Vísir - 07.06.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 07.06.1921, Blaðsíða 2
XI* sn Höfom fyrirliggjaudl ænskt smi ■ #■ selit ifar ílýrt - Það rignir á morgun, Muaið eitir regnkápu útsðl* unai í Thomsenssuadi — örié skref fré íalandsbanka að aust- an verðu. f Frú Anna Pétursson, ekkja Péturs sáluga Péturssonar bæjargjaldkera, móbir dr. Helga Péturss og þeirra syslkina, andað- ist að heimili sínu hér i bænum í fyrrinóíl,_— Hún var ein af merk- ustu konum jiessa bæjar og ligg- ur eftir hana mikið starí og merki- legt sem eins helsta kennarans í hljóðfærasiætti hér í hænum um langt skeið, s BanameiniS var heilahlóðfall. \ Norskir íþréttamemi koma til fslands. Hingað er von á 14 norskum íþróttamönnum og þrem leiðsögu- mönnum þeirra. Þeir verða gestir Iþróttasambands Islands meðan þeir dveljast hér, en sjálfir hera þeir að öðru leyti kostnað af för sinni. Þeir fara frá Noregi li. þ. m. á e.s. „Sirius‘‘, og eru væntan- legir hingað 16. júni síðdegis. Er ráðgert að íþróttamenn hæjarins fagni þeim, þegar skipið iegst hér að hafnarbakkanum og hefir við- búnaður verið hafður til þess. Iþróttamenn þessir eru frá í- þróttafélaginu „Kristiania Turn- forening11, og hefir féiagið það markmið að efla og úlhreiða í- þróttir i Noregi og annarstaðar. Koma þeir félagar hingað, hæði til þess að keppa í íþrótlum (einkum stökki, kringlukasli og spjótkasti) og sýna aðrar íþróttir sínar. Ráðgert er, að þessir íþrótta- menn hafi þriggja daga viðdvöl, en þá fara þeir norður um land og ti! Noregs á e.s. „Sirius“. 1. S. I. sér þeirn fyrir dval&r- stað, meðan þeir verða hér, og ef veður leyfir, er ráðgert að hjóða þeim til Þingvalla. Einstakir menn hafa góðfúslega lofað að sjá þeim fyrir herhergjum, en þó vantar ennherbergi handanokkrum þeirra. Þeir sem kynnu að geta hýst þá, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram á skrifslofu hr. A. J. Bert- elsen í Auslurstræti eða á skrif- stofu hr. Sigurjóns Péturssonar í Hafnarstræti. Söpfélapð. Aðalfundur Sögufélagsins var haldinn síðastliðinn laugardag. Skýrt var frá gerðum félagsins á liðnu ári og írá fjárhag þess, sem nú er allerfiður, vegna þeirrar gifurlegu dýrtíðar, sem komið hef- ir hvað þyngsl niður á öllu, sem lýtur að bókagerð. Félagsmenn lögðu samþykki á all, sem stjórn- in hafði gert og töldu það gotl og blessað. í stjórn félagsins var endurkos- inn Kl. Jónsson landritari, en Þorsteinn hagstofustjóri Þorsteins- son var kosinn í stjórnina i stað Jlóns heitins Aðils. Varastjórnend- ur voru kosnir tveir í stað Þ. Þ. og Pálma heitins Pálssonar, og hlutu kosningu Ólafur prófessor Lárusson, og Magnús doeenl Jóns- son. Endurskoðendur voru kosn- ir Sighvatur hankastjóri Bjarna- son (endurkosinn) og Björn Þórð- arson, hæstaréttarritari. Félagsmenn hafa fjölgað um eitthvað þrjá lugi á liðnu ári. Bókagerð félagsins á þessu ári verður nokkuð takmörkuð; er ráð- gert að gefa út hefli af Alþingis- hókunum, hefti af landsyfirréttar- dómum og fræðiritið Blöndu, sem altaf ílytur inargvíslegati fi'óðleik. fiBBsbröeð. Herra rilstjóri! Eg, sem þessar línur skrifa, var fyrir fáum vikum staddur í Grimshy á Bretlandi og sá þar þá unnið að sams konar viðgerð á götum, eins og gei'ð hefir verið liér i Auslur&træti undanfarnar vikur, en vinnubrögbin voru að einu leyti ðbrnvísi þar en en hér og miklu íljótlegri, og iangar mig til að segja frá, hvernig verkinu var jiagað þar, því að það gæti, að minni ætlan, orðið okkur til fyrirmyndar og flýtisauka hér i Reykjavik. Þar var verið að brjóta upp gamla malhikun, en ekki var það £3 Kiapið C0L6ATE biBdsípuJ' Höfam íyrirliggjandi: Haadsápar margar tegandlr. Þrottasápn ,,Octagon“. RaKsápn og Raksápndnft. Jdh, Ól&ftfsoö &. Co. Reykjavik. Befjtö „Cðlgates" ssápur. / SS *■* m b*f O m Hér með tilkynnisi vinum og vandamönnuœ, eð okkar hjartkæd sonur og bróðir, Axel FriðbjarnarKon, Ijósmyndari, audaðist 6 jéní. Jarðarlörin ákveðin mánudaginn 18, jénf, kl. 2, frá dómkirkjunni. Valgerður Jósasdóttir Selma FriBbjarnardóttir.' t gert með hökum, eins og hér, heldur var notaður sams konar valtari eins og hér er hafður til að jafna grjótmulninginn og aft- an i hann var festur sterkur plógui' og ganila malbikun- in brotin ii])}> mcð honnm, — plægð eins og hveri annað vali- lendi, og vanst verkið bæði tljótl og vel. Skil ég ekki í öðru en sönni aðferð mælti nola Iiér, þeg- ar hrjóta þarf upp stór svæði af gömlum malbikuðum götum; úr. því að valtarinn er lil, þá ætti ekki að vera mikill vandi að út- vega hæfilega sterkari plóg. Mér finsl ómaksins vert að reyna það, þegar malbikuð gata verður næsl brolin upp hér í bænum. Sú aðferð, sem nú er höfð, er mjög seinleg, og varla ódýrari en sú, sem að ofan er lýst. Y. 6. Bæj*rfréttir. Blandaðakórið. Samæfing kl. 7%. Hafís-hroða sáu botnvörpungar á djúpmi'ð- tun úti fyrir ísafjarðardjúpi og urðu |>css vegna að hætta þar veiðum. Veðrið í morgua. riili hér 7 st., Vestmannaeyjuni 7. Grindavík 8, fsafirði 10, Stykk- ishónii 7, Akureyri 8, Gríms- stöðum 6, Raufarhöfn 7, Hólum i Homafirði 8, Seyðisfirði 12, Þórs- höfn í Færeyjufh 15 st, — Loftvog lægst fyrir norðan land og vest- an, fallandi nema á Noröurlandi. Suðvestlæg átt. Horfur: — Suð- vestæg átt. Gasstöðin. Hinar gömlu kolabirg'ðir Gas- stöðvarirínar eru þrotnar, en kol þau. sem fengist hafa frá Belgíu, hafa ekki réyrist sem best, svo að gaslaust er nú kvölds og morgna og óvíst, að úr þvi bætisi að svo stöddu. Er þetta afarbagalegt öll- tim bæjarmönnurn, en einkaulega þeim, setn nota gas til einhvers konar iðnreksturs. Af veiðum komu í morgun : Rán, Ethel og Kári Sölnntndarson. Knattspyman. í kvöld keppa Víkingur og K. R. á íþróttavellimim kl. 9. Stjórn Eiinskipatélagsins biður þess getið, að hið nýja hús félagsins hafi upphaflega verið áætlað 800 þúsund krónur (en ekki 600 þúsund). en þá var ráB- gert að hafa það stærra, en það varð. Gengi erl. myntar. Khöfn 6. júní. 100 kr. sænskar . kr. 129.50 100 kr. norskar 86.10 ioo mörk, þýsk 8.90 joo frankar, franskir . 46.65 ioo frankar, svissn. .. 98-75 100 lírur, ítal 29.25 100 pesetar, spáriv. ... 74-25 100 gyllini, holl Sterlingspund . —- 21.88 Dollar Frá Verslunarrá'ðinu). /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.