Vísir - 25.05.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 25.05.1921, Blaðsíða 2
V18I* Höfum fyrirliggjandi: Ljáblöö Prímusa - Radius I - Eldspýtur Flatnmgshnífa 0agla 7 ex, ex. Fiskiifnur iv„ a, 21/,, og 6 ibs, Oagultaum 18” Blackfernis. Margar gerðir af hinum ágætu Hensoldi sjðntaksm hefi eg ni fengið attur. Geröirnar férstaklega vel valdar íyrir ferðamenn og eins fyrir skipstjóra o fl. Sfmskeyti frá fréttaritara Vfsi*. Kaupmannahöfn 24. maí. Upphlaup á Egiftalandi. Mikil upphlaup hafa orSið í Alexandríu og Cairo í Egiftalandi. Aðalorsökin er sögð sú, að hinir kröfuhörðustu Egiftar eru mjög and- vígir sendinefnd þeirrí, sem nú er farin áleiðis til Londonar, til að semja við bresku stjórnina um sjálf- stæðismái landsins. Nýjar tillögur ætla Frakkar að bera fram um Efri- Slesíu á þingi því, sem bandamenn hafa boðað til í Boulogne á föstu- daginn kemur. Bretar senda lið til Efri-Slesíu. Símað er frá London: Breska stjórnin ákvað í gær að senda fjórar hersveitir af Rínarliði sínu til Efri- Slesíu. Nijr utanríkisrá'dhena í pýsftalandi. Berlínarfregn segir, að Rosen, sendiherra í Haag, sé orðinn utan- ríkisráðherra í pýskalandi. Gengi erl. myntar. Sterlingspund ......... kr. 22.02 Dollar .................. — 5.60 100 kr. sænskar .... — 129 85 100 — norskar .... — 86.75 100 mörk þýsk......... — 9.25 100 frankar fr...........— 47.10 100 frankar svissn . . — 99.50 100 lírur ítal...........— 30.50 100 pesetar spánskir . . — 74.25 J00 gyllini holl......— 197.75 (Frá Versl.ráðinu). Hin ágæta skáldgaga „ANGELá1' oftir Geoi'- ® gie Slielcion, sem var i Mbl. 1016, kemur ftt £ sftrprentuð eftir mánaðamfttin; mn 500 bls. ® Jiéttsettar. Kostar að eius Itr. 6,0«3 ® fyrir Áígslss:ri.foa3LcS.%«r (8 kr. ^ lijá bftksölum). Sendið pantanir som i'yrst á © afgr. Vísis eða ( Box 3 82, Reykjavík, mrlt. ® „ANGELA". — Send gegn pöstkröfu um § alt land. — Angela er ödýrasta bftk ársins. ® •®®®®®®a®®o®os®ee©®®e®e®ð :—0-- Hvar i víöri veröld mundu nú vera geröar opinberar ráöstafanir til þess aö koma í veg fyrir, aö ný- mjólk sem seld er í kauptúnum, sé pasteurshituð, nema hér í Reykja- vík? Slíkar ráöstafanir virðast bæjarfulltrúar vorir hafa gert á siðasta bæjarstjórnarfundi, þar sem endurskoðuð mjólkurreglu- gjörð heilbrigðisnefndar var feld með rökstuddri dagskrá, aðallega sökum Jiess, að í þeirri reglugjörð voru ákvæði um, a'ö alla nýmjólk skyldi hreinsa eða pasteurshita, sem seld væri í bænum. Að vísu var samtímis kosin nefnd til þess að athuga mjólkurmálið á ný, en svo vel þykist eg þekkja til með- íerðar mjólkurmálsins að undan- förnu, að lítið mun verða úr fram- kvæmdum. Vitanlega munu menn sjá, að nefndarskipun þessi, er ekkert annað en eins konar skóbót til þess að íriða samviskuna, þvi auðsætt er, að mjólkurreglugjörð lieilbrigðisnefndar, hefir verið feld í bæjarstjórninni án þess að efni hennar hafi verið athugað nægi- lega samviskusamlega. — Þótt mjólkurmálið snerti mig lítið meira cn aðra bæjarmenn, Jiykir mér rétt að rifja upp tildrögin til Jiess, aö Mjólkurfélag Reykvíkinga kom sér upp riýtisku hreinsunar og pastc- urshitunarstöð. Bæjarmönnum er kunnugt um mjólkurþurð þá, sem þeir eiga við að stríða seinni hluta sumars, þeg- ar kýrnar fara að geldast. Það er mikið kvartað undan þcssari mjólfe- urvöntun, einkum síðari árin, en þó ber öllu mcira á umkvörtunum, er snerta mjólkurgæðin. Mjólkin er misjöfn aö gæðum og misjafnlega með hana farið, og hafa menn þvi mikið til síns máls í þessu efni, enda er hér um talsvert verri arin- marka að ræða, en mjólkurþurð- ina. Þessu verður ekki kipt í lag Magnús Benjamínsson. nenia því að eins, aö mjólkinni sé safnað saman á eina eða fleiri mjólkurstöðvar í bænum, þar sem mjólkin er rannsökuð daglega og pasteurshituð eða hreinsuð. - Þetta er erlend reynsla, og engum manni, sem skyn ber á heilbrigðismál, dettur í hug að halda því fram í alvöru, að á annan hátt sé unt að tryggja almenningi heilnæma og ósvikna nýmjólk í fjölmennum kauptúnum. Heilbrigðisnefnd R.- víkur virtist líka liafa komist að þessari niðurstöðu, er hún samdi hina nýju mjólkurreglugjörð. Það eru allmörg ár síðan héraðs- læknir og fleiri læknar hér sáu, að bráðnauðsynlegt var að koma upp pasteurshitunarstöð, þótt ekki væri nema af þeim ástæðum, að grun- j samt er, aö mjólk hafi nokkttð oft j valdið hér taugaveikissmitun. Mest brögð aö þessu voru eftir inflúens- una mannskæöu, og Jiví var það, að héraðslæknir sneri sér til Mjólk- urfélags Rvíkttr og hvatti það mjög til að koma upp pasteurshit - unarstöð eins og tíðkast i bæjum crlendis. Heilbrigðisfulltrúi livatti félagiö til hins sama, aðallega af þeim ástæðum, að hann var búinn að fá reynslu fyrir Jivi, að ókleift væri a'ð liafa nægilegt eftirlit með mjólkurgæðum, væri mjólkin ekki flutt á einn stað. Mjólkurfélagið brást vel við Jiessu og keypti ný- tisku mjólkurhitunartæki Jirátt fyr- ir hið háa verð, sem á Jieim var. eins og öllum öðrum vélum i lok ófriðarins. Þegar tækin voru feng- ir varð félagið að kaupa steinhús yfir þau. }>ar sem reka átti mjólk- urstöðina. Tilkostnaðurinn er ])ví orðinn tilfinnanlega mikill. og af því leiddi, að nokkuð los kom á Mjólkurfélagið. Sumum meðlimum Jiess Jtótti alt of miklu kostað til nijólkurhitunar og hreinsunar. Líka getur verið að þeir hinir söniu, hafi ekki kært sig tnn dag- legt gæðaeftirlit á mjólk sinrii, og álíti, að alt megi vera í gantla horf- intt. En livað sem þvi líðttr. J)á tel- nr Mjólkurfélagið tvísýnt, aö mjólkurvinslustöðin geti tekið til starfa nenta því að eins ,að bæjar- stjóra setji ákvæði um. að öll mjólk, sem scld er í bænum, skttli vera pasteurshituS eða hreirisuð. Menn skyldtt nú halda, að ekki nuindi standa á slíktt Samþykki bæjarstjórnar. En hvernig fór? Þegar reglugcrðin kom til umræðu, fórust einum háttv. bæjarfulltrúa orð á Jtá leið, að mjólkttrrcglugerð- in nýja mætti ekki ná fratn að ganga, J)ví mjólk frá Mjólkurfél. Rvíkur, heíði alloft veeri'ð svikin eða skaðvæn og slíkur félagsskap- ttr gæti ekki vænst trausts bæjar- stjórnar. Þetta erti einkennileg nnimæli, einmitt Jiegar Mjólkurfél. er að gera ráðstafanir til þess að tryggja almenriingi heilnæma og ó- svikna nýmjólk. Ráðstafanir, sem ekki geta brugðist, ef heilbrigðis- fulltrúi gerir skyldu sína nteð eftir- lit á stöðinni. En Jtessi vanhugsuðtt umntæli bæjarfulltrúans virðast liafa fallið í samstæðan jarðveg,. Jtvi injólkttrreglugerðin var vand- lega drepinn. Hvað gat nú valdið slíkum úrslitum bæjarstjórnar? Er það ósanngirni i garð Mjólkurfé- lagsins eða misskilningur? Reglugerðinni mun aðallega bafa verið ftmdið það til foráttu, að nteð samþykt hennar næði Mjólkttrfél. ! Rvíknr einkasölu á allri nýmjólk í | sínar hendur, en Jiað mundi hafa j J)ær afleiðirigar. að allmargir sem ! framleiddu nýmjólk í Reykjavík : og grend, nntndu leggja niður bú- skapinn og þar víð bættist, að Mjólkurfél. yrði éinrátt ttm verð á nýmjólkinni. Þetta er hirin mesti misskilningur. Enginn |>tirfti að leggja niður mjólkurframleiðslu þótt lögleidd væri hitun og hreiris- un á mjólkinni, því i reglu- gerð heilbrigðisnefndar voru skýr ákvæði um, að Mjólkurfél. skttli skylt að pasteurshita og hreitisa nýmjólk fvrir utanfélagsmerin jafnt sent félag-smenn á meðan ekld væri komið hér á annari mjólkttr- vinslustöð. Hvað einkasölu á mjólkirini snertir, þá kennir Jtar einnig misskilnings, því að sjálf- sögðti gátu utanfélagsmenn séð um sölu á sinni mjólk, þegar búið er aíi pasteurshita hana og hreinsa. Hvað verðlag á mjólkinni snertir, þá er kunnara en frá þttrfi að segja, að framboð og' eftirspurn ræður verðinu og dna ráðið til að lækka mjólkurverðið að mun, er að afla bænum sem mestrar mjólkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.