Vísir - 06.05.1921, Page 3

Vísir - 06.05.1921, Page 3
VI8IK Heygrímur. Meö 69. „Qullfoss11 komu aftur hin»r margeítirspurðn, ódýru heygrlmur, ómissandi hverja sveitaheiinili. — Tvær teg. Verö 9,00 og 10,00 kr. stykkiö. Sérstakt heildsöluverð. Glemgaasala angalnkaii. — Lækjargðtu 6. Simi 106. Ljáblöðin þjóðfrægn, Brýnln alþektn, Brnnspónn, Ktöppnr, Hót'fjaðiir, er ullt að vanda langbest að kanpa í versl. B H. Bjarnason. Johnsen konsull. Til Skotlands: Jón læknir Foss, Valur Benediktsson, frú M. Zoega, Ól. Briem framkv.stj., A. Guðmundsson stórkaupm., Jón Árnason og Héðinn Valdimarsson cand. polit. Til Kaupmannahafnar: Nielsen framky.stj. með frú og börn, Jessen vélfræðingur, Pétur Björns- son skipstj., Guðm. Ásbjömsson kaupm., Garðar Guðmundsson loft- skeytamaður, F. Ambek, Lindgren exam. pharm., borgarstjórafrú Zim- sen og dóttir, ungfrú Ólöf Björnsson, pór. B. porláksson kaupm. og frú, Hallur porleifsson kaupm. og frú, H. A. Tulinius heildsali, Páll Stef- ánsson heildsali, Herluf Clausen heildsali, ungfrúrnar Jakobína Ar- inbjarnardóttir, Inge Lassen og Hendrikke Finsen, Ragnar Petersen verslm., capt. Jörgensen, Skatteboe verkfr., H. Austmann, Sveinbjörn Hjaltalín, Kristj. Kristjánsson bók- sali ok dóttir, Reinh. Richter, Gunn- ar Gunnarsson kaupm., Ól. Kjart- ansson, frú Elísabet Kristjánsdóttir, Guðrún Thorarensen, frú Sveinsson (pórðar læknis), frú Sigurðsson (kona Halldórs Sigurðssonar), Sv. M. Sveinsson framkv.stj., Ól. Frið- riksson ritstj., Ben. S. pórarinsson kaupm., L. Andersen heildsali, Jón Kristjánsson læknir o. m. fl. Hjúsl(apur. j í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Guðrún Ágústsdóttir | og Hallur kaupm. porleifsson. Síra | Bjarni Jónsson gaf þau saman. — | Ungu hjónin fóru brúðkaupsferð til Danmerkur á Gullfossi. j I Ólafur Proppé, alþingismaður, hefir legið í lungnabólgu, en er nú á batavegi. Pétur Einarsson, frá Felli í Biskupstungum, er 89 ára í dag. Hann er fæddur hér í Reykjavík 6. maí 1832. Er hann nú einn eftirlifandi þeirra manna, er af komust, er mannskaðinn mikli varð á Mosfellsheiði veturinn 1857. Pétur gamli er ern vel, alt af á ferli og getur enn lesið, þó að sjón sé talsvert farin að tapa sér, en heyrnardeyfðin er það, sem veldur honum mestum leiðindum. En þrátt fyrir þetta fylgist hann vel með í öllum stjórnmálum og er hinn hress- asti, enda hefir hann verið afburða karlmenni. Btfreið stolið. Maður úr Hafnarfirði tók bif- reið í heimildarleysi hjá Hótel ís- land seint í gærkvöldi og ók henní austur í Lækjargötu og ætlaði það- an upp Bókhlöðustíg, en með því að hann var ekki alls gáður, var hann svo óheppinn, að rekast á ljóskersstólpa, sem þar var á götu- horninu, og braut hann í smámola. Lögreglustjóri sá til hans og lét þeg- ar taka hann fastan og setja í varð- hald. Situr hann þar enn. Sumarskóli. Herra Steingrímur kennari Ara- son birti grein í Morgunblaðinu í | gær um sumarskóla, sem ráðgert er ] að halda hér í barnaskólanum frá j 17. maí til Jónsmessu eða jafnvel til 15. júlí, ef óskað er. Nokkrir góðir kennarar hafa boðist til að kenr.a þar gegn lágu kenslugjaldi, og verður skólagjald ekki hærra en 5—10 kr. á mánuði fyrir hvert barn. Skóli þessi er ætlaður börnum, sex til tíu ára gömlum, sem ekki fara í sveit, og geta þeir, sem sækja vilja um skólavist handa börnum sínum, skrifað nöfn sín á undirskriftarskjal í barnaskólanum. Vera má, að fátæk börn geti fengið ókeypis kenslu. — Vísir getur ekki birt áðumefnda grein, vegna rúmleysis, en vill hvetja fjölskyldufeður til þess að lesa hana í Morgunblaðinu. Aflabrögð. pessir botnvörpungar hafa kom- ið síðan í fyrradag: Njörður, Austri, pórólfur, Egill Skallagríms- son, Hilmir, Kári og porsteinn Ing- ólfsson. Afli ágætur hjá sumum þeirra, en í meðallagi hjá öðrum. Fiskur er nú að hverfa af miðunum sunnan lands, eins og vant er um þetta leyti árs. Fara skipin úr þessu að leita austur til Gerrfuglaskeís (sem nú er kallað Hvalbakur). — pilskipin Keflavík (14Vz þúsund), Sigríður (15/2) og Hákon (15), eru nýkomin af veiðum. Sex fær- eysk þilskip eru nýkomin hingað; hafa veitt 10 til 15 þúsund hvert. Skipafregnir. Sirius fór frá Björgvin 4. þ. m. áleiðis hingað. Lagarfoss var 225 sjómflur undan Cape Race á laug- ardaginn. Átti þá 1060 sjómílur ó- farnar til New York. á noklrnm tegsndnm ai kvenst'gvéhim, bjá Stefini Gnnnarnsyni. STELLA 19 Herra Adelstone þagði við augnablik og leit til Stellu áður en hann svaraði. „Eg veit varla,“ sagði hann. „Eg ráðgerði að fara í dag, en eg tield eg hafi séð mig um hönd.“ „pað er ágætisveður í dag,“ sagði Etheredge listamaður. „pað væri leiðinlegt að fara frá Wyndward til London í dag.“ „Já, mér mundi nú þykja leiðinlegra en nokkru sinni áður að fara héðan," sagði Adelstone, og horfði augnablik á Stellu. „Viljið þér leyfa mér sneri sér að listamanninum. að skoða málverk yðar?“ bætti hann við og „Marg-velkomið,“ svaraði gamli maðurinn. Jasper Adelstone gekk um herbergið, tók upp myndirnar og virti þær fyrir sér, en Stella stóð út við glugga á meðan og raulaði lágt fyrir munni sér. Alt í einu heyrði hún hann ósjálfrátt láta í ljós undrun sína, og þegar hún leit um öxl, sá hún að hann hélt á mynd Trevorne lávarðar. Hann sneri að henni og af því að hún leit snögt við, gafst henni tími til að sjá illvilja og óbeit í svip hans, sem hélst augnablik, en hvarf þegar hann leit upp og sá framan í hana. „Trevorne lávarður,“ sagði hann, brosti við og hleypti brúnum. „Undarlegt, hvernig listamenn geta valið sér hugsjóna-fyrirmyndir. Herra Ether- «dge hefir málað líking af Trevorne lávarði, en sveipað hann skáldskaparfegurð frá sjálfum sér.“ „Yður sýnist þetta ekki líkt honum?“ spurði Stella. Herra Etheredge, sem tekið hafði upp málara- pensil sinn, þegar máltíð var lokið, hélt áfram við starf sitt og heyrði ekki eitt orð af því, sem fram fór þeirra í milli. „Nei,“ sagði hann, leit á myndina og brosti kuldalega. „petta er líkt honum, en — fallegra. pað er yfir honum skálda-blær, sem hann á ekki t»." „pekkið þér hann?“ spurði Stella. „Hver er sá, er ekki þekki hann?“ svaraði hann, og háðslegt bros fór um þunnar varirnar. „Trevorne lávarður hefir gert sig of frægan, mér lá við að segja ófrægan —“ Stella roðnaði ákaflega en fölnaði í sömu svip- an. „Munið,“ sagði hún, en bætti jafnframt við: „Eg á við það, að þér megið ekki gleyma, að hann er hér ekki til þess að bera hönd fyrir höfuð / «* ser. „Fyrirgefið, eg vissi ekki, að hann væri vinur yðar,“ sagði hann. „Trevorne lávarður er ekki vinur minn,“ svar- aði hún stillilega. „pað gleður mig,“ svaraði hann. , Augu Stellu dökknuðu og urðu dýpri en venju- lega, það var einkenni hennar, ef hún skifti skapi, en ekki mátti lengur sjá það á yfirbragði hennar. Hann sá fljótt, að hann hefði talað af sér og var fljótur að breiða yfir það. „Fyrirgefið, ef eg hefi sagt of mikið við yður, þar sem við erum mjög lítið kunnug, en eg hugs- aði um það eitt áðan, að þér hefðuð verið stutta stund í Englandi og þektuð ekki fólk, sem okkur er vel kunnugt um, og eg þóttist vita, að yður væri ókunnugt um hið sanna skapferli Trevornes lá- varðar.” Stella hneigði höfuðið alvarlega. Eithavð kom henni tl að halda uppi vörn fyrir þennan fjarstadda mann; henni sveið orðið „ófrægur" og það leið ekki úr minni hennar. „pér sögðuð, að Trevorne lá- varður vœri .ófrægur'," sagði hún o gbrosti alvar- lega. „pað er vissulega ofstrangur dómur.“ Hann hugsaði sig um andartak og hafði ekki augun af henni. „Ef til vill. pó er eg ekki sannfærður urn það. Auðvitað notaði eg það sem orðaleik, mótsett orð- inu .frægur', en eg held eg hafi ekki gert honum rangt til í því. Sá maður, sem orðinn er nafntog- aður um land alt, hlýtur að vera það vegna góðs eða ills, vegna visku eða flónsku. Trevorne lávarð- ur er ekki kunnur vegna dygða eða vitsmuna. Svo mikið er mér óhætt að segja." Nú var þögn nokkur augnablik. Jasper Adel- stone stóð með málverkið í hendinni, og virti andlit Stellu gaumgæfilega fyrir sér, en reyndi þó að leyna því. pó að ekki mætti sjá skapbrigði í svip hans, þá var honum næsta órótt innan brjósts. Feg- urð Stellu var svo farið, að annað hvort kom húri hjörtum karlmanna til að berjast ótt eða húri hrærði þau alls ekki. pegar hann virti hana fyrir ser. barðist hjartað ótt í brjósti honum, og augun tindruðu, skær og smá. Honum hafði virst hún fögur kvöldið fyrir, en nú fyrst birtist honum feg- urð hennar í öllum hreinleik sínum og yndisleik, og þessi hótfyndni, veraldarvani maður, fann að hanri hafði ekki fulla stjórn á tilfinningum sínum. Hann lagði alt í einu frá sér myndina og gekk til henn- ar. „pér hafið enga hugmynd um, hvað engin eru fögur og yndisleg. Viljið þér ganga niður að á með mér?“ sagði hann og staðréð að sigra hana umsvifalaust og vinna ástir hennar. „pakka yður fyrir, nei, það getur ekki orðið úr því,“ sagði hún og sneri sér brosandi að honum. „Eg á öll hússtörfin óunnin, og það ér kominn tímí til að byrja á þeim.“ Hann tók tafarlaust upp hatt sinn, sneri sér undan til þess að leyna gremju sinni, sem bœði lýsti sér í svip hans og því, að hann hnyklaði brýnnar, gekk til málarans og sagði: „Verið þér sælir!" Herra Etheredge hrökk við og starði á hann; hann haðfi steingleymt, að hann var þar stadd- ur. „Sælir, sælir — á förum? Fyrirgefið. Eln meðí leyfi að spyrja, má ekki bjóða yður að drekka te- vatn með okkur?" „Hena Adelstone mundi fyrst kjósa sér mið- degisverð, frændi," sagði Stella. „Verið þér sæl- ir,“ sagði hún, „eg þakka yður kærlega fyrir blómin." Hann hélt svo lengi, sem hann þorði, í hönd henni og hélt því næst af stað. Stella andvarpaðk ef til vill ósjálfrátt, eins og áhyggjum væri létt af henni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.