Vísir - 07.07.1921, Síða 4
VISIR
Uppboðsauglýsing
c
Opinbeit uppboö, verður baldið laugardagiiin 9. jiii kl. 5
BÍðdegis í portinu við stiórnarráðshásiB, á 10 — 16 reiðhestum, sem
beyptir voru vegna konungskomunnar.
Bæjarfógetinn í Reykjavik 7. jálí 1921
Jéh. Jéhaunesgou.
Mikil verðlækkun
Sápuhúsið Austurstræti 17. Sími 155
Sápubúðm LaugsiYeg 40. Sími 181.
Egta kiystalsépa pr. T/s kg. 0,60 Kinósólsápa 0,80
Sódi „ V* - 0,14 Lessive Lútduít 0,60
Marseillesépa „ T/* - 0,52 Ágætt þvottaduft V:1 pk. 0,48
Perlu Marseille- do do x/a - 0,30
sápa „ Va ■ I—‘ Oi 0 Sódaduft pr. T/i pk. 0,46
Cbristians íeiti- do - V* - 0,27
•ápa r Va - 1,40 Þyottaduft 0,27
Remmy stifelsi „ J/i - 1,60 Toilet papplr 0,70
Sápuepænir „ V* - 1,66 Ágætis burstar irá 0,55
A.B.C. sápa pr. Stk. 0,62 „ gólfburstar 0,96
Sápuspænir í pökbum 0,90 Fægilögurinn „Gull“ frá 0,40
Jurtar sápa stórt stk. 0,40 Gerduft pr. bréf 0,12
Standarð sápa pr. stk. 0,40 Skósverta (stór dói) 0,60
A-gœtis þvottasápa í stóru úrvali. Á l að gíska
owv «»•£&' ^ M-j----- — ---- /a —o*
4000 kg. úrgangsþvottasápa seld fyrir 1 kr. pr.
J/, kg. og 3500 kg. IVIarseille úrgangsþvotta-
sápa selst fyrir 62 aura T/s kg- steerstix birgðir aí:
Allskonar burstum og kústum. — Skinn og Jhreinlætisvörnm
— Kömbum, Hár — og Fataburstum. — Matardropum og Krydd
vörum.
áftratért érvai af Svðmpnm.
ierslun iugusiu ivendsen
Isaumsgarn, uilar, bómullar og silki. Ailskonar isaumi
: : etni. Óiýrt knýtt slifsiskögur í öllum litum. :
Verslnn ángnstn Svendsen.
Kodak er
Kvennærföt
svuntur og fleira hjá
Johs. Hansens Euke
Samkomu
heldur Páll Jónsson í Good-
templarahásinu nppi, kl. 8T/2
i kvöld. Allir velkomnir.
í
HÚSMÆBI
Björt og' rakalaus vinnustofa
óskast til leigu nú þegar. A. v. á
(133
1 gott herbergi meö góöum hús-
gögntun í eöa nálægt miöbænum
óskar einhleypur, reglusamur maö-
ur aö fá leigt nú þegar eöa siöar í
sumar. Tilboö sendist í póst hox
583- (163
2 herbergi óskast til leigu. A.
v. á. (103
Stofa til íeigu fyrir reglusaman
mann á Njálsgötu 20 niöri. (182
Sólrikt herbergi til leigu hjá
Árna Nikulássyni rakara. (172
Lbghentur maöur óskar eftir ein-
hverri atvinnu. Tilboð auök. At-
virina sendist afgr. þessa blaðs.
(T32
Vanir sláttumenn taka aö sér aö
slá tún og bletti. Uppl. á Þórsgötu
9, 8—9 síöd. (160
2 stúlkur óskast í sveit. Uppl. á
Stýrimannastíg 7. (J5/-
Kaupamaöur og kaupakona óska
eftir kaupavinnu. Uppl. í Ingólfs-
stræti 21 B, kl. 8—10. (154
2—3 stúlkur, vanar sveitavinnu,
óskast i sumarvist til 20. sept. eða
20. okt. Gott kaup. A. v. á. (186
5 stúlkur og 3 karlmenn vantar
í kaupavinnu í Borgarfiröi. A. v.
á. ■ (185
Stúlku vantar i vist nú þegar.
Guðrún Magnúsdóttir, Laugaveg
29. (184
Kaupaköna, seni kann aö slá.
óskast. Uppl. Grettisgötu 31. kl.
7 síöd. (183
Duglega kaupakonu, sem kann
að slá, vantar mig austur í Hrepp.
G. Guöjónsson, Grettisg. 28. (i8t
Stúlka tikinnanhússverka óskast
í sumar. Uppl. í sima 1028. (180
2 kaupakonur óskast á gott heim-
ili í Rangárvallasýslu. Uppl. hjá
Gunnari Gumrarssyni kaupm. kl.
6—8 í kvöld. (179
Kaupakona óskast. A. v. á. (178
Kauþakoiiá óskast: á gott heimili
í Borgarfiröi. Uppl. á Frakkastíg
11. (177
2 kaupakonur óskast, önnur til
útivinnu, hin til innivinnu. Uppl.
Grettisgötu 50 uppi. (176
2 kaupamenn og kaupakona ósk-
ast á gott heimili i Borgarfiröi
Guðm. Kr. Guömunds’són, Njáls
götu 15. (174
Fulloröin kona óskar eftir vist
strax. Uppl. Grettisgötu 53 uppi.
(170
Heimilisfaðir meö heilsulitla
konu og 3 smábörn óskar eftir at-
vinnu. A. v. á. (169
r
TILKYNNIN6
Sá, er fengiö hefir aö láni hjá
mér 3ja bindi af Björnsons Saínl.
Værker, skili þvi þegar. Þorgr.
Kristjánsson, Túngötu 2. (187
KACPSKABHB
Agætt kvenreiöhjól til sölu meö
tækifærisverði. Til sýnis Bröttu-
götu 3 B, kjallaranum. (143
Til sölu dragt. Verð 85 kr. Til
sýnis Vesturgötu 20. (130
Framvegis fæst rjómi daglega á
Laugaveg 10. (168
Kommóða, reiöföt o. fl. til sölu,
A. v. á. (167
Umbúðapappír til sölu. Uppl. í
sima 186. (165-
Gott, þýskt reiðhjól (Panser) tii'
sölu. Laufásveg 20. (164
Blá cheviots-reiöföt, peysufata-
kápa og sjal til söln. Tækifæris-
verö. Bergstaöastræti 32 (uppi)
eftir kl. 7. (162
Nýir, brúnir kvenskór nr. 38 til
sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. (161
Peysuföt og sumarsjal til sölu
meö tækifærisveröi. Tjarnargötu
32 niöri. (158
Barnavagn, sem nýr, i ágætu
standi til sölu á Laugaveg i8C.
(156
Hálf-flöskur eru keyptar hæsta
verði í versl. Ólafs Hjartarsonar,
Hverfisgötu 64. (155
Upphlutur til sölu. Tækiíæris-
verö. Hverfisgötu 67 (útbygging-
in). (153
Til sölu þ-j steinhús í austurbæn-
um, meö öllum nútímans þægind-
uin. Sanngjarnt verö. Lítil afborg-
un. Laus íbúö strax ef óskaö er.
Magnús Sveinsson, Barónsstíg 24.
(152
Hálfflöskur kaupir Jón S«. Jóns-
son, Bjarg-arstíg 17. (4
Ný, ljósgrá kvendragt til sölu
með tækifærisveröi. Njálsgötu 15,
niöri. (175
Tveir dúkar og lítið kringlótt
borö til sölu, eirínig ný leöur-vaö-
stígvél, t rollarabuxur og 2 peysur.
Til sýnis á Laugaveg 74, uppi.(i73.
TAPAÐ-PUNDIÐ
Gleraugnahús tapaöist þann 18
merkt: „Gleöileg jól.“ Skilist
Hverfisgötu 18. (166.
Brjóstnál tapaöist 26. júní í dóm-
kirkjuríni. Skilist á Bræöraborgar-
stíg 18. (159,
r*— ...... - ---------------— •
Lítið leðurveski tapáÖist 5. þ.
m. meö nál. 20 króríum í. A. v.
á. Ú7T :
Félagsprentsmiðjan.