Vísir - 26.08.1921, Side 3

Vísir - 26.08.1921, Side 3
VÍSIR Heygrlmur. Tvær teguadir fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Hvergi jafa ódýrar. Birgðir mjög takmarkaðar. Q-jöriö innkaup yðar fyrir Teturinn sem fyrat. Simi 106. Lækjarg, 6 A.. „GlerugMSila aflgilakBis*' Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 24. ágúst. Khöfn 25. ágúst. Friðarsamningar Austurríkis og Bandaríkjanna. Frá Vín er síntaö, aö friSarsantn- ingar Austurríkis og Bandaríkj- anna séu nú undirskrifaðir og séu })eir aöallega um viöskiftamál. Rússar fá peningalán. Frá Berlín er símaö, aö félag enskra og ameriskra fjársýslu- manna ltafi lofaS Rússum þriggja miljaröa (?) lánj gegn mikilsverö- nm forréttindum í Rússlandi. t fé- laginu, sem aö láninu stendur, er m. a. Standard Oil-félagiö. Karl Austurríkiskeisari, fyrverandi, hefir beiöst landsvistar í Danmörku, Noregi, Sviþjóö Spáni 0g Frakklandi, en alstaöar veriö synjaö, og hefir landsvistar- levfi lians í Sviss því veriö fram- lengt. ]1' Loftskip ferst. Loftskipsbákn imkiö. sem bráö lega átti að fara vestur um Atlants- haf. féll til jarðar í Hull af völldum j sprengingár, og létu þar Hf 41 af j 47 íuanns, sem á þvt voru. SíldyeiðiD. 60 þús. tunnur saltaðar í landi og 40 þús. utan landhelgi. Frá Iijalteyri var Vísi símað í morgun, aö lauslega áætlað mundi síldveiðin öll orðin eins og að ofan greinir: Saltaöar á landi um 60 þús. turinur, að miklu leytí veitt af íslendingum, en saltaö utan land- helgi, aðallega af Norðmönnum. um 40 þús. tunnur. — Símaö mun hafa veriö til útlarida. aö veiöin sé oröin töluvert meiri, í hvaöa til- gangi sem það hefir veriö gert. Kveldúlfsskipin fjögur liafa afl aö samtals um 14 þus. tunnur. BsejarfréttÍR !| h. Mjessur á sunnudag. í frikirkjunni i Rvik, kl. 2 sr. 01. Ól. í þjóðkirkjuni í Hafnar- firði kl. 6 sr. Ól. Ól. (Fríkirkj- tina í Hafnarfirði cr nú verið að mála og þess vegna cr þjóð- kirkjan lánuð til guðsþjónustu). Lík Friðriks sál. Halldórssonar ])rentara verður flutt hingað á Sterling frá Siglufirði. Jarð- arföriri verður i næstu viku. Skip Kveldúlfs Egill Skallagrimsson, Snorri Sturluson og þórólfur fóru frá Hjalteyri í gærkveldi áleiðis hingað. — Skallagrimur er enn fyrir norðan, en mun leggja af stað suður á sunnudag. Guðm. Thoroddsen læknir var meðal farþega á e.s. Síríus í morgun. Hann ætl- aði til Isafjarðar og þaðan til Flateyrar í Önundarfirði og ráð- gerir a ðvera um hálfan mánuð að heiman. Konráð R. Konráðs- son gegnir læknisstörfum hans j á meðan. Skoplegur misskilningur er þaö, sem fram kemur í Alþbl. í gær, á oröum Visis um „yfir- færslur peninga“ fyrir landsversl- uniria. Blaðið segir aö „síst af öllu ætti Vísir aö vera meö heilabrot út af því“. þó aö landsversluninnyti sérstakra hlunninda í þeim efnum. Visir var nú meö þau heilabrot um þetta, aö hanri taldi einmitt alveg vafalaust. að landsverslunin yröi látin sitja fyrir öörum um yfir- færslur. einmitt af því. aö hún er eign landsins og landiö ber alla á- byrgö á þvi aö húri getí staöiö í skilum. — En „frjáísri samkepni“ í verslun er ekki sem best borgiö meö þeim hætti. aö landsv. ein eigi víst aö geta ,,yfirfært“ fé til annara landa. Þetta skilja auðvitað allir — nema Alþbl. fólks þcgar komið til að skoða þá. Er þar hinn mesti fjöldi vcrðlaunapeninga, bikara og ann- ara ágætra muna, sem of langt vrði hér upp að lelja. 1 E.s. Sirius fór í morgu kl. 10 áfd. lil Noregs, vcstur og norður um land. Meðal farþega tíí ísaf jarð- ar var Steindór Gunnarsson, jn’entsmiðjustjóri. E.s. ísland fór héðan kl. 3 í gær, áleiðis 8óð sðlflbnð ðskast leigð. * Leggiö nafn yðar og heimilis- fang í lokuðu umslagi inu á af- greiðslu þeasa blaðs fyrir laugar- dag auðkeut „Leiga" til ísafjarðar og Akureyrar. — Meðal farþega voru: Frú Kjer- úlf og dóttir hennar, bræðurnir Pétur og Th. Thorsteinsson, knattspyrnumenn Víkings o. fl. Leikmótið hefst á morgun kl. 6 y2 síðd. á Iþróttavellinum. Iíl. 6 verður lcikið á horn á Austurvelli. — Kept verður í þessum iþróttum: 100 sliku hlaupi, langstökki með atrennu, 1500 stiku • hlaupi, kringlukasti, betri hendi, og 5 rasta lilaupi. — Eins og Vísir hefir áður getið, keppir Jón J. Kaldal í 5 rasta hlaupinu, 'og aðrir bestu lilauparar vorir. — Aðgöngumiðar og keppenda- skrá verður seld á morgun á götunum. Allir verða að sjá þennan hesta hlaupara vorn hlaupa. Mikið hey kom hingað til bæjarins í morgun, bæði úr Andakil og Hvalfirði. erl. myntar. Khöfn 25. égúst kr. 21.65 — 583 — 7.15 — 127 25 78.25 45.76 — 100 00 — 25 25 — 76.50 — 182.90 (Frá Verslunarráðinu). E.s. Uotnia cr komin til Kaupm.hafnar. Verðlaunagnpir Jóns .T. Káldal eru nii sýndir i Skemmunni og hefir fjöldi wengi Sterlicgspund . . Dollar............ 100 mörk, þýsk . 100 kr. sænskar . 100 kr. norskar . 100 frankar, franskir 100 fraokar, svissn. 100 lírur, ital. . . 100 pasetar, spánv. 100 gyllini, holl. . STELLA 90 En Stella hörfaði undan, hnípin og oumkun- arleg. „Mér er ekki unt að fara meS þér,“ sagSi hún. ,,]?ú mátt ekki biSja mig þess.“ „Er þér þaS ekki unti>“, spurði hann og talaði enn í lágum rómi: „Stella! Hvers vegna?“ „Eg — eg get ekki sagt þér það! Spurðu mig ekki að því,“ svaraSi hún í bænarrómi. „FarSu nú — farðu og yfirgefSu mig!“ Leycester leit af henni á Frank, en hann hristi höfuðið og starði á Jasper. „Eg skil þetta ekki, j Trevorne lávarður, það er gagnslaust aS líta á mig. Eg gerði eins og þér báðuð mig —- að minsta kosti eins og mér var unt, þangað til eg var hindr- aður. Við fórum af lestinni við Vauxhall, eins og þér báðuð oklcur að gera . . . . “ ,,Eg!“, sagði Leycester, og ekki hátt, en lagði mikla áherslu á orðin. „Eg! Eg bað ykkur einkis í þá átt. Eg hefi verið að bíða eftir ykkur á Water- loostöðinni, en datt í hug, að eg hefði mist af ykkur og þið hefðuð farið til — til staðarins, sem eg vísaði ykkur á, og flýtti mér þangað. par var maður, — þjónn Adelstones, geri eg ráð fyrir, — sem sagði mér að Stella biði mín hér. pess vegna ! kom eg hingað.“ Frank leit fyrirlitlega á Jasper, benti ógnandi til hans fingrinum og sagði: „Biðjið hann skýr- inga!“ Leycester horfði á Adelstone, fölan og stork- andi: „Hvaða skollaleikur er þetta, herra?" spurði hann. „Skilst mér það rétt, að — að þessi hefðar- mær hafi verið dregin á tálar og flutt hingað nauðug?“ Jasper kinkaði kolli. „Yður er velkomið að skilja það eins og yður sýnist," mælti hann. „Ef þér spyrjið, hvort það hafi verið að mínum ráðum, að þessari hefðar- mey var ráðið ti! þess að rifta þeirri ráðstöfun, sem þér höfðuð gert, þá svara eg, að svo hafi ver- ið! Eg lét færa hana hingað til þess að eg — sem er vinur frænda hennar og verndara — gæti leitt henni fyrir sjónir, hve hættuleg sú braut væri, sem þér ætluðuð að leiða hana a. Eg hefi leitt henni fyrir sjónir, að henni sé ógerlegt að fara að yðar vilja, og nú neitar hún afdráttarlaust að ,efna það loforð, sem þér hafið neytt hana til að gefa. Hún skorast undan að fara með yður. Hún —“ „pögn!" sagði Leycester lágum rómi en ægi- legum. Síðan sneri hann sér að Stellu. „Er það satt?“ spurði hann. Hún leit upp og sagði lágt: „Já — eg — get ekki farið með þér.“ Leycester litaðist um í herberginu, eins og hon- um fyndist þetta draumur. „Hvernig liggur í þe'ssu?“ mælti hann fyrir munni sér. „Stella, eg hið þig innilega, eg skipa þér að segja mér, hvernig þessu víkur við. Hugsaðu um, hvernig mér muni líða. Eg — sem hefi beðið þín eins og — eins og þú veist, — finn þig hér, og heyri þig sjálfa segja, að alt sé breytt okkar í milli, svona fljótt, svona óskiljanlega —“ „pað verður svo að vera,“ sagði hún andvarp- andi. „Eg vildi óska, að þú vildir fara og skilja mig eftir! Hlífðu mér!“ Leycester sneri sér að Frank. „Ætlið þér, — ætlið þér að yfirgefa okkur, kæri Frank minn?“ spurði hann hásum rómi. Frank gekk hægt út; síðan sneri Leycester sér að Jasper. „Heyrið þér mig,“ sagði hann. „pér hafið gefið mér í skyn, að þér vitið ráðning þessarar gátu. Viljið þér gera svo vel að s^gja mér hana. Hér má engu leyna iengur. Látið yður skiljast, í eitt skifti fyrir öll, og þegar í stað, að eg sætti mig ekki vi3 neinar vífilengjurT „ Jasper beit á vöriria. „Eg þarf að segja yður lítið eitt fleira en eg hefi sagt, og eg vil skjóta því undir samþykki ungfrú Etheredge. Yður langar til að vita, hvers vegna hún kom ekki til yðar. eins og þér bjuggust við, og hvers vegna hún er hingað komin. pessu er auðsvarað. pað er vegna þess, að hún er heitbundin unnusta mín!“ Leycester horfði rólegur á hann, og lét ekki á sér sjá, að orðin hefðu lamað hann, eins og Jasper ætlaðist til. í þess stað virtist ró hafa færstr yfir hann.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.