Vísir - 06.10.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 06.10.1921, Blaðsíða 2
VÍSIK 1 ksfnjB fyririiggjamdl: Hðggian Melis (aiar ððfr) UTSago Kartðflnmjðl Kartðflnr HríigrjAn .íij Biegsðða fri fréttaritars VMá. Khöfn 5. okt. Bandamenn og pjóSverjar. Frá Berlín er símað, aS fyrir ein- dregið atfylgi Breta, muni banda- menn að líkindum láta niður falla hernaðarráðstafanir sínar gagnvart pjóðverjum frá byrjun nóvember- mánaðar. Kolanámareksiur á Norðw-Wales stöSvaðw. Frá London er símað, að vinna sé stöðvuð í kolanámunum í Norð- ur-Wales, sakir of mikils reksturs- kostnaðar. Fjárhagw Dana. Á fj árhagsárinu 1900—1921 hefir orðið 106 miljóna tekjuhalli hjá ríkissjóði Dana. Landmandsbanltinn danski heldur hátíðlegt 50 ára af- mæli sitt í dag. Yeðsetningin. í „Financia! Times“, 12. sept. s. 1., er sagt svo ítarlega frá íslensku lántökunni í Englandi, að líklegt er t. d., að menn geti áttað sig betur en áður á J?ví, hvernig varið er ,,tryggingunni“ í tolltekjunum, sem svo mjög hefir verið rætt um hér í sumum biöðunum. — Blaðið lýsir tryggingunni fyrir láninu þannig: Skuldabréfin skuldbinda beinlínis konungsríkið ísland, en eru auk þess trygð með sérstakri kvöð (charge) á tolltekjunum, sem ekki hafa til J?essa verið veSsettar (pledged) og ekki má leggja á fremri kvöð eða jafna meðan þetta lán er ekki að fullu greitt. (Á enskunni: The bonds form a direct obligation of the icHigdom of Iceland, and in addition hwve the security of a special charge •n die Custóms receipts, which have iiot been pledged hitherfo, and whic1') cannot be subject to a prior or equal charge while the present issue ís in existence). J?að er auðséð, að blaðið telur þetta vera veðsetningu á tolltekjun- um; sbr. það sem það segir um að þær hafi ekki verið veðsettar „til þessa“ (hitherto) ; og ef blaðið ann- ars skýrir rétt frá, þá virðist í raun- inni allur vafi af tekinn um þetta með því að áskilja berum orðum að á tolltekjurnar megí ekki leggja „fremri kvöð eða jafna“, meðan lánið standi. Og blaðið vek- ur sérstaklega athygli á því, hve mikils virði þessi trygging sé, þar sem tolltekjumar hafi undanfarin 4 ár numið að jafnaði um 148 þús. sterlingspunda, en árleg greiðsla af láninu ekki nema 41.500 sterl.- pund. pví var víst haldið fram í sjálfu stjórnarblaðinu íslenska, að stjórnin hefði enga heimild til að veðsetja tolltekjurnar, án sérstaks leyfis þings- ins, og er það vafalaust rétt. Er þess því að vænta, að stjómin gefi hið bráðasta fullnægjandi skýring- ar á þessu, og láti leiðrétta það, sem rangt er hermt eða ályktað í „Financial Times“ um þessa trygg- ingu fyrir láninu. Vert er að geta þess, að sagt er frá því í sama blaði, að ráðgert sé að fá leyfi til þess að láta skulda- bréfin fyrir láninu ganga kaupum og sölum á verðbréfa-kauphöllinni í London, og ákveða verð þeirra þar. — Greidd voru þau með 91 %, eins og áður hefir verið skýrt frá. Hijósileilíar f (Notið ]MCilIeKuaiun& hveiti til bökunar. ! voru þekt hér áður, og vilti það vonandi ekki, að fyrir komu lítil- fjörleg afbrigði frá útgáfum, sem hér hafa tíðkast. Margir hafa haft orð á þvi. að Jþeir vildu gjarnan fá að hlusta á frúna einu sinni enn, áður en hún fer héðan, en nú ér það um senian- frú Annie. Leifs í Bárunni í fyrra kvöld voru vel sóttir. Skránni var mjög snoturlega niðurraðað, teknar smáar og létt skiljanlegar tónsmíðar eftir frægustu höfunda frá dögum \ Hándels og fram á vora daga. Lögin voru vel valin og skipað í aldursröð, svo að það mátti fá gott sýnishorn af þeim breytingum, sem tónsmíðin hefir tekið á tveim öldun- um síðustu. Um meðferðina er það styst frá að segja, að hún var lát- laus og kvenleg, lýsti óvenju næm- um smekk og fínni söngmentun, enda fékk frúin hinar hlýjustu við- tökur hjá áheyrendum. Sum lögin E.s. ísland fer héðan kl. 6 síðd. í dag, með 112 farþega. par á meðal eru þess- ir: Th. Krabbe og kona hans, O. Ellingsen og kona hans, Annie og Jón Leifs, S. Goos og kona hans; kaupmennirnir Obenhaupt, Zöllner, Grove, Zoylner, Berrie, Helgi Zoega, Gísli Johnsen, Raavad, húsameistari, Ánú magister por- valdsson, Einar H. Kvaran, Guð- rún Jónasson, Finnur Thorlacius, Friðþjófur Thorsteinsson, Friðþjóf- ur Jónasson (til söngnáms í pýska- landi), Hallgrímur Kristinsson, Halldór frá Laxnesi, síra Stefán Jónsson. $ Theodór Arnason fiðluleikari er ráðinn til að leika á hljómleikum kaffihússins Iðnó í stað Baunvigs, sem nú er á förum til útlanda. VeSriS í morguri. Hiti hér 5 st., Vestmannaeyjum 6, Grindavík 5, Stykkishðlmi 6, ísa- firði 4, Akureyri 5, Grímsstöðum 4, Raufarhöfn 5, Seyðisfirði 7, Hólum í Hornafirði 7, pórshöfn í Færeyjum 12 st. Loftvog mjög Iág fyrir norðausturlandi, stígandi á suðausturlandi, fallandi á Norður- landi. Hæg norðlæg átt, Horfur: Vestlæg og suðvestlæg átt. Iþróitafélag Reyþjavíþur heldur aðalfund sinn uppi í Iðnó annað kvöld kl. 9 -síðd. CrænlandsfariS Godthaab kom hingað í morgun til að fá sér kol. Er á leið til K.- hafnar frá Grænlandi. E.s. Lagarfoss kom hingað í morgun. Farþegar frá útlöndum voru þessir: Courmont ræðismaður, Jón Árnason, Jónas .jónsson, Högni Ólafsson, Mr. Wimbury steinolíukaupmaður frá London, frú Ásgeirsson (kona Ragnars Ásgeirssonar), og ung- frúrnar Ragnheiður Jóns og Sig- urlaug Björnsson. Frá Vestmanna- eyjum kom margt manna. Nýlátinn er í Bolungarvík Magnús bóndi Tyrfingsson á Hóli; kunnur sæmd- armaðúr. r fttr, im, riiM, jfmarga* gerðir, eusk frakka- efni mikið úrval nýkomið ( m i v HarðfiskuF fæst í verslúninni álmeti nýkomið til H. P. Duus. 1 járnvaltori, 2 vagnar og 2 ak- týgi. I3tmi 430. Matur, N. góðnr ódýr og vel framborina fæst á örettisgöta 65 B. Overiand bifreið vil ég selja. Lágt verð. Upplýsingar 1 sima 38 Hafaar- firði. Ikaííhol til sölu, Verð kr. 700,00. Laugaveg 12. Hugfró. LATlNU, ÍSLENSKU og DÖNSKU kennir PORCR. KRISTJÁNSSON, Túngötu 2. Röng dagsetning var á nokkru af blaðinu í gær. HvítabandiS ætlar að halda hlutaveltu í næstu viku, til hjálpar sjúkum og kiæð- litlum. Væntir styrktar allra fomrá og nýrra vina. Um 600 hesta flytur e.s. ísland utan í dag. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Leith í gærmorg- un. Fer til Seyðisfjarðar og þaðan hingað (suður um Iand). GoSafoss kom til Kaupmanna- hafnar í gær frá Danzig. Sterling kemur hingað á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.