Vísir - 09.06.1921, Síða 3
* Í®A»
f eildsaia — ImboösYBFslun
s'snrnmiacfiejctxi.ai •
BusáhSld mai‘gsk. ór prima alnminium>g>maiUie, hvergi
ódýrari né smekklegri. .
Leitið okkar fyrst, það borgar sig best. Tilboð óskast
á £sl afarðnm fob. einkam ftskl, nll og lýsi.
Sigfis BiðBdahi & Co.
Sími 7 2 0. Læk|argötn6B.
Fjöibreytt irval ávalt ] f yrirliggjancli ai trúlofunarhriagum
Pétar Hjaltesteð Lækjargöta 2.
lanilegustu þakkir flyt ég hér
með forstöðukonu og kennurum
Málleysingjaskóians íyrir allan
þann kæilaika og umönnuQ, sem
þær ávalt sýndu GuSrúnu sái.
Jónsdóttur frá TanDStaðabafeka.
Sömuleiðis þakka ég systrun-
um i Landakoti og frk. Óíafíu
Jónsdóftur hjikrUBarkonu viö
Barnahæliö á Vítilsstftíium, fyrir
ástiölega hjúkrun, sem þær veittu
heniii í hinni löngu bnnalegu.
Fyrir hönd foreldranna
Valgerður Einarsdóttir
frá Tunnataöabakka.
Áísúklnilafli
af bestu tegund fæst í
Laagavegs-apoteki.
verður eeldur í dag á 1,60 l/t
kg. i pakkhúsi mínu.
Nic. Bjarnasoii.
Nýlemið:
Fyrirliggjandi:
Rúðugier (tvöfalt)
ýjrnsar stœrðir.
Balidðr Eirihssoa.
Hafnarstræti 22.
S I m i -1 7 5
í
Trjáviður.
Með mótorskipinu „Gierhart Borg11 sem nú er væntanlegt'á hverj-
um degi, fæ ég alskonar trjávið til byggingar. Þeir, sem hafa tai-
að við mig um að fá við hjá mér, þegar skipið kemur, geri svo
vel að láta mig vita uæstu daga, hve mikið þeir þurfa.
Jóaatsn Þarsteiissoa.
500 skippund
af góðum óverkuðum saltfiski, afhendist í Viðey, vil ég kaupa nú
þegar gegn peningaborgun.
0. Beajsiatassíia.
Sími 166. SÚ3 Nathan & Olsen.
svart og mislitt, ágæt tegund.
Simar (»05 og 597.
0
Essrert Siéíáosson
syngnr í Nýja Bið á morgan (iöstndag) kl. 7Va siðdegis
Aðgöngumiðar verða seldir í Bóksverslun bigfúsar Eyxnundi-
sonar og ísafoldar og kosta 3 krónur.
STELLA
41 i
að honum skyldi íinnast hún þess verð, aS hann
fórnaSi henni slíkri aSdáun og ást?
Hún stóS á fætur og gekk aS speglinum og
virti fyrir sér mynd sjálfrar sín, sem speglaSist þar
mjúklega í rökkrinu. MeSan hún var aS ganga
yfir gólfiS, kom henni alt í einu í hug myndin,
sem stóS j?ar og sneri andliti aS einum veggnum,
og hún ílýtti sér þangaS fagnandi, eins og sá,
sem skynailega man eftir dýrlegum fjársjóSi, tók
upp málverk 1 revornes lávarSar, horfSi hugfangin
á þaS, fast og lengi, laut niSur aS því og kysti
þaS.
„Nú víssi hún, hvaS brosiS táknaSi í þessum
dökku augum; hún vissi nú, hvernig ástareldurinn
ijómaSi úr þeim. pegar hún var aS koma mynd-
inni fyrir, velti hún um koll litlum skáp. Alt, sem
í honum var, féll út um gólfið, en hún flýtti sér
aS koma því öllu f samt !ag, en þegar hún va',
aS koma seinasta hlutnum fyrir, — ofurlitlum kassa,
— þá hrökk hans upp í hendi hennar og í honum
sá hún Ijómandi fagurt málverk í fílabeins-um-
gjörS. Hún var aS því komin aS leggja það frá
sér, þegar henni varS litiS á áletvun, sem á því
var, og hún bar kassar.n og málverkiS upp aS
Ijósinu;
MálverkiS' var af dreng, bjarthærSum. brosleit-
um og bláeygSum. Hann var fríSur sýnum og
Stella snéri myndinni í hendi sér til þess aS !esa
áletrunina. E.n hún var aS eins þetta eina orS:
„Franl“.
Stelja leit cðru sinni á myndina og þó án sér-
staferar athygi, en þá fanst henni alt í einu
myndin bera svip af enhverjum, sem hún hefði
verio nákunnug. Hún virti hana nú nánara fyrir
sér. Já, þaS var ekki um að villast, myndinni svip-
aði í sumu til frsenda hennar. Og ekki að eins til
rrænda hennar, heldur og til sjálfrar hennar, þvi
að þegar hún leit upp og horfði í spegilinn, sa
hún einhverja líking meS sér og svip þess, sem
myndin var af.
„Frank, Frank,“ mælti hún fyrir munni sér. „Eg
þekki engan, sem heiti því nafni. Hver getur þetta
verið?“
Hún gekk að skápnum og tók fram nokkra
fieiri smákassa, en þeir voru allir læstir. penna
eina kassa hafði hún opnað óviljandi, er hún kom
við fjöSur, sem læsti honum, er. hún fann engar
slíkar læsingar á hinum kössunum. Einhver hul-
iðsblæja hvíldi yfir þessari mynd og henni varð
þungt og órótt í skapi. En hún hristi það af sér.
lét myndina í umbúðirnar og kom öllu á sinn stað.
En meðan hún var að því, varð henni litið á
málverkið, sem brosti til hennar og undarleguv,
.spámannlegur uggur hvarflaði henni í hug.
BoSaSi þessi óvænti fundur myndarinnar nokkuö
sérstakt? Hún varpaði frá sér þessari hugsun, en j
setti sér fyrir hugskotssjónir mynd unnusta síns, tók j
kertaljósiS af borðinu og gekk hljóðlega upp á ;
loft
En þegar hún var sofnuð, sótti andlit drengs-1
ins að henni og í draumnum var það eitthvað i
bundið við Trevornc lávarð:
XIV. KAPÍTULI.
Trevorne lávarSur stóð við í svip og horfSi á
eftir vagninum, sem flutti Stellu burtu; síSan gekk
hann inn í húsið. peir höfSu veriS skapbráðir,
forfeður hans í Wyndwardættinni, og Leycester
var, svo ekki sé ofmikiS úr því gert, síst fremrx
þeim að fyrirhyggju eða slóttugheitum, en þó nam
hann staSar, er hann kom inn í göng hússins og
reyndi að hugsa um það, sem fyrir hann hafði
komið, en honum var órótt í skapi og mynd hinn-
ar fögru stúlku sveif fyrir augum hans, flekklaus
og skínandi fögur. Hann brosti kuldalega, og
neyddist til að játa fyrir sjálfum sér, aS nú væri
hag hans undarlega komið.
Erfingi forns aðalstitiís og konunglegs landset-
urs, hafSi heitiS málarafrænku eiginorði, — stúlku
sem hvorki átti auð né ættgöfgi að hrósa, er mælt
gæti með henni í augum foreldra hans, hvað sem
fríSleikanum leið. Hann vissi að móðir hans bar
enga heitari ósk í hjartans leynum en þá, að hann
stað'festi ráð silt og sæi aS sér. Jæja, en nú ætlaði
hann aS staðfesta ráð sitt og sjá aS sér. En hví-
líkur ráðahagur og staSfesta yrði þaS! í stað
þess aS auka á frægð ættarinnar, sem bæSi var
forn og göfug, í stað þess aS auka völd Wynd-
wardættarinnar, sem þegar voru mikil, mundi ráða-
hagur þessi, að veraldar-dómi, þykja honum harla
ósamboðinn.
híann brcsti viS, hálft í hverju ögrandi, hálft í
hverju eins og hann vænti sér einhverrar ánægju,
og gekk inn í gestasalinn. Sumar hefðarfrúrnar
voru þegar gengnar til hvílu, þeirra á meSal lafði
Longforth, en lafSi Lenore sat enn í sreti sínu og
var umkringd nokkrum hugfangnum aSdáendum.
pegar hann gekk inn, kom móSir hans auga á hann,
án þess aS hún virtist líta til hans, og tók þegar
eftir hinum einkennilegu svipbrigðúm hans. pað
voru þau svipbrigði, sem jafnan sá á honum, þeg-
ar hann var að því kominn að ráðast í eitthvert
gálauslegt, gapalegt verk.