Vísir - 26.10.1921, Blaðsíða 2

Vísir - 26.10.1921, Blaðsíða 2
visia Nýkomiar vinr með ligi verði: í herrabúðina: Hattar, mikið úrval. Manchetskyrtiir. Hv. og misl. Náttföt, ýmsar gerðir. Linir flibbar. Axlabönd. Treflar. Vasaklútar. Manche t thnappar. Karlmannapeysúr af ýmsum gerðum. Vetrarnæi’fatnáður i mjög góðu úrvali. Sokkar, ódýrir og góðir. Innijakkar (Slobrokk). f dömubúðina: Káputau, Seviot, mikið úi'val. svarl og mislitt. Kjólatau, ullar og baðmullar. Morg unk j óla tau. Gardínutau. Afmældar gardínur. Flauel, svart og mislitt. Silkit’lauel, svarl. Regnfrakkalau. / Stormtau. Molskinn frá kr. 4.00. Vetrai'kápur. Vetrarsjöl. Kvenblúsur. Hvítl. flókaluvttar. 219. Ný inDfluíningsliðft að hún hefir gert sig seka um al- varlega vanrækslu, meh því að nota hana ekki undanfarna 6 mán- ufti! Þaö er sagt, aö stjórnin hafi ný innflutningshöft „á prjónunum“. Og þó aö ótrúlegt sé, þá mun eitt hvaö vera hæft í því. — En til hvers er a'ö vera aö því fálmi ? Það er svo bersýnilega ekki til neins annars en að blekkja sig sjálfan Og tæplega nokkur leiö, að telja mönnum trú um það, aS með slík um rásðtöfunum sé í raun og veru verið að reyna að hæta úr gjald- eyrisskortihum. Það hefir átt að heita svo, aö innflutningur væri „heftur" á nokkrum vörutegundum, sem ó- þarfar eru kallaðar, síðan í apríl í vor. En til skamms tíma hafa undanþágur verið veittar hverjum, sem hafa vildi. Qg meiri gnægö hefir ekki veriö hér af nokkrum öðruni vörutegundum. en eimnitt þessum, sem ,,bannaðar“ hafa veri'ð. Nýjar verslanir „þotið upp“ sem eingöngu liafa haft slikar vör- ur að selja! — Til hvers er nú, að bæta nokkrum vörutegundum við á listann, banna innflutniug á þeim að nafninu til, en leyfa svo hverjum sem .vill að flvtja þær inn og versla meö þær? Það kenuir auðvitað ekki ti! nokkurra mála, að heftur verði innflutningur á aðal-nauðsynja vörunum, matvörum, kolutn, salti, steinolíu. veiðarfærum o. s. frv. Alþingi lagði hlátt bann fvrir það. En þessar vörutegundir munu nema alt að Jý af öllum innflutn- iiígnum. Og ætli það verði eklci erfitt. að framfylgja innflutnings- banni á ýmsum öðrum vörum. en þeitn allra nauðsynleguStu. jafn- vel þó að stjórninni væri það full alvara. að reyna að takmarka inn- flutning á öllum óþörfum eða miður þörfum vönitn ? Það revnd ist svo meðan innflutningshöftin voru hér ,,i algleymingi", og eink- um hefir það þó reynst svo síðati „óþarfinn" var tekinn út úr! Stjórliin er j)ó líklega á öðru máli um það, hvernig- innflutn- ingshöftin hafi reynst, ef.hún ætl- ar tnt að fara að' ,,sprevta“ sig á þeirn aftur. —- En hvers vegna féll hún ])á nokkru sinni frá J)eim ’ Með því hefir hún vitanlega al - gerlega spilt öllum árangrinunj af heils árs starfsemi viðskiftanefnd- arinnar sælu. Um heimild stjórnarinnar, til jæss að hefta innflutning á fleiri vörutegundum 'en hannaðar eru, skal ekki rætt að svo stöddu. En hafi stjórnin slíka hei.mild frá þinginu, |>á liggur i augum uppi. Es. „Baldur”. —o— Iis. „Baldur" cr nýjasta skipið, sem. bæst hefir við botnvörpunga- flota landsins. Hlutafél. ,.Hængur“ á skipið, og hefir Vísir hitt að máli tvo hluthafanna. þá Jóhann Þ. Jósefsson, vísi-konsúl frá Vest mannaeyjum og Boga Ólafsson. Mentáskólakennara, og spurt þá um skipið. „Við erum í alla staði ánægðir með skipið,“ sögðu þeir, „það er trattsl að sjá, í alia staði, og að sttmu leyti tneira til þess vandað en fyrir var mælt í saniningunúm. Allur útbúnaður er* með nýtísku - sniði, ,,yfirhitun“, raflýsing og'. á- gæt loftrás í svefnklefunum. borð- salurinn er á þilfarinu og í bréfi frá skipasmíðastöðinni segir. að skipið sé viðlika traust eitts og venjuleg flutningaskip.“ Iívar er skipið smíðað ? „Untenvesservyerft í Lehe ‘— Bremerhafen hefir smíðað ])að. én svo heitir stór skipasmíðastöð, sérstaklega til Jæss gerð, að smíða botnvörpuskip og gera við þau. en auk þess eru þar lika smíðuð flutn- ingaskij). Þar hefir vérið unnið af hintt mesta kappi. og má svo að orði kveða, aö skip hlaupi })ar af stökkum i hverri viku.— Aðalfor- stöðumaður stöðvarinnar er Direk- tör Rindfleisch, sem þykir vera af- bragðs verkfræðingtvr og þaulvan- ttr skipasmiður og virðist kunna alt útanbókar, er að iðn hans lýtur Hann var lengi yfirmaður hjá See- becks-skipastöðinni, og kynti sét Hka rækilega skipasmiðar á Eng landi. Okkur reyndist hann einarð- ttr, hreinskiftinn og lipttr, og vilj- utn sérstaklega geta ])ess. vegna ])ess, að svo virðist. sem Unter- wesservverft hafi orðið fyrir nokkru aðkasti hér heima. vegna botnvörpuskipa þeirra. sem það lók að sér að srníða fyrir íslend inga, en þess er fyrst að gæta, að skipin virðast prýðisvel úr garði gerð. en hins \regar hafa óviöráð- anlegai' ástæður valdið því, að : smíðin Itcfir dregist nokkuð, og verðið orðið hærra. en ætlað var • i fyrstu.“ f-fefir ]>etta skip ekki orðið dýrt ? „Það hefir kostaö talsveet meira en ráðgert var í íyrstu, en við höf- um óyggjandi sannanir fyrir því, að skip, sem smíðuð hafa verið í Þýskalandi, handa þarleudttm Nýkomnar Törar með iágn verði: Prjónavörur, í mjög góðu úrvali, svo sem: Peysur. Prjónakjólar. Pi'jónatreyjur. Prjónaföt. Prjónapils. Prjónalcot. Langsjöl. Treflar. Sokkar, mikið úrval. Shetlandsgárn. Buxur bama og kvenna. Moll, rnargir litir. Léreftin viðurkendu frá 0.95, pr. meter. Flónel, ullar og baðmullar. Dúnhelt léreft. Sirs, ljós og dökk. Sængurveratau allskonar. Tvisttau, í möi'gum litum. Fóðurtau, allsk. Handldæði og Handklæðadreglar. Glasþux'kur og piu’kuefni. t Rúmteppi livit og mislit. Rekkjuvoðir hvítar og mislitar. Vatteppi kr. 12.75—16.50. Fei'ðateppi. Undii’sængurdúkur. imi 219.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.