Vísir - 05.08.1921, Page 3

Vísir - 05.08.1921, Page 3
V 1S1 K leildsala — Imboðsvepslui :Fay n.3?2JL««3 m,iOLcU. ■ ]Mjd»lli«^tor^l!isa-r• galv. 15 & 20 lítra (aýkomnir). Alatniainm vörnr allsk. (ódýrastar á þassu landi). Vatnsíötur 2B — 80 — 82 cm. JESmaiíeraðar vörur allsk. sérlega ódýrar. .1 iiruvörur, aðrar, i miiihx úrvali. t SigMs'Jlönðahl & 0». iml 7 2 0. Lækiargötn 6B. íl líann var í K. R. og tók þátt i kappleikjum þess i fyrra. — - Hann var nú ráöinn á ..Goöafoss" og var urn þaö leyti aö sleppa stööu sem hann haföi haft á veitinga- búsi í Khöfn í vetur. Bátur fórst frá Bolungarvík viö ísafjaröar- djúp fyrir fám döguni. Fjórir menn voru á bátnurn og; druknuöu allir. Þeir voru þéssir: *Einar Hálfdán- arson, formaöur. Jón Friðriksson. Erlendur Þorkelsson og Marteinn sonur hans. Tveir þessara manna voru lcvæntir. formaðurinn og Erlendur. ur allur umbúnaöur svipaöur eins og á torginu i miöbænum, nema ! hvaö alt verður minna um sig þar ! innfrá. ; Bjögunarskipið Geir hefir náö á flot þrímöstruöu seglskipi, sem strandaði fyrir ; nokkrum mánuöum á söndunum austan við Kúöafljót. Kom hann ' hingaö meö það í gærkveldi. Fátitt j er jiaö, (ef ekki eins dæmi), aö j skip bafi náöst jiar út af söndun- j um, því aö aðstaðan er aö mörgn j leyti örðug. En ]>aö vildi til happs aö jæssu sinni, aö veður voru mjög hagstæö, norðanátt og' sjólaust. Veðrið í morgun. Hiti í Rvik ii st., Vestmannaeyj- um io, Grindavík io, Stykkishólmi 6, ísafiröi 5, Akureyri 6, Gríms- stöðum 2, Raufarhöfn 3, Seyöis- firði 6, Hólum í Hornafirði 10, Þórshöfn í Færeyjum 10 st. Loft- vog lægst fyrir suöaustan land, stööug eöa hægt fallandi. Norölæg- átt. Regn á Seyðisfirði, krapahríö á Grímsstööum, mikill úöi á Rauf- arhöfn. Horfur: Sama vindstaöa. Hýtt fisksölutorg veröur bráölega sett á stofn inn meö sjó, neöan viö Völund og verö- Skýrsla um aljiýöuskólann á Eiöum 1920—21 er nýkomin út. Skólinn var settur 20. október og var skift i tvær deildir. í elrlri deild voru 28 nemendur en 17 í yngri deild. Skólastjóri er síra Ásmundur Guö- mundsson. Skólalífiö viröist hafa verið mjög skemtilegt. Skýrsla um kennaraskólann í Reykjavík T920—21 fiefir Visi verið send Nemendum var skift í 3 deildir 4 skólaárinu og voru í 3. bekk 14 nemendur, í 2. bekk 17 og í 1. bekk Prima Kristaissápu höfum yið fyrirliggjandi i heijdsöiu, VerSið niiðað við ieegsta marLiaðsverCÍ «»rlwx3ílis, Helgi Magaásioa & Go. Gnðm. Asbjörusson. gaveg i, iSa&iaaaLA ÖSS. Lsmtsins b«sta nrvai af rammallstram Styndir innrammaðar fljótt »g vel, hvergi eíns ódýrt. 17 nemendur. F'ramhaldsnámskeiö kennara hófst í skólanum 17. maí og stóð til 25. júní. Sóttu þaö að staöaldri 25 kennarar, én auk þess komu margir og hlýddu á kenslu, sumir dögum saman. Verðlækkun. Skósmíðavinnustofán á Vestur- götu 20 auglýsir i dag verölækkun á skóviðgerðum. Eg var einn af þeim mörgu, sem fóru með verslunarmönnum upp í Vatnaskóg 2. ágúst, og langar mig til aS minnast ofurlítið á ferðalagið í heild sinni. Eg var einn af farþegum með es. „pór", og lögSum viS af staS k!. liSlega 8 um morguninn, í töluverSu hvassviSri. Héldu margir aS veSriS myndi lægja, er á daginn liSi, en litla trú hafSi eg á þeim spádómum og bjóst helst viS, aS ekki yrði kom- ist á land við Saurbæ. pegar komiS var skamt út fyrir Engey fóru margir að fölna upp og fá höfuðverk og velgju og önnur óþægindi, sem sjó sótt fýlgja, því skipið hreyfðist vísi ofurlítið, en ekki fann eg til neinne slíkra óþæginda, enda er eg gamall sjómaður og hefi oft séS hann svart- ari, þótt eg sé nú hættur sjómensku. Fór nú að rjúka yfir skipið, og blotn- aði fóik nokkuS, en fáir vildu vera niðri, af hræðslu við sjósótt, og var það þó miklu betra lieldur en a8 blotna inn að skinni, þó loftið væri lítið betra en á veitingahúsum, þegar vel er fult. — Er komiS var inn í Hvalfjarðarmynni, var mjög farín að aukast ágjöfin, og voru flestir af þeim, sem ekki höfðu komið sér í eitthvert afdrep orSnir holdvotir Aftan í „pór“ var uppskipunarbát- ur með fjórum mönnum, sem nota j átti við uppskipun fólksins, er upp eftir kæmi. Hafði báturinn fengið svo mikla ágjöf, er hingað var komiö ferSinni, að hann var að því kominn i að fyliast, og voru mennirnir, sem í vcru farnir að kalla á hjálp, en ekkert heyrðist fyrir hávaðanum í sjónum og rokinu. Að síðustu tóku menn þó efíir neyðarmerkjum þeirra og svo hinu, að bátinn var að fylla. STELLA ™ Síðan greip Leycester pennastöngina og ritaði á þessa leið: v „Kæri Frank minn: — Eg legg hér innaní miða til Stellu. Viljið þér fá henni hann, |?egar hún er ein, og afhenda hann sjálfur? Hún mun segja yður að eg hefi beðið hana að koma með yður á lestinni klukkan 1! í fyrra- málið. Viljið þér fylgja lienni að nr. 24 í Bruton- stræti? Eg hitti ykkur þa-. ef eg hitti ykkur ekki á stöðinni. pér sjáið, að eg orðlengi þetta ekki, en treysti yður til að hjálpa okkur. pér vitið af leynd- armáli okkar og ætlið að hjálpa okkur, er ekki svo? Vitanlega komið þér farangurslaus og án þess að Játa nokkurn lifandi mann vita af ráðagerð ykkar. Kæri Frank minn, eg er YSar Leycester.“ pessu var auðveldlega lokið. pað var ekki mikill vandi að skrifa drengnum, því að Leycester vissi, að Frank hefði gengið í e!d og vatn, ef hann hefð’ "beðið hann þessd En Stella? Sar kvíði kom yfir fiann. þegar hann tók annað bréfsefnið: Setjum svo. að hún vildi ekki koma! Hann spratt á fætur, gekk fram og aftur, hnyklaði brý nar og varð einbeitt- íegur á svip, eins og hann atti vanda til, jiegar hann átti úr vöndu aS ráSa. „Hættu viS þáS, Ley,“ sagSi Grayford lávarðu; „pú veist ekki til livers jiað mundi leiða,“ svaraði i Leycester brosandi. „Ef til vill veit eg, hvernig færi fyrir — henni, | hver sem hún er.“ „pér skjátlast algerlega aS þessu sinni — al- gerlega," svaraði Leycester. Um leiS og hann mælti þetta, settist hann og tók að skrifa bréfið. pað var mjög stutt, eins og fyrra bréfiS. ,.Ástin mín : —- Láttu þér ekki bylt við verða, þegar þú sérð þess- nr línur, og hykaSu ekki .Hugsaðu um það, meðan jiú leet jietta, að hamingja okkar er komin undir ákvcrSun þinni. Eg vi! að þú komnir með Frank til London á lestinni, sem fer klukkan 1 1 í fyrra- má!ið; eg vero kcmin á ur.dan ykkur jmngað. Eg vi! að þú leigir þér vagn og farir !i! nr. 24 í Brun- tonstræti og jiar tek eg á móti ykkur. pú veist. hvað svo mun gerast, ástin mín! Áður en dagurinn er liðinn, verðum við lögð af stað, hönd í hönd. út á Hfsleiðina, eins og maður og kona. Pennmn skelf- ur í hendi mér. jægar eg skrifa jætta. pú kemur, Stella? Mundu. að eg veit, hvað þér kemur til hug- ar,■—1 eg veit j’að, eins og eg stæði hjá jiér, hyernig jiú titrar og liykar og kvíðir fyrir að stíga j->etta > skref, en þú verður að stíga jmS, elskan mín! pegar við erum einu sinni orðin hjón, þá mun alt fara vel og skemtijega. Eg get ekki beðið lengur, og hvers vegna ætti eg að gera jiað? Eg hefi skrifað Frank og falið honum að annasl um pig. pér er óhætt að treysta honum og varpaðu af þér öllum ótta og kvíða. Hugsaðu að eins um ást mína og þína. Ávalt þinn Leycester.“ Hann lét bréf Stellu í lítið umslag, og lagði það, ásamt bréfinu til Franks, í annað stærra umslag og skrifaði utan á það ti! Franks. XXIII. KAPÍTULI. „parna!“ sagði Leycester og hélt bréfinu á fing- urgómunum, brosandi, ákafur og óþolinmóður, eins og honum var títt. „parna er orðsendingin, Charlie. Lestu utanáskriftina!“ Grayford lávarður tók dræmt við bréfinu og hristi höfuðið. „petta er drengurinn, sem þú dróst upp úr jnni,“ sagði hann, „Hvað er nú á seiði? Eg vildi að þú hættir við jietta, Ley.“ „petta verður í síðasta sinn sem eg bið þig að gera mér greiða, Charlie; þú mátt ekki skorast undan því, Eg þarf að biðja þig að koma þessu ti! drengsins. pú getur hitt hann hjá kotinu hans Etheredge’s. pú getur ekki vilst á honum; hann i er bjartleitur unglingur. fremur óhraustlegur, ljós- I liæiður og bláeygður.” Grayford íaVarður var á báðum áttum Hann

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.