Vísir - 15.09.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 15.09.1921, Blaðsíða 3
neiR Gíalason hefir nú tekið viS bæjar- 'íóg'etaenibættinu og sýslumanns- StSrfum í tsafjartiarsýslu. Harpa spilar á Austurvelli kl. 8 i kvöld. „Vtkingur og K. R. II. fl. unnu hvorugir á öSrum í knattspyrnunni í gærkveldi. paS yarð jafntefli, 1:1, milli þeirra og ííákvæmlega sömu úrslitin eins og aailli Vals og K. R. peir fóru geyst af staS, en dösuSust er á leiS. Leik- urinn var mjög skemtilegur. Sókn var meiri af hálfu Víkinga, en mark- vörður K. R. brást ekki sínum mönn- um. Hann er hreinasta gull, enda ibáru eldri félagar hans hann á gull- stól út af vellinum í leikslok. — Ur- slitakappleikurinn fer nú fram ann- aS kvöld og eigast þá viS „Valur“ og „Víkingur"; eru allir knatt- spyrnuvinir sem á nálum af eftir- væntingu, því aS flokkarnir virSast rnjög jafnir. Helgi magri fer héöan annaö kvöld vestur og noröur um land. Skjöldur í|j fór til Borgarness í morgun, tneö póst og nokkra farþega. Viilemoes fór Iiéöan í gær, vestur og norÖ- ur’um land meö steinolíu. Nokkurt frost var hér í nótt, og héluö jörð i morgun. Síra Eggert Pálsson, prófastur á Breiöabólsstað, kont itil bæjarins i gær til aö sækja fund bankaráös íslandsbanka. Sjötugs-afmæli á i dag Ragnheiður Þorbjarnar- dóttir, Kaplaskjólsveg nr. 2. Bæjarstjómarfundur veröur haldinn i dag, á venju- legum staö og tíma. Botnía ', v fór frá Hafnarfiröi kl. 12% r nótt, áleiöis til Austfjarða og út- landa. Farþegar voru um 40—50. Meöal þeirra, sem til útlanda ætl- uðu, voru: Hallur Hallsson og. kona hans, Friðrik Gunnarsson, Frímann Frímannsson, frú Cop- land og börn hennar, H. Zöllner, Nic. Bjarnason, Fredriksen kaupm. Ól. Hjaltested. Til Seyöisfjaröar fór Guðmundur Loftsson, banka- stjóri frá Eskifirði. Gjöf v.j til heimilis J. Magn. kr. 10 frá S. M. G-enjgi. erl. m; y n t ar. Khöfn 14. sept. Sterlingspund . . . kr. 20.93 Dellar — 6 68 100 mörlr, þýsk . . — 6.15 100 kr. sænskar . . — 121.76 100 kr. norskar . . — 72.75 100 fraskar, franskir — 40.25 100 fraakar, svissn. . — 97.S6 100 lirar, ítal.. . . — 2425 100 pasetar, spánv. . — 73.25 100 gyllini, holl. . . — 177.60 (Frá Verslunarráðina). . Hljémleiísæ endurtekcir i Bárunni laug- ardöginn 17. þ. m. kl. 81/, e. h. og Jén Lsifi Verk fyrir 2 pianoforte: J. 8. Bach: Klavierkonzeit (f moll). — Bach-Reger: Deppelbonzert (c-mo!l). W. A. Mozart: Klavíerkojozert (a-dúr). AðgöagnmiSar á kr. 3,50 og 2,60 í bókaverslon ísa- folöar og Sigíúsar Eymunds- sonar og við inng. frá bl 8. E9NHnHHBBHBHHBaBUMnBWr Athngasemð. í grein í Vísi í gær, er þess getiS, að Alþýðubrauðgerðin muni ef til vill hafa lækkað brauðverðið vegna greinarinnar í Morgunblaðinu um dýrtíðina, sem birtist 11. þ. m., en sú tilgáta er ekki rétt. Var búið að ákveða verðlækkunina áður en Morgunblaðsgreinin birtist, þó lækk- unin gengi ekki í gildi fyr en degi síðar, þ. 12. þ. m., og er hægt að sýna þetta og sanna. í öðru lagi er það sagt í Vísisgreininni í gær, að verð á brauðefni hafi ekki lækkað síðan deilt var um brauðverðið í blöðunum fyrir skemstu, og er það líka rangt; að minsta kosti hefir Al- 0. hefír i heildsölu til kaupm. og kaupfelaga mest nýkomnar vörnr: Bkipskðx, óaætt The, 3 tegundir Brasso fægil. allar stærðir Zebra ofnsverta Heckits þvottablámiípoknm Vaxkerti afaródýr Þvotladuft Linsterkja Boliar og diskar Umbúðastrigi 72’’ Tómir pokar Málningavörur U tgeröarvörur: Manilla l1/, lbs. fískilinur, Keðjur, Garn, Lóðaröngla no. 7, 8, 9, ex ex long Sími 647. þýSubrauðgerðin einmitt síðan feng- ið nokkuð ódýrara hveiti, en hér hef- ir verið í heildsölu, og rúgmjöl lækk- aði einnig í verði í Danmörku um síðustu mánaðamót. En það, sem annars hefir áður komið fram í Vísi, að Alþýðubrauð- gerðin héldi uppi brauðverði í bæn- um, verð eg að telja af lítilli sann- girni mælt og mun dómur flestra um það verða á annan aeg. 15. sept. 1991. Jóu Baldvirtsson. mma nyiomm s sioversfl. STELLA íilbreytingu og við ætlum að skreppa þangað. per þurfið ekki að geta um það við lávarðinn — skilj- iS þér?“ Oliver skildi það mætavel og fór til hesthúss- ms til þess að líta eítir hestunum, en Charlie fór að hátta og var hróðugur yfir þessu bragði sínu. j7egar þeir fóru um morguninn, spurði Leycester anskis og virtist standa alveg a sama um hvert þ«r færu. Charlie lét því, sem hann væri í nokkr- ura vafa, en hélt síðan leiðina, sem Oliver hafði vísað honum. Vinirnir riðu hljóðir, eins og þeirra var vandi. Leycester skeytti engu nema hesti sínum og tók skki eftir því, að vinur hans virtist brátt átta sig á leiðinni. Eanu sinni spurði hann hvert þeir væru að fara ---það var komið að kveldi og þeir höfðu riðið ailan daginn, en Charlie eyddi því. „Við fáum einhvefsstaðar náttstað, vona eg,“ sagði hann rólega. „Víð finnum gistihús eða eitthvað þess háttar. Leycester lét sér þetta nægja. f rökkrinu komu þeir að hliðinu að Darlingford. par var ekkert þorp og ekkert gistihús. Leycester mmn staðar og beið. „Hvað eigum við að gera núna?“, spurði hann rólega. Grayford lávarður hló ánægjulega. „Heyrðu, saigði hann, „eg þekki fólkið, sem býr hérna. Við skulum ríða að húsinu og fá gistingu." Leycester horfði á hann og stökk bros. „Er þetta ecki of augljóst, Charlie?“, sagði hann rólega. „Auðvitað eetlaðir þú frá upphafi að fara hingað. Jæjft þá.“ „Jæja setjum svo,“ samsinti lávarðurinn. „þ>ú hefir ekkert á móti því?“ „Alls ekki. Eg vona að við fáum að hátta strax. pú getur sagt þeim, að þú sért að ferðast með þunglyndum og hálfsturluðum manni og þá fæ eg að vera í friði. En við förum á morgun.“ „Auðvitað,“ sagði Charlie og hlakkaði í hon- um. „Komdu þá.“ peir riðu upp í gegnum trjágöngin og upp að stórhýsi úr steini. Hestasveinninn gekk á móti þeim og Charlie tók Leycester undir arminn og sagði: „Eg er viss um að það verður tekið vel á móti okkur.“ En Leycester nam alt í einu staðar. Ut í einii gluggann kom kona og horfði niður á þá. Hún í var smekklega og skrautlega klædd, í ljósleitum kveldkjól. Hann sá ekki framan í hana, en hann þekti hana og sneri sér gramur að Grayford lá- varði. En Charlie hafði læðst í burtu og tautað eitthvað um hestana, svo að Leycester gekk í hægðum sínum að húsinu. Lenore beið eftir honum alveg grunlaus. Hún sá hann ekki eins ljóslega og hann sá hana og hún hugði að hann væri einhver ferðamaður. En er hann kom nær bar hún kensl á hann, rak upp lágt hljóð og kom á móti honum. Fallega andlitið ! á henni var fölt og bláu augun hennar störðu hug- fangin á hann. „Leycester!“, kallaði hún. pað fékk svo mikið á hana að sjá hann, að hún rcikaði. Hann gatekki komist hjá því að taka utan um hana, því að hann hélt að hún væri að detta, en um leið sá hann eftir því, því að þetta eina orð „Leycester" og hreimurinn í rödd hennar kom upp um hana. Móðir hans hafði á réttu að standa. Hún elskaði hann. ,,Lenore,“ sagði hann og dimma, þýða röddin hans skalf. Hún lá augnablik í örmum hans og hann las það í augum hennar, að hún væri á hans „Stella“ fæafc eftii pönfcun, tj októbarlok- á kr. 4 CO Stærð & 40C bla Bóksölu verö eftu það br 6,00 valdi. Ljósið úr glugganum skein á fallega and- litið á henni. „Lenore“, hreytti hann út úr sér, „hvað er um að vera?“ Hún lygndi augunum í svip og hrollur fór um hana. Svo náði hún sér aftur, ýtti honum frá sér og hló. „petta var yður að kenna,“ sagði hún og hljóm- fagra röddin hennar skalf af geðshræringu. „Hvers vegna komið þér eins og þjófur á nóttu eða ein* og draugur? pér gerðuð mig hrædda.“ Hann horfði á hana og strauk um ennið. Hann var ekki nema dauðlegur maður, ástríðufullur og næmur fyrir kvenlegri fegurð og hann vissi að hún elskaði hann. „Eg —“ sagði hann í fáti. „Eg vissi ekki neitt. Charlie fór með mig hingað. Hver býr hérna?“ „pau eru öll hér,“ sagði hún og leit undan. „Eg ætla að fara og láta þau vita, svo að þeini verði ekki eins hverft við og mér.“ Og hún leið frá honum eins og skuggi. Hann stóð kyr með hendur í vösum og starði framundan sér. Hún var’mjög fríð og hún elskaði hann. Hví skyldi hann ekki gera hana gæfusama? Láta eina konu verða hamingjusama? Og ekki einungis eina, heM>-- hans, Lilian og þau öll. Og hann sjálfur - ' nr sama hveria hann Afgrelðsla Visis, Reykjarik Gorið S70 vel að senda^ mér ..... eiut. af sögunni „Bfcella" Nafn ............................. Heimili ...........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.