Vísir - 19.09.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1921, Blaðsíða 4
'?rt& Bljómleikar endurtebnir I Bárunu iþriðju- daginn 17. þ, m. kl. 81/, e. k, áiBie Leiis og Jón Leiis Yerk fyrir 2 pianoforte: J. 8. Bach: Klavierbonzert (f-moll). — Bach-Beger: Doppelbonzert (o-moll). W. A. Mozart: Klavierkonzert (a-dúr). Áðgðngumiðar á br. 3,50 •g 2,50 í bóbaverslnn íia- foldar og Sigiúsar Eymunds- sonar og við inng frá bl. 8. Tyeir ábyggilegir menii, sem eiga hús saman ósba eptir kr. 6500,00 lóni gegn góðritrygg- ingu. Geta leigt iánveitanda 3 herbergi og eldhús eða sett leig- una af íbúðinni sem frebari trygg- ingu íyrir iáninu. Hver sem vildi sinna þessu, geri svo vd og sendi nafn sitt í lobuðu umslagi auð- kendu 1,50 á afgr. þessa blaðs fyrir 22. þ. m. Bollapör 75 aura, Diskar 50 aura, Syburker 75 aura, Kalfi- könnur 3,00, Súhkulaðikönnur 8,60, Sósukönnur 4,85, Smjðr- kúpur 1,60, Vatnsglös 60 anra, Vatnsfiösknr 2,26, Þvottastell 26 kr.,Hitaflöskur 4,25, Flautukallar 1,50, Aluminium kaf fikönnur 8,60, Blikbbrúsar, Peningakassar. Versl. Haonesar Jónssonar Laugaveg 28. Nýkomið: mikið af ýmsu áteiknuðu og úbyrjuðu til útsaums, Stúlkur teknar i handavinnutima á Bók- hlöðustfg 9 uppi, Bnwatryggingar allskonar Nordisk Brandforsikring og Baltiea. Liftryggingar: „Thule*. Hvergl édýrari tryggingar né ábyggilegri viðskifti. JL, V, JULIHIDS HÚS EIMSKIPAFÉL. fSLAHDS (2ur hœð). Talsimi 254. Skrifstefutimi kl. 10—6. K. F. U. K. Engin saumaíux)dur I kvöld, vggna viðgerðar á húsinu. Kristján 0. Wjörö hefir í heildsölu til kaupm. og kaupíelaga mest nýkomnar vörur: Skipskex, ósœtt The, 3 fcegundir Brasso fægil. allar stærðir Zebra ofnsverta Reckits þvottablómiípokum Yaxkerti afnrödýr Þvottaduft Linsterkja Bollar og diskar Umbúðastrigi 72’’ Tómir pokar Málningavörur Utgerðarvörur: Manilla l* 1/* lbs. fiskilínur, Keðjur, Garn, Lóðaröngla no. 7, 8, 9, ex ex long Simi 647. Fyrirliðeiaadi í fleiri tegundum: Kosmospappi a. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Grundarstíg 5, (303 ok Korkplötur verja kulda og raba, eru til að klæða á veggi og eru mikið ódýrai en annað efni. Spyrjiö eftir nýasta verðinu hjá Á. Einarsson & Funk Templarasundi 3. Talsimi 982, Tapuðn? hestur. Tapast heiur rauður hestur með stjörnu i enni, óskorinn á tagl og fax, klipt K í aöra siðtii sem likist þó nokkuð R. Finn- andi beðinn að snúa sér til Krist- jáns Kjartanssonar Nýlendugötu 16 Reykjavik eða sima 1026. íld. Ágæt velverkuð söltuð síld til sölu i". 50 og 100 kg. tunnum, hér á staðnnm. Viðskittaféiagið 8imar 701 og 801. laiið eilir rognkápn-útsölanni í Thomsens* snndi, örfá skref fró Islandsbanka að anotanverðu. I SENSLA Stúlkur geta fengiíi tilsögn i kjólasaum, verða sjálfar aö léggja sér til efni. Timar 8—i og 2—7. Garöastræti 4. K. GuSbrands. (177 Allskonar hannyrðir kenni eg frá I. okt. n. k.; sömuleiðis teikna eg Eg byrja að kenna börnum innan j 10 ára 1. okt. Rannveig Kolbeins- dóttir, Hverfisgötu 83, niðri, nyrstu dyr. (296 | Nokkur börn, yngri en 10 ára, geta fengið kenslu í vetur hjá æfð- j um kennara. Uppl. í pingholtsstræti 12. (313 | flftll § Duglega, þrifna, unga stúlku til innanhúsverka vantar frá 1. október. Lcixdal, Tjarnargötu 35; hittist fyr- ir kl. 12 eða eftir kl. 6. (321 Góða innistúlku vantar frá 1. okt. A. v. á. (262 Góð stúlka óskast. A. v. á. (264 Ódýrt hreinsuS og pressuð föt á Bergstaðastræti 19, niSri. (480 Ungur, reglusamur maður, sem tekið hefir próf frá verslunarskólan- um í Reykjavík óskar eftir skrif- stofustörfum. Uppl. hjá Ólafi V. Ófeigssyni, versl. Vaðnes. (203 Stúlka óskar eftir vist. A. v. á. (297 Trésmiður óskar eftir atvinnu. A. y. á. (312 Stúlku vantar á gott barnlaust sveitaheimili. Uppl. á Laugaveg 50. (311 Nokkrar duglegar stúlkur óskast í vetrarvist. Uppl. á Grettisgötu 44. uppi, á þriðjudag kl. 2—4. (310 Roskinn maður, vanur skepnu- hirðingu 0. fl., vill fá hæga vinnu til n. k. vors í eða við Reykjavík. Semjið við Helga Guðmundsson kaupm. í Hafnarfirði. (307 Stúlka óskast í vist 1. okt. á Lauf- ásveg 25. (305 Duglegur og ábyggilegur maður vanur afgreiðslu óskar eftir atvinnu slrax, eða frá 1. okt. A. v. á. (320 Stúlka með dreng á 3. ári óskar eftir vist. Uppl. gefnar í Herkastal- anum nr. 7, uppi. Heima kl. 7—8 síðd. (319 Vetrarstúlka óskast upp í Borg- arfjörð. Uppl. á Vesturgötu 53 B. (317 Stúlka óskar eftir að komast í búð eða bakarí. Sími 564. (315 LEI6A ' | Heíilbekkur óskast til leigu í 1 —2 mánuöi. A.,v. á. (263 KA8PSKAFVB Körfoborð, Körfostólar með heildsöiuverði. Oscar Clausftn, Mjóstræti 6. Matur, góSur, ódýr og vel frawi borinn, fæst á Grettisgötu 55 S. (273 Lítil eldavél óskast til kaups eða. skipseldavél (kabysa). A.'v.á. (295 Fyrir neðan hálfvirði sel eg stórt ,partí“ af úrvals grammófónplötui* mjög lítið notuðum. Loftur Bjarna- son, verkfærahúsi ríkisins við Klapp- arstíg. (294 Stór konsolspegili, nýr, stór hengilampi, 2 undirsængur, príæus, ný upphá gúmmístígvél og 1 koffort til sölu. A. v. á. (293 Nýkomið skyr í matarversl. Vo*. (302 Óskast til kaups eða leigu fag- legur borplampi 15”’ og 2—3 stói- ar, þægilegir. A. v. á. (30t Til söiu vel verkaðar getlur. A. v. á. (29f Til sölu kringlótt borð, saumavél elsta leg., og klukka, með tækiffisr- isverði á Óðinsgötu 26. (29® Góð byggingarlóð óskast keypt. A. v. á. (308 50.000 póstkort eru til söhi. —í A. v. á. (306) Alveg nýr grammófónn meS nokkrum nýjum plötum til sötu af sérstökum ástæðum. Uppl. í ping- holtsstræti 28, kl. 7—8 síðd. (316 3 ungar kýr til sölu. Uppl. Óð- insgötu 18 A, kl. 6—8 síðd. (314 -FBNDÍB Merkt silfurskeið fundin. Vitjist á Vesturgötu 53 B. (323 2—3 herbergi ásamt eldhúsi ásk ast til leigu frá 1. »kt. A. v. á. (323 Herbergi óskast nú þegar, hauda hjúkrunarkonu. Getur hjálpaö til á heimilinu, ef um semur. A.v.á. (284 Tveir reglusamir námsmen* óaka eftir tveim samliggjandi herb«rajw«i, mega vera utarlega í bænu». A.v.á. CKM 1 herbergi óskast í 1—2 vihur,. fyrir mann, sem hér er á ferðahkgc. A. v. á. Gott hús til sölu á Grímssfeaia- holti. Fækifærisv'erð. A.v.á. (3CP Einhleypur maður, helst stéáeut., getur fengið gott herbergi til kigu í miðbænum. Landssímastj. (3*1 f FélajjSpr«ftt9«iiS já«.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.