Vísir - 16.06.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 16.06.1921, Blaðsíða 3
V í Bæjarfrétíir. Karlalfór K. F. U. M. Æfing á morgun kl. 7'/2 síðd. Btajidaðal(órið. Æfing í kvöld kl. 8. Kartal(órið. Æfíng í kvöld kl. 91/2. L,andsbanltanum verður lokað á morgun. Hjásbapur. SíðastliSinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband GuSmundur Jónsson frá Skeljabrekku í Borgar- firSi og Ragnheiður Magnúsdóttir, prófasts á Gilsbakka. Síra Jóhann porkeisson gaf hau saman. Haraldur SigurSsson og frú hans halda fyvsta hljómleik sinn annað kvöld. Álit Haralds fer sívaxandi erlendis. Hann hefir ver- ið tekinn upp í þýskt ritverk um meistara í klaverspili og fær þar mikið iof. í Danmörku mun nú enginn talinn honum fremri og var hann fenginn í vetur til að skemta í veislu ,er konungur hélt ríkisþings- mönnunum. Hér heima hafa J?au hjón náð óskiftri hylli, sem vonandi kemur í ljós nú við hljómleikana. Marghállaðar skemtanir verða hér á morgun og næstu daga, sem sjá má af auglýsingum í bláðinu í dag. Vik'mgsmótinu iauk þannig, að Valur hlaut bik- arinn (vann Víking, gerði jafntefli við K. R.), K. R. varð nr. 2 (jafntéfli við bæði félögin). Víking- ur varð nr. 3. —r Vegna 17/ júní urðu félögin Valur og K. R. að fceppa í gærkypldi, og varð jafntefli. ¥181« landle I iuthbertson LOKTDOKT, — LUKTDEE, Framleiða allar tegundir af „Hessiaa", ésamt öðrum „Jute- vörum“, — Fyrsta flokka vörur. — Verðiö afarlágt. — Fljót af- greiösla. — Kaupmeun, kaupfélög og útgerðar- menn : Sendið fyrirspurnir yöar annaðhvort beint til ofannefnds firma, eða okkar, sem-erum aðalumboðsmenn þess íyr- ir ísland. aelgi Magníssou & Co. ? m K.©l5xaet feld með 2 ©g 3 föi um teinum. Rebnetaslöngur. Lagfnet 1” lVn” lVs”- ©ins ödýrti ¥ eiða- færa vers lunin 99 GEYSIR“ Simi 817. — Símnefni: „Segl“. Með gnfuskipinu „Botnia“ og S rius“ kemur Nýkoœiö: Háiningarponslar (á g æ t ir) allsr etæröir O Bmnjscsen. (Sfmar 605—597). Jarðræktar7inna i kvöld. Botnia kom í gær. Meðal farþega voru forsætisráðherra Jón Magnússon og kona hans og fíú Dóra og Harald- ur Sigurðsson. Veðrið t morgun. Hiti í Reykjavík 7 st., Vestm.- eyjum 10, Grindavík 9, Stykkis- hólmi 9, ísafirði 8, Akureyri 12, Crímsstöðum 8, Raufarhöfn 6, Seyðisfirði 8, Hólum í HomafirSi 11 st. Loftvog lægst yfir miðju ís- landi og hægt fallandi; vestlæg átt sunnan lands og vestan, breytileg norðan lands og austan. Horfur: Norðvestlæg átt. Bjargað jrá druknun. I fyrrinótt datt maður út af 2imsensbryggju og var nær drukn- aður, þegar næturvörðurinn Guð- björn Hansson kom þar að. Hann lagðist til sunds og náði manninum með miklu snaivæði á síðustu stundu mjög þjökuðum. Tilkynningar. Bifreiðarstjórar eru vinsamlegast beðnir að aka ekki um Suðurgötu á mofgun, 17. júní. Framkvæmda- nefnd í. S. í. pegar Sirius kemur, eru íþrótta- menn vinsamlegast beðnir að koma að skipshlið undir fána. Móttöku- nefndin. Felix Guðmnundsson, umsjónarmaður kirkjugarðsins, biður þ ess getið, að fólk eigi á hættu, að hrörnaðar girðingar verði fluttar í burtu úr kirkjugarðinum, nema honum sé gert aðvart viðvíkjandi þeim. E.s. Islandi fer 19. frá Khöfn. Zinkhvita 0. fl. málningarvörur Blackvarnish Mjóar keðjnr fte^tar »:æröir. Verðið lágt. 0. Eiiing*en (S mar 605-597). STELLA. 4? og Kka um Trevórne lávarð, og beið eftir að bún fcæmi heim, að eins til þess að fa að sjá bana í svip. Hamingjan veitti honum meira en að sjá hana, því að meðan hann var að bíða eftir þeim, kom símskeytasendill ofan götuna og Jasper tókst, án mikillar fyrirhafnar, að fá hann til að afhenda sér akeytið. Jasper var mjög í mun að hnýsast í skeyt- ið, en þó að hann stæðist þá freistingu, þá var það ekki svo mjög af því, að hann kendi samvisku- bits af því, heldur var hitt, að hann hugði það ekki ómaksins vert. „petta er ekki annað en bHföni um eitthveri málverk,“ ragði hann við sjálfan sig. „Fólk send- ir engin leyndarmál í símskeytum, ngiia á dul- máli." k pess vegna afher.ti hann honum skeytið, án þess að rífa þa'ð upp, en þegar hann heyrði, hvernig gamla manninum brá við lestur þess, varð hann aárgramur með sjálfum sér yfir því, að hafa ekki ©pnað það. pegar hann skildi við Steliu, \ið garðshliðið, gekk hann ofan veginn, en að eins úr augsýn, en þá sneri hann við, gekk upp að limgarðinum og siaönæmdist ]jar. ]?aðan sá hann inn í stofu mál- arans, sá gamla manninn sitja þar á stólnum, bug- aðan af sorg. Og hann fekk séð Stellu, fagra og yndislega, ganga um herbergið. „J?að er eitthvað a þessti skeyti, sem fróðlegt væri að vita,“ mælti liantj fyrir munni sér. „Eg var flón að kynna mér ekki efni þess. HvaS skyldi hann nú taka til bragSs?“ Hann var að brjóta neilann um þessa spurn- ingu og gaf nánar gætur að því, sem fram fór inni ; fyrir, og honum tókst að fá svar, —- réði það af tiiburðum gamla mannsins, sem hann sá greinilega gegnum gluggknn, inni í uppljómaðri stofunni. „Hann ætlar til borgarinnar,“ sagði hann við | sjálfan sig. Jasper vissi af markaðslest, sem fara átti snemma um morguninn, og þóttist sannfærður um, að Etberedge mundi sæta þeirri ferð. Hann leit í skyridi á úrið, ýtti hattinum fast á höfuðið, losaði handíegginn úr fatlanum og hljóp, eins og fætur tcguðu, heim á prestssetrið. Hann gekk þar inn um litlar dyr, fór til herbergis síns, tók tösku með nokkrum bréfum, tók með sér frakka og regnhlíf, en skildi orðsenuingu eftir á borðstofuborðinu og sagði þlar, að hann neyddist til að fara til borg- arinnar, og ]?ví næst lagði hann af stað til járn- brautarstöðvarinnar. Honum var ekki um að láta | sjá sig, fól sig þess vegna í skugganum og beið litla stund, ims hann sá, hvar Etheredge málari kom. Engir voru þar á stöðinr.i aðrir en þeir tveir. og Jasper var hægðarleikur að haga því svo, að gamli maðurinn yrði hans ekki var. Syfjaður stöðv- arþjónn gekk aftur og fram, geispandi og veif- andi Ijóskeri sínu, og Jasper hugsaoi sér að tefja hann ekki vaeð því að biðja hann um farmiða. Lestin kom brunandi. Etheredge gamli steig inn í fyrsta flokks vagn, en Jasper beið til síðustu stundar og stökk þá in.i í klefa aftast í lestinni. „pér þurfið ekki að hugsa um farmiða,“ sagði hann við stöðvarþjóninn, „eg kaupi hann á enda- stöðinni.*' Lestin var hraðlest frá Wyndward. Ja^per var vanur ferðamaður hg sá um sig; hanri dró blæj- una fyrir gluggann, tók ferðahúfu úr tösku sinr.i, hnipraði sig saman og scfnaði. En á meðan sat gamli maðurinn í öðrum vagni, skamt frá honum, hneigði höfuð í hendur sér og vakti, hryggur í huga og áhyggjufullur. pegar lestin kom ti! Londonar, vaknaði Jasper af værum blundi, dró upp gluggatjöldin og aðgætti hvenær Etheredge færi, beið uns hann var kom- inn út að ieiguvögnurum, sem stóðu þar hjá stöð- inni, en kom þá á hæla honum og heyrði, að hann bað vagnstjórann ao flytja sig til King’s Hotel í Covent Garden. Jasper leigðj sér annan vágn og ók til heimkynna sinna, skildi þar við ökumanninn og gekk upp þrcngan stiga, upp á loft, þar sem hver l-'.-rðin var við aðra í langri rcð. Nafn hans var letrað svörtum stcfum á eina hurðina. Hann lauk nop með lykli, kveikti á eld- spýtu og síðan á ke-ti, er stóð þar á hillu, og gekk inn í Iítio her' er«ri. sem ham ''otaði fyrir biðstofu og skrifstofn skrifara síns. par innar af var skrifstofa sjálfs bans cg hurð í milli, en þá lágu enn þrjú herhe’þar inn af, setustofa, svefn- herbergi hans og lok mn eitt lítið herbergi. Hann gekk þangað inn, h ,;órinu hátt svo að skima fell á mann, sem )r Var í hnipri í litlu rúmi. Maðurinn var lítiE ”exti, horaður og eltiskinns- legt andlitið; snöggk’Htur og jarpur á hár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.