Vísir - 06.10.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 06.10.1921, Blaðsíða 3
VÍSIR f OMSKIPAPJet ^fSLANDS ■ E.s. Lagarfoss tii sp^nar. W ekkerfc ófyrirsjéanlegt kemnr fyrir, fermir skipið Salt- fisK, i pOte: K.1im, seinni hlnta 33_<Í>T7'- emi>©r, tíl þeirra af þessum höfnum, sem farmur verður til: Bantand.er, Bimao, Coruna, Cadfx, Valenda, Tarragona og Barcelona. aaikiar birgðir af Linoleum (gólfdák) einnig hinn ertirspurði enski dákaáburður (bonevax). Þórðnr Pötnnson & Co. Bankastrœti 7. Yið höfum fyrirliggjanöi talsverðar birgðir af vönduðum skófatnaði karla, kvenna og drengja. Aðeins vönáuð vara með lægsta verði. Þórður Póturssosi & Co. Baukastræti 7 kamu i fjölbreyttu úrvali með e.s. íslandi. Ennfremur lcApxirjaas* margeftirspurðu. AndLersen dfe Lautn, Kirkjustrœ^i 10, Talslmi 2 4 2. Utsala á kvenfatnaði. Vörurnar swljast langt urwiir ixmkaupgverði. Yerslnn Angnstn SVendsen. Pœöií 4—6 menn geta fengið fæði á Laugaveg 17 B (uppi Bakhisið). Fiskbindigirn ódýrast hjá ]óni Péturssym Hafnarstræti 18. K. F. U. £ Sm&mayjadeiid kl. 6 í kvöld. Telpur frá 10—14 ara velkomnar. A.,-33. fundur kl. 81/, ámorg- un. II. filingnr heldur fuud aunað kvöld. (Hollens3x.u) margar teg. miklu ödýrari on áður. Verslnn Andrösar Jónsssnnr Laugaveg 44. Simi «57. margar tegundir, mjög ódýr. Laugaveg 44. Sími 667. Ti I boð óskast í aö grafa fyrir kjallara. Uppl. gefur Guðni Guðmunds- son, Grettisgötu 20 A. Til viðtals kl. 6Zi—8 e. h. \ TILBOÐ óskast í leifarnar af mótorskipinu „HENRY REID‘\ sem strand- aði í Grindavík 16. f. m., eins og þær nú fyrir finnast á strandstaðn- um. Tilboðin sendist fyrir mánudag 10. okt. kl. 12 á hádegi, til Trelle & Retke hf. Nýjar, óskemdar garnir úr heimaslátruðu sauðfé verða keyptar í garnahreinsuninni í Sjávarborg og borgaðar þar við móttöku. —• Seljendur verða að strjúka gorið úr og hanka þær upp. Höfum íengið með ® s. Islaudi ©ftlr taldar vörur: Blástein, Saltpétur, Edik og Ediksýru, Saltsýru, Brennisteinssýru, Salmiakspíritus, Sóda, Gips, Gólf-femis, Hjartarsalt, Kanel heilan og steyttan, Vanillestangir, Húsblas, Bláber, þurk., Pottösku, Bórax (heilan), Allar teg. af Kryddi. HEILDSALA. SMÁSALA Siggr* Pósthússtræti 9. Leifur Sigurðsson endnrakoðari. Hólatorg 2. Sími 1034. Daglega til viðtals kl. 4—6 e. m. Endurskoðar allskonar reikningsskil, semur bókfærslukerfi eftir nýjustu týsku og veitir aðstoð við bókhald og tekjuframtal, samkvæmt r.ýju skattalögunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.