Vísir - 10.05.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 10.05.1921, Blaðsíða 2
VISIK Hafíð hugfftst að 'vélaoliur fré L. C. Clad & Co. eru þær b 8i t n Höfum íyrirliggjandi: „Rapid" Cylinderollu Special do. Lagerolía 905—8. Bifreiðadekk o« slöngur fram- og afturhjól Ford bifreiöa, höfum við fyrirliggjaadi. Jöh. Olafsson & Co. Símskeyti frá fréttaritara Vf*U. —o— Khöfn 9. maí. óaldarliðið í Efri-Schlesíu. Símaö er frá Berlín, aö óaldar- flokkurinn Pólverski hafi lýst yfir því, aö hann sleppi ekki yfirráöum i Efri-Schlesíu, hvaö sem banda- menn segi, en ef hann veröi neydd- ur úr landi, ætli hann ekki aö láta stein yfir steini standa í landinu. Verkföllin í Noregi. Auk sjómanna hafa hafnarverka- menn hætt vinnu. Gengi erl. mjmtar. Khöfn. 9. nxaí. íoo kr. sænskar........ kr. 131.00 100 kr. norskar........ — 86-75 100 ríkismörk............ — 8.35 100 frankar fr............— 46.00 100 frankar, svis9n. ... — 99-75 100 lírur. ítal...........— 28.50 100 pesetar, spánv. ... — 78.00 joo gyllini. holi..... —- 198.75 Sterlingspund .......... — 22.25 Dollar.................. — 5.60 (Frá Verslunarráðinu). BuktaáliE Til þess aö greiöa úr fjárkrepp- unni er ekki nema um eina leiiS aö velja: aö 3já íslandsbanka fyr- ir auknu rekstursfé. Um þetta má heita aö alt þingiö sé sammála, eft- »r því sem ráöiiS veröur af þeim gögnum, sem fram eru komin. Og allar likur eru til þess, að yfir- gnæfandi meiri hluti þingsins hall- ist að því. aö gera þaö á þann hátt, aö auka hlutafé bankans meö fjár- framlagi af ríkissjóöi, og taka til þess lán erlendis. Stjórnin haföi gert sér vonir um þaö, að hlutltafar Ixmkans myndu fúsir til þess aö tryggja honum nægilegt rekstursfé, án aSstoðar rtkissjóös, ef samningar tækist um seölaútgáfuna. Nú mun jafnvei stjórnin vera oröin vonlaus utn þaö. Hag vorum er þannig komiÖ, afi venjulegt viöskiftalán. til eins árs, veröur ekki fullnægjandi. Þaö ei óhjákvæmilegt aö fá gjaldeyris- lán erlendis til nokkurra ára til aö greiöa úr fjárkreppunni, og þaíS er trú manna, að slíkt lán muni ekki fást handa bankanum, nenta meö ábyrgð ríkissjóös. En, eins og áö- ur er sagt, viröist þaö eindreginn vilji þingsins, aö styrkja heldur bankann á þann hátt, aö auka hlutafé hans, og þaö þannig, aö Iiann vertSi aö minsta kosti aö helmingi eign ríkisins, en þá. heföi löggjafarvaldiö, auövitaö, ef úr því yröi, altaf í hendi sér, aö skipa seÖlaútgáfunni eins og því sýndist síöar meir. En þetta aöalatriöi peningamál- anna, fjárútvegunin, hefir alger- lega veriö vanrækt af stjórnirini. Og stjórnin á sök á þvt, aö þaö hefir enn dregist úr hömlu, aö bæta úr þeirri vanrækslu hennar. Af einhverjum óskiljanlegum þráa eöa misskildum ntetnaöi, hefir hún lagt ofurkapp á þaö, aö koma fram einhverri eftirlíkingu af seölafrum- varpi striu. en ekkert hirt uni þaö. þó aö þaö teföi störf þingsins. Meiri hluti peningamálariefndar- innar lagöi þaö til, aö frestaö yröi endanlegri skipun seölaútgáfunnar, en undiö aö því aö greiöa úr fjár- kreppunni. Var vandlega sneitt hjá öllum árásum á stjórnina, bæöi í nefndaráliti og framsögu. Þaö var einmitt, þvert á móti því, sem viö mátti búast, s t j ó r n i n, sem geröi máliö aö árásarefni á nefnd- ina! — En eins og hér hefir veriö sýnt, var fult tilefni gefiö til þess af stjóminni, aö mál þetta yröi notaö henni .,til dómsáfellis“, þó aö stjómarandstæöingar. l>æÖi í pen- ittgamálanefndinni og utan hennar. virtu þaö meira, aö reyna aö fá samkomulag um cinhverja skyn- samlega lausn þessa vandamáls. Ef þaö tekst ckki, þá á stjórnin vissu- lega aöalsökina á því. — Fyrst og fremst meö undirbúriingi eöa und- irbúningsleysi þessara mála fyrir þing, og í ööru lagi meö fratnkorrui sintii allri eftir aö A þing kom. Þeir sem hafa pantaö far meö e.s. Sirius, veröa aö sækja farseöla stna t dag og á morgun. Nlc. Bjamasou. lersl. fijálmars iorsteinssonap 8kólavörðu*tig 4. 8ími 840. Selur harmonikur með mikium afslætti, Sórstakt verð fyrir kaupmenn. Matsvein vantar strax á m.b. frá ísafirði. Uppl. & Haíaanslsriístofurmi. Guöm. Asbjörnsson Liatigaveg 1 Slml ööö Landsins besta úrval af rammal lstum Myndir innrammaðar fljótt og vel, hrergi eins ódýrt bál ifa lát Bæjarfréttir. Fram 3. fl. Æfing í kvöld kl. 6 á íþrótta- vellinum. Áríöandi aö allir mæti. Forvextir Þjóðbankans danska hafa ekki lækkaö nema niöur í 6þí>%, samkvæmt tilkynn- ing, sem Vtsi hefir borist frá sendi- herra Dana. í skeyti til sendiherr- ans voru forvextirnir upphafiega sagöir 6%, en þaö reyndist, þvi tniöur, símrituriarvilla. Blandaða kórið. Samæfirig í kvöld kl. 8 í Menta- skólanum. ísfisks-sala. Apríl seldi afla sinn i Englandi í gær fyrir 2900 sterlingspund. Relgaunt og Ari seldu nokkttö af afla stmun t gær. E.s. Suðurlaud fer kl. 8 t kvöld. Meöat farþega til Stykkishólms veröa: Præp. hon. Siguröur Gunnarsson, Sæmundur kaupm. Halldórsson og Einar Vig- fússon, hakarameistarí. Veðrið í morgun. Hiti um iand ak. I Rvík 3,7 st. Vcstmannaeyjum 2,9, Grindavík 6, ; Stykkishólmi 4,8. ísafiröi 3, Akureyri 1,5, Grímsstööum 0.5, Ratifarhöfn 3, Sejröisfiröi 2 ,3, Þórshöfn í Færeyjum 6,8 st. — Loftvog hæst fyrir austan land, hægt fallandi á suövesturlandi; stöðug annarsstaöar. Kyrt veöur. Horfur: Austlæg og suöaustlæg átt. Vilpan í Bankastræti Einhver aökomumaður skrifar i Vísi í gær urn einhverja vilpu í Bankastræti, sem eigi upptök sín undan húsinu nr. 14, og af þessu feni geti stafaö sýkingarhætta, og ekki sé fært um götuna nema í rosabullum eöa skóhlífum. Eg get nú huggað þennan aökomumann meö þvi, að hanri þarf alts ekki aö vera hræddur um, aö hann geti sýkst hættulega af þessu feni, því þaö var bara tært vatn úr Gvend- arbrunnum, sem þama rann yfir gangstéttina. StafaÖi frá vatns.- hana setrt ekki var lokaö nógu vtí, en riú er búiö að iaga fyrir mörg- um dögum síöan. Aökomumaöor- inn getur nú fariö aö tétta á &ér, fariö úr rosabullunum og gengfö Bankastræti á sokkateistnnum 6n þess aö verfla votur. }. örðugir hedmilishagh. A heimili hér i bæ er húsráöand- inn rúmfastur en konan iasbaröa. Eiga þau 5 böm, 4 heinja eu eitt i dvöl. Nú hafa þau fengiö tilkymi ing um að taka viö þessu barfti, sem er telpa. Ef cinhver vildi takfe stúlkuna aö sér um ttma. væri þa® kærleiksverk. Ef um aÖra hjálp vært aö ræöa, yröi hún þakksatn- tega þegin. Náoari upplýsingar % afgr. blaðsiös. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.