Vísir


Vísir - 26.08.1921, Qupperneq 4

Vísir - 26.08.1921, Qupperneq 4
yjsss Nýr fískur kom á markaðinn í morgun og fengu færri en vildu. Margir bátar hafa róið í dag, svo að búast má við nægum fiski i kvöld. ; Stýrimenn hér í bænmn hafa nýskeð stofnað félag með sér. „Væri það ekki réttara“, að nota hmar þjóðkunnu bif- reiðar frá bifreiðastöð Steindórs Einarssonar, Veltusundi 2, sím- ar 581 og 838. r TAPAÐ-FUMDIB Svartur skinnhanski tapaöist frá yöruhúsinu aö húsi Ólafs Þor- steinssonar læknis. Skilist þangaö. (327 í nm Góö stúlka óskast í vist. Uppl. á Amtmannsstíg 4 (niöri). (323 Ráðskona óskast. Uppl. Bald- nrsgötu 1. (308 Duglegur, ábyggilegur og reglu- samur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslu. A. v. á. (329 r Smoking til sölu. A. v. á. (309 Overland-bifreið er til sölu, í á- gætu standi. Góðir borgunarskil- málar. Uppl. í síma 99. (274 „ANDVAKA“, Bergstaðastræti 27, kl. 2—4 dagl. Helgi Valtýsson. (3ii *------------------------------- Búðarinnrétting óskast keypt. — R. P. Leví. _________________(304 Barnakerra og vagn til sölu ó- dýrt Vesturgötu 53 B. (321 í-------------------—----------- Lítið hús óskast keypt, gegn peningum út í hönd. A. v. á. (330 Millur, beltispör, hnappar o. fl. til upphluta, best hjá Jóni Her- mannssyni, Hverfisgötu 32. (326 Stórt tveggja manna rúmstæði, sérlega vandað, og kommóða til sölu með tækifærisverði á Grund - arstíg 8, 3ju hæð. Uppl. frá 5—7. (328 Dýrmætasta eignin er starfsþrek þitt og lífið sjálft. Trygðu það. ( Andvaka). (322 Tækifæriskaup. ■ Fyrir % pakka af sígarettum á Karlmannsstígvél nr. 42 til sölu dag getur unglingur keypt 6000— með tækifærisverði. Hafa verið , 8000 kr. líftryggingu! (Andvaka). notuð x dag. A. v. á. (310 j (324 Sérlega góð eldavél til sölu. Upp- lýsingar gefur pórður Breiðfjörð, Bræðaraborgarstíg 34. (280 Hygginn maður tryggir líf sitt! Ileimskur lætur það vera! (And-- vaka). (320 Hús til sölu. Mjög lítil peninga- . útborgun. Vöruskifti geta komið til | nrála, ef samið er strax við Jón H. | Sigurðsson, Garðastræti 4, heima ■ 4—7- (319 i Líftrygging er fræðsluatriði exx ekki hrossakaup. — Leitaðu þér fi-æðslu. (Andvaka). (318 Nýjar kartöflur frá Suðuix Reykjum eru seldar á Lindargötu 14- (3U Líftrygging er sparisjóður! en sparisjóður er engin líftryggingl (Andvaka). (316 ----------------------------------- Lítið notuð ritvél, Smith Prem- ier nr. 10 til sölu. Uppl. í síma 621. (315 Gefðu barni þínu liftryggingu. Ef til vill verður það einasti arfur ■ inn! (Andvaka). (314 Verslunin „Von“ selur alveg nýtt kjöt af dilkurn og veturgömlu, á kr. 1.04 pr. % kíló. Gerið svo vel j og lítið inn í „Von“. (313 Tvö samliggjandi, sólrík her- bérgi, í eða nálægt miðbænum, óska. eg að fá leigð fyrir svefnherbergi og skrifstofu frá 1. okt. eða fyr.. j Leifur Sigurðsson endurskoðari, ; Hólatorg 4. Sími 1034. — Dag- ■ iega til viðtals kl. 4—6 e. m. (269 ; ,—.—.—-------------------------- ! íbúð eða 2 góð herbergi óskast. 1 A. v. á. (5 2—4 herbergi og eldhús vantar mig frá 1. okt. n. k. Guðbjöm Guðmundsson, prentsm. „Acta“, 2—3 herbergi ásamt eldhúsi ósk- 1 ast til leigu frá x. okt. A. v. á. | ____________ ' (325- j íbúð, 3—5 herbergi óskast sem í fyrst. Tilboð merkt „íbúð“ sendist I Vísi. (312- i t-------—----------------------- j Maður óskar eftir herbergjum. ! Fyrirframgreiðsla til eins árs ef j óskað er. A. v. á. (331 Félagsprentsmiðjan. I óbygðum. í)r dagbók Naíhlansafélagsins. (Framh.). 1—0— Næsta dag, þegar sólin hafði þurkað grösin, kvöddum við Fagradal með miklum söknúði. Við héldum inn með jöklinum beint af augum, og stefndum á norðurenda Bláfells. Við jökulröndina standa Jarlhettur i röð inn með jöklinum. Það eru móbérgstindar, sem víða eru sundurrífnir af vatni og snjó. Út frá jöklinum gengur melalda mikil, sem hækkár eftir því senx norðar dregur og rennur niður í suður á móts við Sandvatn. Við j gengurn malarkambana hvern af öðrum og fóru þeir síhækkandi. En ’ ekki sáum við norður af til Hvitár- j t vatns. j Ofan af kömbum þessum sést vel yfir sandana og til fjallanna sem eru þar suður og austur af. Sólskin var og besta veður og hæg- ur andvari. En það var nóg til þess að vekja sandinn niðri á slétt- unum. Þar leit út eins og gaixdreið væri þreytt i mörgum riðlum þvx að sandurinn þyrlaðist upp í háum strókum og þaut svo niður sléttuna méö ofsahraða. Fréttum víð síðar að sandfok þetta hafði heimsótt bóndanh á Hólum, sem er efsti bær í Biskupstungum, en ekki þótti það neinn áufúsugestur sem vonlegt var, því sandurinn dreifðist yfir eins 0g þoka. — Áfranx héldum við upp mclkambana, sem gráir eru og leiðinlegir og hver öðrurn líkir. Þegar einni bæðinni var náð þá tók önnur við og ætið skygði næsta melröndin fyrir útsýnið norður yf- ir. Við vorum þreyttir, ekki af göngunni heldur af landslaginu sem í kringuxn okkur var. Þetta var sannkölluð hegningarleið fyrir gangandi menn og vildi eg heldur vera upp á vatn og brauð í þrjá daga heldur en að ganga hana einu sinni. Loks komunxst við kambana á eixda, en þá tók ekki betra við, því þar sem þeir enduðu var snarbrött hlíð niður á jafnsléttu. Við leituð- um fyrir okkur um niðurgöngu og völdum einn stað sem okkur virt- ist auðveldast niður að fara. En við höfðum skamt farið þegar okk- ur varð Ijóst, að við mundum ekki konxa, klyfjuðum hestunum 9- skemdunx niður. Hlíðin var brött og mjög grýtt og runnu hestarnir lengd sína í öðru hverju spori. Við sáum því ekki annað ráð vænna en að taka af þeinx farahgurinn og bera hamx sjálfir niður. Eftir það gekk alt stórslysalítið þó að víða kæixxumst við í ógöngur með hest - ana, því að á leiðinni út að Blá- felli eru ótal stóx-grýttir. árfarveg- ir. Þeir voru allir þurrir og var það okkur happ, þvi aö eg hygg að við nxundum nauðulega liomist hafa ef ár hefðu runnið í öllun* þeinx farvegum. Þegar við komum út á Blá- fellsháls var sólin að hverfa bak' vjið, jökulihn og langir skuggíar teygðu sig á rnilli fjallanna. Það var orðið áliðið dags. Við lxöfðum haldið áfranx allan daginn við- stööulaust, enda voru áburðar- hestarnir oi'ðxxir svo þreyttir, að þeir reyndu að leggjast hvexxær senx færi gafst. Þeir höfðu heldur ekki- fengið neitt fóður frá því snemma uin nxorguninn, þvi að á allri leiðinni var gróðurlaust með öllu og enga haga að fá fyrr en komiö var yfir Hvítá. Þegar við höfðum ferjað farangurinn og sundlagt hestunuixx yfir ána var farið að skyggja. Við lögöxmx af stáð frá ferjustaðnunx hiö skjótleg- asta til þess að fiixna tjaldstað og haga haixda hestununx áður en nxyrkur félli á. Eítir ’skammrar stúndar gang frá ánni fundum við vátn og graslendi og tjöldúðum við þar yfir nóttiixa. Var síðan kveikt ljós og teknar fram þær vistir sem fljótlegast var að íxiat- reiða. Dagleiðiix hafði verið erfið og voruixx við allþreyttir, en þreyt- an livarf fljótt þegar við vorum sestir unx kvrt og búnir að borða. Eix algerlega hvarf hún þegar við urðum allir á eitt sáttir um það, að lialda helgan næsta dag, senx var aímælisdagur Nafnlausafélagsins. Þá var ákveðið að halda kyrru fyr- ir i Hvítanesi og stai-fa ekkert að öðru eix nxati-eiðslu, enda konx öll- um saman um, að tilhlýðilegt væri að borða fjórum ’sinixum. Nokkuð var kalt í tjöldununx um nóttina enda voru diskar og önnur mátai-áhöld' sem úti höfðu verið, héluð og frosiix sanxan um nxorg- uninn. Sólin var hátt yfir Kerling- arfjölíum þegar.við fóruiú á fætur. Loftið fór bi'átt að lxlýna og fyrir hádegi var komimx furðu íxxikill hiti. Við fluttum tjöldin og farangur allan nær Hvítárvatixi, inn í Hvíta- nes og bjuggumst þar um til næsta dags. Veður var hið besta, sólskin og hiti. Við byrjuðunx á hreinlæt- isverkununi, rökuðum okkur og þvoðum eins og við ætluðum í veislu hjá konunginum. En nú var það afmælisveislan. sem stóð fyrir dyrum. Kokkurinn hafði mikinn viðbúnað og gerðum við hiixir okkur góðar vouir utn1 matreiðsluhæfileika hans, því að hantx lxafði haft tilsögn í eldhús- verkuxn áður en hann fór i fei-ðina Og af vandasamari matreiðslu- störfum hafði hann sérstaklega kynt sér tilbúniixg á eggjakökum. eftir því senx hann sjálfur sagði. Veislan stóð yfir niargar stundir. Réttirnir voru margir og ætíð hlé á nxilli, því að kokkurinn þurfti auð- vitað að borða nxeð okkur og byrj - aði ekki að búa til næsta rétt fyrr eix þeinx fyrri var lokið. Þá var og ýnxislegt sem tafði fyrir borðhald- inu og ekki síst kokkurinn sjálfur, því að i hanti detta oft svo hlægi- legar hugnxyndir. að menn verða að hætta að borða og gefa sér tóm til að hlæja. En ef þeir hlæja ekk; strax, þá er ekkert líklegra en að þeir geri það daginn eftir. Er þá hepnilegt að ekki standi illa á. Þe gar veislunni var lokið unx kvöldið, settumst viö inn x annað tjaldið og skemtum okkur eftir fþngurn. Þá héyröu sauðirnir í Hvítanesi oft sungið í tjöldunum: Stúllcan mín hefir staurleggsbút, stcSran eins og visku-kút. Hvernig í fjandanum fanstu það út etc. (Frh.)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.