Vísir - 30.04.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1921, Blaðsíða 4
VISIK Til sölu ágæt peysufatakápa og sumarsjal. A. v. á. (623 Spaldings ágætu knattspyniu- skór til sölu. A. v. á. (622 GójB ritvél óskast í skiftum fyrir vörur. A. v. á. (621 BANN. 011 umferð um tún okkar No. 34, 36 og 38 við Tjarnarg. er strangl. bönnuð ídýp saltfrakt á 5oo—S5o ton. Danskt seglskip tilbúið aS hlaða í Setubal fæst leigt til saltflutn- inga til Reykjavíkur, Hafnarfjarðeu, Patreksfjarðar eða Isafjarðar, fyrir fimmtíu íslenskar krónur per ton, til Siglufjarðar fyrir fimmtíu og þrjár íslenskar krónur, sé samið strax; borgun hér við móttöku Afgreiðslan vísar á. Allar yörnr seldar mefl aíar liklamaíslætti. I»e38 vegna er best að versla i Patabúðinni. Sími 269. Hafnarstræti 16. ST0BEQODS OO KAKKELOVNE. DA VOR TIDLIGERE FORHANDLER, DER HAR HAFT ET BE- TYDELIGT SALG AF VORE OVNE OG KOMFURER, HAR OPHÆVET SIN FORRETNING, SÖGER VI EN SOLID FORHANDLER TIL AT OVERTAGE SALGET AF VORE FABRIKATA, DER, EFTER VOR TIDLIGERE FORHANDLERS UDSAGN, ER SÆRDELES GODT AN- SKREVNE. BORNHOLMS MASKINFABRIK, RÖNNE. DANMARK. Fyrir ferminguna. f IMMA Ung stúlka óskast á fáment heimili við miðbæinn 14. maí. A.v.á. (508 Unglingsstúlka 15—17 ára ósk- í.st til hjálpar í húsi, frá 14. maí. Bergstaöastræti 28 (uppi). (613 Stúlka óskast i vist, frá í dag etia 14. maí. Uppl. Laugaveg 27 niSri. (575 Unglingsstúlka óskast i vist frá 14. maí. Uppl. hjá Gu'öm. Ólafs- syni lögfræðing, MiSstræti 8A (uppi). (609 Maöur vanur garÖyrkju. óskast um tíma. Uppl. Túngötu 12. (60S Föt eru hreinsuö og jtressuö á Baldursgötu 1, upj>i. (30 Frá í4. maí óskast stúlka á barnlaust heimili. A. v. á. (616 HÚSNÆBI § í b ú ö óskast 14 mai. G. M. Bjömsson. Sími 553. (409 2 herbergi og eldhús eöa heil hæö fæst leigö í júni ef ársleiga er borguð strax. Uppl. i Þingholts- stræti 33 uppi. (617 2 herbergi til leign frá 1. maí. TilboÖ merkt „2 herbergi“ sendisr Visi. (612 Eitt vörugeymsluherbergi í eöa víö miðbæinn óskast til leigu frá 14. ntaí. A. v. á. (615 Stúlká getur fengið herbergi nteö annari. Framnesveg 25. (606 Kranskúkur, rjómakökur, og rjómatertur, og margar tegundir íromage. T. d. Bornm, Ananas — Hindberja, Jaröaberja'o. fl. Einnig margar teg. smákökur. Theodör Magnússon bakari. Fiakkastig 14. Sími 727. — K. F. U. M. í kvöld: Sðngav. Y.-D. kl 71/,. Á morgua: V.-D. kl. 8. * Y.-Ð. kl. 4, U-D. kk 6, Aimenn samkoma ki. 8l/s. Væriogjar! Engin æflsg á morgun. Hiusa dmtaprófið ber afi taka n. k. minudag kl. 81/,. Meira prófið seinna í vikunni. er fluttur i his Nathan & Olsen herbergi Samábyrgftarinnar (2ur hæft nr. 22.) Opio 1. mánudag i mánufti hverjom kl. 5—6 e. h. Ef einhver gæti leigt hestvagn uni tíma, leggi hann tilboð inn á afgr. Vísis merkt: „Hestvagn“. Stórt loftherbergi til leigti og annaö lítiö til aö elda í, getur fylgt Uppl. Hverfisgötu 53. (602 Eitt forstofuherberg’i til lteigtt fyrir einhleypa, umgengnisgóöa manneskju, frá 1. eða 14. maí n. k. Uppl. í símá 934. (600 Til leigu í Hafnarfiröi 14. maí • 2—3 herbergi, raflýst, og eldhús, afnót af þvóttahúsi og þurklofti, að eins fyrir barnlaust fólk. Uppl gefur Þórarinn Egilsson, (506 Nýtt steinhús tif sölu, ef samið er strax. A. v. á. (567 Ný „elegant dragt“ til sötu. Uppl. á Laugaveg 57. (Ó24 Handsápur ódýrastar í Olíubúð- (549 (619 . irmi. Vesturgötu 20, Vandaö skrifborö, 1 sóffi og 4 stólar til sölu. Uppl. á Grettisgötu 28, búðinni. (620 Vagnhestur til sölu. A.v.á. (618- Skrifborö, kommóður, rúmstæöi og koffort til sölu á Skólavöröu- stíg 15 A. Jóel S. Þorleifsson. (565 I Góö peysuföt á grannan kven mann til sölu, og' ennfremur nokkr- ar grammófónplötur á Njálsgötu 7 (uppi). (614 Reiðhjól. sem nýtt. til sölu með tækifærisverði á Lindargötu 14. (607 (irá peysufatakápa til sölu Vest- urgötu 55 (uppi). (605 Til sölu: ný cheviotföt. á meðal- ínann, einnig ný kvenkápa. Tæki- íærisverð. Til sýnis á Vatnsstíg 11 » niöri. (604 Vegna burtferðar er til sölu : inn- anstokksniunir og búsáhöld. Hent- ugt fyrir þá. sem vilja byrja bú- skap. —- Mjög vel um alt gengið. Fer aldrei frarn úr 2 þús. krónunt. Einnig gæti komið til mála, að sá. sem keypti, gæti fengiö stofu með aðgangi aö eldhúsi, ef samið er nú þegar. Uppl. Hverfisgötu 32. (603 Litiö notaö undirsængurfiður í fullkomna sæng, til sölu með tæki- færisveröi. 'A. v. á. (6°i Alt tilheyrandi baldýringu og knipplingum fæst á Klapparstíg 15- (599 Möttull til sölu á Bergstaðastræti 41 (niöri). (598 Gott reiðhjól til sölu. Sanngjarnt verð. A. v. á. (597 Alt til þvotta og hreingerninga ódýrast í Oliubúöinni: Brúnsápa. ágæt, V2 kg. 0.90. stangasápa V2 kg. 0.90, krystalsoda V>. kg. 0.22. blegsóda, pakkinn, % kg. 0.50. blákka. poki, 0.15, Zebra-.ofnsverta dósin.0.20. Olíubúðin, Vesturgötu 20. (547 Prímushausar, liringir og nálar í Ol'mbúBinni. Vesturgötu 20. (548 Barnakerra óskast keypt eöa i skiftum fyrir vagn. A. v. á. (6i * Frímerkjasafnari. A t h u g i ð! Fyrir 500 eða fleirí notuö islensk frimerki, sendi eg sömu tölu af hollenskum nýlendu- eða nýjum Evrópu-frímerkjuni, í skiftum. — Reýnið! Sendiö , og þér tnunuð veröa ánægð meö s.kift in. Skrifiö til J. Kleine. Hpoge- woerd 28, Leiden. Holland. (óio Félagsprentsmiðian \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.