Vísir - 30.04.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 30.04.1921, Blaðsíða 2
VtSIS Kaupum háu verði ialleg og ðgölluð selskion. Bilaskattarinn. eftir P. Stefánsson frá Þverá. III. Eg skal viöurkenna. aö irndir núverandi kringumstæöum er nauösynlegt að afla ríkinu tekna. en það er e k k i sama á hvern hátt það er gert. Hvort það er gert á þann hátt, að að einstaka stétt- um, atvinnurekendum og einstakl- ingum sé með því íþyngt, og lagð- ir í einelti. Sú stefna sýnist óneit- anlega gera talsvert vart við sig í seinni tíð. Eins er það ekki aðal- uppgáfu þings og stjómar að afla tekna til þess að eyða þeim, þó til styrktar sé bráöefnilegum slæping- um, sem löngun hafa til að fara »t um heiminn. Nei, a'ðal-stefna þings og stjómar átti á þessum erfiðu tímum að vera sú, að eyða sem minstu, en uin leið að fara þann veg með íé þjóðarinnar, að atvinnuvegum vorum og heildinni kæmi að sem bestu og mestu haldi, en það verður hvorki með ónauð- synl. styrkveitingum til skemtunar né stoínun nýrra embætta, og þá þegar slíkt verður með þeim hætti, að atvinnuvegum einstakra manna Og stétta verður að íþyngja með ósanngjornum sköttum samtimis og þing og stjórn eys út fé til hlið- stæðra fyrirtækja og atvinnurekst- urs, ef aðrir eiga hlut að máli. Það keniur því undarlega fyrir, að stjórnin skuli hafa látið sér í hug koma slíka fjarstæðu sem þá, að fara að skattskylda þau einustu flutningatæki sem til eru á landi hér, eða þá menn sem kynnu að vilja nota þau við atvinnurekstur sinn. Má þar til nefna útgerðina sem hefir tekið flutningabílana í sína þjónustu, sömuleiðis nokkrir bændur, sem tímans vegna álíta sér hag í þ'vi að nota bíla til að- drátta, og þetta skeður samtímis þvi að ríkið borgar xoo kr. og meira með hverju tonni af vörum sem fluttar eru á sjó, og veitir ferðastyrk hverjum manni sem á sjó ferðast með skipum þeim. er það hefir með að gera. Eins og áður hefir verið bent á, færir stjómín þrjár ástæður fyrir þessum bílaskatti. I*'yrsta ástæðan er, hvað fólksbílana áhrærir, sú, að fólk brúki þá til skemtiferða. Er þar líklegast sérstaklega átt við lækna? önnur ástæðan að því er við kemur flutningabílum, að þeir sííti vegunum mjög. En þriðja á- stæðan, sem virðist sú veigamesta, að D a n i r hafi alt að 800 kr. skatt á bílum. Áður en stjórnin tók ákvörðun sína með skattinn. sýndist það ekki hafa verið úr vegi að hún hefði athugað, hvað það kostaði fyrir mann hér að ferðast t.d. 1 km. samanborið við það hvað það kost- aði x Danmörku. í Kaupmanna- höfn kostar nú með sporvagni 25 aura frá Hellerup til Sundby, sem eru ca. 14—15 km., fyrir stríðið kostaði það 10 aura. Með bíl kost- ar ca. 30 aur. pr. km., þegar um lengri veg er að ræða; hér ca. 2 kr. Með járnbraut kostar á 3. farrými ca. 35 aura á danska mílu, hér kost- ar með bíl, sem verður aö skoðast hliðstætt farartæki járnbraut í Danmörku, 15 kr. fyrir danska mílu. Að þessu athuguðu virðist þurfa brjóstheilindi til að íþyngja umferð manna á landi með þung- um sköttum, og sýnist annað liggja •nær stjórninni og þinginu heldur en það, enda þótt Reykvikingar eigi hlut að máli. IV. í greinagerð þeirri er stjórnin lét fylgja frumvarpinu, tekur hún fram að í Danmörku séu bílar tneð 18 hestafla vél skattaðir með 800 kr. á ári. En þetta er fjarri því að vera rétt, fyrst er það, að skatt- skyld hestorka mótorsins er reikn- að í Danmörk eftir effectivum krafti, en ekki brúttó krafti mó- torsins, eins og frumv. gerir ráð fyrir. Til að reikna út skattskyld- an kraft mótorsins er notuð eítir- farandi formula: D " x S x C x 0,3. D er þvermál stimpilsins í centi- metrnm, S slaglengdin i metrum, C tala stimplanna. Eftir þessu verður í Danmörku' mótor nieö 20 hestorkur brúttó, skattskyldur sem ii,87 hestorku mótor, og skattur 5 kr. af hestorku eða 55 kr. af bíl í staðinn fyrir að frumv. stjórnar- innar fer frani á 15 kr. af brúttó hestorku eða 300 kr. árgjald. sem hin óhlutdræga og framsýna pen- ingamálahefnd þó færði. niður í 12 kr.! V. Skattur sem greiddur er nú í Danmörku af bílum seni notaðir eru við fólksflutninga er 2 kr. En í frumvarpi því, sem liggur fyrir Ríkisdeginum nú, er gert ráð fyr- ir m i k i 1 1 i hækkun frá því sem nú er, en sá skat<«r sem frumvarp- ið fer fram á r.ö greiddur verði eftirleiðis af fólksfiutningabílum er 5 kr. — fimm krónur — af skattskyldri hestorku. og verður það næst því að vera % á móti því sem fjármálaráðherra vor BenediRt Árnason heldur siðustu sön^sk.emtun I Nýja Bió suimudBginn 1. mai 'kl. 4. ViO hljóðfærið: Jón ivars. Aðgöugumiðar seldir 1 bókaverslun ísafoldar, Sigf. Eymunds- sonar, Hljóðfærahúsinu og Nýja Bió. Vanur plægingamaður tekur að sér plægingar, í vor, í Reykjavík og grerid. — Þeir, sem vilja láta vinna, sendi nöfn sín í lokuðu um- slagi merktu „Plægingar“ á afgr. Vísis fyrir 5. júní. leggur til i frumvarpi því um bíla- skatt sem hann lagði fyrir Alþingi. Það er hvorttveggja, að hann á- lítur samgöngur vorar i góðu lagi, og að hann álítur samgöngutæki vor svara til kröfu tímans! Eða svo virðist mega ætla eftir þessu! Af flutningabílum fer hið um- rædda írumvarp, sem liggur fyrir Ríkisdeginum nú, fram á að greiddur verði skattur sem hér segir: Af bílmn sem vega alt að 4000 kilo eigin þyngd 150 kr. af hverjum 500 kg. og parti þar af, þó minst 300 kr. Af bílum sem hafa meiri eigin þunga greiðist 200 kr. af hverjum 500 kg og þar að auki leyfa Danir ekki þyngri bílum út á sveitavegi sína heldur en 1000 kg eigin þunga, eða bílum sem bera alt að 1 tonni. Get eg þessa hér. ef það skyldi geta orðið til þess, að það væri athugað, hvort við ekki notuðum alt of þunga bíla á vorum veikbygðu vegtnn, því eg álít meiri ástæðu til að athuga það heldur en að vera að íþyngja akstri og umferð manna með okur- háum sköttum. I greinagerð þeirri er fylgdi um- ræddu skattafrumvarpi sem lagt var fyrir Ríkisdaginn, segir svo: Að himi umræddi skattur sé í sam- ráði við sarngöngmnálaráðherrann og að meiningin með honum sé sú að koma i veg fyrir liina miklu bíla notkun sem nú sé orðin, og sem járnbrautir rikisins geti ekki kept við, en sent kunnugt er, hefir ríkið með hönduin rekstttr allra iárnbrauta. er hér því um þving- unar-skatt að ræöa, af rikisins hálfu. Fer hér sem oft vill verða. þegar ríkið hefir fingur i rekstri eirihverrar atvinnu. Hann^verður því dýr, en með einokun og skatta- þvingun getur það ætið bjargað sér út úr ógöngunum, komið i veg fyrir einstaklingsgróðann, en gert alla tilveru möguleika einstaklings- ins margfalt erfiðari og dýrari. Héðinn og IslnndsbankL Hr. Héðinn Valdemarsson ritar þessa daga í Alþýðublaðið allmikið mál um íslandsbanka, skyldur hans og réttindi, og hve hanri hafi varið fé sinu illa, einkum þó í síld- ar- og fiskbrask. Er við þessu lítið að segja, og er þó ilt að dæmi eru ekki færð til. — Væn þó til dæmis fróðlegt, að vita úr hverjum fjár- sjóði var ausið. þegar Héðinn sjálfur og hans kumpánar keyptu fiskinri af Pétri M. Bjarnasyni hér i bænum. Er mælt að sú „spekula- tion“ hafi verið einna verst gerð í þessari borg og óþörfust. Af því svo er að sjá að mál Héð- ins um þetta muni verða all-langt. og ráða megi af því, að hann verði ávalt búinn til þess að auka við það nokkru, væri þess mjög óskandi að Héðinn gerði grein fyrir þessu áður yfir lyki. Alþýðublaðið mundí ekki láta skorta rúm til skýringar um, ef illa væri varið fé alþýðu, þó ekki væri unt að bera íslands- banka sökinni. 28. apríl 1921. Eagle. Þríðliost samtal frá Vestmannaeyjum til Lands- símastjórans, tekið á móti á loft- skeytastöðinni i Reykjavík: 22./4. 1921. Háttvirti herra Landssímastjóri Olaf Forberg, kæri vinur það gleður mig af öllu hjarta að lifa þessa stund, er svo þýðingarmikið spor hefir stigið verið í menning- arsögu þjóðar vorrar, aö nú getum vér Vestrnannaeyingar, fámennur hópur á afskektri eyju, átt kost á því að Hfa með i viðburðasögu lands vors og umheimsins, taka þátt í þvi, sem frarn fer á hnettin- ttm, án þess að eiga á hættu, að vera sviftir sambandinu þegar verst gegnir. Eg óska yður til hamingju. sem helsta frumkvöðli þessa mæta og vituríega verks, að terigja aflasæl- asta, en einangraðasta hluta þjóð- arinnar, við heildina á meginland- inu. Heill og heiður sé yðttr, hátt- virti herra, og öllum þeim öðrum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.