Vísir - 21.09.1921, Side 3
Heygrímur.
Tvær tegáadir fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Hverg
jafn ódýrar. Birgftir mjög takmarkað&r. Gjörið innkaup yðar fyrir
-refurinn sem fyret.
Sixni 106. Lselzjargf, 6 A.
„Qiersupitsala a$plæliii8“
Bifreiðasiöo
Steindórs Einarssonar sendir bif-
reiSar austur í SkeiSaréttir á morg-
iin og mun vera hægt aS fá þar fav
fram og til baka mjög ódýrt.
iisfirSi 6, Hólum í HornafirSi 6,
pórshöfn í Færeyjum 11 st. Loftvog
íág fyrir norSan land, stígandi. Hæg
-uSvestlæg átt. Horfur: SuSlæg ád
Flulningabifreið
ók á mann á hjóli neSst á Bak-
arastíg í morgun og braut hjóliS,
en manninn sakaSi ekki. BifreiSar-
stjórinn hélt leiSar sinnar án þess
aS stansa og furSaSi áhoríendur á
kæfuleysi hans. Svo sagSi sögumaS-
ur Vísis, aS bifreiSarstjórinn hefSi
átt sök á árekstrinum. BifreiSin var,
aS sögn, frá Sláturfélaginu. Vænt-
anlega athugar lögreglan j?etta.
1 sland
er nú í Leith á leiS hingaS.
Njáll
heitir danskt seglskip, sem hingaS
kom í morgun meS saltfarm frá
Spáni. Farmurinn á aS fara til
Akraness. SkipiS kom hingaS til að
fá hafnsögumann.
V erðlœkkanir
eru auglýstar á ýmsum vörum í
blaSinu í dag.
M.s. Eva
fór héSan
Færeyja.
morgun áleiSis til
Frá AJ(ranesi
komu í gær, á vélarbát, menn-
irnir, sem lentu í hrakningunum fyr-
ir helgina. peir urSu aS skilja bát-
inn eftir efra.
Margrét Björnsdóttir,
(Grjótagötu 10) frá Bæ í Borg-
arfirSi, sem augl. í blaSinu í gær,
aS hún saumi lampaskerma, er ný-
komin frá úOöndum og hefir hún
lært ]?ar iSn sína. Vegna raflýsing-
arinnar þurfa margir á slíkum skerm-
um aS halda og saumar hún j>á
meS margvíslegum gerSum.
Slrjöldur
fór til Borgarness á hádegi. —
MeSal farþega var Magnús læknir
Pétursson.
Trúlofanir.
Ungfrú Ingunn Magnea Ingvars-
dóttir, Hverfisgötu 35, og Jón Th.
GuSmannsson, smiSur, Hverfisg. 91.
Ungfrú Jódís Pálsdóttir og por-
steinn pórSarson, bæSi til heimilis
á Bragagötu 3.
Sl(ýrsla
Hins almenna mentaskóla, skóla-
áriS 1920—21, er nýlega út kom-
in. Nemendur voru 162 í byrjun
skólaársins. Or gagnfræSadeiId út-
skrifuSust 20 skólanemendur og 14
utanskólanemendur. Stúdentsprófi
luku 16 skólanemendur og 4 utan
skóla. — Bókasafni skólans bárust
margar ágætisbækur á þessu ári frá
frönsku stjórninni. Nýr sjóSur var
afhentur skólanum, er heitir „Gull-
pennasjóSur“. Gefendurnir eru stú-
dentar, sem útskrifuSust úr lærða
skólanum voriS 1896, og nemur kr.
3650.00. VerSur hann lagður á
vöxtu uns % ársvaxtanna nema
„200 kr. og andvirði gullpenna,“ er
veita skal að verSlaunum fyrir rit-
gerS eSa skáldsögu, samkvæmt nán-
ari fyrirmælum stofnskrárinnar.
S1(élðarétiir
munu vera stærstu réttir á land-
inu; þa*ngaS fer jafnan fjöldi fólks
úr Árnes- og Rangárvallasýslum og
eins nú síSustu árin úr Reykjavík
og grendinni, enda bifreiSavegur
héðan alla leiS. Jafnan er }>ar mann-
fögnuður mikill, dans, glímur og
annar gleðskapur, og veitingar næg-
Afgreiðsla Vísia, Reyk,javik
Gerið svo vel að nenda mér
..... eint, af sögunni „^tella^
Nafn .......................
Heimili .......
Eflið íslenskan lðnað.
Notið islenskar Yörnr.
Utsalan
r, I ..
á Alafoss-dúkum
i KolasuxiLdi.
flsi ifL íaqní'á liveS
Liiil sðkbfið
éskast til leigu. — Kaup á vörti-
leifum gæti komið til greii^a.
A. -v. á
X£L O TCL » 1 GL,
..., , , j W) L>
Börn eru tekin til kenslu. Ung-
lingar geta einnig fengið tíísögn
i fslensku, dönsku, ensku, reikn-
ingi o. tl,
Signrlang Gnðmnnðsöóttir
Óðinsgötu 21
(heima kl. 4—6).
ar, og ekki spillir aS landslagið er
Ijómandi fagurt þarna upp frá. Á
morgun mun ætla þangað fjöldi
fólks í bifreiðum héðan úr bænum.
HjúsJ(apur.
Á laugardaginn voru gefin saman
í hjónaband af síra Jóhanni por-
kelssyni dómkirkjupresti ungfrú Guð-
rún Jónsdóttir og Guðmundur Hjör-
leifsson trésm., bæði til heimilis á
Klapparstíg 14.
Cjöf
til heimilis Jóns sál. Magnússonar
10 kr. frá N. N.
af
STELLÁ 106
„Leycester minn góður, eg óska ]?ér til ham-
ingju!“ kallaði Charlie og ljómaði af fögnuði.
„petta er svei mér J>aS besta sem fyrir okkur hefir
komið langa Iengi!“
Leycester hallaði sér að arinhyllunni með hend-
ur fyrir aftan bak. Hann var þungbúinn og eins
og annars hugar. Hann virtist vera í leiðslu. Greif-
inn ýtti viS honum. ,petta eru ágætar fréttir, Ley-
chester."
„Mér }>ykir mjög vænt um að hú ert ánægður,“
svaraði Leycester rólega.
„Eg er meira en ánægður, eg er allur á lofti',“
svaraði faðir hans með hægð. „Eg verð að segja,
aS ]>ú hefir látið ]?að rætast, sem eg hefi vonað
lengi. Eg ]>ykist vita — eSa öllu heldur er eg viss
um, að }>ú verður hamingjusamur. pað er sjálfum
]>ér aS kenna, 7ef ]>ú verður ]>að ekki,“ bætti hann
við brosandi. „Lencre er ein hin fríðasta og ynd:s-
Iegasta stúlka, sem eg hefi fyrir hitt. Móðir ]?ín
og jafnvel eg sjálfur, höfum skoðað hana sem
dóttur. Eg hlakka mjög mikið til að taka á móti
henni sem dóttur minni með }>ér. Eg býst vi3,“
bætti hann við, „að }>að verði enginn dráttur á
]?ví, að hamingja }>ín verði fullkomin."
Leycester hrökk viS. „Hvað áttu við?“
„Eg á við brúðkaupið.“ sagði greifinn og furð-
a?i sig á }>ví, hve sonur hans var }>ungbúinn og
stuttur í spuna. „Auðvitað brúðkaupið, góði minn.
— petta ]>arf mikinn undirbúning og við verðum
að hafa tímann fyrir okkur. Ef }?ú getur fengið
Lenore til að ákveða einhvern dag innan skams,
ætla eg að fara strax til Harbur & J-Iarbur.“ —
r>-
..£____V..........
’ -o:
— „Eg ]>arf víst ekki að taka }?aS fram, að eg
geri alt, sem í mínu valdi stendur, til J?ess að flýta
fynr ]?essu. Eg hygg að J?ig hafi altaf langað til
að eiga heima í Skotlandi — eg skal láta ]?ig hafa !
hús ]?ar. Og ef j?ú hefir ekki neitt hús í huga í I
borginni, ]?á er húsið á torginu —“.
Leyrester rcSnaði. „petta er vel boðið,“ sagSi!
hann og í fyrsta sinni mátti heyra viSkvæmni í
röddinni.
„}2vaður,“ svaraSi greifinn innilega. ,,pú veist
að eg vildi gera alt til ]?ess, aS }>ú yrðir hamingju-
samur. Nefndu þetta við Lenore."
„Eg skal gera ]?að, sagði Leycester. „Eg ætla
að fara upp til Lilian núna; hún bíður eftir mér.“
Greifafrúin var farjn út og beið eftir Leycester.
„Góða nótt, mamma,“ hvíslaði hann og kysti hana.
„Ó, Leycester. ]?ú hefir glatt mig svo mjög —
og okkur öll.“
„Já, svaraði hann og brosti. „Eg er mjöa
glaður. En ]?að veit trúa mín, að eg hefi hrygt }?ig
1 allt of oft, mamma.“
„Nei, nei,“ svaraði hún og kysti hann; „]>etta
bætir ]?að alt — alt.“
Leycester horfði á hana um leið bg hún fór
niður stigann og varp öndinni. „Ekkert af }>eim
i skilur ]?etta,“ tautaSi hann.
i En ein var sú, sem beið eftir honum og hún
sk’ldi ]?að. „Leycester,“ sagSi hún og rétti hon-
um báðar he.ndurnar; hún var nærri ]>ví staðin upp.
Hann settist viS höfðalagið og lagði höndina á
ennið á henni.
„Mamma var að segia mér fréttirnar, Ley,“
hvíslaði hún. „Eg er svo fjarskalega glöð. Ee
hefi aldrei verið jafnsæl. Við höfum altaf verið að
vona ]?etta og biðja, að ]?að kæmi fram. Hún er
svo góð og yndisleg og einlæg.“
„Já,“ sagði hann. Hann hafSi engan grun un*
undirferli hennár.
„Og Ley — henni ]?ykir svo vænt um þig.“
„Já,“ tautaði hann og stundi.
Hún horfði á hann og er hún sá framan í hann,
skifti hún litum. Hún tók í hönd honum. „Ó, Ley,
Ley,“ hvíslaði hún í meðaumkunarrómi. „Hefirðu
gleymt öllu hinu?“
„Gleymt. Nei, það er erfitt að gleyma. En }>að
er nú liSið og nú ætla eg að gleyma, Lil,“ sagði
hann og brosti dapurlega. Um leið og hann sagði
þetta fanst honum hann sjá trygglynda andlitið
með ástúðlega brosinu yfir sér.
„Jú, Ley, elsku Ley; hennar vegna.pú gerir
]?að fyrir Lenore.“
„Já,“ svaraði hann stuttlega. „Vegna okkar
-beggja."
„Pú verður svo hamingjusamur. Eg veit ]?að,
eg finn ]?að á mér. Allir hljóta að elska hana og
]>ú munt unna henni heitar dag frá degi og for-
tíðin mun blikna og gleymast, Ley.“
„Já,“ samsinti hann annars hugar.
Hún sagði ekki annað og þau sátu þarna nið-
ursokkin í hugsanir sínar og héldust í hendur. Hann
þagði jafnvel ]?egar hann stóð upp og kvaddi hana,
en hún fann að hönd hans var ísköld.