Vísir


Vísir - 24.10.1921, Qupperneq 2

Vísir - 24.10.1921, Qupperneq 2
 Kaopíð Eðfom fyrírliggjauáí: Borðsalt, Tomater i dósum, Ohocalade, Apricots þurVaðar, Epli þurkuð, Dósamjólk Tower Brani, Kartöflumjöl, ingo, Hríígrjón, Sveskjur. Símskeyt frf írétUfitara Khöfn 22. okt. ICarl keisari í Burgenlandi. Frá Vín er símað, aö fulltrúa- nefnd handamanna þar í borginni hafi fengiö tilkynningu um, aö Karl fyrv. Austurríkiskeisari sé kominn til Oedenburg í Burgen- landi í flugvél. (Á dögunum vav símaö um þær ráöageröir kon- ungssinna í Ungverjalandi, aö koma keisaranum eöa ættmennuni hans aftur til valda í Austurríki cg Ungverjalandi. og má vel vera aö einhverjar tilraunir í ])á átt eigi nú aö hefja einmitt þarna í þrætulandi Austurríkrsmanna og Ungverja). Rússneskt bankaútibú í Berlín. Þýska kömmunistablaðiö „Rothe Fahne“ segir frá því, aö útibú eigi aö setja á stofn í Berlin frá ríkis- banka Rússa, sem nýlega var sím- aö aö stofnaöur væri. Verslunarsendisveit Rússa komin til Noregs. Frá Kristjaniu er símað, aö þangað sé komin 70 manna versl- unarsendisveit frá Rússum. Bretar og byltingin í Portugal. Reuters fréttastofa skýrir frá því, að breska stjórnin hafi sent herskip til Lissabon, til að gæta hreskra hagsmuna. írsku samningarnir. Frá London er símaö, að Breta og íra deili mjög á í samningun- um og liggi viö borö að samninga- ráðstefna þeirra verði rofin þá og þegar. Bandaríkja-hersveitirnar, sem veriö hafa í Rínarlöndunum eru nú teknar að halda heimleiðis, aÖ því er símað er frá Washing- t on. Finsens-stofnunin i Kaupmannahöfn iieldur 25 ára atmæli sítt hátíðlegt ineð vigslu ■nýrra deilda. paS er ailsjaldan að dagblöðin fá fregnir af Suðurnesjum, til þess að flytja Jesendum sínum. Með því, aS eg er nýlega kominn að sunnan, vildi eg gjarnan kjósa rúm fyrir nokkrar línur; skal eg heita því, að ónáða ekki blaðið með orðmælgi í hvert skifti, í von um að njóta oftar rúms fyrir mína fáorðu pistla. — pá kem eg að efn- Andstæðiugur alþýðunnar segir H. J. S. O. í Alþýðublaðinu, að ritstjóri Vísis sé, og það „hinn rótgrónasti“, af því að hann hefir sagt, að kaupgjald verkamanna hljóti að lækka um leið og atvinn- an minkar. —: pað er rétt, að þetta hefir ritstjóri Vísis sagt, en hann hefir þó ekki haldið því fram, sem lienningu, eins og H. J. S. O. gef- ur í skyn, heldur sem staðreynd. paS skal fúslega játað, að það væri mjög æskilegt, að þetta þyrfti ekki svo að vera, en það er nú svona. Og því er miður, að þessu verður ekki breytt með orðagjálfri um ágæti jafnaðarstefnunnar og „samtök verkalýðsins“. Jafnvel í sjálfu Rússlandi er reynslan þessi sania. Hún verður sú sama í hvaða jafnaðarmannaríki sem er. Allur at- vinnurekstur hlýtur að stöðvast, ef gjöldin verða meiri en tekjurnar. At- vinnan „minkar“, og ef hún á að verða nokkur, þá hlýtur kaupið að lækka, sVo að tekjur og gjöld at- vinnurekstursins að minsta kosti standist á. — pó að stofnaður væri ríkisbanki með tveggja biljón króna höfuðstól í seðlum, til þess að bera hallann, þá mundi það ekkert stoða. Annars er með öllu óþarft fyrir Vísi að rökræða þetta við H. J. S. O., því að þessi ágæti forvígis- maður ísl. alþýðu „í eigin ímynd- un“ hefir sjálfur játað þessa stað- hæfingu, að kaupgjald hljóti að minka, þegar atvinna minkar, rétta að vera. í grein einni í Alþbl. í sumar, sagði hann, að þetta væri „alveg rétt“ hjá ritstjóra Vísis. Hann er því engu minni andstæðingur ísl. alþýðu en ritstjóri Vísis, samkvæmt sínuín eigin kenningum. Og að hverju miða þau „samtök verka]ýðsins“, sem hann er nú að berjast fyrir? Ætli’ ekki að því, að gera atvinnuleysið hér í bænum sem mest og óbætanlegast ? Snðnriisjf-pjgllar. „Octagou þvottasápuna í veriinniai „VISIH“. Til Hafnarfjarðar fara bifreiðar alla daga oft á dag. Einnig til Vífilsstaða, frá bifreiSastöð Steindórs Einarssonar. Símar 581 og 838. pægilegar og vissar ferðir. inu og verður fyrst fyrir mér Kefla- víkurhreppur. Keflavíkurhreppur nær yíir Njarð- víkur og Keflavík og liggur milli Vogastapa og Hólmsbergs, hinna þögulu votta, er standa eins og verðir til beggja handa, með sjó- barða grágrýtis-ströndina á milli sín. Utjörðin í Keflavíkurhreppi er hrjóstrug og grasvöxtur rýr, en þó svo kjarngóður, að fénaður þrýfst þar allvel, enda er hann vel undir sumarbeitina búinn, því hreppsbúar fara vel með fénað sinn. Tún eru oft vel sprottin og garðrækt í góðu lagi, þó má segja að landbúnaður- inn sé þar aukaatriði. Aðalatvinnu- vegurinn er sjávarbúnaður, enda vinna menn að honum af kappi, má og fullyrða að þar séu sjómenn bæði að áhuga og dugnaði meðal hinna fremstu. Mótorbátaútgerð er atlmikil í hreppnum og hefir tið jafnaði geng- ið vel. 1 Lending er góð í Njarðvíkunum. og þar því fremur auðgerðar bryggj- ur, enda eru þær komnar í ytri Njarðvíkum, svo úr gerði gerðar, að við þær má ferma og afferma mót- orbáta. Enn betri lendingabætur mætti þar þó gera, ef eigi skorti til fé. , Vatnsnes innanvert við Keflavík mætti að sjálfsögðu gera örugga Iendingarstöð. í Keflavík er öruggur botn ef skipin liggja á réttum stað, og því öllu óhætt ef akkeri og festar eru í góðu ástandi. Landtakan er þar afar slæm, og hafa formenn sagt, að lítið kvíði þeir baráttunni úti á regin hafi, móts við það, að eiga við lendinguna á uppskipunarbát unum. Kaupmaður Matthías pórðar- son er þegar byrjaður á lendingabót í Keflavík, sem er eitthvert þarfasta fyrirtæki, en miklu þarf til að kosta; er eg þess fullviss ,að ef þingið sæi fært, og legði fram fé ti! styrktar því fyrirtæki, myndi ríkissjóði að því hin þarfasta. búbót, því slíkt hlyti að efla útveginn að miklum mun, og glæða atvinnu og viðskifta- lífið í ríkari mæli en menn enn gera sér Ijósa grein fyrir. (Frh.). —---, A amnamini r „SANITAS“ sætsaftir eru gerðar úr berj- um og sykri eins og b e s ín útlendar saftir. — Þær ern Ijúffengar, þijkkar og lila vel. Sími 190. Hjúskapur. Á laugardagirin voru gefin sam- an i borgaralegt hjónaband ung- trú GuSrún Tómasdóttir (SigurSs- sonar) frá BarkarstöSum í Fljóts- hlíö’ og Jón Sigurpálsson af- greiSslumaSur Vísis. Meðal farþega á Gullfossi í gær voru Marquis de Grimaidi d’Antibes et de Cagnes og frú hans ÞuríSur Þorbjarnardóttir úr Revkjavík. Voru þau gefin sania* i borgaralegt hjónaband Iaugar- daginn 15. þ. m. Þau fara fyrst til Frakklands, en þaSan til Portu- gal. Veðriö í morgun. Hiti i Reykjavík 5 st.. V'est mannaeyjum 5, Grindav. 7, Stykk- ishólmi 6. ísafirSi 7, Akureyri 7, GrímsstöSum 3. (engin skeyti frá Raufarhöfn). SeySikfírSi 3, (engi« skcyti úr HornafirSi). Þórshöfp í Færeyjum 4 st. — Loftvog lægst fyrir norSvestan land. óstö'Sug á Suöurlandi, ört fallandi annars- staSar. SuSIæg átt. — Horfur: SuSvestlæg átt. Bannlagagæslan. Vísi hefir veriS sagt. aS lög- reglan leiti áfengis jafnvendileg* í útlendum sem innlendum skip- um. En eins og vikiS var aS í Vía, væri örSugra aS fást viS skip hlaS- in margvíslegum varningi, sem mega auk þess hafa vín undir inn- sigli. heldur en hin. sem koraa l svo aS segja tóm, eSa meS ema vörutegund, t. d. kol eSa salt. t Afmæli Frú Jóhanna Tómasdóttir Zoega á 88 ára afmæli í dag. Prót. Sig. P. Sivertsen hefir í haust: veriS 10 ár kemt- ari viS háskólann. í tilefni af því hafa eldri og yngri lærisveinar hans fært honum að gjöf málverk eftir Ásgrím Jónsson. RúgmjölsverSiS. Heildsali einn býður nú kaup- (

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.