonarlegur metnaður yfir fegurð hennar og loks laut hann niður, kysti hana á kinnina og gekk út. Móðir hans horfði bliðlega á eftir honum og mælti fyrir munni sér: „Hver getur annað en elskað hann?“ Hann gekk léttilega upp stig- ann og raulaði fyrir munni sér lag úr nýjum söngleik. Síðan gekk hann eftir göngunum, og að því herberginu; sem fjarst var, drap þar á dyr og liætti að raula f>TÍr munni sér. Inni var svarað veikri röddu: „Kom inn“, og hann lauk hægt upp og gekk inn. Herbergið var lítið, en rik- mannlega búið og fremur ein- kennilega. — Aðkomumaðiu’ mundi fyrst og fremst hafa furðað sig á þvi, hve litblærinn var þægilegur og fagur, hvert sem litið var. það sáust engir sterkir litir i herberginu. Gólf- dúkurinn, tjöldin, húsgögnin og málverkin, var alt hjúpað frið- andi blæ, sem hvorld þreytti augun né hugann. Gólfteppið var persneskt og svo þykt, að á þvi hcyrðist ekki fótatak, þó að mn væri gengið; liálf-gagnsær skermur var dreginn fyrir arin- cldinn, til að draga úr birtunni og herbergið var lýst með einum lampa, sem hékk i silfurfesti úr loftinu og var hann hjúpaður þykkri slæðu. Ung stúlka hvildist ú legubekk við gluggann. pegar Leycester kont inn, reis hún upp við oln- boga, frið en föl i andliti, og Ieit til hans með eftirvæntingar- brosi. „pað ert þú, Leycester," sagði hún. „Eg vissi að þú mund- ir koma.“ öll tvöföld seljum viö nú aöeins á 28,00 kr. settið. F1 j Ó 11 r n ú á meðan birgðir endast. TeiðaríæraversL „GETSIR'*. Guðm. Asbjörnsson Causaveg 1. Slml 555, Landsins besta nrval af rammaJ lstum. i• Myndir innrammaðar fljótt og vel, livergi eins ódýrt. Vonarstrætislóðin (Nr. 10) stærð 2673 ferálnir er til sftlu með góðu verði ef samið er ná þegar. Eitt Salon-flyg^el og eltt sjaifspllandl plano («em lfka má ieika á með venjalegu móti) vil ég selja með tækifærisverði eem einnig mætti nota fyrir skrifðtofur, vii ég leigja nú þegar i húsi míau Hatuarstræti 20. 6. Eiríkss. Fermiigar-skér og stlgvél hjá Stefáni Gossarssyiii ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.