Vísir - 11.06.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 11.06.1921, Blaðsíða 2
IISSJI - \'^53%e3StSS?W&!&S$&RS& l-J'uV'; V\ 5t •» 114 ! jj {?•••;! , 11 líinl á .t. íssasjSMíisass Hðfum fyrirliggjamlí: Ljáblöö Ullarballa Uiiarkamba Það rignir á morgrn Munið eftir regnkápu útsöl- unni í Thomsanamndi — örfá skref frá íálandsbanka að au»t- anverðu. Bæjarfréttir. Messur á moirgun: 1 dómkirkjunni kl. ii, síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Jóhann Þorkelsson. í fríkirkjunni kl. 2 e. h. síra Ól. Ólafsson, kl. 5 síra FriKrik Hall- grímsson. Landakotskirkja. Hámessa ki. 9 árd. GuSsþjónusta kl. 6 sífid. Frú Dóra og Haraldur Sigurðsson eru meðal farþega á Botníu og ætla, aö forfallalau.su, aö stofna til hljómleika hér i Nýja Bíó dagana 16., 17. og 18. júní. Þau verða Reykvíkingum kærkontnir gestir. Villemoes hefir veriö bundinn hér viö noröurgarðinn og hásetar afskráð- ir í svip. Búist er þó við, að skipið verði sent, áður en langt líður, eft- kolafarmi til Belgíu eða Kanada. Lagarfoss er væntánlegur hingað i dag, úr hringferö. Skipstjóraskifti mun verða á Sterling næstu claga. Einar Stefánsson á að verða skipstjóri á Goðafoss hinum nýja, en Þórólfur Bech að taka við skip- stjórn á Sterling. Bamastúkurnar hér í bænum fara hina árlegu skemtiför sína á morgun, sbr. aug- lýsingu i blaðinu í gær. Lagt verð- ur af stað frá Goodtemplarahúsinu og safnast þar samá'n um morgun- inn klukkan hálf tíu. Þátttaka er venjulega mikil i þessum skemti- ferðum, því börnunum þykir það holl og góð tilbreytni að fá að koma út úr bæjarrykinu, og leika ; sér þar með eftirliti og aðstoð um- sjónarmanna sinna. Spillir það ekki til, að nægar og ódýrar veitingar verða fáanlegar á staðnum. Vísir kemur ekki út á morgun. U mdæmisstúkan liéldur futid á morgun i G.-T,- húsinu hér kl. 3 e. h. Nýr lax mun nú fást hér daglega í mat- arverslunum og er seldur á kr. 1,50 pttndið. ísinn er nú sagður svo nærri landinu, að botnvörpungar geta tæplega stundað veiðar á venjulegum inið- um. Aðalsteinn Sígmundsson barnakennari á Eyrarbakka er kominn hingað með 5 lærisveina sina til að kenna þeint að synda i laugunum. Ábyggilegir drengir geta fengið að selja aðgöngu- miða að íþróttavellinum í kvöld. Finnið i dag Sigurgisla Guðnason hjá Jes Zimsen. Veðrið í rnorgun. Nórðan og norðvestan átt um land alt. 5 st. hiti i Rvík, 6 i Grindavik. 6 i Vestmannaeyjum, 8 á Hólum i Hornafirði, 6 á Seyðis- firði, i á Raufarhöfn, o á Grirns- stöðum, 6 á Akttreyri, 2 á ísafirði og 6 st. í Stykkishólmi. -— Mestur hiti siðasta sólarhring í Rvík 8 st.. minstur 3 st. Spáð er norðlægri átt. Upp að Varmá. Á movgun verða allan daginn ferðir þangað frá bifreiðastöðvunum hér í bænum. GÍtmufélflgíð Ármatm biður félaga sína að meeta stund- víslega í Mentaskólaportinu kl. 7 í kvöld, til að taka þátt í skrúðgöng- unni. Merki af hent þar. V armá fara rntuar nýja ágæta Baby Grand bifreiðar iastar áætl- nnarferðir allan daginn frá afgreiðsln minni i Anstarstræti 1 á morgan. Sími 695, Farmiðar seldir á afgreiðslnnni. Ma^nús Skaftfeld. pi taistaðD og irossðfnir. —o- j?að ættu ekki að vera deildar meiningar um það, að enginn gest- ur er ólíklegri til að brjéta á okkur lög, bannlögin eða önnur, en kon- ungurinn, enda engum manni sýnna að koma kurteislega fram og taka tillit til annara en einmitt ffotmngi vorum. Alt tal um annað er blátt áfr.am vitleysa og stappar nærri ó- kurteisi í garð H. Hátignar sem eng- inn ætti viljandi að gera sig sekan í. Um fylgdarlið konungs, einkum hig lægra setta, er alt öðru má!i að gegna. Vér þekkium lítið til þess og má vera að þar sé misjafn sauður og líkt farið og öðrum útlendingum, sérstaklega Skandinövum, er hingað koma, að þeim finst sjálfsagt að !ifa og láta eins og hér gildi ekki Vaudacnönnum og vinum tilkynnist hé'r með, að míð- ir okkar, Guðbjörg Jónsdóttir, andaðist á heímiii okkar, Laugaveg 26, laugardaginn 21. f. m. Jarðarför hennar er ákveðin mánudagtna 13. þ. m. og hefst með húskveðja á heimili okkar, kl. 12 á hádegi. Fyriv okkar hönd og fjatsladdra vandamanna. Kristín J. Hagbarð. Ingimundur Jónssoa. isa Af alúð þakka eg öllum þeim, sem heiðiuðu minningu móður minnar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, með nœrveru sinni við greitrun hennar. Bræðraborgarstig 13. Sigurður Guðmundsson. Ja Sarför eisku iitla tírengtíins okkar, Bighvats Jóus KtHtina, ter fram frá beiniili okkar, Hvejfísgötu 92, mánu- d&ginn 13 jáuí kl. 3. Sigriöur Sighvatadóttir. flaildór Jónason sérstök eða annarskonar lög en í löndum þeirra hvers um sig heima. |?etta gerir, að greina verður á milli konungs og annara gesta er honum fylgja, enda eru sumir ekki ugglaus- ir um, að þyrstar sálir, íslenskar að nafninu, kunni að hugsa sér til hreif- ings, er þær vita að á skipum er hér eru á ferð við land, finnast dýrar veigar, sem þeir eru hneigðar fyrir. Sú hætta er Iieldur ekki úti- lokuð að fenginni reynslu að mönn- um verði talin trú um að undanþága hafi verið gerð frá bannlögunum vegna konungs og har.s manna; svo tíðrætt hefir sumum orðið um þetta bæði nú og í fyrra, er konungs var von, þótt hæfulaust sé. Mér ?ýnist, að öllum hljóti aðvera holt, að vita hvað við Iíggur, ef út- ai her í þeim efnum er eg nú hefi minst á og ska! því vikið að þeirri hlið málsins nokkrum orðum. Færi svo, sem raunar enginn skyldi ætla, að í sambandi við komu Hans Hátfgnar, færi eitthvað það fram sem hneikslanlegt þætti í almennings áliti og vorkunlaust yfírvöldum og lands- stjórn að hafa komið í veg fyrír, verður engum manni meiri raun að, en einmitt konungi, því þar sem hann er æðsti stjórnandi og valdsmaður meðan hann dvelur hér, fellur á eng- an fyrri skuggi af slíku en einmitt á hann. petta ættu hinir háttvirtu and- banningar að hafa hugfast, þeir sem ; konungshollir vilja teljast. Hverjum einasta íslendingi ætti ; að vera áhugamál að gera för kon- i ungs og drotningar glæsilega og lausa við óþægilegar minningar, bæði vegna hinna tignu gesta og vegna metnaðar og sóma landsins, að eg nú ekki tali um vegna sóma og framavonar hvers eins sjálfs, þó ekki væri nema vegna fiðringsins í hnappagatinu vinstra megin eða annara líkra vona, því að krössar og tignarmerki skarta misjafnlega á blettuðu brjósti og leggja máske leið fram hiá garði, þar sem heilbrigt almenningsálit telur ekki vert við að koma. Kóngspeð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.