Vísir - 17.06.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 17.06.1921, Blaðsíða 2
V S 3? S 8 ’’***«£» Jp 4 Höfum fyrirliggjandi: Cscoa - Béösácrps - EzportkaiS Tiadla - margar tegwáir. ÞaD rignir á morgun. Munið eftir regnkápu útsöl- unni í Thomsens undi — örfé skreí írá ídauisbanka að &u»t* anverðu. A Tillaga um barnalci!?völl. Nýlega var bann lagt við allri umferð um Arnarhólstun,og er það ekki nema eðlilegt, meðan túnið er notað til slægna. En mörgum bæjar- mönnum virðist, að gagnlegra væri að nota það fyrir barnaleikvöll að sumrinu, því að tekjur þær eru vist eklci teljandi, sem ríkissjóður hefir af túninu, eins og er, en hitt vita allir, að tilíinnanlegur skortur er á leik- völlum handa börnum bæjarins. Svo má að orði kveða, að Reykja- víkurbörnum sé hvergi heimilt að stíga fæti á grasgróna jörð innan bæjarins, alt liðlangt sumarið. Á Austúrvelli hafa þau fengið að leika sér, sum árin, en nú hefir hann ver- ið „friðaður", meira og rainna, mörg undanfarin ár. Annar barnaleikvöll- urinn er grasi gróinn að nokkru leyti, en á hinum vex ekki stingandi strá. Og hvorugur }?eiiTa er svo aðlaðandi sem skyldi. Arnarhólstún er á hinn bóginn að mörgu leyti vel til þess fallið að vera bamaleikvöllur. þar er rúmgott og hreinlegt, moldryks gætir þar minna en víðast annarsstaðar í bæn- um og þar vildu börnin fegin vera, ef \>&u væru sjálfráð. par þarf engar umbætur að gera og ekkert í sölurnar að leggja, nema þann litla hagnað, sem ríkissjóður kann að hafa af leigu túnsins, en hann er varla meiri en svo, að bæjarsjóður mundi ekki horfa í að gera Iandið fjárhagslega skaðlaust, ef túnið væri notað til leikvallar. Ef átroðningur yrði svo mikill á túninu, að fyrirsjáanlegt væri, að það mundi fara í flag, mætti friða túnið hæfilega lengi hvert sumar, til }?ess að afstýra því. Hér er um svo sjálfsagða umbót að ræða, að Vísir væntir þess, að óreyndu, að tillögu þessari verði vel tekið og komið í framkvæmd, þegar á þessu sumri. Komið nítur. Fernlsolía „Gcnuine Extra Pale Boiled“. Blýhvita „Genu- ine“ olíurifin, Kítti best* t-g. Ait með bæjarins langiægsta verði. Versl B H Bjarnason. Leikmðt I iandi. Ileimsúkn Norðmanna. Leikmót, líklega hið stærsta sem háð hefir verið hér á Iandi, hefst í dag. Þátttakendur eru 46 að tölu auk kvenflokks úr Iþrótta- félaginu, er sýnir fimleika. Það sem gerir leikmót þetta einstælt við önnur íþrótiamót, sein hér hafa verið haldin, er það, að hingað kemur flokkur norskra iþróttamanna Þeir koma eingöngu til þess að sýna hér fimleika og þreyla kapp við íþróttamenn vora í ýmsum greinum. Þeir eru send- ir frá Kristiania Turnforening, sern talið er snjallasla fimleikaiélag Norðnranna. Íþróttamenn vorir hafa búið sig eítir föngum undir að geta sem best tekið gestum þessum, enda ætti að fagna þeim vel og sýna þeim gestrisni og vináttu í hvívetna. Væri ilt til þess að vita, uð mótlakan færi ósnjalt og lélega úr hendi. Norsk- ir íþróttamenn eru hér ekki dag- legir gestir. Þeir hafa hér skamma dvöl og er þvi frekar ástæða til að vanda viðtökurnar. Á leikmótinu verður kept í öll- um venjulegum íþróttum, svo sem : hlaupum, köstum, stökkum og glfmu. Verður Islandsglíman háð síðasta dng mótsins. í dag verða þessar íþróttir sýndar: Leikfimi kvenna undir stjórn hr. Bjðrns Jakobssonar. 100 m. hlaup, spjótkast, langstökk og 1500 metra hlaup. Þátttakendur eru frá níu félög- um auk Norðmanna. Þar af eru fimm félög utan Reykjavíkur. Má segja að vel sé sólt mótið en næstu dagar eiga eftir að sýna, hvort að sanm skapi er áberandi þrek og snilli iþróttaiiianna vorra. Mun jafnóðum skýrt frá árangri mótsíns eftir hvern dag hér i blaðinu. Iþróttamót eru mikilsvarandi og engum óviðkomandi, Þa> eru mæiikvarði á líkamsinenning þjóð- Herthey’s átsúkkulaði og COCOSI höfinn vid ffrirligg'jftndi Jöh. Olafsson & Co. Símar: 684 & 684. Reykjavík. Simnefni „Juwel“. arinnar. Þau sýna, hversu langt 1 menn geta komist i leikni, og hversu mikið má Ieggja á likama, sem taminn hefir verið með langri iðkun, heilbrigðum háttum, hófsemi og gaumgæfni. Ættu því allir að sækja mót þetta sem geta. Það eykur skilning alþýðu manna á | starfi íþróttamanna vorra. En sá skilningur er öllum nauðsynlegur. Don Quau. —tóí——JHi-—Ht. Bæjarfrét Ii r. v Pasteurs-suÖu mjólþin. Sumt fólk, sem kaupir pasteurs- suSu mjólk, lætur losa hana í fötur 1 eða önnur ílát á sölustöSunum, til þess aS þurfa ekki aS kaupa flösk- urnar, sem mjólkin er seld í, og eru ! nokuS dýrar. petta er mjög athuga- ‘ vert, því aS ílátin,, sem mjólkin er látin í, geta veriS misjafnlega vel hrein og í versta lagi skaðlega óhrein, og ryk getur komist í mjólkina, þeg- ar hún er borin í opnum ílátum frá sölubúSunum til heimilanna, og kem- ur þá aS litlu haldi, þó aS mjólkin hafi veriS gerilsneydd og hreinsuS HeilbrigSisfulltrúinn hefir beSiS Vísi aS vekja máls á þessu og ráS- leggja fólki að kaupa flöskurnar í eitt skifti, því að þá fást nýjar flösk- ur jafnan í skiftum fyrir hinar. Hin aSferðin er óhafandi og tefur fyrir afgreiðslu á mjólkursölustöSunum. — pegar fast skipulag fer að kom- ast á sölu hinnar gerilsneyddu mjólk ur, ætti MjóIkurfélagiS að geta lán- að föstum viðskiftavinum flöskurnar. Mætti haga því svo að félaginu væri það áharttulaust. Ldxveiði I í Elliðaánum hefir verið heldur treS> þa3 sem af er, en er nú að glæSast. Fyrstu vikuna, frá miSviku- degi, veiddust 32 laxar, aðra vik- una 83, en á miðvikud. veiddust 47 laxar eg er það lang mesta veiði á þessu sumri. Veiddust þá 22 á eina stöngina, 18 á aðra og 7 á hina þriðju. í gær veiddist 31 lax. — Allur laxinn hefir veiðst neð- an við stíflu og vita menn ekki, hvort hann er enn farinn að ganga upp fyrir stífugarðinn. — Laxveiði í Olvesá hófst í fyrradag. Samsþot til Berlínar-barnanna. , Frá þeim, sem hlýddu á sfra Bjarna Jónsson í dómkirkjunni og húsi K. F. U. M. síðastliðinn sunnu- dag, komu rúmar 700 krónur til Bcrlíharbarnanna, og var það sam- kvæmt tilmælum prestsins í lok pré- dikunar. í Aðalfundur Bókmentafélagsins verður haldinn í húsi K. F. U. M, í kvöld. 19. júnt verður margt til skemtana hér í bænum, sem sjá má af auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Ari kom afveiðum í nótt og fer út í kvöld. Hann er að veiða í ís og mun kcma hingað á mánudag og fer þá til Englands. Hannes Jónsson, dýralæknir frá Stykkishólmi, er ' nýkominn til bæjarins. | BjörgunarsþipiÖ Geir kom í morgun austan frá Söndum til að sækja sér kol. Geir hefir lengi verið að reyna til að ná á flot þýsku seglskipi, sem strandaði eýstra í vet- ur og eru góðar horfur á að það muni takast. Norrþu íþróliamennirr.ir. E.s. Sirius kemur hingað í kvöld og J?á koma norsku íþróttamennirn- ir, sem hér ætla ao sýna íþróttir sín- ar. í fyrstu var búist við þeim í gær- kveldi, en það var á misskilningi bygt. Blo.ndaðokór'tf. Samæfing í kvöld kl. 9^2- Allir vinsamlega beðnir að mæta stund- víslega. Hjúsþapur. í gærkveldi voru gefin saman í borgarálegt hjónaband ungfrú Sig- ríður Stefánsdóttir og ]7orIeifur Gunnarsson bókbandsmeistari. Fi^veið r Breia Mikill fjöldi breskra botnvörp- unga liggur nú aögeröalaus í höfn- um heima fyrir, sumpart vegna kolaskorts, sumpart vegna ágrein- ings milli útgeröarmanna og sjó- manna um kaup, um tölu háseta á hverju skipi og urn innilegu skipa, þegar þau hafa selt afla sinn. Botnvörpungafloti Breta er or8- inn mjög öflugur, sem kunnugt er, og tjónið mikiS af þessari stöövun Síöan 1914 hefir mikiS af botri- vörpungum verið notaö í þarfir flotans; þeir voru látnir leggja tundurdufl og slæ'Sa þau upp, eink- anlega fyrsta og annaö árið eftir styrjöldina, og aflaskýrslur frá síS- ustu árum gefa þess vegna ekki rétta hugmynd um stærð fiskiflot- ans. En síðasta friðarárið, — —, var aflinn sem hér segir: Frá Englandi veiddust rúmlega

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.