Vísir - 30.07.1921, Side 2
VlSIK
Iðiss <frirligg}««di:
Höíum, nú með e.s. „Gullíoss", feogið aftur á lager:
Vólhrifu frá hiuu heimsfrægá íirma Molin®
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Khöfn 29. júlt.
íslenska lánið.
Blaöiö „Börsen" birti í gær I
Idunnalega og alveg óvenjulega í
fjandsamlega grein í garö íslend- !
inga út af lántökunni, og er þeirri !
árás eindregiö mótmælt í hádegis- 1
útgáfu blaðsins „Politiken“ (Ex- :
trabladet) í dag.
Verslunarráðiö danska heldur |
því fram vi'ð þjóðbankann, að lán- j
inu beri að verja til greiðslu á
verslunarskuldum íslendinga í
Danmörku, en úr annari átt virðist j
aðaláherslan lögð á það, að af því j
verði greidd skuld íslands við rík-
issjóðinn danska.
Svo getur farið, að lánið verði ,
ekki nema 5 miljónir.
'vVV'.'jtóa/.íf
Lántökur Þjóðverja.
Hollenski bankinn Mendelssohn
& Co. í Amsterdam hefir véitt
Þjóðverjum enn meiri lán en áður
hefir verið sagt frá.
GENGI ERL. MYNTAR.
Khöfn 29. júli.
Stérlingspund.......... kr. 23.47
Dollar....................— 6.60
100 mörk, þýsk.........— 9-35?
100 kr. sænskar........— 134-75
100 kr. norskar ..........— 84.30
100 frankar, franskir .. — 50.65
100 frankar, svissn. ... — 108.00
100 lírur, ítal...........— 27.75
100 pesetar, spánv.....— 84.50
100 gyllini, holl.........— 203.00
(Frá Verslunarráðinu).
Hörmnngar Rðsslands.
Margt élið hefir skollið á Lenin-
stjórninni þau fjögur ár. sem luin
hefir setið að völdum, og hefir
hún staðist þau öll. Innanlandsupp-
reisnir hafa verið bældar niður, er-
lendir fjandmenn drepnir eða
reknir á flótta. En nú dr nvr óvin
ur og ægilegur kominn til sögunti-
ar, eti það er uppskerubrestur,
vegna ógurlegra hita og þurka, svo
sem frá er skýrt í skeytum í blað-
inu í gær. I nýkomnum enskun:
blöðttm segir nokkrtt ítarlegar frá
Jftífn hörmttngum. og er talið. að
Leninstjórnin hafi aldrei áður kom-
ist í slíkt öngþveiti. Um þetta efni
farast eintt ensktt blaði orð á þessa
leið:
„Fregnir hafa borist til Parísav
/ ’ °
um hina hræðilegu þttrka í Rúss-
landi. Samkvæmt fréttum i „Prav-
da“, sem endurprentaðar eru í Par-
ísarblaði Rússa; „Pottr la Russie",
hefiruppskeran gersamlega skræln -
að á ökrunum fyrir þurki. Tuttugi:
miljónir manna, úr héruðunum um-
hverfis Volgu eru nú að brjótast
austur á bóginn, til þess að umflýja
hungursneyö og dauða. Hvert
mánnsbarn, úr héraðinu Samara,
er komið á vergang. Djúpar
sprungur hafa komið þar í skræln-
uð akurlendin, tré hafa felt lauf,
ár og lækir hafa þornað og þorp
standa í björtu báli. Allir stór-
gripir hafa drepist.
Ráðstjórnin hefir fjallist á að
skipa nefnd manna, setn ekki eru
kommunistar, til þess að annast
bjargráð í stórum stil. Franska
blaðið .,Humanite“ birtir átakan-
legt ávarp, stílað „til allra þjóða
í veröldinni, sem hjartagæsk’.!
hafa“, undirritaða af Tekhon, erki-
biskttpi í Moskva. Skorar hann
fastlega á aðrar þjóðir til hjálpar.
F.intök af þessu bréfi hafa verið
send erkibiskupinum í Kantaraborg
og erkibiskupinum í New York.
Moskva-blaðið. „Isvestia" segir,
að verið sé að flytja miljon manna,
sem komnir voru að bana vegna
httngurs. til Bokhara og Khiva, til
að forða þeim frá bana, ef auðið er.
Fregnir þessar veröur að taka
trúanlegar, úr því að svo mikils-
metinn maður sem Tekhon stað-
festir þær með undirskrift sinni.
Og það eitt, að höfuðmaður rúss-
nesktt kirkjunnar fær samþykki
yfirvaldanna i Rússlandi til þess,
að birta slíkt ávarp, er sönnun
jtess, að eitthvað ótrúlega hræði-
legt sé að gerast i Rússlandi.
Enn er ótalin síðasta hörmungin
sent vonandi er gripin úr latistt
lofti. Hún er sú, að jafnaðarmenn
í Frakklandi saka stjórnina um, að
hún vilji senda hersveitir og her-
gögn austur til Póllands. til jtess
/að hjálpa Pilsudski til að hefja
herför gegn dauðyona íbúum
rússnesku sléttnanna. FTin opinbera
átylla þcssara ráðstafana cr sú, að
vænta niegi nýrra uppþota í Efri-
Slesíu."
í ööruin blöðum er jtess getið,
að drepsóttir geisi í Rússlandi, og
fólkið, sem flýi undan hungurs-
neyðinni, ræni viðsvegár á flótt-
anttm.
PIoav Co. Molino, III., U. A.
Jöh. Olafsson & Co.
Bimar: 684 & 884. Reykjavík. Siomefni MJuwel“.
Þórðiir (Tuðmú 11 (I48011 |
hreppstjóri,
á Plálsi í Kjós, andaðist á heimilí
sínu í gærmorgun, eftir stutta legu,
77 ára gamall. Hann veiktist
skyndilega fyrra laugardag, er
hann var' á ferð milli bæja, og var
heilablóðfall banamein hans.
Þórður heitinn var alkunnur at-
orkumaður og sveitaíhöfðingf
Hafði hann búið ágætu búi á Hálsi
um mörg ár, og' bætt jörðina stór-
um, hýst jtar vel, og mikiö unnið
að jarðaþótum, en búi bra hann
fyrir nokkrunt ártim.
Börn hans ertt jtessi: Kristín.
Guðmundttr, Þorgeir, Hjörleifur,
Þorbjörn og Þórður.
I
í
i
1
Bæjarfréttir,
Kveldúlfsskipin
leggja af stað norður, á mánu-
dagskv., seint. Nánara auglýst í
Morgunblaðinu í fyrramálið og
Vísi á mánudag.
Jarðarför
1 Péturs Þórðarsonar, verslunar-
rn.anns, fór fram í gær. Síra Bjarni
Þórarinsson, mágur hins látna,
flutti húskveðju, en síra Magnús
Helgason flutti líkræðuna í dóm-
kirkjunni. Benedikt Þ. Gröndal
orti erfiljóð og söng Símon Þórð-
arson þau í kirkjunni.
j Gullfoss
fer héðan kl. 6 t kvöld til Isa-
| fjarðar og fleiri hafna á Vestfjörð-
um. Meðal farþega verða: Björn
Ólafsson katipm., O. Forberg síma-
stjóri, Ólafttr Sveinsson vélfræð-
ingur, Magnús Jochttmsson póst-
fulltrúi, ungfrúr Anna og Gttðrún
Thorsteinsson, Friðrik Ólafsson
stýrimaður o. fl.
Veðrið í morgun.
Hiti í Rvík 8 st.. Vestmannaeyj-
, um' 7. Grindavík 9, Stykkishólmi
6, ísafirði 7, Akureyri 3, Gríms-
stöðum 1, Raufarhöfn 2, Seyðis-
firði 3, Hólum í Hornafirði 8,
Þórshöfn í Færeyjum 7 st. Loft-
vog lægst á Suðurlandi, hægt fall-
andi. Norölæg átt á Norðurlandi,
kyrt á Suðurlandi. Horfur: Svipað
veður á Norðurlandi. Austlæg átt
á Suðurlandi.
I
Skemtun verslunarmanna.
Verslunarmenn fara skemtiferW
upp í Vatnaskóg 2. ágúst, ef veður
leyfir, og hafa mikinn viðbúnað til
þess að gera förina sem skemtileg-
asta. Þeir hafa leigt ágætt skip til
íararinnar, sem rúmar svo marga
farþega, að allir geta fengið far,
sem vilja, hvort sem jteir eru versl-
unarmenn eða ekki. En það eru
vinsamleg tilmæli forgöngumann-
anna, að þátttakendur gefi sig fram
sem fyrst, og skal þess jafnframt
getið, að farseðlar veröa innleystir,
ef ferðin ferst fyrir. Plarpa skernt-
ir báðar leiðir, ræður verða haldn-
ar og kvæði sungin. Veitingar
verða ágætar. Tveir lærðir brytar
hafa tekið að sér að sjá um þær.
Fara þeir uppeftir á mótorbát dag-
inn áður, til að undirbúa alt sem
best. Loks skal þess getið, að hr.
Koefod-Hansen, skógræktarstjóri,
verður efra og vísar mönnum á
fegursta stað í skóginum. — Eftir
kl. 4 í dag og á morgun, verða far-
niiðar seldir í brauðsölubúðum
Björns Símonarsonar og á Lauga-
veg 5.
Pétur Á. Jónsson,
óperasöngvari, syngur í Nýja
Bíó á mánudagskvöld kl.
Hantt fer utan á Gullfossi á mið-
vikudag og verðttr þetta síðasta
tækifæri til að heyrá hann aö þessti
sinni.
Skjöldur
fór til Borgness í morgtm. Mun
koma þaðan í kvöld.
M.sk. Maria
kom hingað í gær með ýmisleg-
ar vörttr til kaupmanna.
Hallgrímur Kristinsson,
j framkvæmdastjóri S. I. S.. lagði
af stað héðan í morgun norðttr ti!
; Akttrevrar og ætlar Sprengisand.