Vísir - 17.06.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 17.06.1921, Blaðsíða 3
v k * t m Hér meö tilkynnist, œttingjum og 'vinum að móðir okkar, Sigríftur Helgadóttir aDdaðist 9. jáni. Jarðaríörin er ákveð- iu iaugard&ginn 18. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. með hóskveðju á heimili hinuar iátuu Ve*turhamri 6. He’iu. Hafnarfirði 15. jiint 19il. Börn hinnar látnu. S Veiðaríæri frá Allcoch. Laxa og silungsveiðiahöld. Fjölbreytt úrval. — Lágt verð. Versl. B H Bjarnason. veiði, en íslensku miðin eru fiski- pælust, þó aS fjarlægðin hamli Bretum nokkuS frá að sækja þau. ló miljónir vætta, metnar á io mil- jónir sterlingspunda og frá Skot- landi nær 8 miljónir vætta, metnar á nær 4 miljónir sterlingspunda. Mest af þessum fiski var koli. þorskur og ýsa. Bretar stunla fisk- veiöar alt norðan frá ströndum Hvítahafs, meö allri vesturströnd Evópu og suður undir Afríku- strendur. Af neðanskráöri skýrslu má sjá stærð fjögurra helstu fiskimiSa, sem Bretar veiddu á áriíS 1913, (tal- iö í breskum fermílum), og hve mikiS veiddist i hverjum staS, (tal- iÖ í vættum): VeiSistöSvar Ferm. Vættir. Noröursjór ...... i525°o 3385450 Islandsmið ........ 36600 1867889 Færeyjagrunn .. i 3400 658305 SuSuraf írlandi . . 50500 623194 Sem sjá má, eru stærstu miöin i NorSursjó, og þaöan kemur mest Hitl Dg þstla. Morðingi Talaat pasha. Þess var getiS i skeytum nýlega, að morSingi Talaat pasha heföi veriS sýknaSur í Berlin. Hann heit- ir Saloman Teilerian og er ungur stúdent frá Armeníu. Þegar hann var aS því spurSur fyrir rétti, hvers vegna hann heföi myrt stórvesír- inn, svaraöi hann því svo: „Tveim vikum áður en eg drap Talaat pasha, birtist móðir mín mér um nótt og sagöi: Þú hefir séð, aö Talaat, sem valdur er aö raunum okkar, er hér, og þér hefir ekki runnið í skap. Þú ert ekki sonur minn! Þá staöréð eg að myrða hann. Foreldrar mínir áttu heima í Er- zinsau í Armeníu. Við vorum flutt þaðan, ásamt mörgum öðrum fjöl- skyldum. Tyrkir réðu fyrir því og létu vopnað riddaralið gæta okkar. ieildsala —imboðsvepsluii FyrlrllagJandLli j Búsáhöld margsk. úr prima alamiaiunPog'emaillie, hvergi ódýrari né smekklegri. Leitið okkar fyrst, það borgar sig best. Tilboð óskast á ísi. afarðam fob., einkum fiBki, ull og lýsi. Sigfás Blöaiahl & Co. S I m i 7 2 0. Lækjargötn 6 B. Alt í einu var vagninn stöSvaöur og hermennirnir tóku að ræna okk- ur og myrSa. Eg sá móöur mina og • systur skotna og bróSur minn j liöggvinn, en sjálfur var eg barinn ! á höfuðiS og féll í öng'vit." SíSan skýrði hann frá, hvernig hann komst heim til sín og gróf þar úr jör'Su fjársjóS, sem faSir hans hafði fólgiS, og komst hann til Berlínar. eftir mikla hrakninga. „Eg tel mig saklausan, því aS eg hefi hreina 1 samvisku," sagSi hann viS dómar- ann. Flugvélar bolshvíkinga. Frá Eystrasaltslöndum berast þær fregnir, aS bolshvíkingum sé mjög í mun aS koma sér upp flug- vélum. Er sagt, aS þeir vilji aS rninsta kosti eignast 400 flugvéla, Reynt hefir veriS að fá þær keypt- ar i Svíþjóð, en ekki lánast, því að Svíum þykir viðurhlutamikið, að fá svo hættuleg hergögn í hendur jafnvoldugum nábúum. ÞjóSverjar eiga ekki flugvélar aflögu, en sagt er, aS til mála hafi komiö, aS bresk verksmiSja smíSaði þessar flugvél- ar handa Rússum. Verslun við Rússland. Sendinefnd er um þessar mundir aS fara frá Englandi til Moskva, til aS greiöa fyrir verslun milli land- anna. Læknir og hjúkrunarkonur fara meS nefndinni, og flytur flokkurinn me'ð sér lyf og húsgögn, rúmfatnaS, eldhúsáhöld og fleiri nauðsynjar, sem mikill skortur er á í Rússlandi. Málm-skór. Franskur verkamaSur, sem heima á í Vínarborg, og veriS hefir blindur árum saman, kveðst hafa smíöaS skó úr málmi, er muni út- rýma leðurskóm. Árum saman hef- ir hann gert tilraunir til aS finna hentugan málmblending í þessa nýju skótegnnd. Einir skór vega ekki fult pund, eru afarsterkir, vatnsheldir og eldtraustir. STELLA. 48 pelta var skrifstofuþjónn Jaspers, þræli hans og notaour til alls. Hann sat í ysta herberginu og ték vlS viSskiftavinum húsbónda síns, fylgdi þeim inn til'Jaspers eSa vék þeim út meS afsakandi orS- um. Hann var einkennilegur sýnum, en ekki mátti ráSa aldur hans eða skapferli af svipnum. Sum- ;r vinir Jaspers voru stundum að forvitnast um, hvar hann hefSi grafið hann upp, en Jasper fór æfinlega undan í flæmingi um svariS, eSa sló því upp í eitthvert glens, og fortíS- Scrivell’s var öll- urr, hulinn leyndardómur. En hitt var öllum aug- ijóst, aS hann var dyggur og óþreytandi þjónn húsbónda síns. pegar Jasper var nærsladdur, virt- ist hann hafa allan hugann á því, að þjóna hon- um og bíða eftir skipunum hans. Og nú þegar Jasper snart við honum, spratt hann upp, skygSi hendi fyrir augu og horfði eftirvæntingaraugum á Jasner. „Vakandi, Scrivell?". spurði Jasper. „Já, herra, glaSvakandi,” svaraði hann. Og í raun og veru var hann þess legur, að hann hefði iegið glaðvakandi stundum saman. , „Gott er það. Eg þarf á yður að halda. Far- tð á faetur og komið í næsta herbergi. Eg ætla að skilja eftir kertaljosið hjá yður.“ „pér þurfið þess ekki herra,“ svaraði hann, „eg sé til.“ „Eg býst við því, að þér sjáið til — eins og köttur,“ svaraði Jasper og fór út með kertaljósið. Litlu síðar var hurðinni lokið upp og Scrivell Íton? inn. Hann var hörmulega mjósleginn og hor- .. iur, í gömlum svörtum fötum, er sómdu sér þó -milega og hefði mátt oetla hann gamlan, ef aug- liit hefðu ekki verið skýr og snör og hárið með öllu hærulaust. Jasper sat við borð og var að opna bréf sín, sem hann hafði borið úr hinu herberginu. „ó, þarna komið þér,“ sagði hann. „pekkið þér King’s 3Totel í Covent Garden?” „Já, herra.” - „Gott og vel. pangað þarf eg að senda yður, til að vera á verði fyrir mig. pangað ók nýskeð aldraður heldrimaður, ofurlítið lotinn, gráhærð- ur, með sítt hár. Skiljið þér?“ „Já,“ svaraði hann hógværlega. „Hann fer sennilega út innan skams. Eg þarf að vita, hvert hann fer.“ •-> „Er nóg að vita, hvert hann fer fyrst?“, spurði Scrivell. Jasper hykaði. „Setjum svo, að þér gefið gæt- ur að honum þangað til klukkan eitt, og komið þá til mín. Eg þarf að vita, hvert hann fer, — þér skiljið Scrivell?” „Eg skil, herra,” svaraði hann. „Nokkurt nafn?“ „Já, Etheredge,” svaraði Jasper stillilega, „en það skiftir engu. þér eigið engar fyrirspurnir að gera, hvorki á gistihúsinu né annarsstaðar, ef unt er að komast hjá því." „Gott og vel, herra,” sagði Scrivell, þegar hann gekk út úr herberginu. Stellu var að dreyma í kotinu, við ilmandi eng- in hjá niðandi ánni; ekki óraði hana fyrir því, að Jasper Adelstone væri þá að byrja að leggja snör- ur fyrir hana í hinum kaldranalegu herbergjum í „Lincoln’s Inn.“ Og síst kom lafði Wyndward það til hugar, — er hún !á andvaka og var árangyrslaust að leita ráða til þess að afstýra ráðahag sonar síns og frænku málarans, — a ðráðslingari maður, og óvandur að virðingu sinni, væri þegar farinn að vinna að sama hlutverki. XVI. KAPlTULI. Jasper háttaði og fór að sofa, og sofnaði vært, eins og slíkum mönnum er lagið, en á mcðan stóð Scrivell á strætishorni í Covert Garden, með báð- ar hendur í vösum og hafði ekki augun af for- dyrinu á King’s Hotel. Skömmu eftir dagmái vaknaði Jasper , baðaði sig og klæddist, gekk út og snæddi morgunverð og tók síðan til vinnu sinn- ar. Og hann gleymdi í svipinn, — hreint og beint gleymdi — að til væri nokkur Stella Etheredge. í því var starfsþrek hans fólgið, að hann gat haft hugann allan á einu í senn og steingleymt öllu öðru. Nokkrir gestir litu inn í erindagerðum. Jasper lauk upp hurðinni úr sæti sínu, með vírstreng, sem festur var í snerilinn. Um klukkan hálf eitt var barið. Jasper lauk upp hurðinni og hár, vel búinn, ungur heldrimaður kom inn. pað var Halliday nokkur, yfirforingi, sem verið hafði meðal gest- anna í Wyndward-höllinni, kvöldið, sem fyrr var frá sagt. Halliday yfirforingi var borgarmaður; hann hafði verið auðugur, en mikið á sig lagt til þess að verða fátækur og munaði minstu, að horum tækist það. Hann var vel metinn maður, félagi í svallara-klúbb, þar sern gapaleg fjárhættuspil voru helstu skemtanirnar. Jasper vissi deili á honum og stóð upp til þess að taka í hönd honum. „Komið þér sælir,” sagði hann, og þokaði honum að stól. „Get eg nokkuð gert yður til þægðar?” Kunningjum Jaspers var vitanlegt, að honum var dýrmæt hver r'undin og þeir hlífðust við að tefja hann í starfstíma hans. „Pér komist æfinlega að efninu, Adelstone,“ svaraði Halliday brosandi. „Já, eg þarfnast of- urlítillar ráðleggingar.” „Vona eg geti veitt yður hana. Hver er hún?“ „Sjáið þér ril!“, sagði yfirforinginn, „eg hefi komist í óþægileg skuldaskifti.” Jasper brosti. pað var ekki fátítt, að skiftavin- ir hans kæmu til þess að fa lán hjá honum, og honum tókst ekki sjaldan að útvega þeim það, ____ auðvitað hjá einhverjum kunningja sínum. ævin- lega hjá einhverjum kunningja „í borginni”, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.