Vísir - 16.06.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 16.06.1921, Blaðsíða 2
?H t N fá ' £■ w \\ " n n •í ii ipl^T ■ " íí m ' J ii ssá&zz/aatm w,_ ðS9 iiííðúöiv *« gsf írýf^S ^IS Hðfnm fyrirliggjandi: Pakpappa Saum 2” Tjöru Prímusa — Radius I. Þaö Fígnir á morgun. Munið eftir regakápu átsði- unni í Thomsenssuudí — örfé skref fr& íslandsbaaka að aust- anverðu. í mjög góðu standi til sölu. Qóðir borgunarskilmélar. k. v, 4. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn, 14. júní. pjóSverjar og Frak.kar. Wolffs-fréttastofa segir, aS Ratnenau, ráðgjafi endurreisnarmál- anna, hefi setið á fundi í Wiesbaden 2 daga með franska endurreisnar- ráðherranum Loumann. París- arblöð telja Þetta fyrirboða þess, að nánari samvinna verði hér eftir en hingað til milli stór-iðju-rekenda. petta er fyrsti ráöherrafundur, sem Frakkar og pjóðverjar hafa átt með sér, síðan 1871. Breskur alrík'tsfundur/ Símað er frá London, að þar hefjist í dag alríkisfundur með full- trúum_ allra nýlendnanna og eigi England að ákveða framtíðarsam- band þeirra og móðurlandsins. Breska verkfallió. Námumenn greiða enn atkvœði í dag um nýja tillögu frá stjóroinni, en samkveemt henni eiga daglaunin hvergi að lœkka fram úr 2 shillings, fram til 1. ágúst. Kh. 14. júní, Sterlingspund.........kr. 22.19 Doliar.................— 5.95 100 mörk...............= 8.60 100 kr. sænskar ... — 132.00 100 kr. novskar . . , — 85.75 100 fr.fr..............— 57.10(?) 100 fr. sv. 99.25 100 lírur.............—- 30.50 100 pesetár............— 76.75 100 gyllini ...............— 195.25 (Frá Veralunarráðinu). Egprt Stcfánmson og Reykvitdngar. Reykjavík hefir löngum verið „út- kjálki landsinjs" að veðráttu og hag- sældarleysi á margan hátt, og virð- ist nú jafnvel keppt að því marki að gera „höfuðborg ríkisins” að „andlegum útkjálka" þjóðar vorrar. — Állmörgum mentunar- og menn- ingarljósum, sem hér ættu að skína, virðist líkt farið og stærstu trjánum í fegursta garði borgarinnar: pau kala í topp og fúna í rót — einmitt þegav jrau ættu að vera á besta þroskaskeiði — af því einu, að jarðvegurinn er of grunnurJKaldur gróðurlaus sandur. — pannig er einnig með hinn andlega jarðveg Reykjavíkur. par spretta fá blóm nú á dögum. Kuldanepjaogfáskrúð- ugur kyrkingsgróður ræður ríkjum. Borgin sefur þungt og draumlaust, og er nú nýfarin að rumskast og hrista af sér skarnið og rykið — fyr- ir konungskomuna. --------Sjaldan hefir Reykja- víkurnepjan, að því er mér virðist, gustað eins kalt gegn neinu góð- bavna sinna, sem gegn Eggert Stef- ánssyni! — , Hann kom ungur og sterkur sem sól- guð sunnan úr löndum heim til Fróns og fjalla — heim í vorkuld- ann og gróðurleysið, — kom með barminn fullan af suðrænum sól- þrungnu ljóðum, og hugðist eflaust syngja sumar í bæinn. — En bernskuborgin hans brást honum. pögn og kulda hefir hann mætt „meðal sinna“. Menn stinga saman nefjum — og hvísla! Hvað veldur! — Og hví þegja söngdómarar vorir? — peirra var skyldan að samþykkja eða andmæla almannarómnum! Blcðin (dagblöðin) hafa brugð- ist, vanrækt opinbera skyldu sína. Að vísu hefir Vísír látið E. St. njóta fulls sannmælis í smágreinum sínum, en Morgunblaðið hefir auðsjáanlega vísvitandi og af einlægum ásetningi dregið úr því lofi ög frægðarorði E. St., sem blaðið sjálft hafði gumað svo mikið af — á sína vísu — þeg- ar Eggert Stefánsson kom heim um dagiim. — Fyrsta frásögn blaðsins um söngskemtun E. St. var barna- leg, og smágreinum um söng hans á sunnudaginn var gæsalappa-stráks- leg og blekkjandi! Hershey’s átsúkkulaöi og COCOa híiflliu við fvrif Jöh. Olatsson & Co. Símar: 584 & 884. Raykjavík. Simnefni „Juwal1*. Sannleikurinn um þá söngskemt- un E. St. er sá, að E. St. söng ljóm- andi vel, af list og kunnáttu, með fjölbreyttum litbrigðum raddarinnar, og næmum skilningi á efni ljóðanna og meðferð þess. Aheyrendur kunnu líka að meta söng hans að verð- leikum og kölluðu hann fram aftur hvað eftir annað. — petta var í fyrsta sinni, sem eg hefi heyrt E. St. syngja opinberlega, og eg hefi eigi haft tal af honum síðastliðin 8—9 ár, og tel mig því algerlega utan við öll persónuleg á- hrif í hans garð. E.g liefi heyrt fjölda frægra söng- i manna á æfinni, og hefi verið svo | heppinn að öðlast talsverð kynni af „góðum söng“, og þykist því tala af nokkurri þekkingu um þetta mál. Og aldrei hefi eg sannfærst eins greinilega um það, hve ósjálfstæð- ur og meinlýginn almannarómur oft og tíðum getur verið, eins og þá er eg heyrði E. St. syngja. — Auðvitað getur skilningsleysi og ándlegt þroskaleysi áheyrenda vald- ið miklu í þessum efnum. En eg hygg þó, að það muni nærri sanni, er Sigurður skáld Sigurðsson segir í greinarstúf — er hann ritar í Mbl. þ. 14. þ. m. —- um söngvarann unga, Benedikt Árnason: — „pað skyldi þó ekki vera farið að lækka undir loftið í listhimni Reykjavíkur, þannig, að áheyrend- ur kotni í því sftpní, að láta sér leið- ast cg fari með þeim ásetningi að fussa við því, sem flutt er frá optm hjaria með hlýjum og hreimfögrum hrag ?“ Hér felst að líkindum lykillinn að grommófón-dýrkun vorri. pessi ósöngvni „glymskratti“, sem gerir allar raddir jafn litlausar og „óper- sónulegar", — sem þurkar út sál söngvarans og skilur að eins ópin eftir — hann er mátulega listvana og lífssnauður til þess að vér getum notið hans með aðdáun! — „Plöt- urnar hans Eggerts” eru í hverju húsi, en sumir eigendur þeina fussa ef til vill við söngnum hans, — af því að hann er lifandi geislabrot úr sál söngvarans, en ekki dauður, hvellandi málmur.--------— Eg ætla að lokum að drepa of- urlítið á söngskemiun E. St. á sunnu- daginn var. Eg veit með vissu, að það sem eg betidi á hér verður stað- fest af erlendum listdómurum, þar sem E. St. fer syngiandi um jönd — af þeirri einu ástæðu að það er sannleikur, — cg þá mun Reykja- vík og „Morgunblaðið" taka undir og miklast af honum sem syngur íslands r.afn út um veröld víða! — Eggert Stefánsson hefir hljóm- S’kla rödd og beitir hen-ij svo vel, hún jafnvel virðist meiri, en hún raunverulega er. H--mbIærinn er fremur dökkui, og röddin þægileg og laðandi, —* sérstaklega í pían- issímó er hún aðdáanlega hlý og mjúk og hrífandi. — pað hlýtur sannarlega að vera ósöngvin sál, sem eigi varð vör við minstu snertingu af hrifni, er E. St. söng Giordano's Aria úr Op. Andr. Chenier, eða Caro mio ben. par talaði söngurinn sitt mál, þótt maður skildi eigi orð- in! — Og þó sátu skamt frá mér nokkrar svona ósöngvnar sálir, sem auðsjáanlega höfðu ásett sér að „láta sér Ieiðast“. pær hreyfðu eigi hönd til iofs, og aldrei brá gleði- brosi fyrir í augum þeirra allan tím- ann. pær strituðust að eins við aS sitja. — Einnig var Schubert’s Ave Maria | listavel sungið — sérstaklega fyrrí j hlutinn, svo hjartnæmur og hlýr, að Iunun var að. Eg hefi heyrt suma segja eftir á» j að, söngvarinn hafi ofboðið rödd í sinni í Erlkönig. — par kennir senni- i lega nokkurs misskilnings. Hér ber I þess að gæta, að bæði „texti og j músik“ „ríða geist yfir ís og hjarn ; um aftaninn síðla“ — með „dauð- j ann“ á hælara sér. — petta eru kapphlaup við dauðann, og rödd ; söngvarans stiklar þrásinnis á ystu brúninni milli heims og heljar — i þar sem að eins er annaðhvort: aS ; bera eða bresta. — Og hafi áheyr- : endur orðið þess varir án þess aS verða fyllilega ljóst í hverju það var fólgið, er það aðeins sönnun þess, að af list hafi verið sungið. — — Flins sarna djúptæka skilnings og þróttmikla ákafa gætti og eigi síður í Kaldalóns: Alfaðir ræður. par voru sterkleg listatök á hvoru- tveggja, lagi og ljóði. Um ísl. lögin er annars óþarfi aS fjölyrða. par er almenningi engin vorkunn að átta sig staflaust. — pau lög voru öll vel sungin og eigi síst Sverrir konungur. par hefir Sveinbj. Sveinbjörnsson náð sterkum tökum á gömlum birkibein!----------- Jæja. — pá er mér runnin mesta reiðin, og „slæ því botninn í“----- Auðvitað.er ætíð umsvifaminst, aS þegja — þangað til maður er alveg hæt.tur að heyra og sjá — og orðinn eins og hinir. pá líður manni Iíka veL En af því eg ann Repkjavík df al- hug mínum, —- ann þessari ömur- legu og gróðursnauðu „höfuðborg hins unga fuílvalda konungsríkis“ — þá verð eg að ryðia úr mér mestu gremjunni, þegar oddborgarabragur og smásalarháttur breiðir sig eins og haugaarfi í illa hirtum reykvískuns kálgarði. Helgi Valtþsson' i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.