Vísir - 07.07.1921, Síða 2

Vísir - 07.07.1921, Síða 2
VlSiK SPECIAL SUNRIPE sígarettur Snomnar aftnr. Lax nýr og r&yMtur fæst dag- lega i Herfiabreið. ASalfundur íslandsbanka var haldinn í fyrradag, og var þar sam- pykt, ah ganga aiS lögunuhi um seölaútgáfu og hlutafjárauka bank- ans, sem sanijiykt voru á síÖasta þingi. — VerÖur þá væntánlega úr hlutakaupum ríkissjóös, eins og ráðg'ert er í lögununi, — ef stjórn ■ inni tekst aö útvega féö. En hverj^ ar líkur muni vera til þess, veit Vísir ekki, né heldúr, hverjar til- raunir liafa verið ger'ðar til aö út- vega landinu lán, nema jiað, sem alkunnugt er um umleitanir for- sætisráöherrans i Danmörku. Kn menn þykjast þess þó alment full- vissir, að stjórnin hafi ekkert leitaö fyrir sér um lántöku annarsstaftar, •og verftur þá aö gera ráft fyrir því, aft hún geri sér góöar vonir um, aft fá lánift i Danmörku. — Og góft hljóta vaxtakjörin aft vera. ef ekki er álitift þess vert, aft reyna neitt fyrir sér annarsstaöar, svo lágt sem gengi dönsku krónunnar er nú. Eins og menn imina, ]>á var þvi haldift fram í dönskum blöftum, aft ísletidingar gætu hvergi fengiö lán tiema í Danmörku. Auftvitaft er þaft hin mesta fjastæfta, Fjármála- ráftherrann skýrfti frá því á þingi í vetur, aö stjórnin heffti útvegaft Landsbankanum lán í Englandi. og niá þá nærri geta, hvort rtkift sjálft heffti ekki eins getaft fengift lán þar. Bannið’og flsktollnrinn. Frá þvi hefir verift skýrt i blöft- unum, aft Spánverjar krefjist þess, aft leyfftur veffti innfluthingur á spænskum vínum hingáft til lands, en ætli ella aft leggja tvöfaldan toll á íslenskan saltfisk. — Er nú ekki unt annaft meira talaft hér, en þetta. Er af mörgunt talift sjálf- g-efift. Itvaft gera skuli, sem sé, aft afnema bannlögin, eöa breyta þeim i samræmi vift kröfur Spánverja. Aftrir telja sbkt aftur á móti ekki takandi í mál. .Því er haldift frani, aö lollhækk- uri sú, sent Spánverjar hóta, veröi hanniö ekki afnumiö, nutni öll konta niður á fiskframleiöendum. T’etta er þó engari veginn víst. I’aö er meira aö segja sennilegra. aft hún lendi aft talst'erftu leyti á lands- mönnttm, Spánverjuin sjálfum, eins og aftrir innflutningstollar yfirleitt. — Tollhækkunin niundi leifta jiaft af sér. aft fiskfrantho'Öift á Spáni mundi minka, og af því lilvti aft leifta veffthækkun þar. Hve mikift þaft niundi draga úr. fiskneytslunni. verftur ekkert um sagt aft svo stöddu, Tollhækkun sú, sem hér er ttm aft ræöa, nemur úiit 60 kr. á slcpd. Ef útflutningsverft á fiski ætti aft lSekka hér aft santa skapi, ]>á ntundi þaft vafalaust rifta útgerftinui aft tullu. og jafnvel þótt ntinna væri. En sú stafthæfing, aft meft þessari tollhækkun sé lagftur 7% inilj. kr, skattur á ísl. fiskiútgerftiíía. er al- veg ,, út i bláinn.“ Hins-vegar er ]taft auftsætt, aft hér er um miki'ð vandajnál aft ræfta, sem vel verftur aft rannsaka og athuga frá öllum liliftum. Aft því er besl verður séft, hafa Danir reynst oss ágætlega í samn- ingunum vift Spánverja. Hitt er vafasamara, hvort stjórn vor hefir verift eins vakandi í málinu og skvldi. —- Nú er hún í vanda stödd, en fáir rnuhu vænta þess aft hún fái ráftift vel fram úr þessum vanda. Heyrst hefir, aö spænska stjórn- in sé fús til þess aft framléngja gömlu samningana um nokkra mán'ufti, meft því skilyröi. aft þing verfti kvatt saman þegar í staft, til þess aö taka ákvörðun um málift. En stjórn vor mun ófús til þess, og ]>ó 'ófús til hins líka, aft taka nokkra ákvörftun sjálf, á eigin á- hyrg-ft. SpáBartollnrinn. Skjót úrræði. Eg haföi fyrir nokkru í einu dagblaðinu látift i ljósi undrun mína yfir hinni dæmafáu rósemi og áhugaleysi, sem menn hafa alment tekift helmingshækkun þeirri á tolli á sallfiski. er vift flytjum til Spánar, er nú liggur vift boi'ft, þótt fullyröa megi aö á þessari toll- hækkun velti þaö, hvort viö förum að rétta vift úr fjárkreppu ])eirri, er veriö héfir undanfarift. efta vift sökkvum dýpra og dýpra. Þótt þétta mál snerti aft vísu mest sjáv- arútvéginn og ])ar aí leiftandi kaupstaftina, kemur þaft éngu aft síöiir viö hvert mannsbarn á laríd- inti. því undir kaupþoli kaupstaö- arbúa kemuriaft miklu leyti af- urftasala sveitamanna. Þaft hefir verift óverjandi áhttgaleysi hjá stjórn og þingi um tollmál þetta, ]>ví vitanlega heföi átt.aö taka það fyrir strax i vetur, og mörg hefir nefndin óþarfari veriö sett á laggirnar, en þótt skipuö heföi verift nefnd til þessa, og jafnvel send til Spánar. En ckki tjóar aft sakast um orftinn hlut ; tim aft gera -aft nota þánn tíma. sem eftir er af frestinum. til aft forfta því aft toll- urinn komist á. Eg skal ekki fara inn á þaft hér að ])essu sinni, hvort réttara væri aft slaka til á hann- lögunum til þess aft losna vift toll- hækkunina. En þaft vil eg leggja eindregna áherslu á, aft sé efi á þvi, aft stjórninni takist aft fá toll- hækkuninni frestaft og hún, sem húast má vift. ekki vilji gera neitl til úrslita i málinu á sitt eindæmi, þá'er sjálfsagt aft kalla saman ]>á af þingmörínum sem næst til strax, og leita álits þeirra á málinu og ná áliti áhríara þmgmanría sím- lqiftis. A'onandi er aft vístt, aö frest- ttr fáist þangaft til aft þing gétur komift saman, en hitt væri óverj- andi. aft tefla á tvær hættur meft aft fá tQllhækkunina yfir sig i þessttm mánufti. án þess aft gera ítrustu ráftstafanir því til varnar. Þess her aft gæta til styrktar því, aft nú þurfi skjótra úrræöa vift, aft befÞtí markaftstíminn á Spánarfiski fer í hönd. og aldrei hefir land- inu legið meira á útlendri tnynt fyrir afurftir sinar en eirímitt nú. Gunnar Sigurðsson. «*- * J Bæjarfréttir. i * Dánarfregn. Látinn er hér í bænuin í gær Jón Reykdal málari, eftir lattgvarandi sjúkieik. . * Pétur A. Jónsson, óperasöngvari. hefir fengift inflú- ensu, væga, og getur ekki sungift í kvöld. Einar skáld Benediktsson og kona hans voru nieftal far- ])ega á (iullfossi i fyrradag. Þau hjónin ætla ti! Canada um 20. þ. 111. og verfta í Winnipeg 2. ágúst, á þjóöniinningardegi landa vorra þar. Mun E. P>. ætla aft flytja þeirit kvæfti. Ilann ráögerir aft dveljast vestra fram undir nýjár. é* Guðm. Thorsteinsson syngur í Bárumii kl. g í kvöld. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, skáld, og kona hans, fóru héftan í gærdag ájeiftis til Morítreal í Canada á e.s. \'illemoes. Útgerðarmenn höfftu sent nefnd á fund stjórn- arinnar í gær, til þess aft ræfta um fisktollinn spænska. F.kki hefir Vísir haft neinar fregnir af ]>eim fttndi. Bæjarstjórnarfundur verftur haldinn i dag. á venjul. staö og tíma. Skurð-pállinn, sem Eggert \ . Briem hefir smift- aft, og' getift var i Vísi í vór, var sýndur á búsáhaldasýningu Bún- aftarfélagsins og þótti mesta bú- mannsþing. Sagfti merkur bóndi úr Borgarfii'fti, aft sér heffti þótt svara kostnafti aft koma á sýninguna, ]>ó aft hann heffti ekkert séft þar ann- aft en hann. E. \ . B. þvkir efni- legur hugvitsmaður og hefir ýmis- leg landhúnaftar-verkfæri í stnift-' um. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 7. júh. Styrjöld með Japansmönnum og Rússum. Simaft er frá Tokió, aft hersveit- ir bolshvíkinga hafi ráöist á her Japansinanna vift Novohekolejvsk í Austur-Síberíu og sögftu ]>jóöirn- ar ])á sundur friöi méö sér. Símaft er frá Moskva, aft Brusiloff hafi verift skipaftur yfirhershö föingi allra hersveita Rússa. Englendingar í Efri-Slesíu. Berlínarfregn segir, aft Eng- þmdingar hafi kotnift til Beuthen í gær og borgarlýður tekiö þeim meft fagnaftarlátum. Þessu reidd- ust franskir hermenn, sent fyrir voru í borginni og tvístruftu inaitn- fjöldanum, en margir Frakkár voru skotnir. Þá tóku Frakkar 20 gisla af horgarmönnum, en höfft- ust ekki annaft aö. Kemalistar sækja til Miklagarðs. Londonarfregn segir, aft Kemal- istar haldi áfram sókn s.inni til Konstaritínópel. Þangaft eru kom- in 24 herskip frá handamönnum, til aft verja borgina ásamt 15 þúsund- um hermanna, sem bandamenn hafa þar, og liafa Rúmeriir heitiö aö senda þeim jafnmargt lift til hjálpar. Frá írlandi. Simaft er frá London, aft Smuts hafi verift sendttr til Dublin til aft semja vift de Valera, áftur en hann komi á ráöstefnuna í London. Borgarstjórinn í Dubliu eVÍarirm til T.ondonar, til aft ráftgast vift Lloyd Geo.rge. V

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.