Vísir - 27.10.1921, Blaðsíða 2
vísir
tlðfuffi fyrirliggjaHdi:
Oíifcnöapsppl? i rÉllnæ 20 -- 40 cm.
- flrkiH 37 x 47 <m
Psppí?i>paii Irá '|8 iil 5 lg.
Liklega tfúa mean þ?f,
aö Alþbl. vilji láta afnema kola
tollinn, úr því aö þaS segir þaS?
— En undarlegt er það, a'S bla'Si'ö
skuli þá vera a'5 fjandskapast við
Vísi, út af því, að h a n n vil’
þetta líka, og varð fyrstur blað-
anna til aS vekja máls á því.
Blaðið segir, að Vísir sé í þessu
máli a'S berjast fyrir hagsmunum
„efnamannanna", aS hann sé „að
gera tilraun til þess, að gera út-
geröina aö píslarvotti" o. s. frv.,—
Það þarf nú vitanlega ekki aö
segja þeim, sem Visi hafa lesiö,
hvað í honum liafi staöiö; þeir
muna það allir, að sérstök áhersla
var einmitt á það lögð, að eins og
nú væri komið, þá hlyti kolatoll
urinn að verða „sérstákur skattur
á þeim mönnum, sem atvinnu hafa
á botnvörpungunum, beinlínis
tekinn af kaupi þeirra".
Vísir taldi óliklegt, að nokkur
mundi verða til þess „að mæla svc
hiniinhrópandi ranglæti bót". I5n
i því skjátlaðist honum. A1 þ ý ð u-
b 1 a ð i ð gerir það alveg óhikað.
Það mælir þessu ranglæti bót með
þvi, að útgerðin hafi not-
ið þess hagræifis á erfið-
u m t í m u m, a ð k o 1 v o r u
s e 1 d u n d i r v e r ð i. — En
þetta er vitanlega rangt, því að út-
gerðin notaði alls ekki þessi um-
ræddu kol, sem landsverslúnin sat
uppi með í ófriðarlokin, og stðán
voru seld „undir verði". Það vissu
lika allir fyrir, að útgerðin mundi
ekki nota þau kol; þau voru of
dýrkeypt til þess. Kblin voru því
ekki flutt inn í þágu útgerðarinnar
og útgerðin var ekki í tölu ..not-
enda þeirra“, að minsta kosti ekki
svo teljandi sé, og því engin sann-
girnisástæða til þess að láta ’hana
„taka við skellinuni".
Það var þannig full ástæða til
þess miklu fyrr. að „hrópa niður“
kolatollinn, vegna þess, hve rang-
látur skattur hann væri á útgcrð-
,inni. Og í raun og veru er það
blettur, bæði á Alþbl. og Vísi, að
hafa látið slíkt ranglæti óátalið svo
Jengi. En nú vegur Alþbl. beinlínis
að þeim, sem sist skyldi, að þeim,
sem ætla mætti að það vildi helst
hlifa, með því, að mæla ranglæti
þessu bót. Og það bætir ekkert
fyrir því, þó að vitanlegt sé, að
hatrið til útgerðar m a n n a n n a
stýri penna þess,
Blaðið segir, aðallirtollat
séu ranglátir, en kolatollurinn
komi lítið eitt við buddu efna-
mannanna, og þess vegna sé nú
verið að hrópa- hann niður; með
öðrum orðum, að það sé. síst á-
stæöa til að afnema k o 1 a-tollinn,
frentur en aðra tolla! — Þó að
blaðið í öðru orðinu segi, að kola-
tollurinn verði „að falla úr gildi
hið fyrsta“, þá verður þó^ekki um
það deilt, að ummæli þess eru frek-'
ar í þá áttina, að „stappa stálinu"
í þá, sem halda vilja tollinum ó-
breyttum. —• Og blaðið rennir þó
vafalaust grun í það, að það múni
ekki beinlinis þörf á því, að stjórn
og þing fái opinberar áskoranir i
þá átt, að halda sem fastast í kola-
tollinn. Það verður væntanlega full
erfitt, án þess, a'ð fá hann afnum-
inn.
Sýnlng Kjarvals.
íslensk list er ung. Við eigum
enga gamla meistara. Minir elstu
og einu meistarar íslenskrar listar
hafa þeir verið Ásgrímur og Einar
Jónsson, og eru báðir þó enn á
léltasta skeiði. En nú hefir Jóhann
es Kjarval bæst í hópinn. Kjarval
hefir oft sýnt rtiyndir eftir sig áð-
ur. Haun hefir verið sístarfandi.
leitandi listamaður. Engin sýning-
in hefir verið annari lík. Sumar
myndir hans, svo sem Skógarhöll
in, sem landið á, hafa hlotið ein-
róma lof. En þó þefir jafnan verið
um hann deilt. Fæstum hefir duiist,
að þar fór gáfaður listamaður og
til mikils líklegur. En ýmsum hefir
virst hann um of undir áhrifum
Æra-Tobba-lístar stríðsáranna, þar
til nú, er hann sýnir austfirskar
fjallamyndir, ef hanri hefir málað
í sumar. Nú ber enginn lengur á
móti því, að Kjarval er meistari
Myndirnar eru frá Seyðisfirði og
Borgarfirði e\'stra, aðallcga vatns
litamyndir, og nokkur stór olíu-
málverk. Flestir tnunu taka eftir
þvi, hve snildarlega Kjarval teikn-
ar með penslinum. Sum stærstu
málverkin eru pensil-teikuingar
Honúm hefir tekist betur að sýna
hamrabeltin og alla byggingu fjall-
anna en áður eru dæmi til. Líkt má
segja um litina. Annars skal eg
ekki fjölyrða utn myndirpar. Sá,
ersheys cocoa
{ */„, '/» og 1 lba, dósum, hölum viö fyiiriiggjondi,
é "
JöH. Olaí sson & Go.
sem vill kynnast þeim, verður að
sjá þær. Línum verður varla lýst
nema með linum, og litum ekki
öðruvísi en með litum.
Eg skal að eins geta nánar stóru
myndaririnar af D y r f j a 11 a-
h n ú k n u m. Það er hrikalega
einföld mynd. Hún er íslenskust
allra íslenskra mvnda. Hamrabelt-
in eru teiknuð með þúsundum
strika með svo mikilli leikni, að
hvergí verðttr. bent á, að eitt strik
megi betur fara. Litirnir eru fáir.
Itlái himininn, hvítar fannirnar,
svartir hamrarnir og brún moldar-
börð næst manni. Þa'ð býr traust.
og tign í þessum tindi. Landi'ð ætti
að kaupa myndina, og hengja hana
upp i sölum þinghússins. Það færi
vel á þeim eiginleikum, trausti og
tign, á þeim stað. Hún gæti orðið
altaristafla í neðri deikl Alþingis.
Það myndi og sóma sér vel, að
hátigií íslenskrar náttúru fengi að
láta ljós sift skína við hli'ðina á
hinum hátignunum. Landi'ð hefif
áður keypt Skógarhöll Kjarvals.
Nú má ekki, og getur ekki hjá því
fariö, að það kaúpi "þessa Fjalla-
borg hans, nema alt islenskt sé
nn'nna metið en það, sem af útlend-
um rótum er runnið.
Á. Á.
„SANITAS'1
sælsaftir eru gerðar ár berj-
um og sijkri eins og b e s tu
útlendar saftir. — Þær eru
Ijúffengar, þykkar og lita vel.
Sími 190.
Veðrið í morgun.
Hiti í Rvík 4 st„ Vestmannaeyj -
nm 4, Grindavík 5, Stykkishólmi
4, Isafirði 3, Akureyri 4, Gríms-
stöðum o, Raufarhöfn 2, Seyðis-
f.ii'öi 4. (engin skeyti úr ITorna-
firði), Þórshöfn i Færeyjum 8 st
— Loftvog lægst fyrir norðvest-
an land, stígandi. Snörp suðvest-
læg átt. TTorftir: Sama vindstaða.
Hlutaveltu
ætlar fþróttafélag Reykjavíkur
að halda um næstu helgi. Meðal
drátta, seni þar verða, er einn 1.
farrýmis-farseðill milli Danmerk-
ur og fslands, (báðar leiðir) á
skipum Eimskipafélagsins,
Málaí lutningsskFif htoía
hefi eg undirritaður opnað og tek
eg að mér innheimtu á v íxl um,
skuldabréfum og öllum ö ð r-
um kr öf u m. Geri hverskonar
sanminga, flgt mál, veiti mönnum
iögfræðislegar leiðbeiningar 0. fl.
Skrifstofan er á Lækjartorgi 2 (hús
G, Eiríkss, heildsala, inngangur frá
I.ækjartorgi). Viðtalstimi alla virka
daga kl. 11—12 f. h. og 2—4 e. h,,
auk jþess mánudaga og fimtudaga
kl. 8—0 síðdegis. Sími 103 3.
Virðingarfylst.
GUNNAR E. BENEDIKTSSON
cand, jur.
Svala
fer héðan i dag til Hafnarfjarð-
ar; tekur fiskfarm þar og i Vest-
mamiaeyjuni og heldur svo til
Spáuar.
Botnvörpusk. íslenaingur
hefir verið hér i aðgerð, síðan
eigendaskifti urðu að honum, og
er nú á förurn héðan til Hafnar-
fjarðar.
Málverkasýning
Ólafs Túbals verður lokuð tij
helgar; er verið að leggja raf-
magnsleiðslur í húsið.
„ísland“
fór frá Leith í gærmorgun og er
búist við skipinu hingað á laugar-
dag.
í „Skjaldbreið“
Kirkjustræti 8, er nú haíin aítur
kökugerð og sala, gosdrykkjaveit-
ingar o. fl.
í „Iðnó“
verður veitingasölu hætt úr
helginni, síðasti veitingadagur á
sunnudaginn, en eftirleiðis verður
veitihgasalurinn leigður íyrir
skemtanir, fundahöld o. f 1.
Gengi erl. myntar.
Kböía 26. okt.
Sterlitigapuiid . , , kr. 20.47
D®IIar. . . . 521
100 mörk, þýsk . . — 3 25
100 kr. samskar . . — 120.15
100 kr. norskar . . — 68 00
100 írankar, franakif — 37.85
100 Irankar, sviasn. . —- 94.75
100 lirttr, ítal.. . . —' 20 60
100 þesetar, spánv. . — 69.35
100 gyiliní, holl. . . —■ 177.60
Frá yer»lufiarrá3inu.