Vísir - 26.10.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 26.10.1921, Blaðsíða 3
KISil 6A Opin kl. 6—8 á kvöldiu. Hefar aftur fengiS: Snjóbirtu gleraugu af ýmsum geröum, glerin litaö eftir fyrirsögn 8ir William Crookes og Dr. Hallauer. Biigieraugu af ýmsum gerðum. Aimenn l@tsglera.ugu., öll með vönduðustu þýskum glerj- um, að undanskíldum ódýrustu gleraugunum. Heygrimur, Gleraugnahús og margt íleira. Útvegar allar tegundir gleraugna. mönmiin um sama leyti, eru hverg! úærri eins ódýr eins og „Baldur“, þegar miöa'S er viö þaö, hve skipiö «r að öllu leyti vandaö. Og við ætl- ara, aö dýrleikinn sé ekki ööru aö kenna en því. hve efni hefir hækk- aö i verði og vinnulaun hafa auk- ist. Þegar samningar voru geröir vih skipasmíöastöSina, kostaöi efn- íti í skipiö 680 mörk tonni'ö, en þegar þetta sama efni var afhent stöiSinni, kostaöi það 3800 mörk tonnih. Kaupgjald var þá 2,20 mörk á klukkustund, en er nú 7 mörk.“ Skipiö veröur gert út héðan úr bsenum, en ekki veröur aÖ svo stöddu sagt, hvenær það fari ti! ýéiða. Fonnaður hf. „Hængs' verður Gunnar kauprn. Ólafsson í Vestmannaeyjum, en afgreiðslu skípsins annast útgerðarfélag hér í bænum. „SANITAS" sætsaftir eru geröar úr berj- um og sykri eins og b e stu úllendar saftir. — %Þær eru Ijúffengar, þykkar og liia vel. Sími 190. Til Hafnarfjaröar fára bifreiðar alla daga oft ú dag. Einnig til Vífilsstaða, frá bifreiðastöð Steindórs Einarssonar. Símar 581 og 838. pægilegar og vissar ferðir. Háskólafræðsla. í kvöld kl, 6, prófessor Ágúst H. Bjarnason: HugÍækningar í <rú og' vísindum. Is’iaads Falk kom í gærkvöldi, norðau og vestan um land og voru þessir farþegar: Júlíus Havsteen, sýslu- maður í Húsavík,'Konráð Stefáns- son og kona hans. Veðrið í morgun. Hiti hér 8 st., Véstmamiaeyjum Grindavik 7, Stykkishólmi 9, ísafirði 9, Akureyri 11, Grímsstöð- um 6, Raufarhöfn 7, Seyðisfirði 8, (engin skeyti úrHornafirði), Þórs- böfn í Fæfeyjum 11 st. Loftvog 'iægst fyrir suðvestan land, stíg- andi á suðvesturlandi, fallandi ann- arstaðar. Snörp suðlæg átt. Horf- ur: Allhvöss' suðvestlæg átt. Sýning á garðávöxtum. • S. 1. laugardag var sýning á garðávöxtum haldin í harnaskóla- húsinu t Görðum á Alftanesi; var hún fyrir báða hreppana Bessa- staða og Garða. Lík sýning þess- ari var haldin á Álftanesi fyrir fá- um árum, Búnaðarsamband Kjal- arnessþings átti frumkvæði að því, að þessi sýning yrði haldin nú í haust. Garðyrkjufélagið studdi sýninguna með því að Einar Helgason fór um alt sýningar- svæðið i sumar,. kom á hvern bæ og athugaði garðræktina. Þá mun og garðyrkjufélagið veita viður- kenningarskjöl eftir tillögu sýn- ingarnefndar. — í sýningarnefnd voru auk E. H. Guðjón Sigurðs- son í Pálshúsum, Guðni Jónsson í Landakoti og Jón Þorbergsson á Bessastöðum. — Sýndir voru garð- ávextir frá 22 bæjum, voru það mestmegnis kartöflur og gulrófur, en auk þess voru fóðurrófur og næpur frá nokkrum heimilum, þá var þar eintiig toppkál, grænkál, salat, pétursselja, gulrætur og hreðkur. — Sýningin bar það vit- anlega með sér, að uppskeran hafði verið nieð rýrara móti í haust, þó var þar töluverður munur á og snerust þá líka athuganirnar um það, aö komast eftir hvernig á þeim mun stæöi, og auðvitað kusu sér allir að íá eins góða uppskerú og sá sem besta hafði. — Þrátt fyrir vont veður voru sýningar- gestir rúmir 20. Ræður voru þar fluttar; fyrstur talaði Jón Þor, bergsson, þá Einar Helgason og Sigurður Sigurðsson Búnaðarfé- lagsforseti. — Garðyrkjufélagið hefir í lntga að stuðla til þess frarn- vegis, að slíkar sýningar verði víðar haldnar. en réttara mundi að hafa þær svo seni mánuði fyr. <3 e n g i eyl. mynt&r. Khöfn 25 okt. Steriingspund . . . kr, 80.44 Deller — 5 23 100 mt"rk, þýsk . . — 3 25 tOO kr. eænskar . . — 1S0 00 100 kr, norskar . . — 68 60 100 frankar, fr&nskir — 37.85 100 fraakar, svissn. . — 95.ro 100 lirur, ítal. . . . — 20.60 100 pesetar, epénv. . — 69 25 100 gyliici, holl, . . — 177.50 Athygli almeaniugs skal vakin á neðantölðam vöram, er allar seljast nnðir sannvirði. GrardLlnur: fagið áöur 28 kr. ná 16 kr. — — 21 „ „ 11 9 - - 19,75 „ „ 9,90 „ áður kr. 75 nú aðeins 45 kr. Flonel: do. kr. 1,65 ná 0,95 LiÓreft; tyibr. áður kr. 5,75 ná kr. 2,90 — einbr. do. kr. 3,85 „ kr. 1,85 Ullarfau: t. d. éður 25,00 nú 14 kr. mtr. — — 19,85 „ 9,85 kr. mtr. - „ 11,00 „ 6,90 „ „ FlaUCl éðar kr. 24,96 ná kr. 19,20 — J „ 21,85 „ „ 16,80 - - „ 18,75 „ „ 14,08 - „ 14,20 „ „ 10,88 K.JÓlpllS: éður frá kr. 21—46 ná frá 11,70—36,00 kr. MLllllpllS: éður frá kr. 14,40-35,10 ná fré 10,40 -26,40 kr. C?I?©X>©: éðar kr. 10,95 ná kr. 8,40 mtr. Birgðir takmarkaðar. ... • p öl -uúed 30 Notið takiterið i meðan getsL Yersl. Ingi bjargar Johnson. Sími 84 §0 IIÖISll »,811 Lestrar- og talæftngar. Verslunarmál þeim sem óska. Úiatar Kjartatttsee, Skóla7örðustfg 35, niðri. Heima 6—7 og 8-9 e. m. Frá Verslunarráðinu. Símskeyt frá fréttaritara Vísis. Karl konungur og drotning hans tekin til fanga. Frá París er símað, að sendi- herraráðstefna bandamanna krefj • ist þess, að ungverska stjórnin lýsi því yfir, að Karl keisari hafi verið rekinn frá völdum, láti síðan taka hann hönduni og flytja úr landi. Frá Budapest er símáð, að her- sveitir forsetans . í Ungverjalandi hafi tekið Karl konung og drotn- ingu hans, >Zitu, til fanga, og séu þau i gæslu í höllinni Tatia. Stjórnarskiftin í Þýskalandi. Wirth rnyndar nýtt ráðuneyti. Frá Berlín er sírnað, að Wirth haíi tekið að séf að mynda nýtt ráðuneyti. „Litla bandalagið“ hervæðist, Checko-Slóvakar og Jugo-Slavar draga saman her á landamærmn Ungverjalands. írum sendir úrslitakostir. Símað er frá London, aö Collins Alafoss brúnu og dökkgráu fata- efniu ahur komia. Dé- litíð eitir af ódýrnstu dúkunum, 29,60 i fötin. Sterkustu aluiíardrengja- peyiurnar eru i iliss lítsölmi, Koiasundi. ísis kaffi gerir alla glaða. sé farinn áleiðis til Dyflinnar tií að birta írum úrslitakosti Lloyd George, sem krefst ákveðins svars um það, hvort frar vilji framveg- is véra í breska alríkinu eða ekki. Ef svar þeirra verður neitandi, verður ráðstefnunni slitið og síð- an efnt til nýrra, almennra kosn- inga á þriggja vikna fresti, í tii- efni af írsku deilunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.