Vísir - 30.09.1921, Qupperneq 3
VÍSIK
NÝKOMIÐ
Karlmaanaföt bli og mislit, nýjaata snið. — Vetrarírakkar falíegt
efni. — Sfcórtreyjnr. — Sérstakar Buxar. — Manehett-skyrtur hvítar
mislítar, sífaðar og linar. — Sokkar og Hanskar, fyrir karlmenn,
kvenfólk og börn — Nærfatnaðar fyrir karlmenn, kvenfólk og börn.
Vetrarsjöl. Kven-Kegnképur. Ullarteppi. Prjón. — Háfur o. m. fl.
Besf sð versia
Hafnarstræti 16.
r
I
8 í m i Ö 6 9.
j— Sá, sem vill SPARA. fer til fagmannsins.
J7ess vegna eigiS þér aS fara meS alt á VIÐGERÐA-
VERKSTÆÐI O. Rydelsborg á Laufásvegi 25, sem
er elsta verkstæSi bæjarins og ábyrgist ýður vandaða vinnu. Regn-
kápur límdar. Allar viðgerðir, breytingar, pressingar, sem og kemisk
hreittsun, afgreitt á fáum dögum.
Fataefni tekin til sauma, bæði karlmanna-, kvenna- og barna-
fatnaðir. Fataefni fyrirliggjandi; mikið úrval af vinnubuxum og
sparibuxum, sem seljast 30% undir innkaupsverði.
Snið, allar stærðir og gerðir, bæði fyrir konur, karla og börn,
fást með 2 daga fyrirvara.
Stúlkur, sem viljá læra að taka mál eða sníða, eru beðnar aS
kona til viðtals kl. 12—1.
Námsskeið byrja 1. hvers mánaðar.
E.s. Lagarfoss
til Spácar.
Jbif nægilegnr farmur fæst, fermir „IjdígfarfOSS*
seinni hluta nóvomtoer, saltflsls. i
pÖHLKtim til þeasara hafna á t :
.O r- •
Santander, Bllbaó, Gor
O^tíLizKi, Valenela,
Tarragona og Barceiona
Upplýsingar um íarmg jöid. og fargjölci fást á skrif-
stofu vorri.
vei
verður settur laugardaginn 1. október kl. 11 f, h.
3CLO®Í fyhr hesta og eauðfé, verður leigð í haust og n, k.
vetur. — Nánári npplýsingar gefur Jón Arnason, Samb. ís’.
Samvinnufélaga.
E. JesseD.
Á eftir fyrirlestrinum, sem byrjar kl. 8 e. m., stundvíslega, á laug-
ardaginn 1. þ. m., verður haldinn gleðskapur í Iðnó (niðri). peir,
sem ekki geta sótt fyrirlesturinn, en geta mætt þar, ættu að koma.
NEFNDIN.
tekur á móti vörum til Víkur á mánudaginn.
NIC. BJARNASON.
STELLA 110
viljandi eða ósjálfrátt. Hann fann strax hættuna.
já, hættuna! pó að ótrúlegt megi virðast, gat hann
ekki losað tak þessa máttlausa, deyjandi pilts;
það var hætta á ferðum. Með blóti og formæl-
ingum greip hann um hann og ýtti honum aftur
á'bak, en um leið skrikaði honum fótur og dreng-
urinn datt ofan á hann og fór um leið í frakka-
vasa hans og greip blaðið.
jasper spratt upp samstundis, rauk á hann og
Teif bíaðið af honum. Pilturinn rak upp örvænt-
ingaróp og beygði sig í svip. pví næst hrópaði hann
í haenarrómi: ,,Fáðu mér blaðið!“ og hentist á
fjandmann sinn. Leikurinn vaj- inisjafn en grimm-
'ur, og stóð ckki lengi. jasper undraðist svo mjög
afi mótstöðumanns síns, að hann gætti ekki áð
því, hvar þeir voru staddir. Um leið og hann
reyndi af mætti að slíta sig af honum, nálgaðist.
hann klettabrúnina ósjálfrátt. Hinn tók eftir því,
þó að hann væri viti sínu fjær og alt í einu kall-
aði hatin, eins og því hefði verið blásið honum
í brjóst: „Líttu á! Trevorne lávarður! Hann er
■að baki þér!“
jasper hrökk saman og leit við; drengurinn
^reíp tækiEærið og í sama vetfangi var klettasnös-
Ih, sem ,j>eir höfðu staðið á, orðin auð. Ógurlegt
»eyðaróp rann s*man við dimman sjávarniSinn og
sv» varð aft hijótt.
XXXVIII. KAPÍTULI.
Leycester hafði komiS gangandi til Carlyon.
Hann fór að heiman um morguninn, og sagði ein-
ungis, að hann ætlaði að fara eitthvað gangandi
og þau skyldu ekki bíða eftir sér með matinn. —
Undanfarna daga hafði hann reikað þannig um,
virtist vilja vera aleinn og jafnvel forðast að vera
með Charlie. Lafði Wyndward var hálfhrædd um
að þunglyndisköstin væru að koma aftur yfir hann,
en Lenore vii-tist óhrædd og jafnvel afsakaði hann.
„pegar menn finna þá stund nálgast, er þeir
missa frjálsræði sitt, vilja þeir auðvitað hreyfa
vængina ofurlítið,“ sagði hún.
Leycester var því látinn sjálfráður síðustu dag-
ana, meðan klæðskerarnir og húsgagnasmiðirnir
voru önnum kafnir að búa undir „daginn“.
Hann hefði ekki getað.gert grein fyrir því, hvers
vegria hann fór til Carlyon. Hann vissi jafnvel
ekki, hvað þorpið hét, ,sem hann var kominn í.
Fríða andlitið hans var fremur alvarlegt og þreytu-
legt er hann hafðij?rammað inn í veitingahúsið
og sest í sæti, þar sem margar kynslóðir Carlyon-
sjómanna og ferðalanga höfðu hyflt sig í.
„petta er Carlyon, herra minn,“ sagði veitinga-
maðurinn, er Leycester spurði hann þess um leið
og hann virti hann fyrir sér, stóran og þreklegan.
klæddan í hnébuxur og veiðimannajakka. „Já,
herra minn, þetta er Carlyon; komið þér frá St.
Michael, herra minn?“
„Nei, en eg hefi gengið drjúgan spöl. Viljið
þér gera Svo vel að gefa mér mat?“
Eftir að hann hafði hrest sig á matnum, sem
veitingamaðurinn bar fyrir hann, gekk hann upp
á klettana og þá vsir það, að Stella sá hann.
Hajin kom eftir skamma stund aftur til veitinga-
hússins og spiallaði við veitingamanninn, sem var
hróðugur yfr því, aS Leycester skyldi gefa sig að
honum. Skyndilega sagði gamli maðurinn: „pey,
hvaS er þetta?“
Leycester horfði í áttina, sem ópið hafði heyrst
úr, og sá greinilega við himinn, að þar var maður
að hrapa. peir hlupu báðir samstundis, án þess
að mæla orð, nður í fjöruna, ýttu bátnum, seja
fyrst varð fyrir þeim, á flot, og reru ákafar, en
þeir höfðu gert nokkru sinni áður, þangað sea
Jasper hafði hrapað.
Lejcester tók eftir því, að gamli roaðurin*
hægði áralagið og benti á svarían hlut, sem flaut
á öldunum. Leycester stóð upp, snögt og rólega
og á næsta augabragði lá Jasper Adelstcme viS
fætur þeirra.
Leycester gaf ekki frá sér hljóð, þegar hann sá
hið föla og einbeitta andlit, en hann hneig níðúr
í bátinn og byrgði höndunum fyrir augun. pegar
hann leit upp, sá hann gamla manninn leggja ár-
ina rólega í ræði. „Já, herra minn,“ sagði hann
alvarlega, sem svar við augnatilliti Leycesters.
„hann er dauður, steindauður. Róið þér að landi.
herra minn.“
Leycester lét ekki segja sér það tvisvar og bát-
uiinn þaut að landi. pegar þeir komu í fjörúna
hafði mikill mannfjöldi safnast þangað og Ley-
cester fann, öllu fremur en sá, að hreyfingarlausa
og liðna mannsmyndin, sem hafði ásótt hann úr
kjölnum, var borin í brott. Og ekki fyr en þá
tók hann eftir því, að sumir sjómennirnir þyrpt-
ust utan um annan hreyfingarlausan mann. Hann
skundaði þangað og þekti Frank.
Hópur af sjómönnum hafði farið upp á klett-
inn á meðan Leycester og veitingamaðurinn höfðu
róið til að leita að Jasper. peir höfðu komið með
clrenginn dauðþreyttan.
i