Vísir - 04.11.1921, Page 3

Vísir - 04.11.1921, Page 3
V iSiíl Vetrarsjðl ast afnáms kolatollsins. Fyrir fáum dögum þóttist Alþbl. sjálft vilja láta afnema tollinn! Ágætar norskar kartöílur me& góöu yeröi Yersl. 6. Zoega. herra. Er þaö afár fróöleg' og hugönæm lýsing á foreldrumþeirra systkina, heimilislífi og heimlis- högum öllum. Hefir Ingibjörg rit- aö þessar minningar sínar eftir beiöni vina sinna, og er vel fariö aö svo var gert. áöur en saga þess- ara merkishjóna gekk í gleymsku. — Aö lokuni er Dálítil smásaga, cftir J. Kristjánsdóttur Fjalldal, og Tvær þulur, eftir Guöriinu Jóhannsdóttur frá Brautarholti. Er hefti þetta, eins og séö verö- ur af efnisyfirliti þessu. mjög fjöl- hreytt og eigulegt og ættu sem flestir aö ná í ])aö. Kostar þaö aö eins i krónu. Ritstjórn og útgáfu anast ungfrú Halldóra Bjarnadótt- ir framkvæmdarstjóri á Akurevri. — Eg hefi af tilviljun 10 hefti meö höndunt. og geta þeir er óska, t. d. Norölingar hér í bæ, fengiö þau hjá mér. Helgi Valtýsson. nýkomin í Stykkishólmi 2, ísafirði 2, Ak- ureyri frost 1, Grímsstöðum frost 4, Raufarhöfn frost 2, Seyðisfirði frost 2, (engin skeyti «r Hornafirði), J>órshöfn í Fær- eyjum hiti 2 st. Loftvog lægst ntilli Færeyja og Islands, fall- andi á Austurlandi, stígandi á Vestm’landi. Norðlæg' átt, hvöss á Austurlandi. Horfur: Hvöss norðlæg átt. E.s. Borg er á lcið hingað frá Skotlandi. hlaðin kolum. Er væntanleg á hverri stundu úr þessu. E.s. Hekla er ókomin frá Vestmanna- eyjum; tafðist þar í gær vegna austan-stórviðris, en mun nú vera á leið hingað. E.s. Goðafoss er væntanlegur hingað ann- að kvöld. ! Ánnað kvöld j kl. 5 fer Sirius héðan vestur jg norður um land til Noregs, ™ Sterling fer kl. 6, suður og :3ustur um íand, hringferð. ] • ’ | >'f. Skjaldbreið nr. 117. Fundur i kvöld kl. 8J/4 stund- vislega. í hring. í gær var Alþbl. komið að þeirri niðurstöðu, að Vísir væri ,,að vinna á móti hagsmunum • alþýðunnar” með því að kref j- i ársrit sambandsfél. norðl. kvenna. er nýkomiö með V. ársheti sitt. Er það fróðlegt. fjölþreytt og skemtilegt að vanda, og veí þess veVt, að vér hér syðra gefum gaum að því. Fer þá eigi hjá því. að vér hljótum að sjá og viðurkenna, að á Norðurlandi og víðar um héruð virðist andlegur áhugi og starf- semi kvenna með svo miklum blóma, að höfuðborg vorri og ná- grenni myndi holt að taka sér þaö til athugunar og fyrirmyndar, Þessu til sönnunar skal eg tilfæra helstu atriði efnisskrár þessa heftis. Fyrst er bjarteygt og hlýlegt kvæði eftir Kristínu Sigfúsdóttur, Gtið í öllu. Svo er Fundargerð S. N. K.. Ferðalag um Vesturland, cftir ritstjóra. Skýrslur frá félög- unum. — Sést þar, að i Eyjafjarð- arsýslu. austan Akureyrar, eru io slaríandi kvenfélög. — Garðyrkja og skógrækt, eftir fleiri. Heimilis- iðnaöur, fróðlegar frásagnir um b’éraðssýninguna á Hvammstangti sumarið 1921 og Iandssýninguna á heimilsiðnaði í Reykjavik 192T. — Heilbrigðismál. þrjár ritgerðir, og er þar ein um augnspítalann í New York, fróðleg ritgerð og at- hugaverð mjög. — Þar er einnig hin fjöruga og ágæta hugvekja Steingrims læknis Matthiassonar. Þjár höfðudygðir (sú er „Morg- unbl.“ flytur þessa dagana). Ást- ir, erindi flutt við Hvítárbakka, eftir Þórunni Ríkarðsdóttur. Lund • arfar, eftir Guðfinnu Stefánsdótt- ir. — Æskuminningar, eftir Ingi björgu Jónsdóttur frá Djúpadal, systur Björns heit. Jónssonar ráð- FyrirUgiludi: Diskar, matarstell, kaffistell, raguskálar, ávaxtaskálar, kar~ bitlampar, taflborð og taflmenn, fiskilínur (allar stærðir), tvinni (6-þættur), burstavörur, skó- sverta, taublámi, spil, ritföng, blikkfötur (28 og 30 cm.), lugt- ir, pakkalitir (alhr litir), barna- leikföng, jólatrésskraut, jóla- trésklenimur, myndir o. fl. Eig- um ennfremur von á með næstu skipsferð Idealmjólk. Tekið á móti pöntunum nú þegar. K. Einarsson & Björnsson, Símnefni: Einbjöm. Sími 915. Veslu „Bjfirg" Bjargareig 16. Selur alskonar brauð frá fél- agabakarlinu á Veaturgötu 14. Óa^rasta og toesía ilö 1 Til Hafnarfjarðar fara jf bifreiðar alla daga oft á | dag. Einnig til Vifilsstaða, ' frá bifreiðastöð Steindórs ; Einarssonar. Símar 581 og 838. pægilegar og vissar ferðir. Brunatrvggingar ailskonsr: Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegri viðskifli. A, V. TULINIUS, Hús Eimskipafélags Islands. (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. rf '©auimariur. 19 íega um það. Hún hafði ekki gert það þenna dag- iinn. Hún var í svörtum kjól, sem feldur var bæði í bak og fyrir og hafði óbrotið belti um mittið. Hún var mikil vexti og baraxla. Hún var ólið- lleg, hvar sem á hana var litið, hárið svart, óþjált og gljáandi, og aíturkembt. Munnurinn var stór Og orðinn skjóðulegur vegna mikilla ræðuhalda, — og fer konum það hræðilega. Andlitið var mik- ið, fölt og kringluleitt. Augun vóru sljóleg. Á yngri árum hlýtur Jooly P. Mangles að hafa átt marga dapra stund frammi fyrir spegli. En hún íhafði einsett sér að verða fræg, þótt hún gæti ekki arðið fögur. Ein skyssan býður annari heim. Ungfú Mangles settist niður, ritaði lafði Orlay og þakkaði henni 'boðið, innilega sannfærð um, að þessa sæmd ætti Mn frægð sinni að þakka. „Eju þau bindindisfólk?" spurði hún hugsandi ■og rendi huganum yfir allar þæi- orsakir, sem henni höfðu til hugar komið. „N-ei,“ svaraði Jósep og deplaði augunum al- varlega framan í lögregluþjón, sem hann sá á g'ötunni. „Ef til vill mætti sannfæra Orlay lávarð?“ „Ef þú ferð að fást við Orlay lávarð, muntu Tinna, að þú hefir fserst meira í fang, en þú ert maður til," svaraði Jósep, sem gerði sér svo að segja að skyldu, að taka ruddalega til orða, þeg- tír Jooly eetlaði að gera sig stóra viS hann ein- an. En þegar aðrir heyrðu tíl, virtíst hann hálft í hverju miklast af þessari merkiskonu. Lát- um þá, er kunna, skýra þessa framkomu hans. pað orð lá á, að ofmikið fjölmenní væri í heimboðum hjá lafði Orlay, og engum var það Ijósara en sjálfri henni. „Við skulum bjóða þeim öllum og vera laus við þau,“ sagði hún, og hafði sagt í fjörutíu ár, eða alla tíð frá því ev hún fór að taka þátt í samkvæmum með manni sínum, sem þá var ótíg- inn herra Orlay. En hún hafði aldrei orðið „laus við þau,“ aldrei öðlast þann heimilisfrið, sem hún og maður hennar hcfðu altaf þráð, en áttu aldrei að öðlast. pví að nú voru þau gráhærð, aldur- hnigin cg fræg og höfðu hina mestu lítilsvirðingu á þessa heims gæðum. Mangles systkinin voru meðal fyrstu gestanna, sem komu. Jooly var í svörtum, dýrindis silkikjól, skreyttum grænum leggingum hér og þar og mörg- um biöíiu-vængjum, með öllum regnbogans litum. Ungfrú Netty Cahere var í ljósrauðum kjól; kyr lát og óframfærin. „Við þekkjum hér engan,“ sagði hún og yptí öxlum, þegar þau gengu upp stigann. „Ekki einu sinni þjónana,“ svaraði Jósep Mang- les í djúpum sorgarrómi, og skygndist inn í her- hergi, þar sem kaffi og te hafði veriS á borð borið. „En þau munu fljótlega þekkja okkur.“ pau höfðu ekki dvalist 'nema nokkrar mín- útur í herherginu, þegar kunningi þeirra kom inn, hár og grannur, eins og glaðivndur Don Quixote, með dregil af göfugu heiðursmerki um brjóstið. Hann staðnæmdist augnablik hjá lafði og lávarði Orlay, og koma hans vakti nokkra athygli í her- berginu, eins og vant var, þar sem hann kom. pví næst sneri hann sér að Jósep Mangles og heilsaði honum. Hann tók í hina stóru og sterklegu hönif systur hans og hneigði sig þegjandi. „Eg get aldrei sagt neitt við þá miklu konu,“ sagði hann stundum. „Hún er svo hátt í hæð, að hún mundi ekki heyra til mín.“ Deuiin varð litið þangað, sem ungfrú Cahere hafði staðið. En hún hafði fært sig um nokkur skref undir ljósahjálm og stóð þar nú, en ungur, þýskur undirforingi í einkennisbúningi var ber- sýnilega að dást að henni, undrandi og heimsku- legur á svip. „Ó, eg bjóst við, að þér hefðuð gleymt mér,“ sagði hún, þegar Deulin heilsaði henni. „pér megið trúa, — eg hefi reynt til þess,“ svaraði hann mjög alvarlega. En sakleysis-svipur hennar bar þess vott, að hún tók ekki sérlega mikið mark á þessari yfirlýsingu hans. „pér hljótið að sjá svo marga menn, að ekki má búast við, að þér þekkið þá alla.“ „Eg þekki þá ekki a!!a, mademoiselle, — að eins mjög, mjög fáa.“ „Segið þér mér þá, hver hún er þessi yndis- lega stúlka, sem þér heilsuðuð, þegar þér komuS inn í herfcergið?“ „Er þá önnur í’herberginu?" spurði Deulin og íitaðist um. |

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.