Vísir - 23.06.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 23.06.1921, Blaðsíða 3
V í S i R Seildsaia— Imboðsvepsiui w* pr3fi-r#l.lsK®j andLl ■ llerral>iiid.i feikna árval V asaklútar ^iikibönd. do. allar stæröir. Herrasokkar Ije^ííingar allsk. Smódá.Siar alisk. lívenkragur kvítir, ttóst úrval. Ódýrari vörsr lást stti á lattdinn. Tilboð ó»kast á ísl. afnrðum íob., eiakum fiski ull og lýsi. Sírni 7 2 0. L æ k )|a r g ö t n 6 B. íálningarvÖFUt allskonar- svo sem : kvft .— innau og utanhúss, all*k. litir, þumr og olíur. í’aruísolía Xerotin, Terper.tina, hvitt Japanl&kk og Penslar fyr- iriiggjandi b]á Hf. Cari Hðepiner. Jdttt .TErfcy. .kAr. Bæjarfréttlr. Karlal(órið. Æfing kl. 7%. Safnahúsið. Blanda8al(órið. Æfing kl. 9 (ekki 8). Alþingsh. Harpa. Æfing kl. 7 l/> í Barnaskólanum. Lœl(nafundur Islands hefst í heimspekisdeild háskólans á föstudaginn 24. júní kl. 5 síðd. Hljómleilfar. Frú Dóra og Haraldur Sigurðs- son halda hljómleika þá í Nýja bíó annað kvöld, kl. 7V2, sem frestað var á mánudagskvöld. Aðgöngumið- ar fást enn í bókaverslunum Isafold- ar og Sigfúsar Eymundssonar. Öll viðfangsefni beggja hjónanna verða ný. Vegna konungskomunnar verð- ur þetta síðasta tækifærið til að heyra þau, að svo stöddu. Magnús Torfason, sýílumaður í Árnessýslu, er ný- lega kominn hingað til að leita sér laekninga við nýrnabólgu og liggur á Landakotsspítala. Magnús Arnbjarnarson, cand. juris, er nýfarinn austur að Selfossi og dvelst þar fram eftir snmrirm. Vinsamleg lilmœli eru það til þeirra herra, — Ijós- myndara cg annara sem myndir tóku á íþróttavellinum á laugar- dagskvöldið af íþróttasýningu Norð- mannanna, að þeir vildu gera svo vel og láta skrifstofu norska yfirræð- ismannsins í té eintak af þeim. Meðal farþega á Gullfossi í gær, voru þessir auk þeirra, sem áður eru taldir: E. Niel- sen, framkvæmdastjóri og kona hans, Geo. Copland.-Hallgr. Tulini- us, Arni Sigurðsson, cand. theol., Oddur Rafnar, Guðm. Thorsteins- son, Jóh. Kjarval, Ludvig Ander- sen, Kristján Kristjánsson, skipstj., Guðm. Vilhjálmsson, Sveinn M. Sveinsson, A. Christensen, docent við landbúnaðarháskólann danska, Arboe Clausen, Hróbjartur Jósefs- son, læknisfrú Ellen Sveinsson og 2 börn hennar, Júlíana Sveinsdóttir, frú M. Zoega o. fl. Sœsíminn komst í lag í gær. Seþiir hlutu allir botnvörpungarnir, sem teknir voru að veiðum í landhelgi, tveir 10 þúsund kr. hvor og einn í (þýskur) 15 þúsund kr. Afli og ! veiðarfæri upptækt. Aflinn verður | seldur í dag. I t j St. Veröandi í heldur skemtifund í kvöld. Kon- ! ur eru beðnar að gleyma ekki böggl- um og karlmenn að muna eftir að inargt verður til skemtunar. 50 ára hjúsltaparafmœli eiga á jónsmessudag Magnús Guðmundsson og Margrét Björns- dóttir til heimilis í Ananaustum. „Kurer“ heitir danskt biað, sem hr. Helge Wellejus ætlar að gefa út meSan konungur verSur hér. Fyrsta blaSið kemur út á laugardag. ! því verSa myndii og ritgerðir um hin og þessi efni, snertandi íslánd, auk frétta, rímskeyta o. s. frv. Blaðið er aðal- lega gefiS út til þess aS auka þekk- ingu á Islandi erlendis og verður sent út um öl! Norðurlönd og víðar. Hmúvindlar. (Cig-arillos og cerutter nicotinsvage) Hin þektu góöu merki eru nú aftur komÍD, svo eem: Boyal, Salon, Colibri, London, Edinburgh, Dover, Cich og Bagatello í 10 stykkja pappaöskjum og 100 stykkja kössum. Þeir sem reykja ættu fremur að nota smávindla en cigar- ettur, lieilsu slnnar venga Fásfc i ýmsum tóbaks- og sarlgsetisverslunum. í heildsölu hjá 0. Friðgeirssen & Skáiason Hafnar*trœti 15. j- Sími 465. Ve N onun gsveislunnar verður frá deginum í dag til þriðjudags. F. Hákanson. Nýkomlð: Export-kaiti ágæt tegund i 16 kíló kössum. Halidór Eiríksson Sími 175. Hatnarstræti 22. lokkuF ionn ai óverkuöum saltfisk veiöa keypt ef um semur. Titboð um verð og tegund, ósk&st áöur en Glutl- Í03S fer. Dpplýsingar gefar Björn Guðmundsson Sími 866. Þeir télagor GHfmufélagsins „Ármacn“ sem taka vilja þátt í k&ffidrykkju sem félagiö heldur þeim meö- lioium sínum er Játt tóku í íþrótfcamótinu eru beðnir aö gefa sig fram viö Ágóst Jóhanaesson Þingholtsstr. 23. fyiir kl. 4. á föstudaginn Unpr og reglnsamar maðor, *elu er vanur öllum verslunar- störfum, óskar eltir atvinnu viö verslun, eöa á tkrifatofu frá 1. júli. Meömæli frá fyrri hi«- bónda TilboÖ merkt „verslun- arm.“ leggist inn á afgr. Vísir. „KURER" Dagblad, som udkommer hver Aftenunder Ksngebeiöget Förste Numer udsendes Löidag den 25. ds. Dagens Telegrammer, Nyheder og Reportage. Kroniker og oplysende Artikler over islandske Emner skrevet af Autoriteter. Rigt illus rerefc. Abonnement: 25 Örepr. Numer. Ancoccer: Et begrænset Antal optage? efter Akkord. Redaktör . Helge Wellejn*. Fra Kl. 10—12 Form.: Talefan 499 Fra Kl. 10—1S Form : Tjarnarg.il Besta þakitir til allra þeirra, sem aöstoöuöa við hringferö Hringsina, og gáfa félsginu gjafir. Stjórnin Fö»tujagskvö!d kl. 8l/» talar trúboöi E. Aa»bö um trúboðs- ferð sína til Færeyja. IöbM reiðnjol fást i Aðalstrætl 8 hús CJ. Bió.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.