Vísir - 11.10.1921, Blaðsíða 3
VlSIR
Ú T S A L A
á hinum niðsterku (fyrirvaf sem uppistaða tvinnuð) norskunnu tauum okkar byrjaði kl. ÍO á mánu-
dagsmorguninn á Klapparstíg 1.
Fataefni höfum við frá kr. 26.00 I fötin upp i kr. S8 OO (unnin úr islenskri ull). —
&tlensk efni seijast einnig ótrúlega ódýrt: Kjólaefni. — Frakkaefni. — Jaeketefni. — Reiðfataefni. —
Dömudragtaefni. — Uisterefni. — Stormjakkaefni. — Telpukjólaefni og Kápuefni.
Saumaskap á efnym írá okkur taka að sér klæðskerarnir:
ligiás &nðbrasdsson. laildór & Jáiías. Andrés Aidréssoa.
40.000 króna birgðum úr að veija.
Virðingarfylst
iö ísl. Nýlenduvömfélag
Klapparstíg 1. Sími 649.
.so« dóccnt, frú Stefanía Guð-
anundsdóttir og Óskar sonur henn-
ar, frú Iielga Zoega og dóttir
kennar, Halldóra Ólafs lcaupkona,
Gunnlaugur Claessen læknir og
frú hans, síra Friðrik Fri'Sriksson,
Hallgrimur Hallgrímsson sagn-
íræðingur, Sigm. Jóhannsson heild-
sali og frú, Guöni. Kr. GuSmunds-
son og frú hans, frú Anna Ás-
mundsdóttir, Kapt. Storm, Krist-
ján Kristjánsson, A. Olsen, Elísa-
bet Ingvarsdóttir, Valfríöur Frið-
riksdóttir, Helga Jesscji, ungfrú
Halsgaard, ungfrú Jóhanna Árna- (
dóttir. Frá AustfjörSum og Vest-
mannaeyjum kom margt farþega.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 6 st., Vest-
Jnannaeyjum 8, Grindaviky, Styklc-
ishólmi 5, ísafirSi 6, Akuréyri io,
GrímsstöSum 8. Raufarhöfn 8,
SevSisfirSi 15, Hólum í Hornafirði
9, Þórshöfn í Færeyjum 7 st. Loft-
vog lægst fyrir norSan land, fall-
andi á Austurlandi, stígandi á Vest-
urlandi. SuSvestlæg átt, hvöss á
NorSurlandi. Horfur: Vestlæg átt
á SuSurlandi. NorSvestlæg á NorS-
nríandi. ÓstöSugt veSur.
Stóra útsölu
heldur HiS ísl. Nýlenduvörufélag
ú al!s konar fataefnum, sem sjá mú
af augl. í blaSinu í dag.
Hitt og þetta.
Clemcnceau.
Ekki er gamli Clemenceau ar
áaki dottinn enn. Segja nýkomin
btöð, að hann aetli innan skams að
fara að gefa sig við stjórnmálum
á ný og aetli að flytja kröftuga resðu
til varnar friðarsamningunum. J?að
fytgir sögunni, að stofna eigi nýtt
b!að í París til þess að stýðja skoð-
aiúr hans.
MorStngjar Erzbergera.
Nýkomin blöð segja, að lögregl-
F D íl C! 19 1 Þý«kn> ensku °s
{tOliuIu dönsku fssst. hji
Halldóri Jónassyni
Amtmannsstig 2 uppi.
Sfmi 732. Helst heima 6—7.
Haröfiskur
fæst í versluninni
V íBir.
Brunatryggingar allskonar:
Nordisk Brandforsikring
og Baltica.
Líftryggingar:
„Thule“.
Hvergi ódýrari tryggingar né
ábyggilegri viöskifti.
A. V. TULINIUS,
Hús Eimskipafélags IslanJs,
(2. hæð). Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10—6.
„LUHGENHEfr,
er hin besta
og ódýraata,
fæst að eins
í versluninni
„GOÐAFOS S“
Laugaveg 5.
an í pýskalandi viti nú nöfn þeirra
tveggja manna, sem myrtu Erz-
berger, en hafi ekki tekist að hand-
sama þá. peir eru báðir ungir menn,
22 og 28 ára, og heita Schulz og
Tilleson. Hinn fyrrnefndi er kaup-
maður en hinn lögfraeðinemi.
A ivitmuíeysi í Bandaríl(junum.
í fyrra mánuði taldist svo til, að
sex miljónir manna væru atvinnu-
lausar í Bandaríkjunum.
Cement
getum við útvegað ódýrt og selt
í íslenskum krónum, ef samið
er við okkur nú þcgar.
pórður Sveinsson & Co.
Hafnarstræti 16.
Nokkrar tunnur af
pORSKHROGNUM
til sölu í dag og á morgun í
pakkhúsinu fyrir neðan
GEIRSBÚÐ.
Til SÖlU
er ágætur
Sonoragrammófónn.
Plötur (Oaruso, Martiuelli 0. fl.)
fylgja. Ágætt verð. A, v. á.
Laukur
fæst í
Fæðl.
Á Klspparstig 6 (nýja stein-
húsínu), geta eunþá 2—3 (harl-
menn eða kvenfólk), sem stunda
hreinleg störf, kornÍHt að matar-
borði. S.mi 238
Ung kon.a
Vili taka að sér að segja til böra-
um k góðu heimiii, sveit eða
kaupstað. Tilnögnfldönako, ensku
og söngfræöi ef óséað er. TíiboS
rnerkt „Tiísögn" sendist afgr. þ.
bl. f. 20. okt Upp'. I sium 650.
Odýrt!
Netagarn, 4—5 þætt,
Öngultaumar,
Lóðarönglar, nr, 7—8—9,
Bindigam,
Fiskilínur,
Olíufatnaður, allsk.
frá „Moss“.
Siðprúð og vönduð
STULKA, ;
einnig áliugasöm fyrir starfi
sínu, getur komist að hálfau
daginn í brauðsölubúð. Tilboð
merkt „Siðprúð“ sendist afgr.
Vísis.
25 AURA
til V2 kg. af ágætum pakkalit,
selur versl.
GRUND..
Sími 247. Grundarstíg 12.
TVÆR TUNNUR
af I. fl. norðlensku dilkakjöti til
sölu í versluninni
GULLFOSS
Hafnarstræti 15.
steiibitsriklingnr
(kr. 1,00 pr. »/, kg.)
nýkoiainn i yerslun
Kristins Pálmasonar,
Hve-fií-götn 84. Sími 992.
Fæst í
V eiðarf æraverslun
Hafnarstræti 18.