Vísir - 10.08.1921, Side 3
VÍSIK
mhoðSYOFSlUB
F*yrim«isJanai ■
Mjölli'u.rlínisar galv. 15 & 20 lítra (nýkomnir).
A.lixmi»iu.m vörur allsk. (ódýraatar á þessu Iandi).
Vatnsíötur 28 — 30 — 82 cm.
JEmailersaöair vörur ailsk. sérlega ódýrar.
z' Járnvörur, aðrar, i mililu úrvali.
eildsala —
Nýkomið!
a^œtt prjónagarn i
^nasixm. lalle^u.m lit-
;iglÉ3
lími 7 2 0.
■ hringinri io st., en minstur i stig),
i Vestmannaeyjum 6 st., í Grinda-
vik 8, í Stykkishólmi 7, á ísafirðí
Og Akureyri 5, á GrímsstöSum 3,
á Seyöisfiröi 6, á HólumJ í Horna-
firði 10. í Þórshöfn t Færeyjuf
7 stig. -— Hæg norölæg átt og
spáö svipuöu veöri.
Es. Thormod
koni) frá Bretlandi í gær með
kolafarm til hf. Kol og Salt. .
Valdemar Tomö
heitir seglskip, sem hingaö kom
frá Bórgarnesi 5 gær, meö leifar
af saltfarmi, sem þangað átti að
fara. Skipstjóri hafði að sögn áli-
tnikiö áfengi, sem sýslumaður tók
af honum i Borgarnesi og sætti
hann sektum.
1
'Scomber,
enskur botnvörpungur, kont í
morgun með bilaða vél.
Mikið hey
er nú flutt til bæjarins á degi
hverjum, alt hvanngrænt.
Ottó B. Arnar
er nýkominn til bæjárins norðan
af Akureyri. Hann hefir veriö að
•líta eftir sitr,alínum og setja upp
jiý skiftiborð á sumum stöðvum.
Lækjargötu 6'B.
Hann hefir hér að eins stutta við-
dvöl áður en hann leggur af stað
í nýja eftirlitsferð.
Es. Skjöldur
fer héðan til Borgþrness sið-
degis í dag. Átti að fara í morg-
un en hann var látinn bíða Botníu,
vegna farþega,- sem þar voru og
ætluðu til Borgarness.
le^t i peysur.
Versl. Augustu Svendsen.
KTols.l5.rlr
duelegir íiskimemi
geta komist á handfæraveiðar nú þegar. Uppl. hjá
Knattspyrna.
Skipsnienn af enska herskipinu 1
„Harebell", ætla að þreyta knatt- ;
spyrnukappleik viö Víking annað
kvöld kl. 8. — Skipverjar munu
hafa vel æföa knattspyrnusveit um
borð, enda eru Englendingar bestu
knattspyrrhimenn heimsins. Ai'ænt-
anlega verður f jölmept á vellinum.
þars senf breskir hermenn keppa
hér. Skipið mun fara á föstu-
daginn.
Sjúkrahiálp.
Frá ,.Gvendi“ 10 kr., írá S. 5
!kr.
Botnia
kom kl. 1 1 j n(orgun. Meðal far-
þega voru: F. Nielsen. fram-
kvæmdast jóri. Petersen. bíófor-
stjóri. frú Asta Sigurðss.on, Þor-
bergu’r Þórðarson, sira Jakob
„Væri þaö ekki réttara“,
að nota hinar þjóðkunnu bifreið-
ar frá bifreiðastöð Steindórs Ein-
arssonar. sem ávalt eru til leigu
fyrir mjög sanngjarnt verð. Fast-
ar og ódýrar áætlunarferðir til
Þiiigvalla og austur yfir fjall, dag-
lega. Símar 127, 581, 838.
Ivristinsspn, Pétur Guðmundsson,
bókbindari, H: S. ITanson, Alfred
Raawad, byggingameistari, bróðir
Thor Jensen, Magnús Guðmunds-
son, kaupmað.ur, 6 Englendingar og
nokkrir Danir.
Asætur
Reyktur Lax
i verslun
Einars Árnasonar.'
F. u. M.
TJ.-D.
Jarðræktarvinna
í kTbld kk 8.
Vaíur III fi. teíing kl. 7.
Valur I íi. — - 8.
Mætlð,
STELLA 77
fanst meS sjálfri sér, að nú væri komið að örlaga-
stundinni. Hún virtist finna það á sér, að nú
væri eitthvað að gerast, sem yrði til ]?ess, að hún
misti af Leycester fyrir fult og alt. Hcnni var heitt
um hjartarætur, en þó brosti hún og gekk —- eða
'leið —— til lafði Wyndward. sem sat hjá tennis-
•vellinum.
Lafði Wyndward leit upp. er hin háa, tígulega
kona nálgaðist. „Yður dauðleiðist hér, kæra mín,“
sagði hún og andvarpaði.
,,Nei, eg skemti mér vel, Hvað gengur að
:yðuv?“
„Eg er hugsjúk út af þessu eina angistarefni
mínu. Leycester er nú horfinn rétt einu sinni. Eg
veit ekki hvert; hann sagðist fara til Londonar.
Eg veit ekki, hvort eg þarf að vera óróleg, venju-
fremur, en eg er það. pað er eitthyert ráðabrugg
í milli Grayfords lávarðar og hans.“
„Eg veit það,“ svaraði Lenore brosandi. „Gray-
ford lávarði lætur ekki veí að gæta leyndarmála.
Hann er mjög lélegur samsærismaður."
„Hann mundi gera hvað sem væri fyrir Ley-
cester, hvaða vitleysu sem væri,“ svaraði lafði
Wyndward og stundi við.
Lenore brosti til hennar hugsandi- „Gætuð þér
dvalið fyrir Grayford lávarði hér á leikvellir.um
í hálfa klukkustund?" spurði hún.
„Til hvers?" spurði lafði Wyndward. ,,Já, það
hugsa eg.“
„Gerið þér það þá,“ svaraði lafði Lenore. „Eg
skal seinna segja yður, til hvers þér eigið að gera
það, Gravford lávarður er mjög slunginn. ekki
þarf að efa það, en eg he!d eg sé *enn slungnari;
hvað hugsið þér?“
„Eg húgsa að þér séuð öllum fremri í því, sem
gott er og fagurt, góða mín,“ svaraði hertogafrú-
in andvarpandi.
„Jæja, þér sjáið þá um. að hann víki sér ekk-
ert héðan næstu hálfa klukkustund; eg skal sjá
fyrir öllu öðru. Eg er ekki vön að beiðast þess,
sem ósanngjarnt er.“ ‘ Lú":
„Nei, Eg skal gera alt, sem þér viljið eða
fcgið mér að gera,“ svaraði lafSi Wyndward.
„Eg er ekkert nema kvíði og áhyggjur, Lenore.
Getið þér sagt mér, hvað til þess kemur?“
„Nei, ekki veit eg þao, en mér finst eg geti
getið mér þess til. Lítið þér á, þarna kemur hann.“
Grayford lávarðúr kom skálmandi og veifaði
knatt-trénu. „Sjáið þér, lafði Lenore! Er þetta ekki
knatt-tréð?“
„Jú,“ svaraði hún, „en nú get eg ekki leikið
lengur. Mér þykir það leiðinlegt, en eg hefi meitt j
mig í hendinni. pao er auðvitað ekki mikiS, en
eg ætla að baða höndina.“
,,Æ! pað var leitt að heyra,“ sagði Gray-
ford lávarður. „Mér þykir mjög fyrir því. Jæja,
leiknum er þá lokið. Við verðum að jafna þaS
einhvern tíma seinna. Eg ætla að ganga ofart
í þorpið. Eg ætla að koma við í lyfjabúðinni og
kaupa áburð, Eg gejri ráð fyrir, að höndin hafi
tognað.“ í sama bili mundi hann eftir bréfinu og
gekk í áttina til treyjunnar, en lafði Lenore leit
ti! hertogafrúarinnar, og hún stansaði hann með
einu orði.
„Ekki dugir að hætta við leikinn,“ sagði hún-
„Hó rna er ungfrú Dakon sárlangar tií að kom-
ast í leikinn, er ekki svo, kæra?“ Hún leit til
stúlku; sem hafði verið að horfa á. „Jú, eg vissi
■það! péi' verðið að • taka hana í staðinn fyrir
Lcnore. Komið þér, góða mín!“
Ungfrú Dalton, eða hvaða stúlku sem var, hefði
fyrr V-omiö til hugar að ganga fyrir björg en að
cblýðnast vilja hertogafrúarinnar, og stúlkan stóS
á fætur og tók við knatt-trénu úr hendi lafði Lenore.
Síðah gekk lafði Lenore rakleiðis að treyju Gray-
fords lávarðar, fleygði armbandi sínu á hana, laut
niður og tók það upp, en dró bréfið upp úr vas-
anum um leið. Hún faUi það í sólhlíf sinni og
gekk til hússins.