Vísir - 22.10.1921, Blaðsíða 3
yí«n*
leildsala-SmboðsYepslui
F,srrirllsg]aiiai *
Silkibönð, feikna irvai, fjölbreyttir iitir ódýr. Leiklöng,
dákar o. fl. ennþá slattur eftir. Komiö strax. Ilmvötn,
þýsk, ensk, frönsk, ríkulegt árval. Ljósadákar, litlir, en
i st6ru úrvali. Laöurvörar, buddur, veski o fl. verðiö
lágt eitir gæönm. Körfur, bréfa, rusla og m&tarkörfur,
birgðir töluverðar.
Sigfús Blörsdahl & Co.
$ i m 1 7 3 0. Læfcjargota6B,
Þakjárn.
■ Við eigum von á Þakjárni i Iok þessa rhánaðar.
Verðið verður mun Ifeegra en núverandi lægsta heild-
söluverö. Hyggnir kaupendur festa eigl kaup á þess-
ari vöru fyr en þessi sending kemur á markaðinn.
#
Helgl Magiússon & Co.
Lítil verslun
ágætum stað til sölu nti
pesar A. v. ét.
Wmbúflapappír
Fögur er Hliðin.
Flestir þeir, er Fljótshlíð sjá
numu vera sammála Gmmari á
Hliðarenda. Til þess að spara
sér ferðalög, æltu sem flestir að
bregða sér imi á málverkasýn-
ángu Ólafs Túbals. Eg er nýkom-
inn þaðan. par gaf að líta ýmis-
Jegt af fegurstu blettnm Hlíð-
arinnar. pað leynir sér eigi, að
binn ungi málari hefir ofið lit-
ina allvíða inn í heildarútlit
málverkanna, og kennir þar
jþess fegurðarnæmleiká, sem
Jisthæfum unglingum er svo
auðfengiiTn i skauti þeirrar nátt-
úrufegurðar, sem Hlíðin hefir
að bjóða. Hinn ungi lista-
maður er boðberi náttúrufeg-
urðarinnar, og gerír fólk rétt- j
ara að hlynna að þeim, með því !
að unna sjálfum sér að skoða
málverkin, heldur en að far.| ga
fé og tíma í skemtanir, sem lít-
ið göfgandi gildi hafa.
Listavinur.
Símskeyti
fri frétteriÍAm JW&
Kaupmannahöfn, 21. okt.
Byltingin í Portugal.
Rauters fréttastofa tilkynnir,
að það hafi vérið lýðveldis-líf-
vörðurinn og s.jóliðið, sem byll-
inguna hafi gert i Lissabon. For-
sætisráðlierrann, fyrverandi, og
j ýmsir af samverkamönnum
; hans í gamla ráðuneytinu, voru
þegar í stað handteknir og
skotnir.
Skifting' Efri-Slesíu.
Havas-fréttastofa hefir nú
verið látin gefa út tilkynningu
um, hvernig Efri-Slesíu verði
skift. Landamerkin eiga að
| liggja austan við Liebnitz til
I suðurs austan vert við Beuthen
til Kattowitz, og verða þær
borgir allar í þýska hlutanum.
Borginiar Tarnau og Königs-
hiitte verða pólskar. Frá Katlo-
1 .
Hannyrðir.
Undírritaðar kenna allskonar
hannyrðir: átsaum, baldýringu
og knipl, einnig léreftasaum. —
Allskonsr hannyrðaefni og áhöld
til sölu.
Krisþín Jónsdóttir,
Ingibjörg Eyfells,
Skólavörðust'g 4, B uppi.
Geymsla.ri^!
hestum og bsrnavöguum til
geymnlu ytir veturinn. Yerður
sðtt til eigeada of óskað er.
i !EOl 1 0 7 0
witz liggja landamerkin til suð-
vesturs fyrir norðan Rybnik til
Oder-fl.jóts fyrir sunnan Rati-
bor.
hefi [óg i heildsöiu í risum mjög
ódýran.
Herlaf Claasea.
Simi 39.
Gtengi er 1. myntsr.’
Khðfu 21. okt.
Ster!iug«pund . . . kr. 20.5Ö
Deliar — 52L
100 mörk, þýsk . . — 3 65
100 mörk finsk . . — 8,20
100 kr. gænskar . . — 121.10
100 kr. norskar, . . — 67.60
100 frankar, franskir — 38.'0
* 100 fraakar, svigsn. . — 95.25
100 fr&nkar, belg. — 32,25
100 lirur, ítal.. . . — 20 85
100 pesetar, spánr. . — 69.25
100 gyllini, boll. . . — 178.00
®ls.0lllifar allar stærðir og C3r-Ll.Tin mietigvi hj4 Stefáni Grtmnarssyjöi.
€»minarnlr.
11
,j?aS er ekki gott að segja,“ sagði Martin
vonglaður.
„Auðvitað get eg þagað,“ sagðí' skipstjórinn.
„Við verðum allir ásáttir um að þegja, hvað sem
biöðin kynnu að vilja borga okkur fyrir einhverjar
á'ásagnir. Eg hefi oft og mörgum sinnum lesið
fréttir í blöðum, sem eg hefði getað skýrt öðru-
vísí en þar hefir verið gert. Og eg hefi stundum
íbaft hönd í bagga, þar sem stjómmálamennirnir
bfflfa braggað sitt af hverju.“
„Já,“ svaraði Martin og hló glaðlega, „en
þér hafið þó altaf haft hreinar hendur.“
„pað er eins og á það er litið. En nú ætla
fcg að kveðja. Eg mun hitta föður yðar eftir tíu
dlaga til þess að vitja um peninga mína, — altaf
er sama þokan. Og eg ætla að segja honum, að
yikkur hafi liðið vel, þegar við skildum. Verið
þér sælir, Petersen; þér eruð gull af manni. Mér
i þætti vænt um, ef þér vilduð segja honum, á
tungumáli hans, að hann sé gull af rnanni."
Cable skipstjóri kvaddi þá með handabandi og
letaði sig upp á þilfar í stóru sjóstígvélunum.
Hálfri stundu síðar lá „ÓIafur“ einn eftir þarna
á grynningunum, og virtist einmanalegri og hljóð-
arí en áður, því að þegar kjarkmaður fer úr her-
feergi, þá verður oft skyndilega hljótt um þá, sem
eftir sitja.
IV. KAFLI.
Tveir starfsbrϚur.
„Andlitið á honum minnir á sólroðinn kirkju-
garð," hafði fyndin, frönsk kona einu sinni sagt
um mann, sem hét Paul Deulin. Og er sennilegt,
að Deulin einn hefði getað skilið, hvað hún átti
við. peim, sem hugsa á frönsku, lætur sú list, að
klæða stórfeldar hugsanir í fáorðan búning og þó
að efnislítið fleipur sé vanalega áhrifalaust, þá
getur það á stundum lagst dýpra í svip en flestra
eyru skynja.^
pessi gáleysuorð festust manni í minni, sem
heyrði þau af hendingu — Reginald Cartoner
var áheyrandinn, en talaði ekkert — og urðu til
þess, að þeir Paul Deulin og hann urðu aldavinir
upp frá því. En svo sem ekkert er tilbeðið, nema
það sé duiarfult, svo getur og engin haldgóð vin-
átta orðið án þagmælsku. Og þó að fundum
þessara tveggja manna hefði víða borið saman úti
um heim, — og þó að þeir töluðu, hvor um sig,
fleiri tungumál en þeir gátu talið á fingrum sér,
— þá þektu þeir lítið hvor til annars.
Ef menn hugsa um sólroðinn kirkjugarð,
skreyttan fegurstu blómum og vafinn fagurgrænu
laufi á vordegi, þá finna þeir, að hann er ber-
sýnilegasta blekking, sem til er í heiminum, og
hylur undir giæsilegum hjúpi þúsundir harmsagna,
ógrynni glataðra vona, fjölda sárra endurminn-
inga. En á hinn bóginn er þetta ráðvandleg blekk-
ing, því að helmingur manna er ungur og kemsl
nógu fljótt að því, hvað undir býr þessum hjúpi
Cartoner hafði hitt Deulin á mörgum einkenni
legum stöðum. peir höfðu báðir verið sjónarvott
ar að mörgum undarlegum atburðum. Einu sinn
höfðu þeir komist í kynni við forseta nýstofnaði
lýðveldis og komið til hans á hirðklæðum til a<
veita honum lotningu, en mánuði síðar sáu þeii
haún hanga í snöru á fánastöng sjálfs sín, sen
skotið hafði verið út um svefnherbergisglugga í
nýja forsetabustaðnum. peir höfðu starfað samat
og hvor a moti öðrum. Cartoner hafði einu sinn
orðið að segja Deulin, að ef hann sækti fast þaí
mál, sem hann var að beitast fyrir, þá mundi stjón
sú, sem Cartoner var fulltrúi fyrir, eigi geta horf
á það aðgerðalaus, — en svo er að orði komis
í sendisveitum, þegar átt er við styrjaldir. s
pví að þessir menn voru gammar, sinn frá hvoi\
utanríkisráðuneytinu og höfðu það starf me!
höndum, að vera þar nærstaddir, sem von var j
einhverju hræi.
„Aðal-munur guða og manna er sá, að meni
geta ekki verið nema á einum stað í senn,“ haf?
Deulin einhverju sinni sagt á sína léttúðugu, heirn
spekilegu vísu, við Cartoner, — sem var tuttug
árum yngri en hann, — þegar rás viðburðanm
hafði ónýtt fyrir þeim langa ferð og þeir vor
miög fjarri þeim stöðvum, sem þeir þurftu nau?
sjmlega ao vera á.
„Ef menn gætu verið á tveim stöðum á sam
augnabliki, — þó ekki væri nema einu sinni