Vísir - 30.09.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 30.09.1921, Blaðsíða 2
VlSlR )) IKIafMM s Ölsem 1 B4fma fyrirliggj&sdi: Regikípnr karli og kveiu, Regihattt, Prófessor Þorvald'ur Thoroddsen látinn. P Frá KaupinannahÖfn er síma'S, aö prófessor Þorvaldur Thorodd- sen hafi dáio 28. þ. m. fri fréttarltarm Viaie, Khöfn 29. sept. „Landráða“-þvættingurinu. BlaSih „KöberJhávn" skopast tnjö'g ah því, hve xnikiö „Politike:i“ hafi oröiö úr landráöa-tröllasögun • um íslensku, og minnir á þaö, aö „Köbenhavn“ hafi 16. okt. 1916 birt grein úr íslcnska jafnaöar- mannablaöinu „Dagsbrún“ frá 16. sept. s., á., þar sem sagt sé frá til- drqg'Uip málsins. — „Politiken“ birtir í dag hálfrar síöu símskéyti frá fréttaritara sínum í Reykjavík, en saknar þó einhverra upplýsinga „héöan úr borginni“ og „vér end- urtökum þaö,“ segir blaðið, „að allar líkur eru til þess, aö sím- skeytið sé runniö frá fréttaritara ,.L’Intransigent’s“ hér, og vér spyrjum; hvers vegna bjó Caro þessa'grein sína út sein simskeyti frá Stokkhölnii ?“ — „Politiken“ birtir énpfrehtur einhverja leiörétt- iiigu á Réykjavíkur-skeytinu frá Jóni Krabbe skrifstofustjóra, um aö hann hafi aldrei staðfest neitt um að skjal nokkurt. sem þar væri um rætt, væri skrifað meö hendi Einars Arnórssonar, og hann bæt- ir þvi viö, að hann hafi aldrei heyrt Einar Arnórsson tala nokk- urt orð í þá átt, sem gæti gefiö nokkurn átylluvott til þess aö ætla ao nokkur fótur sé fyrir tröllasög- um þeim, sem nú séu á ferðinni. Bankarnir og atviiiitaleysið. Vísir sagði frá því á þriðjudag- hm. að hann hefði „hlerað það“, að bönkunum fyndist ekki vera gengið svo hart eftir láninu til fisk- reitagerðarinnar, að þeir hefðu get- að sannfærst um það, að brýn þörf væri á því, að ráðast í slíkar at- vinnubætur hér í bænum, að þeir væru jafnvel í vafa um það, að bæjarstjórninni væri kappsmál að fá lánið. Og þrátt fyrir allar til- vitnanir Alþbl. í ræður manna á Báruhús-fundinum í fyrrakvöld, þá er þetta rétt hjá Vísi. — petta hafði hann hlerað, og þetta taldi hann sér skylt að birta, til þess að hreyf- ing kæmist á málið, því að skylt væri að rannsaka ástandið í bæn- um, svo að algerlega yrði gengið úr skugga um það, hver þörf væri á slíkum bjargráðum, ef nokkur vaf; væri á því- Vísir gat ekki heldur fyrir sitt leyli, og getur ekki enn, hugsað sér neina aðra ástæðu til þessa dráttar, sem orðið héfir á framkvæmdum þessara bjargráða, en þá, að bank- arnir hafi ekki sannfærst um þörf- ina á þeim og þvúhikað við að veita lánið. —• Eggert Claessen bankastjóri sagði að vísu á fundin- um í fyrradag, að þetta væri ekki svo, „hvað íslandsbanka snerti“, því að hann gœti ekk'i veitt lánið, hvað sem þörfinni liði, af því að hann mætti ekki gefa út meira af seðlum en þegar væri í umferð. En ekki efast Vísir um það, að banka- stjórnin muni komast að annari nið- urstöðu við nánari athugun. Ef bankinn sannfeerðist um það, að ney'Öarástand væri fyrir dyrum, ef Iánið fengist ekki, þá mundi hann auðvitað veita lánið, hvað sem seðlaútgáíunni liði. Vegna þess líka, að lánið mundi heldur ekki auka seðlaútgáfuna nema um fá þúsund, og hjá þeirri aukningu yrði með engu móti komist, hvort sem væri Seðlaútgáfan vex vitanlega við þetta. Hún mundi vaxa sem svar- aði vikukaupi þeirra manna, sem at- vinnu hefðu við fiskreitagerðina. — Meira yrði það nú ekki. Mennirnir yrðu að verja kaupinu til daglegra þarfa og seðlarnir hlytu að hverfa aftur til bankanna vikulega. Ef 100 manns yrði í vinnunni, yrði seðla- aukningin því sennilega um 5000 kr. En ef þvertekið er fyrir þessa aukningu seðlæútgáfunnar, þá fá mennimir ekkert til að kaupa fyrir daglegai- þarfir sínar. peir verða þá að svelta. — Dettur nú nokkrum manni í hug. að til þess verði látið koma, heldur en að auka seðlaút- gáfuna um 5000 kr. ? Nei, ef neyð er fyrir dyrum, þá verður féð að fást tii atvinnubót- anna. Og það verður fengið með einhverjum hætti. Og hvernig sem það verður fensrið. þá -'Tp-'RiTT- lagt fram í seðlum. En seðlaútgáf- !an er í þessu sambandi algert auka- iatriði. — Ef bankarnir væru full- komlega sannfærðir um það, að brýn þörf sé fyrir atvinnubætumar, þá mundu þeir auðvitað lána féð til þeirra tafarlaust. pað er þess vegna enginn vafi á því, að það er rétt, sem Vísir sagði á þriðju- daginn: Bæjarstjórnin verður fyrst og fremst að sýna fram á, að þörfin sé fyrir hendi, hvað sem nú til þess kann að þurfa, að sannfæra bank- ana um það. Bæjitríréítiff. I. O. O. F. 1039308J/2. VeðriS i morgun. Hiti hér 3 st., (engin skeyti frá Vestmannaeyjum), Grindavík 4, Stykkishólmi 3, ísafirði 3, Akureyri 0, Grímsstöðum 0, Raufarhöfn 2, Seyðisfirði 3, Hólum í Hornafirði 5, pórshöfn í Færeyjum 11 st. — Loftvog lægst um suðausturland, fallandi á norðausturlandi, stígandi á suðvesturlandi. Norðlæg átt á Vestfjörðum breytileg annars staðar. Horfur: Norðlæg átt. Ótrygt veður. pilsk- Sigríður kom af veiðum í fyrrakvöld með 12 þúsund. Er nú hætt veiðum. Hef- ir aflað skipa best í vor og sumar. Belgaum kom af veiðum í fyrradag og fór út í gærkveldi. Mun fara til Eng- lands um helgina. E.s. S'trius fer héðan á morgun kl. 12 á hádegi. Háskólinn verður settur á mánudaginn 3.. okt., kl. I síðd. — Söngæfing kl. 8V2 í kvöld. SVElTAMENNí j Kaffi, Sykur, Blásieinn, Caddavír., | Skóflur, verkfœri og allskonar Bús~ j áhöld er best og langódýrast í \ VERSL. B. H. BJARNASON. ! !------------------------ j AÐGERÐ og HREINSUN I RITVÉLA. A. y. á. igæt, Muð slata til sölu mjég ðdýrt. Agúst foðlðæissB, fisksali. Vssaljis GÓÐ OG ÓDÝR FÁST í NÝHÖFN. Júlíus Björnsson. ES. SUÐURLAND fer héðan til Vestfjarða 10. o k t ó b e r. DIVANAR fyrirliggjandi í MJÓSTRÆTI 10. Samkomiisaliirmn á Hótel ísland fæst daglega leigður. Mjög heutugur til fundarhalda fyrir félög ’og aðrar samkomur. N»fn Magnús Jónsson, lyfsalasveinn úr Reykjavíkur Apóteki kom til bæjarins í gær með Skildi. Hann kom Iandveg í Borg- Heímilí arnes frá Sauðárkróki, úr heimsókn frá dóttur sinni, sem er gift lyfsalan-' um þar. Afgreiðsla Vjgia, Reyhjavik Gerið svo vel að ceuda ,mer eint. af sögunni BStelIa“ .....mJtmmmmmmm-mm--- Skipafregnir. Lagarfoss fór frá Leith í gær- morgun áleiðis hingað. Goðafoss fór frá Leith 27. þ. m áleiðis til Kaupmannahafnar. Sterling fór frá Seyðisfirði í gær, * norður um land. Villemoes er nú á Hólmavík. Suðurland var í Vestmannaeyj- um 1 gær. Ljósberinn kemur út á morgurt með fallegar sögur og góðar hugleiðingar handa þeim ungu.. NotaÖa ritvél vil eg kaupa. Jón Gunnarsson, sími 50. rsgntcápu-átsðlucni í Thomsens- sundi, ðrfé skraf frá Islandsbanka »8 aostanverðu. Látian sendlherra. Snemma í þessum mánuði íést Castenskjold, sendiherra Dana r London. Banamein hans var blóS- eitrun, sem hann fékk af því að eit- urfluga stakk hann, er hann var að knattleikum með nokkrum vinum sínum. Ekki hefir frétst, hver verða muni eftirmaður hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.