Vísir - 29.06.1921, Blaðsíða 2
Með s.s. Island fengarn við:
Hrísgí jón
fyrirliggjandi:
Handsápur margar tegundir.
Raksápu, og Raksápuduft.
X>vottasápu „Octa.|g:oiA“ ódýru»tu
og bestu þvottasápuna tem fáanleg er.
Mjólk-Libby’s — 16 oz, dósin
Jöh. Olaísson & Co.
Símar: 584 & 884. Reykjavík. Simnefni „Juwelu.
Dr. Tower Brand 12 cz. dósir
Matarkex — sœtt — Snowflake
Te
Höfum einnig lítið eitt af Btrausylirl
Sago, — Kartöfiumjöli, Sveskjum, Kryfctalsápu, —
Sóda, Cccoa.
Það rignir í dag.
Munið eftir regnkápu átsöl-
anni í TbomsensiUEdí — örfá
sferef fré Íílandtfcanka að au*t-
anverðu.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 28. júní.
KOLAVERKFALLINU LOKIÐ.
Vinna hefst 4. júlí.
Londonarfregn segir, a'ö náma-
eigendur og verkamenn hafi oröiö
ásáttir um bráöabirgöasamninga
og samkvæmt þeim veröi tekið til
starfa í námunum mánudaginn 4.
júlí.
Sinn Feinum boðið til Londonar.
Símað er frá London: Lloyd
George hefir boöiö de Valera og
óörum foringjum Sinn Feina til
Londonar, í fullum griðum, til þess
aö semja viö stjórnarformanninn á
Norður-írlandi, Sir James Craig og
bresku stjórnina, um friösamlega
úrlausn írsku deilunnar. Boðið
vekur almennan fögnuð í Bretlandi
og írlandi.
Persar og Bretar.
Raaes-fréttastofa tilkynnir, aö
shahinn í Persíu hafi tilkynt þing-
inu að sá samningur væri upphaf-
inn, sem Persía gerði við England,
en annar nýr gerður við ráðstjórn-
ina í Afghanistan.
Khöfn 28. júní.
Iírakfarir Grikkja.
SímaS er frá Konstantínóþel, aö
Grikkir liafi verið sigraðif við
Adaliasar (í Litlu-Asíu). Tyrkir
reka flóttapn. Bresk herskip (sem
stödd voru i Svartahafi) hafa
bjargað flóttamönnum banda-
mannahjóða.
Kolaverkfallið.
Simað er frá London, að náma-
eigendur hafi því að eins viljað
mæla með sáttasamningnnum, að
stjornin legði fram þær 10 miljón-
ir sterlirigspunda, sem hún hét
námumönnum í vor, til uppbótar
fyrir kauplækkun þeirra.
SsfiMpíöría
fil Þiipalla.
Dagurinn hyrjaði með heiðskíru
veðri og sólskini og hélst það all-
an daginn. Lagt var af stað héðan
kl. 9 árdegis. Menn þyrptust aö
hvaðanæfa og var fremur mann-
margt, á að giska rúml. 2 þúsund.
Kl. 11 fór fólk að raða sér á barm
Almannagjár, austan verðu, til
móttöku konungshjónunum. Pall-
ur hafði veriö reistur handa glímu-
mönnum vestan vegarins, milli
Valhallar og konungshússins.
Klukkan 12 kom Hans Hátign
konungurinn með fylgdarliði sínu.
Var þá leikið ,,Ó, guð vors lands“
og þegar konungur ók út veginn
var leikinn Kristian X. Ifonnör-
march. — Múgur og margmenni
fylgdi eftir bifreiðunum að bústað
konungs, og myndasmiðir á hverju
strái að taka myndir. Dvöldust
konungshjónin þar. uns gengið var
til snæðings kl. 1. Karlakór söng
þá nokkur lög og tókust þau vel
og var mikið klappað. Harpa lék
einnie' ogf fékk sömu viötökur.
!
Kl. 2V2 var gengið inn á rimann.
Matth. Þórðarson formmenjavörö-
ur hafði leiðsögn, og skýrði staö-
ina fyrir Hans Hátign konungin-
um og föruneytinu.
Kl. 4 var háð glíma. Hélt form.
í. S. t., A. V: Tulinius, stutta
ræðu og bauð konungshjónin vep
koniin. Fólk tók undir með 9-földu
húrraópi. Síðan bvrjaði ghnmn.
Þátttakendur voru þessir: Bjarni
Bjarnason, Éggert Kristjánsson,
Guðm. Kr. Guðmundsson, Helgi
Hjörvar, Hermann Jónass., Hjalti
Björnsson, Magnús Kjaraii, Þor-
IVýkomið i verslixia
„B.JÖRG“
Bjargerstíg 16.
Högftinn sykur pr. V. kg 0,80
.Strausykur „ ÍJ )? 0,76
Epli þurkuö „ )) 1,80
Éúslnur „ )1 )1 2,00
8veskjur „ a )) 1,25
Laubur „ n ;; 0,60
Smjörllki (hollend) pr. pk. 0,6B
Harðfiskur pr. V. ^g- 0,75
Rjóœi (danskut) pr. s A 1,30
Ct cao pr. pk 0,50
Fægilögur. Ofnaxertp. Tau-
bláini. Sódi, og fieira.
ViröingaTÍyllst
Haraldnr Þorsteinsson.
gils Guðmundsson, en þegar komið
var á seinni liluta glímunnar tók
og Agúst Jóhannesson þátt í henni.
Úrslit urðti þau, að Guðm. Kr.
Guömundssyni var dæmur heiður-
inu fyrir fegurðarglímu, og rétti
I-Tans Flátign konungurinn Guð-
mundi silfurliikar sem verðlaun og
tók í hönd honum og allra hinna
keppendanna. Að lokum kvað við
9-falt húrraóp. Hermann Jónasson
hafði flesta vinningana. Glíman
var eitihver hin besta sem hér hef-
ir sést.
Kl. 6 var gengið á Lögberg.
Flutti forsætistáölierra, Jón Magn-
ússon, ræðu. Mintist á að allar
vættir heföu gert sitt til að gerá
daginn sem ánægjulegastan fyrir
hina konunglegu gesti vora og
kvaðst vona að svo mundi verða
meðan á feröinni stæði. Að lokinni
ræðu hans tók mannfjöldinn undtr
með 9-földu húrraópi. Þá hélt
Hans ITátign konungurinn stutta
ræðu og lét í ljósi ánægju sína, fyr-
ir hönd, sína og drotningarinnar,
yfir þeim móttökum, sem þau
hefði feng'iö og árnaði íslandi allra
heilla og bað það lengi lifa og tók
þingheimur ttndir mgö 9-földu
húrraópi. Þá söng karlakór nokk-
ur epindi. — Áður en gengið var
af Lögbergi var sungið „Eldgamla
ísafóld" og haö hæstaréttardóm-
stjóri Kristján Jónsson alla að
syngja og var það gert. Síðan var
gengið niður á vellina. Kl. 8 var
snæddur kvöldverður í Valhöll og
dansað að lokum fram til kl. n.
Tókst fagnaður þessi hið besta.
F. R. V.
Kveðjnskeyti
frá íþróttamönnunum norsku.
—o—■
Norsku íþróttamennimir sýndu
íþ.róttir á leið sinni umhverfis land
á ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði
og var hvervetna fagnað ágætlega.
Frá Seyöisfirði fóru þeir 27. þ. m.
áleiðis til Noregs og sendu þá yfir-
ræðismanni Norðmanna i Reykja-
vík símskeyti og báðu hann að
flytja hjartanlegustu þakkir fyrir
hina dýrlegu dvöl á íslandi.
I
Aðalinndnr
h.f. Eimskipafélags Íslands
var haldinn í Báruhúsinu síðastl.
laugardag. Fundarstjóri var kos-
inn Jóhannes Jóhannessou bæjar-
fógeti, en skrifari fundarins Lárus
Jóhannesson cand. jur.
Fyrstur tók til máls varafor-
maður félagsins Pétur A. Ólafsson
konsúll. Mintist hann formanns fé-
lagsins, sem verið hafði frá stofn-
un þess, sendiherra Sveins Björns-
sonar, er vegna embættis síns hafði
oröið að segja af sér stjórnarstörf-
um. Benti vai'aform. á hversu mik-
inn áhuga hann hefði ávalt borið
t'yrir félagínu og hagsmunum þess,
og live mikið félagsmenn ættu hon-
um að þakka fyrir ágæta frarn-
göngu í þarfir félagsins fyr og síð-
ar. Tóku fundarmenti undir orð
varaform. nteð jiví að standa upp
og jiví næst með glymjandi lófa-
taki.
Að því búnu var gengið til dag-
skrár fundarins. Varaíormaður tók
til máls og skýrði frá frantkvæmd-
tim félagsins á liðnu stai'fsári og
lag'ði fram prentaða skýrslu um
hag þess og framkvæmdir ásamt
fyrirhugaðri tilhögun á starfsemi
félagsins eftirleiðis. í skýrslu þess-
ari er prentað fróðlegt yfirlit yfir
helstu gjalda- og tekjuliði skip-
anna og félagsins á árununt T915—
1920.
Sveinn Björnsson sendiherra/tók
því næst til máls og jiakkaði vara-
formanni og fundarmönnum þann
sóma er þeir hefðu sýht honum, og
gat jiess hverstt sér hefði þótt leitt.
að þurfa að ganga úr stjórn félags-
ins. sem hann hefði haft mikinn á-
liuga fyrir, en hjá j>ví heföieigi ver-
ið komist. Óskaði hann félaginu
allra heilla í framtíðinni og' kvaðst
bera hagsmuni jiess íyir brjósti
jafnt eftir sem áður. Var honum
þakkað með dynjandi lófataki.
Lagði gjaldkeri Eggert Claessen
bankastjóri síðan fram reikning