Vísir - 23.06.1921, Blaðsíða 4
VÍSIR
i
Fyrlrllggjantíil
Þakpappi
Gólfflísar
Veggflisar
Kosmos-pappi
Gasbaðofnar
Grassuðuvélar
Heitvatns-„Automat“ (fyrir Jæknastofur, með sótt
hreinsunarkeri.)
Baðkatlar
Baðker úr galy. járni
Baðker, innan emaille
Eldavélar 4-kólfa, sjálfstandandi
Oínar, þrjár tegundir
Fagrar og góðar vörur! Lsgt verð!
Á, Eiuarsson & Funk
ByggiQgarvörnverslan
Templarasund 3. Reykjavík J Talsimi 982.
I
I
Mótorhjoí.
Harley Davidson motorhjól, 2ja Cylinder, með hlið-
arvagai, til solu. Verð kr. 2000 — er greiðist við
móttöku. Semja verður fyrir laugardag við
isfái BtchÉanu
(hjá L. H. Miilier).
é aö nofá
M&rk/ö "pld&but&ka
(ffubkepige)
páð er~ ócffimtá
feítf
ípýptíöjnni.
T-ífötagfáa.iT'O®: i. SíMxmlí 5B9,
Landsins besta úrval af rammallStlim.
Úyndir innrammaðar fljótt og vej, íivergi eins ódýrt
Reglusaman og hæglátan mann
vantar 1 herbergi til íbúSar frá 1.
júlí. Tilboð sendist Vísi merkt „7“.
(484
Tvær sólríkar stofur á besta stað
í bænum, fást leigSar í 10—12 daga
Tiíboð séndist Vísi merkt: „5000“.
(483
Húsnæði,'hentugt fyrir matsölu,
óskast í haust. Tilb. auðk. „Haust“
sendist afgr. Vísis. (478
Duglegur bifreiðarstjóri með fulln-
aðarprófi, getur orðið meðeigandi í
bifreið með góðum kjörum. A. v. á.
(430
Tapast hefir silfurvíravirkis brjóst-
nál. Skilist í Félagsprentsmiðjuna til
kl. 5 síðd. (491
Ung stúlka óskar eftir verslunar-
störfum. Tilboð sendist Vísi, fyrir
júlí, merkt „75“. (467
. Manchettuhnappur hefir tapast.
Skilist á Vesturgötu 41. (461
Stúlku vantar til húsverka. 2—3
tíma .að morgni. Herbergi fylgir ef
óskað er. A. v. á. (494
Stúlku vantar strax á matsöluhús.
A. y. á._____________________ (452
Duglegur og trúr drengur óskast
til Sv. Juel Henningsen, Austurstr.
7._____ (486
Stúlka óskast í vist nú þegar eða
I. júlí. Aðalbjörg Albertsdóttir,
Klapparstíg 6, sími 238. (492
Stúlka óskast í vist nú þegár eða
1. júlí. Sigríður Benediktsdóttir,
Miðstræti 6. (445
Kaupamann og kaupakonu vant-
ar. Uppl. Hverfisgötu 85, kjallaran-
um, kl. 7—9 síðd. (485
Vönduð stúlka óskast nú þegar.
Verður júlí og ágúst við sumarbú-
stað. A. v. k. (439
Trésmiður óskast til aðgerða. A.
v. á. (475
Telpa óskast til að gæta barns á
góðu heimili í miðbænum. A. v. á.
(436
Reiðföt og söðull til sölu með
tækifærisverði á Laugaveg 18 C.
(495
2-—3 góðar varphænur óskast til
kaups. Uppl. á Barónsstíg 10, eða
í síma 636. (493
- Ný karlmannsföt, brún, á háan
mann og lítið barnarúm til sölu á
Bragagötu 24. (490
Reiðföt til sölu á fremur lítinn
inann. Sími 79. (489
Tvenn karlmannsföt, önnur ný,
hin nýleg, til sölu á Vatnsstíg 3,
efstu hæð. Tækifærisverð. (488
Listivagn í góðu ásigkomulagi, til
sölu á Vesturgötu 15. (487
Mjög vandaðar skónálar fást í
Olíubúðinni, Vesturgötu 20. (482
Til sölu: 3 folar 5 vetra gamlir,
52—53 þml. á stærð, mjög fallegir.
Nánari uppl. hjá Jóhannesi, Grjóta-
götu 9, frá 12—1 og 7—8. (444
Byggingarlóð á góðum stað í
borginni fæst til kaups. Uppl gefur
Pétur Jakobsson, Eskihlíð C. (481
Kvensöðull fæst keyptur með
tækifærisverði í Eskihlíð C. (480
Fjórhjóluð barnakerra til sölu. —•
Verð 50 kr. — Hverfisgötu 93. (479
Sem ný „matrósa“-föt til sölu á
Laugaveg 65 uppi. (477
Vönduð kjólföt til sölu, tækifær-
isverð, tii sýnis á Laugaveg 5. Alfa.
_______________________________ (434
Gefðu barni J?ínu líftryggingu.
Ef til vill verður það einasti arfur-
inn! (Andvaka). (471
Overlandbifreið í ágætu standi til
sölu, uppl. hjá Magnúsi Bjarnasyni,
símar 485 og 929. (476
■--------------*s-------------------
Líftrygging er sparisjóður! en
sparisjóður er engin líftrygging! —-
(Andvaka). (472
Nýir kvenskór, nr. 38 til sölu með
tækifærisverði á Skólavörðustíg 35.
(474
Líftrygging er fræðsluatriði, en ekki
hrossakaup- Leitaðu þér fræðslu. —
(Andvaka). (473
Kjólföt, lítið notuð, til sölu, með
tækifærisverði. I il sýnis á Hverfis-
götu 44. (457
Hygginn maður tryggir líf sitt!
Heimskur lætur það vera! (And-
vaka). (469
Danskur fáni (Flag) til sölu með
tækifærisverði, stærð 2% meter. A.
v. á. (459
Dýrmætasta eignin er starfsþrek
þitt og lífið sjálft. Trygðu það. —
(Ar.dvaka). (470
Til oölu: ljósir kvenskór nr. 3ó og
2 væringjablúsur, alt sama sem nýtt
A. v. á. (460
Fyrir % pk. sígarettur á dag, get-
ur unglingur keypt 6000—8000 kr.
líftryggingu! (Andvaka). (468
Nýir kvenskór nr. 38 til sölu. Ing-
ólfsstræti 10 uppi. (462
Kvenreiðhjól og búðarvigt (borð-
vigt) til sölu, ódýrt.A. v . á. (466
Lítil eldavél til sölu með tækifær-
isverði. A. v. á. (465
Hnakkur, beisli, töskur, stígvél og
reiðkápur, alt lítið notað, fæst með
tækifærisverði; einnig ágæt ný tví-
hleypa. A. v. á. (464
2 borðsíofustólar til sölu, ekki ný-
ir. Grettisgötu 46 uppi. (463
F élagsprentsmiðjan.