Vísir - 07.06.1921, Side 3

Vísir - 07.06.1921, Side 3
V i » » M I kvöld kl. 9 keppa K. IL og Víkingur. Allir it á Töll! Seildsala —Smboðsvepslun F1 vririiHgjandLl« / Búsáliöld margsk. úr prlma aIaniinium*og]emaillie, kvergi údýrari né smekklegri. Leitið okkar fyrst, það borgar sig best. Tilboð óskast á ísi afarðnm fob; einkam fiskl, nll og lýsi. SigfAs SlðaiaM & Co. Simí 720 Lœk|argötn 6 B. líleaskir sðagrsr Og Eggert Stefánsson. Lög islenskra tónskálda hafa íi! þessa veriS litt þekt erlendis. Slikt er að vísu lítil furða. því*að ®kki er við að búast að íslenskrar aönglistar sé að rniklu getið þar, «em menn naumast þekkja landið sjálft nema að nafninu. Jafnvel þser þjóðirnar, sem næst okkur standa að frændsemi, iiafa skorna þekkingu og rangar hugmyndir um hagi okknr og háttu. Van- þekking erlendra þjóða í þessu afní er landinu í heild sinni hinn mesti skaði og ekki eru aðrir menn þarfari en þeir, sem auka þekkingu á landinu erlendis, á hverju því sviði sem landinu er ti! sæmdar. Eggert Stefánsson er sá af söngvurum okkar sem víðast mun hafa sungið. Hvar sem hann hefir komið og sungið, þar hefir islenskra tónskálda verið getið Hans vegur hefir verið þeirra vegsauki. Og ekki mun það hafa dregið úr lofi islensku söngvanna að þeir voru bornir fram af hinni mjúku og blæfögru rödd Eggerts. Hann er logandi af ættjarðarást eins og allir góðir Islendingar sem verða að dveljast Iangvistum er- lendis. Hans frægð verður ætið sæmd Islands. Hann hefir núna komið til fósturlandsins af þörf, af þörf til þess að anda að sér íslensku lofti og vera þar sem alt er íslenskt. Slíkum mönnum ætti að vera vel tekið, þótt hið raun- verulega'verði aldri eins litfagurt og hugnæmt sem það er menn skapa sér í huganum þegar þeir eru í fjarlægu iandi. Víða, þar sem Eggert hefir komið, hefir hinna íslensku söngva verið getið mjög hlýlega og ætið með lofi. Set eg hér lítið sýnis- horn: ----------Hann hefir vakið sérstaka eftirtekt manna á íslensku tónskáldunum, Sv. Sveinbjörns- son, Sigv. Kaldalóns, A. Thorst- einsson og Sigfúsi Einarssyni. • Lögin eru mjúk og viðkværn, jafnvel þar sem kvæðaskáldið ætlast til sterkra, karlmannlegra hljóma, þá eru veikar, dreymandi tiifinningar bornar íram í hugnæm- um laðandi tónum. — — — Þegar lítil þjóð með undraverða fornaldar sögu, fer að hækka róminn til þess að sýna að hún hafi einnig nútiðina i huga, þá ber mönnum að hlusta.: — — I hinum islensku söngvum hljómaði rödd söngvarans með heillandi blæ at innilegri ættjarð- arást, sem hreif áheyrendurna svo, að hann varð að endurtaka hvert lag“. Lik ummæli og þessi hafa viða birst þar sem Eggert hefir sungið. Hann hefir alsstaðar haldið á loft íslenskum tónsmiðum og er slikt vel farið, þvi að fáir eru líklegri en hann með rödd sinni. að vekja eftirtekt erlendra þjóða á . tón- skáldum okkar. Það er allra manna mál að eng- inn af söngvurum okkar syngi is- lensku lögin af jafn mikilli snild og Eggert, Þess vegna er og meiri ástæða til að ætla að þeim verði hvarvetna lofsamlega tekið þar sem hann kemur. Z. Vilpan. Þab er bæöi leitt og skaðlegt, hversu iH mál er tiðum á ýmsum Þunnnr papplr 1 tvi- og þríritnnarbæknr og eyðu- blöð fæst í Félagsprentsmlðjanni. Einnig allur skrif- og prentpappir blaðagreinum. Á fjölda auglýsinga er málið svo vont, að undrun sætir að þær skuli teknar vera. ÞaB er algengt að þar sé talað um, ,,að e 1 d r i maður eða kona óski eftif1 þessu eða hinu“ þótt ekkert sé þarna til samanburðar og orð eins og „aldraður" eða „roskinn" liggi bcint við. Þá er fólki líka boðið upp á „að keyra“ það i bxlum etfa vögnum, svo engu er líkara en afi orðið ,,aka“ sé dautt úr máli fs- lendinga. Samt cr margt enn verra en þetta. Af blöðunum hérna er best mál á „Lögréttu" og ,,Vísi“ alloftast, en aftur tekur „Morgun- blaðið“ flestu fram í því að hafa vont rnálfar. Þar stendur t. d. „upp- fyndning" (f. uppfundning, sbr. fyrirgefning, uppstiging, áblásn- ing o. s. frv.) hvað eftir annað og ýmislegt enn þá lakai-a bæði að oi-ðum og orðaskiptin, bneigingum og réttritun. Þá getur „Tíminn“ veHð æði bágborginn stundurn með rnálið. Hann segir t. d. „að hulin b e n d i (sic) forsjónarinnar virðist hafa verið með i verki í*þvi að Staðarfell verður skólasetur“ og svo ýmislegt þvílíkt sem eigi er unt að muna alt. — En það, sem eg vildi einkuin minnast á, í grein þessari, var „v i 1 p a n“ þarna í Vísi undanfarna daga, sem einhver náungi er nefnist „aðkomumaður" er bvað eftir annað að stagast á og lætur þýða „vatnsrensli", en „vilpa" þýðir „gryfja" eða „pytt- ur“ með for eða einhverjum blaut- um óþverra i, sem vatn getur vit- anlega stundum sitrað út úi', en veujulega þarf cigi svo að vern. Það er engu líkara. en maðurimi viti ekkert um, hvað hattn er að ræða um. þegar bann er að tala STELLA 39 'Hann stóð berhöfðaður og horfði á eftir þeim, og Stella sá hinn blíða ástareld brenna úr augum hans. ]7egar heim kom, steig heiTa Etheredge út úr ■vagninum og rétti Stellu höndina. þegar hún stökk út úr vagninum. En í sama vetfangi hljóðaði hún fítið eitt upp yfir sig, því að hár maður stóð við hliðið. „Hamingjan góða, hvað er þetta?“ sagði mál- arinn og litaðist um. „Ó, það eruð þér, herra Adel- stone.“ „Mér þykir rnjög leiðinlegt að hafa gert yður ilt við, ungfrú Stella,“ sagði Jasper Adelstone, og gekk í móti henni með hatt sinn í vinstri hendi, en hægri höndina bar hann fatla. Stella tók fljótt eftir því og fölnaði við. „Eg var að ganga mér til skemtunar hérna utn engin og leit inn. Frú Pen- fold sagði, að þið hefðuð farið til hallarinnar. En þegar eg kom frá húsinu, heyrði eg til vagnsins, og beið til þess að bjóða ykkur góða nótt.“ ,,]?að var fallega gert,“ sagði Stella og hafði enn augun á handleggnum, sem hann bar í fatla, og flaug henni margt í hug. „Gangið þér inn og kveikið yður í vindli,“ sagði herra Etheredge. „Hvað er þetta, hvað geugur að yður í handleggnum, maður?“ Jasper leit fyrst á hann en síðan til Stellu. „pað er smáræði," sagði hann. „Eg varð fyrir slysi og tognaði. pað er ekkert. Nei, eg ætla ekki að koma inn, þakka yður fyrir.“ Hann tók vinstri höndinni í vasartn, og dró eitthvað upp. „]?að er satt, eg hafði nærri gleymt aðalerindinu. Eg mætti póst- sveini hérna á veginum og hann bað mig fyrir þetta, til þess að taka spor af sér.“ Hann rétti fram símskeyti. „Símskeyti til mín!“ sagði herra Etheredge. „pað kalla eg gangi undrum næst. Komið þév inn, herra Adelstone." „Eg býð ykkur nú góðar nætur,“ sagði Jasper og hristi höfuðið. „Viljið þér fyrirgefa, að eg rétti yður vinstri höndina, ungfrú Stella?“ sagði hann um leið og hann rétti henni höndina. Stella tók um hana. Hún var heit og þur. „Mér þykir þetta mjög leiðinlegt,“ sagði hún lágum rómi „Eg get ekki komið orðum að því, hvað mér þykir það leiðinlegt." „Hugsið þér ekki um það,“ svai-aði hann. „Eg ætla að biðja yður að gleyma þvx', eins og eg hefi gert. |?etta er ekkert.“ „Og eg er sannfærð um, að — I revorne lá- | vaiði þykir það leitt,“ sagði hún í hálfum hljóðum. „Efalaust." sagði hann. „Eg er sannfærður um, að Trevorne lávarður ætlaði ekki að handleggs- brjóta mig. En, mér hefndist í raun og veru mak- lega fyrir gáleysi mitt, þó að eg geti fullvissað yður um, að eg hefði stöðvað klárinn í tæka tíð.“ „Já, já. Eg er sannfæro um það. Eg er sann- færð urn, að eg var í engri hættu stödd,“ sagði Stella alvarlega. „Já,“ svaraði hann lágt. „]?að var í raun og veru ástæðulaust af Trevorne lávarði að hrynda mér af baki, eða meiða mig í orðum. En Trevorne lávarður hefir einkaréttindi umfram aðra menn, er elcki svo?“ ' „Eg — eg veit ekki, hvað þér eigið við,“ sagði Stella lágt. „Eg á við það, að 1 revorne lávarður megi að ósekju gera margt, sem aðrir mega jafnvel ekki ráðgera.“ „Eg er sannfærð um, að honum þykir þetta mjög leitt,“ svaraði hún, „þegar hann fréttir, hvað mikið þér hafið meiðst, og hann mun afsaka það af heilum hug.“ „Eg efast ekki um það,“ sagði hann af. kæru- leysi, „og þegar alt kemur til alls, þá er það ekki ómerkilegt, að hafa orðið fyrir meiðslum af Tre- vorne lávarði, eða hvað finst yðnr? Betra er það en vonsvik.“ „Vonsvik!“ Hvað eigið þér við?“ spurði Stella i cg rcðnaði; hún horfði storkandi á hann og ekki | þykkjulaust. „Eg átti við það, að Trevorne lávarður er ekki j siður leikinn í að draga á tálar en að beinbrjóta. | En eg gleymdi, að eg má ekkert segja í yðar eyru, j um erfingja Wyndwards-auðsins. Eg bið yður af- I sökunar. Góða nótt.“ | Hann hneigðL sig og leit til hennar íbygginn og lagði af stað. Stella stóð kyr og horfði á eftir hon- um augnablik, og hrollur fór um hana, eins og kaldur gustur léki um hana. Vonsvik! Hvað átti hann við? Alt í einu heyrði hún frænda sinn kalla upp yfir sig og leit við. Hann stóð við birtuna úr gluggan- um, með símskeytið í hendé fölur og áhyggjufull-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.