Vísir - 11.06.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 11.06.1921, Blaðsíða 3
v«8i« 1. S. R. í. S. R, Eflið íþróttaheimiii hmna ungu. 10 á: Há iiðin heist m, 7 síftd. KJ. 7*° síftd. 1911 - 11. júní - 1921. meS þvi að LúSrafélagiö [Gígjan spilar á Austurvelli. Allir íþróttamenn, ungir og gamlir innnan I. S. R. safnast saman undir merkjum félaganna i Yallarstrætl (sérstaklega afgirt fyrir íþröttamenn þennan tíma). Lagt af stað út á Iþróttavöll undir fánum og merkjum með stjórn I. S. í. í tjroddi fylkingar. Við kirkjugarð- inn verður staðnæmst augnablik meðan stjórn I. S. R. leggur krans á leiði ritstj. Olafs Björnssonar. Á Iþrðttaveilinum; Kl, 815 síftd. Formaður I. S. R. býður alla velkomna. Kl. S80 síftd. Ræða: Minni Iþróttavallarins. (Alþingismaður Bjarni Jónsson frá Vogi); Sungið kvæði til íþróttasambands Rvíkur eftir B. Þ. Gröndal. Lcikömissýnlng: íþróttafélag Rvíkur, konur og karlar. (Kon- ungsflokkarniij undir stjórn leikfimiskennara Bj. Jakobssonar. Hringeltjan og rólnr verða til afnota eftir vild fyrir mjög sanngjarna greiðslu. andle & íuthberison I.ONDON. — •TJN-X>3E3JE3. Framleiða allar tegundir af nHessianásamt öðrum „Juta- rörum“. — Fyrsta flokks vötur. — Veröiö afarlágt. — Fljét af- greiösla. — Kaupmenn, kaupíéiög og útgerðar- menn: Sendið fyrirspurnir yöar annaðhvort beint til ofannefnda fírma, eða okkar, sem erum aðalumboððmenn þeiss fyr- ir Island. lelgi Magaðssan & Co. fgpin kaupmenn og kaupfélög: ■■ ; 'it. Með e.s. Sirius, er væntanlega leggur af stað frá Bergen hing- að til Reykjavikur, suunudaginn 12. þ. m., fæ ég nýjar birgðir af nið- ursuðuvörum svo sern; Fiskibollur í Bouillon. Oxeearbonade 1 Bouillon. Makrell — bordelaise og marineret. Smásíld í olíu og Tomat — reykt og óreykt. Sardínur í olíu. stæði kr. 1,00. Börn 50 au. Fást yið innganginn og á götunum i dag. Stjórn I. S, R. Eru vörur þessar frá hinu góðkunna firma; C. Houge Thiis, Stavanger, sem ég er aðalumboösmaður fyrir hér á landi. Er vissara að tilkynna pantanir strax, þar sem eftirspurnin er mjög mikii. Dretsiiigiu »■. . Faidbúningurinn, seni drotningu vorri er ættaður, verður sýnd- ur í Safnahúsinu 11.—18. þ. m. kl. S1/^—8 e. h. dag hvern. Að gangur ab sýningunni kostar 1 kr. Þeir, sem óska að taka þátt i þessari gjöf, geta afhent þá pen- inga konum þeim, sem vib sýninguna eru. Falðbúnlngsnefnðin. O. J. Havsteen Simar 268 og 684. Skrifdelu lögreglutjéra verður lokað á laugardögum kl. 12 á h. sumarmánuðina, júní, júlí og ágúst. . STELLA. 40 honum fanst það ganga guðlasti næst! Hann sneri sér snögt viS, gekk hratt upp stigann og ti! her- bergis síns. par lét hann fallast á stól, tók hönd- um aftur fyrir hnakkann og lokaSi augunum, til að mana fram mynd þeirrar stúlku, sem hvílst hafði við brjósl hans, —hennar, sem hvíslað hafði af blíðum, saklausum vörum: „Eg elska þig!“ Aður en varði var ró hans raskað og drepið á dyr og inn kom hertogafrúin, móðir hans. „Kemur þú tii að skrafa við mig, lafði mín,“ sagði hann og ávarpaöi hana með titli, skemtilega alvarlegur, eins og vandi hans var, þegar þati væddust við, tvö ein. „Já, eg kem tii að tala við þig, Leycester," sagði hún hóglátlega. En þó var henni þegar orðið undarlega ógeðfeit að hefja máls á því, sem hún ætiaSi sér að taia uni. ,,j?ú hefir búið mjög snot- uriega um þig í þessum herbergjum, Leycester," sagði hún. „pú hefir ekki komið til þess að tala um her- bergin mín, masnma," sagði hann og hallaðist brosandi áftur á bak. „Hvað viidir þú sagt hafa? Ekki ætlar þú að tala um hestana, ekki vilt þú, að eg hætti að sinna þeim.“ úHvers vegna skyldi eg viija það, Leycester. peir eru nokkuð kostnaðarsamir, en ef þér er á- nægja að þeim, hvers vegna Hún ypti öxl- iroi ofuriítið, en lauk ekki við setninguna. „peii- eru nokkuð kostnaðarsaniir,“ sagði iiann og hló við, „en eg veit ekki til, að eg hafi mikla ánægiu af þeim. Eg veit ekki til, að eg hafi sér- lega ánægju af nokkru.“ „pegar ungur maður lætur sér þessu líkt um munn fara, Leycester, þá er tími tii kominn, að hann fari að kvongast!“ Hann bjóst hálft í hvoru við, að talið mundi i berast að þessu og varð hljóður í svip, en síðari | leit hann brosandi til hennar. „Er það ekki nokk- | uð varhugaverð lækning, lafði mín?“ spurði hann. i,„Eg get hæglega séð af hestunum, þegar eg er | Iiættur að hafa ánægju af þeim, eða mér leiðast ! þeir; eg get neitað mér um flestallar aðrar, svo- | kallaðar skemtanir, en hjónaband — setjum svo | að það færi út um þúfur! pað mundi verða alvar- ! legra viðfangs." „Hvers vegna ætti það að fara út um þúfur?“ | „petta hendir stundum,“ svaraði hann alvar-1 j lega. — í „Ekki þegar ástin bindur það,“ svaraði hún i 1 blíðlega. nn j Hann varð þögull og horfði niður fyrir fætur ; sér. og honum var sem hann sæi grannvaxna stúlku i cg andlit og augu Stellu. „Engin meiri hamingia er til en sú, sem hióna- i bandið veitir, ef hjónin ur.nast hugástum. Hugsar þú, að faðir þinn hafi verið óhamingjusamur, Ley- ^ cester?“ „Fáir menn hafá slíku láni að fagna, lafði mín. i Gætir þú vísað mér á jafningja lafði Ethels?“ Hún roðnaði. Petta var hein spurning, og hana : langaði ti! að svara henni, en hún þorði það ekki, \ — ekki enn þá. „Veröidin ej- full af góðum og ástríkum kcnum, Leycester, eg viidi vita þig kvongaSan og ráðselt- an,“ sagði húniágt, eftir litia þögn. „pað er tími til kominn; það færi vel á því. Eg skal nú í svip hætta að tala um hamingju þína, en það er annað í veði.“ „pú vildir ekki, að eg yrði síðasli maður Wynd- ward-ættarinnar, mamma? Aðalsnafnið mundl deyja með mér, er ekki svo?“ „Já,“ svaraði hún. „En það má ekki verða. Leycester. Mér finst ur.darlegt, að þú skulir ekki hafa ráðið þetta við þig fyrri án þess að eg hefðs orð á því. Eg get ekki trúað, að þú sért mjög kaldlyndur eða ónæmur fyrir áhrifum, Leycester. Vio höfom bæði kynst nokkrum fögrum konum, og sumar þeirra hafa verið góðar og hreinhjartaðar. Mér hefði ekki komið á óvart þó að þú hefðir fyrir lcngu komið tii mín og sagt mér frá sigri í þeim efnum. pú hefðir komið lil mín og sagt mér frá því, Leycester, er ekki svo?“ ? Hann roðnaði ofurlítið og leit niður fyrir sig. Hann svaraði ekki tafarlaust og húp hélt áfram talinu, eins og hann hefði samsint spurningu henn- ar, með þögninni. „Mér mundi hafa þótt innilega vænt um að heyra það. Eg mundi hjartanlega hafa samsint því.“ „Ertu sannfærð um það?“ varð honum ósjálf- rátt að orði. „Vissuléga," svarrði húh hátíðlega. „pér finst undarlegt, að cg skuli vera að tala um þetta við þig í kvöld, Leycester?“ „Fremur,“ sagði hann og brosti, án nokkurrar kæti, því að hann fann, að hann var að dylja tilfinningar sínar fyrir henni, leyna hana og fara í kringum sannleikann, en alt slíkt var honum ógeð- felt og fjarstætt hugarfari hans. „Já, fremur. Eg var að hugsa um, að eg hefði ekki elst um marga áratugi alt í einu eða gert neitt fyrir mér, sér- staklega gálauslegt. Hefir fólk verið að segja þér nokkrar hræðilegar sögur af mér, mamma, og ver- | ið að sannfæra þig um, að hjónaband væri eina. bjargræðið, til að írelsa mig frá glötun?"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.