Vísir - 10.10.1921, Síða 2

Vísir - 10.10.1921, Síða 2
VÍSIR HRBTfflH Með Gullfoss fáum við: „OMA“-smjörliki, . „Kokkepige" plöntufeiti, Libby'ð mjólk — 16 oz. dósir, „Tower Brand“ mjólk. Sveskjnr, Apricots — þurkaðar — Epli — þurkuð —, Syltetoj, Baunir */i og 7*> Kristalsápu, Þakpappa, og fleira. Sfmskeyt írá fréttarít&rfc Vlcfa. Khöfn 8. okt. Grikkir og Tyrkir. Frá Konstantínópel er símaö, aö her Tyrkja hafi oröiö aö stööva eftirförina vegna þess aö Grikkir hafi ónýtt |árnbrautirnar fyrir þeim. Samningar Þjóðverja fig Frakka. Frá Berlin er símað, a‘ö þeir Rathenau og Loucheur hafi undir- skrifaö viðbótarsamning um af- uröaframlög Þjó'överja til Frakk- lands. — Blööin telja þessa samn- ingagerö mjög merkan stjórnmála- vi'ðburö, sem þau láta yfirleitt vel yfir. Blöö stjórnarandstæðinga í Þýskalandi finna þó ýmislegt aö en Parísar-blöSin láta mjög vel yfir samningunum. BlaöiS „Petit Parisien" segir. aö þetta sé í fyrsta skifti, eftir lok styrjaldarinnar, sem ástæöa hafi gefist til aö hrósa þýskum stjórnmálamanni (Rat- benau) fyrir stjórnmálaþroska og góöan vilja. f Washington-ráðstefnan. Frá London er símaö, aö um Washington-ráðstefnuna sé nú rætt með sívaxandi vantrú á góö- an árangur. Pretta-málið. Jód Þorleifsson frá Hólum. —o— Ungir listamenn renna hér nú // : , ■> upp sem fíflar í túni og auöga jijóöina aö fögrum verkum. (Einn hinna efnilegustu manna í þeirri grein er Jón Þorlcifsson frá H6I- um, sonur Þorleifs Jónssonar al- þingism. á Hólurn í HornafírÖi. Hann fór í sumar um sunnanvert Austuriand og málaöi, og þótt tíö væri óhagstæö til þeirra hluta, þá sýnir hann þó nú allmargar ágæt - ar myndir eftir sumarið. Með iiokkrum eldri myndum eru á sýn- íngunni 27 málverk (6 árið 19x9, 2 árið 1920 og 19 árið 1921). Biríu, hlýleik og innileik þykir mér anda frá verkum þessa unga manns, og þar sem góð þekking og mikil vandvirkni eru auk þess einkenni hans, þá er eigi að efá að hann muni veita oss erin rnörg ný og góð verk, og þætti mér sennilegt, að þar á meðal yrði allmörg snildar verk, ef honum eridist aldur. En holt væri honúm sem öðrurn að kenna ylinn af velviljuðum skiln- ingi landsnxanna á verkunx hans. Er nú gott tækifæri til að veita honum það með því, að sækja vel sýriing hans í Goodtemplarahúsinu. Reynsla míri er, að sú heimsókn borgar sig vel. Rvík 9. okt. 1921. Bjarni Jónsson frá Vogi. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu hóf sakamálsrann- sókn hér í bænum síðastliðinn laugardag í máli Guðmundar Þor- lákssonar á Korpólfsstöðum. Var Guðrixundur settur hér í gæsiu- varðhald á föstúdaginn. Ekkert hefir veriö látiö opinberlega upp- skátt unx rannsóknina enn, en skýrt mun Guðmundur hafa frá, hver maðurinn væri, sem kom frarn í nafni Magnúsar banka- stjóra Sigurðssonar, því að á laugardaginn var Björn Gunn- laugsson, kaupmaður á Laugavegi, settur í gæsluvarðhald, grunaöur um að hafa látist vera „banka- stjórinn" í viðskiftum þeirra Guð- mundar ogj Þórarins Þorvarðsson- ar. Eru þeir Guðmundur og Björn Ixáðir í gæsluvarðhaldi og verður rannsólcn málsins baldið áfram j)essa dagana. Skýrsla sú, sem birtist í Vísi um þetta mál síðastliðinn laugardag, var samin eftir bráðabirgðaheim- ildurn og er málið margbrotnara en |tar var frá sagt. Ákærandinn, Þórarinn Þorvarðs- son, réðst í vorvinnu og kaupa- vinnu til Guðmundar á Korpólfs- stöðum og hafði verið þar skamma stund, er Guðmundur fór að fala GOLGATE’S Besta haridmápa sem fáanleg er fyrii tjxatgf'börxs, og aöra seta bafa veikt hiörtuaci er COLEO handsápan frá Colgate & Co, New York. Jóh. Ögm. Oddsson L&ugaveg 63. Sími 339, Alíatnaðir, karla, Vetrarfrakkar.karla ódýrestir eftir g&öum í Aðaístræti 9. lári af honum. Veitti Þórarinn af- svör i fyrstu, en 1. júní lánaði hann honum 3000 krónur, gegn veði í öllum (8) kúm Guðmnndar, en 9 dögum síðar lánaði hanri honum enn 1500 kr. og tók þrjá reiðhesta að veði og ennfremur kýr, sem Guðmundur ætlaði að kaupa fyrir peningana. Síöar komst Þórarinn að því, að kýrriar voru allar veð- settar áður. Upphæð þessa átti að greiða 15. júní, en ekki varð af því og um miðjan júli fóru þeir Þórarinn og Guðmundur hingað til bæjarins. Þá var það, að Guð- nxundur konx með mann til Þórar- ins, sem hann sagði vera Magnús Sigurðsson bankastjóra. Sagði hann, aS Guðnxundur gæti fengið 10 þúsund króna^ lán i bankanum eftir 3—4 daga og ætlaði að gefa Þórarni það skriflegt, en þó fórst það fyrir. 19. júlí kemur Þórarinn aftur til Reykjavíkur með Guð- nxundi og fóru þeir inn á kaffi- húsið í Nýja Bíó. Meðan þeír sitja þar, kemur „bankastjórinn" til þeirra og s'egir, að alt standi við sama unx lánveitinguna til Guð- mundar og verður það nú að sam- komulagi, að Þórarinn láni hon- utn enn 3000 krónur og átti öll skuldin að greiðast 31. júlí. Fór Þórarinn út í banka til að sækja peningána, sem hann- ætlaði nú að lána Guðniundi til viðbót- ar. en þégar hann kom aftur. mætti liann „bankastjórafium" í dyrum kaffihússins og kvaðst hanri þurfa að flýta sér heim. Sagði að Gúðmundur gæti sótt til sín yfirlýsinguna. Seinna um daginn talaði _ Þórarinn við „bankasfjórarin" í sima, og ségði hann öllu óhætt um lánið. Afhenti Þórarinn svo Guðmundi þessar 3000 krónur eftir 2—3daga og fékk hjá honunx skuldabréf og veðbréf L. F. K. R. Bókasafnið, Laufásveg 5, opið: Mánud., miðvikud. og föstud. kl. 3V2—5- Sunnud. kl. 2—3 e. h. Stjórnin. það, sem getið var i siðasta blaði. Var skuldin öll, með kaupi Þórar- ins, þá orðin 8300 krónur. — Nokkru eftir gjalddaga hringir „bankastjórinn" til Þórarins að Korpólfsstöðunx og segir honum, að Guðmundur geti eklci fengið' lánið, fyrr en ríkislánið sé fengið. Að öðru leyti fór um skulda- skiftin eins og frá var skýrt í síö- asta blaði. Búast má við, að hinir ákærðu skýri eitthvað öðruvísi frá málavöxtum. Það sem hér hefir verið sagt er samkvæmt ákæru Þórarins. Stefán Loðmfjörö hefir skýrt Vísi þanriig frá, að hann hafi eftir beiðni Guðmundar að eins afritað skuldabréf það, sem getið var um á laugardaginn, eftir uppkasti, sem Guðmundur hafi fengið hon- um, og hafi hanri ekkert vitað um skuldaskifti þeirra Þórarins að öðru leyti og enga hugmynd haft um að Guðmundur hefði talíð'Þór- arni trú um, að hann (Stefán) væri Iögfræðingur. Hafði Stefán í höndum þetta frumrit skulda- fcréfsiris og sýndi Vísi það. Nýr botnvörpungur, sem Baldur heitir, er á leið hingað frá Gestemiinde í Þýslca- landi. Lagði hánn af stað siðast- Ii.ðinn laugardag. Skipið er eign h.f. Hængs. Skipstjóri er Gunn- laugur Illugason. Skipshöfnin er íslensk. E.s. Gullfoss kom til Seyðisfjarðar á laugar- dagskvöld, en til Vestmannaeyja 1 morgun. Er væntanlegur hingað í nótt. E.s. Lagarfoss fór héðan á laugardagskyöid vestur og norður urn land, áleiðis til útlanda.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.