Vísir - 27.10.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 27.10.1921, Blaðsíða 4
yísiR Til Hafnarfjarðar fara bifreiðar alla daga oft á dag. Einnig til Vífilsstaða, frá bifreiðastöð Steindórs Einarssonar. Símar 581 og 838. J?ægilegar og vissar ferðir. vanur kenslustörfum, vill taka aö sér heimiliskenslu hér í bænum. Tilboð merkt: „Kennari“ sendisí afgreiðslu Vísis fyrir 30. október. Urgreiðili, höfuðböð, andlitsböð, manicare, fæst eftirleiðis á Njálsgötu 44. Aslang RristiDSdóttlr, ðiátar þnrkað nýkomin i yerslun Guðm. Olsen. Fandur annað kvöld kl. 81/*. Dpptaka nýrra meðlima, # GFitii "i8 sendes vort ill. Hovedkatalog over alle Sanitets- og Gummivarer. Fri- mærker modtages som Betaling. — Firmaet Samaritenj Köbenhavn K. Nr. 59. Fæði fæst enn, fyrir nokkra menn, 0g herbergi. Njálsgötu 4 B. (887 Kensla í ensku og dönsku fyrir pilta og ^túlkur. Einnig réikning tmdir Stýrimannaskóla. A. v. á. ___________ (898 Ensku og frönsku kennir undir- ritaður. Vesturgötu 22, uppi. Þor- grímur Guðmundsen. (843 Tilsögn í orgelspili veitir Þorst. Þorsteinsson, Frakkastíg 14. (930 Börn og unglingar geta enn kom ist aS á skólanum á Óðinsgötu 5 Uppl. kl. 1—3 síSd. (919 Orgel óskast til leigu. Uppl. Nönnugötu 7, frá kl. 5—8 síSd. (923 ■r> ÍKi"v '-5; E F T I R kröfu íslandsbanka í Reykjavík verða á opinberu upp boSi, sem haldiS verSur í af- greiSslustofu bankans föstudaginn 28. þ. m. kl. 5 e. h., boSin upp og seld, ef viSunanleg boS fást: j. 9 hlutabréf í h.f. Eimskipafé- lagi íslands, samtals aS upp- hæð 2100 lcr. 2. 5 hlutabréf í h.f. Hákarl, aS upphæS samtals 5000 kr. 3. 40 hlutabréf í h.f. Arnljótssor. & Jónsson, aS upphæS sam- tals 20.000 kr. 4. 2 hlutabréf í h.f. Sjóvátrygg- ingarfélag íslands. 5. 17 hlutabréf í fiskiveiSahluta- félaginu Kára, aS upphæS samtals 85,000 kr., en hluta- hréf þessi hefir uppboSsbeiS- andi aS handveSi. Söluskilmálar og önnur skjöl snertandi söluna verSa til sýnis á uppboösstaSnum frá kl. 1 iil kl. 5 e. h. degi fyrir upphoðiS. Bæjarfógetiiin í Reykjavík, 18. október 1921. ; Jóh. Jóhannesson. Taska meS peningum. bögguli og hattur, tapaSist á sunnpdags- kvöldiS, á leiS til VífilsstaSa. Skil- ist gegn fundarlaunum til Jakob- ínu Jóhannsdóttur, VífilsstöSum. (922 Veski tapaSist 23. þ. m., frá versl. BreiSablik aS Baldursgötu 3, meS 70 lcrónum og 15 króna á vísun. A. v. á. (914 Pcning-abudda hefir tapast. Skil- ist á afgr. Vísis. (911 Silfurnæla tapaSist 23. þ. m. Finnandi skili aJ5 Gíslholti. (936 Vetrarstúlka óskast á sveita- heimili strax. Uppl. Lindarg. 14. _____________________________ (874 ' Föt eru þvegin, hreinsuS, stykkj- uð og pressuS á Veghúsastíg 3 (880 Atvinna. Ungur maSur óskar eftir atvinnu viS verslun, helst viS- pákkhússtörf. GóS meSmæli. Til- boS óskast send afgr. Vísis fyrir 29. þ. m. merkt „Pakkhússtörf‘c. (933 GóS stúlka óskast i vetrarvist. Uppl. i Bankastr. 14, bakhús (829 Stúlku, sem kann aS mjólka, hýðst vist. Ólafía Jóhannsdóttir, Túngögtu 12, vísar á. (926 Upphlutar og upphlutsblúsur er saumaS í Grjótagötu 10. (913 Stúlka óskast nú þegar. Sérher- bergi. A. v. á. (910 Á Laugaveg 43, (fyrstu hæS) fæst saumaSur kvenfatnaSur, hæSi á eldri og yngri; einnig fæst á- teiknað’ á sarna staS; eftir nýjustu tísku. (909 ÁrsmaSur óskast á gott sveita- heimili. Uppl. í BcrgstaSastræti 27, kl. 7—8 e. h. (938 Stúlku vantar nú þegar, hálfan eSa allan daginn. Sérherbergi. Uppl. i Runólfshúsi viS BræSra- horgarstíg. (935 Stofa meS forstofuinngangi til leigu. Fálkagötu 26. (932 Húsnæði. 1 stórt herbergi, í miS- hænum, óskast til leigu nú þegar. Uppl. í ABC. (928 ----- ~ • ... Gott herbergi til leigu meS ann- ari stúlku, á BergstaSastræti 51. (927 Stúlka getur fengiS herbergi meS annari. Uppl. Holtsgötu 12. (925 4—500 kg. af kringlum og skon- roki til sölu nú þegar. Uppl. í sima 380. (842 War'hoiííHi sem “ sjó rarU; l,aíið JLftiyO^ai, ANGELU með ykkur. FariS þangaS sem fjöldinn fer KaupiS hin níSsterku norsk-unnu efni okkar, úr islenskri ull, i káp- ur, yfirfrakka, ulstera, stormtreyj- ur, diængjaföt og telpukjóla. Allir velkomnir. HiS íslenska nýlendu- vörufélag, Klapparstig 1. Simi 649 (934 Tómir kassar, ágætur eldiviSur til sölu í Höepfners-pakkhúsi. (931 Spil fáiS þér best i Bókaverslur. Ársæls Árnasonar. (929 VönduS kven-vetrarkápa, ný keypt frá útlöndum, til sölu af sér- stökum ástæSum, meS tækifæris- verSi, í versl. „Alfa“, Laugaveg 5 (924 1250 kg. af góSu heyi, óskast til kaups. BúSin,Laugaveg 48. (920 Stigin saumavél til sölu, meS tækifærisverSi, á SkólavörSustíg 5 uppi. (921 Nýtt Piano-söngtól „Norana“ til sölu í iSnó. (918 Gott vetrarsjal til sölu á Skóla vörSustig 5 uppi. (917 BTEL.LA fæst eonþá með lægra. ver’iun á afgrnið lu Víms. Eg óska aS fá hús nú þegar til kaups. Uppl. á Laugaveg 58 kl. 7 síSd. (91C Nýr, bleikur silkikjóll til sölu meS tækifærisverSi. A. v. á. (915 Nýr vetrarfrakki til sölu. Sér- stakt tækifærisverS (kr. 85,00). A. v. á. (912 Til sölu: Ný ferSakista, búSar- kaffikvörn, búðarvigt. Uppl. í GrettisbúS. (90S BorSstofuborS óskast keypt Uppl. i Þingholtsstræti 12. , (907 Kringlótt matborS til sölu Laugaveg 62. Sími 858. (906 Til sölu ný karlmannsstígvél nr, 42. SömuleiSis rósir í pottum. A v. á. (937 Veggfóður margar teg. með heildsöluverði. Oscar Os«sw, Mj ‘>stræti 6 FélagsprentsmiSjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.