Vísir - 21.09.1921, Síða 1

Vísir - 21.09.1921, Síða 1
 S Rttstjórí ©g ieígaiidii 4fh'JÍ?’ «#« <(f8«UJ^, -X': .. BAKOB MÖLLBl 4 ~ Slro|J17. Afgreiðsla i , AÐALSTRÆTI 9B Simi 400. 11. ár. Miðvikndagiun 21. leptember 1921. 223. tbl. GAMLA !Bt6 í tlóm Ireisíarans ÁLrifamikiII og afarspenn- andi sjónleikur i 5 þáttum Aöalhlntverkið leikur hin heimsiræga leikkona Geraldíne Farrar. paS tilkynnist hér með, að jarðarför konunnar minnar, Mar- grétar Björnsdóttur, sem andaðist 15. þ. m., er ákveðin 23. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili himar látnu, Njálsg. 60, kl. 1. e. h. Jóhann Magnússon. If JA BIO Man-búar Sjónleikur gerður eftir hinni frægu skáldsögu HALL CAINE’S. fiaselliTéUr Gasbaðofnar (Junkera) KolabaSofnar Baðker Yaskar Þvottapottar Þnrklosett fyrirligg|a»d.i lija Á. Einarsson & Fnnk Templarasundi 3. Talsími 982. Húskveðja verður haldin eftir manninn minn sáluga og föður okkar, Bjarna Gíslason frá Sólmundarhöfða, n. k. fimtudag 22. þ. m. á heimili hins látna, Strandgötu 41, Hafnarfirði. Líkið verður flutt til Akraness síðar og jarðsett þar. Guðrún Sigurðardóttir og dætur, Myndin er í tveimur sjálfstæð- um köflum og verður hinn fyrri: Staar* „Leiksyatkinia" kww'- sýndur í kvöld og næstu kvöld. Nýleadnvörnverslnn til eðlu við eiua aðalgötu bæjarins. Semja ber við Elftas S. Lpgial Skólavörðustíg 29 Aðaihlutverkið leikur Elisabeth Risdon, sem flestir kannast við, því að hún lék aðalhlutverkið í sjón- leiknum „John Storm“, eftir sama höf., og er leikur henn- ar í þessari mynd af jafn frá- bærri snild og þá. Sýning k 1. . 8 J/J. unið eftir Edinborgar útsölunni Orðsending. Aðal-sauðfjárslátrun vor á þessu ári ej- byrjuð, og höfum vér því hér eftir daglega á boðstólum: Kjöt af I. fl. sauðum á 210 au. kg. Kjöt af 2. fl. sauðum og öðru fullorðnu fé á 130—180 au. kg. Kjöt af 1. fl. dilkum á 180 au. kg. Kjöt af 2. fl. dilkum á 140 au. kg. Mör 220 au. kg., slátur (án garna) 150—400 a». úr hvern kwd. *— Verðið gildir til 10. október n. k. Kjötið er sent heim til kaupenda í stasrri kaupum. sömuleiðis slátur ef tekin eru 5 eða fleiri. Vörurnar að eins seldar gegn greiðslu við nótt'öku. Athygli heiðraðs almennings skal vakin á því, að f j á r 91 á t r- u n er áætluð meS 1 a n g-mi n s t a m ó t i, og að aðal-dilkavalið verður seint í þessum og fyrst í næsta mánuði. Er því ráðlegt að senda kjöt- og slátur-pantanir sem fyrst. Pöntunum veitt móttaka til 1. október næskomandi. UT8ALA. Allskonar vefnaðarvörur, svo sem: SVART KÁPUEFNI — MORGUNKJÓLAEFNI VirðingarfyJst. Slátupfél. SuðuFlands Símar 249 og 849. Kr. 7,50 parið og lasLatr'AKOíaiiAnaBLófatn Obö’ULr ékaflega vandaður og ódýr / BýlOKÍð í REGN- KÁPUEFNI — OXFORD — KARLMANNAFATAEFNf TVISTTAU — SVART OG MISLITT CHEVIOT —1 SIRTS — MISL. LASTING — FLÓNEL og allar aðrar vefnaðarvörur seljast með miklum AFSLÆTTI — sumt með hálfvirði. — V örugæði orðtögðf Gerið góð !(aup! KLenelustofur. Skólanefnd Reykjavíkur óskar eftir tilboðum um húsnæði, er nok mætti fyrir kenslustofur handa bömum komandi vetur. Náa- ari upplýsingar hjá undirrituðum formanni nefndarinnar, sem tekvr á móti tilboðum. JÓN pORLÁKSSON. Mikil verðlækkun. Öll fataefni (eldri en þriggja mánaða) verða seld með 25—- 40% afslætti. petta er miðað við lægsta fáanlegt verð frá útlöndini. Virðingarfylst. G. Bjarnas, iFjeldsted

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.