Vísir - 19.09.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1921, Blaðsíða 3
 Heygrímur. Tvær teguadir fyrirliggjaudi í heildaöla og smásðlu. Hverg jjafn ódýrar. Birgðir mjög takmarkaðftr. Gjörið iunkaup yöar fyrir veturinn sem fyrst. gimi 106. Lækjarg. 6A.. „Glerangssasali aignlælnls" BLIKKVÖRUR af öllu tagi afar ódýrar, t. d. Form af öllu tagi, Trektar, Bréfakassar, Sigti, Kökusprautur, Peningakassar, Sfyúffuausur, Steinolíudunl(ar marg- ar stærSir, t. d. 5—8—10 Itr. á kr. 3.50, 5.50—6,75. Mjólkurbrúsar: 2V2, 3, 4 og 5 ltr. á kr. 3.50, 3.60, 4.60, 4.90. Rífjárn, Rjómaþeytar- ar, m. m. fl. VERSL. B. H. BJARNASON. fer væntanlega til á miðvikudag 21 síðdegis. Vörur afhendist ft morgun (þriðjudag). Tveir hestxr (1 vagnhestur og 1 reiðhestur) til sölu nú þegar. A. v. á. ióia sfúlku vautar mig nú þegar til innan- húaverka. I. 0, Mimsm. ÁðaJ.atraati 16. || Bæjftfíféttif. p *■ ^ ■» I. O. O. F. — H 1039198 — St.v.d. I. Báturinn er fram l(ominn, sem saknað var héSan á laugar- dagsmorgun. Spurðist til hans um nónbil á laugardag. Höfðu þeir fé- lagar komist upp undir Kjalames, norðanvert, á föstudagskvöld, og lágu þar fyrir stjóra um nóttina, en hleyptu yfir HvalfjörS á laugardags- morgun og náðu landi skamt frá Gröf á HvalfjarSarströnd. Hvast hefir veriS síðan og voru þeir ó- komnir í morgun. T rúlofun. Ungfrú Sesselja pórðardóttir (prófasts á Söndum í Dýrafirði) og Óskar Árnason stýrimaSur birtu trúlofun sína síSastl. laugardag. 3ja flokjfs knattspyrnumóljS hófst í gær kl. 4 síðd. Fyrst keptu K. R. og Víkingur og bar K. R. sigur úr býtum, meS 4 gegn 1. pá keptu Fram og Valur og vann Fram með 1 : 0. Veður var hvast og spilti það leiknum. Mjög hefir þessum yngstu knattspyrnumönnum farið fram síSan í fyrra. — Næsti kapp- leikur verður annað kvöld. Sú ný- breytni verSur þá gerð, að öllum verður heimilaður ókeypis aðgangur. fara bifrei&ar uæstk. fimtadag frá hifmðist. Steind. Eintrss Far, aðra eða báðar leiðir, ætta meua að tryggja sér í tima. Niðursett verð. Nýjar danskar kartöflur eru ódýrastar hjá Johs. Hansens Enke, 1.0. G. T. SL Verðidi Mo. 9. Fundur þriöjudaginn 20. þ. m. kl. 8. 1. br. Einar H. Kvaran flytur erindi 2. Kosnir flokkstjórar. Ijölmennlö. ÆSi Ti \ ismanna á Norðurlöndum, um ótil- hlýðilega þvingun, sem beitt væri af stórum ríkjum gagnvart smáríkjum til að fá þau til að breyta löggjöf sinni. Tillagan var samþykt í einu hljóSi og með miklum fögnuði, og því var lýst yfir, að fulltrúarnir myndu leggja haná fyrir stjórnirnar. Á sama tíma hélt „heimsbanda- lag bannmanna“ einnig ráðstefnu í Lailsanne og í því bandalagi eru fulitrúar meira en fjörutíu þjóða. Par var einnig samþykt fundar- ályktun mjög svipuð þeirri, sem sam- þykt var á ráðstefnunni í Khöfn, að viðbættrí beinni áskorun til pjóða- bandalagsins, um að vernda smá- ríkin gegn þvingunartilraunum vín- Jþjóðanna. Yfirleitt kvaðst hr. E. H.,,K. ekki vita betur, en að kröfur Spánverja og Portúgalsmanna mæltust hver- vetna illa fyrir, og mál þetta hefði vakið ákafíega mikla eftirtekt úti um aMan hðim. - Tveir Ifolafarmar hafa komið hingað í gær og dag, til H. P. Duus bg Magnúsar Matt- híassonar. Hljómleilfum Ar.nie og Jóns Leifs var frestaö á laugardagskvöld til þriðjudags- kvölds (sjá augl.) Hin árlega prestastefna presta í prófastdæmum Árness og Rángárvallasýslu l var halditt við pjórsárbrú 6. þ. m. og sóttu hana 12 prestar. Gengi erl. myntar, Khöfn 17. sept. Sterliugspund . . , kr. 21.20 Dallar — 5 72 100 rnörk, þýsk . . — 5 75 100 kr. etenskar . . — 123.75 100 kr. norskar . . — 73 60 100 Irankar, fraaskir — 40 60 100 frankar, bejg. — 40.00 100 frankar, svissn. . — 98.65 100 lírur, ítal.. . . — 24 60 100 pesetar, spánv. . — 74.60 100 gyllini, holl. . . — 180.50 Nýkomið: Ateilsaaaö (ca. 60 mism. munstar), Kjólataa margar fallegar tegundir, Lérelt frá 1,15 pr. meter, Gardínutaa, Lantingur (margir iiti ), Flauel, Tvisttau, Þarkudregill, Borðdúkadregill, Silkisokkar, Bómullarsokkar, Teygjubönd og fleira. Terslon KristiBir Sigirðiráittv 8imi ö'T'l. Laugaveg 20 A. Reykvíkingar! Þið sem eruð aö byggja og setlið að byggja, munið eftir hurðum og gluggum o. fl. o. fl, frá Verkamiðjunai Dverg í Hafnarfirði. -- Ágæt vinna, ágætt efni og ódýrt. — SemjiS viS Jói Zoðgs, Biakistræti 14. Trttioíixnarbiringa-r (Tjöífereytt irvai ávalt fyrirMggjandi af trúlofunarhringum Pétar Hjaítested LaekSsrgötu 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.