Vísir - 25.05.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1921, Blaðsíða 4
SÍBAB VIKMA Ódýrast gert við prímusa, blikk og emailerað á Bergstaðastr 8 uppi. (604 Ung stúlka óskast í heega vist yí- ir sumarið. Uppl. á Skólavörðustíg 6 B. (582 Stúlka óskast til hreingerninga yfir lengri tíma. Góð kjör. A. v. á. (581 Stúlka vön kvenfatasaum, óskar eftir saumavinnu í húsum. Uppl. í Grjótagötu 9 kl. 8—9 e. m. (590 Eins og þeir gömlu muna er f3©.«St aS k o m a á rakarastofu Árna Böðvarss. Stúlku vantar nú þegar í eldhúsið á Hótel ísland, til að halda hrein- um kaffi og mataráhöldum. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hótelsins (609 Húsnæði vantar mig. — Ágúst Markússon, Laugaveg 48 (búðin). (525 Roskin kona óskar eftir herbergi og fæði með þeim skilmálum að hjálpa til við húsverk. A. v. á. (584 Herbergi með húsgögnum til leigu handa einhleypum, lengri eða skemri tíma. t ilboð merkt „355‘ sendist 'af- greiðslunni. (587 1 herbergi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. Brekkustíg 8, kjallaranum. (594 Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 907. (576 2—3 herbergi og eldhús vanlar mig nú þegar. Sigm. Jóhannsson, Ingólfsstræti 3, sími 719. (572 Hús til sölu nú þegar, með laus- um íbúðum 1. október. A. v. á. (602 Til leigu fyrir einhleypan karl- mann 2 herbergi á ágætum stað. — Leiga 100 kr. án ræstingar. Tilboð merkt „2 herbergi" sendist afgreiðslu blaðsins. (603 Stofa með eða án húsgagna ósk- ast nú þegar. A. v. á. (599 2 samliggjandi herbergi eru til leigu fyrir einhleypa á Spítalastíg 7 uppi. (608 KENSLA 1 Nokkrar stúlkur geta fengið til- sögn í léreftasaiun. Uppl. Klappar- stíg 11 uppi eða í sírna 633. (606 &AUPSKAFBB Útsœðislrartöflur. Hefi einungis lítið eitt eftir af hinu alþekta Akra- nes-útsæði. Mjög lágt verð. Stg. Sigurz, Lækjargötu 6 A. Sími 825. MSJU (583 Handsápur ódýrastar í Olíubúö-. inni, Vesturgötu 20. (549 Morgunkjólar og svuntur eru nú til í Ingólfsstræti 7. (220 Alt til þvotta og lireingerninga ódýrast í Olíubúöinni: Brúnsápa, ágæt, Yo kg. 0.90. stangasápa Vþ kg. 0.90, krystalsoda % kg. 0.22. blegsóda, pakkinn, % kg. 0.50. blákka. poki, 0.15, Zebra-ofnsvert* dósin 0.20. OlíubúÖHi, Vesturgötu 20. (547 Orgel (iítið) óskast keypt, má vera notað. A. v. á. (562 Möttull til sölu með tækifæns- verði á Vitastíg 17. (586 Til sölu með tækifærisverði, ný yfirsæng, koddi, borð, kommóða, trcllarastakkur, gummistígvél há. Laugaveg 2, efstu hæð. (585 Nýtt klæðispils, 2 peysufatakáp- ur 0. fl. til sölu á Lindargötu 9 B uppi. (592 Ný kvenglanskápa til sölu, með tækifærisverði á Vitastíg 9 (stein- húsið). (591 Ný Kodak myndavél (junior) til sölu. Verð 120 kr. A. v. á. (589 Stór látúns hengilampi til sölu í Hafnarstræti 22 uppi frá kl. 6—8 (588 Hestar, 7, 10 og 15 vetra, 2 fyrst- töldu ágætir í alln notkun. Allir van- ir drætti, stórir og sérlega vel vaxnir til d átta. Ennfremur bleikur foli 6 vetra 53 þumiungar á hæð, gullfal- legur, töltari, valhoppari og brokk- ari, til sölu, ef viðunanlegt boð fæst, um mánaðamótin. Sendið tilboS merkt „Hestar“ til Vísis. (598 Brusselteppi, sem nýtt, feest keypt. Uppl. á Hverfisgötu 16. (597 Til sölu ný ferðakista', ljós silki- kjóll og blá cheviotsdragt. A. v. á. 596 Sjal, morgunkjóll og stígvél. alt nýtt og vandað til sölu á Laugaveg 54 A, kl. 8—10 e. m. (595 Lítil eldavél til sölu af sérstökum ástæðum. A. v, á. (607 Barnakerra til söíu á Óðinsgötu 15 niðri. Verð 45 kr. (605 Lítið notaður dívan óskast til kaups strax. (601 Unglingsstúlka óskar eftir atvinnu eftir 3 síðd. Skólastræti. 5. (600 Ný sumarkápa til sölu. Veíð 80 kr. A. v. á. (61 í F fí agsprentttniðiar) /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.