Vísir - 07.11.1921, Side 2
V £51K
Með s.B. Hekla fá.nm viö..
Brent kaffi
Mais heiian
Eldspýtur
Jólakerti
Vmdla
Choeolade
Umbúðspappis*
Pappfrspoka.
ódýra, og um leið góða þvotta/S&p'u., þá kaupiö „O C3 ■'
‘l* A. <£3--CZM>3r u- Yiljið þið nota gó.öa og ódýia laanci-
sápu, þá kaupiV
l‘ilteiiélsg EeykjaTikur
Sirni 517. Lindasgötu. Sími 517.
Sfmskeyt!
frá fréttaritara Vísis.
*—©—•
Khöfn 6. nóv.
Norðmenn vilja ekki viSurkenna
yfirráðarétt Dana yfir Grænlandi,
Frá Kristjaníu er símaö, aö
norska stjórnin hafi þvertekið
fyrir að viSurkenna yfirráSarétt
Dana yfir (öllu) Grænlandi. Ber
stjórnin því við, að eftir því sem
Danir fái meiri nýlenduumráð i
Grænlandi, muni einokun þeirra
færa út kviarnar og útrýma at-
vinnurekstri Norðmanna á og mcð-
fram austurströndinni. — Norsk
blöö eru stjórninni sammála um
þetta.
Dönsku blöSin eru æf mjög út
af þessu, en segja þó, a'ð þessi
neitun Norðmanna geti engin á-
hrif haft, því að flestar ' a'ðrar
þjóðir hafi þegar viðurkent yfir-
ráðarétt Dana yfir Grænlandi.
Forsætisráðherra Japana myrtur,
Frá Tokio er simað, að Hara
forsætisráðherra hafi verið myrt-
ar.
Frá Bayern.
Frá Múnchen er símað, að við út-
för konungshjónanna gömlu í
Bayern, sem fram fór í gær, hafi
konungssinnar haft sig mjög i
frammi, en Rupprecht, fyrverandi
ríkiserfingi, birti stjórnmálaávarp
til þjóðarinnar.
eyjum, taldi þetta einn þáttinn í
skilnaðarumbrotura; Færeyinga og
eyddi málinu. Þetta varð til þess,
að Færeyingar hófust handa í
fullri tilvöru, tif að ná samgöng-
unum við önnur lönd í sínar hend-
ur, og stofnuðu Eimskipafélag
Færeyinga. Fjársöfnunin gekk
greiðlega, og var síðan samið urn
smíði á vönduðu gufuskipi, við
skipasmíðastöð eina sænska. Byrj-
að var á smiðinni, en i ófriðarlokin
varð skipasmíðastöðin gjaldþrota
og Færeyingar töpuðu þar miklu
fé. —
Yfir þessu varð mikill fögnuðuf
í innlimunarherbúðunum í Færeyj
um. Og í sumar var eitt íslenska
blaðið („íslendingur“ kallað) að
fagna þessum óförum sjálfstæðis-
manna í Færeyjum. En Færeying-
ar létu það ekki á sig fá, og nú
í haust hafa þeir keypt norskt
gufuskip, af Wiese & Torp í Ber-
gen. Skipið hét „Petschora“, og
er um 700 smálestir. Vérður það
fyrsta millilandaskip Færeyinga.
Áður áttu Færeyingar sjálfir að
eins eitt, lítið, strandferðáskip.
Aðalmaðurinn í þessum samtölc-
um Færeyinga er Andreas Ziska,
kaupmaður í Þórshöfn. Flann er
czekkneskur að ætt, kominn af
Ziska hershöfðingja, hinum ein-
ej'gða, sem uppi var á dögum Jó-
hanns Húss og áhangandi hans.
Ziskarnir í Færeyjum hafa nú vcr-
ið þar öldum saman, og eru auð-
vitað orðnir Færeyingar „i húð og
hár“.
EimsKipaíélag Færeyinga.
Allir aðflutningar Færeyinga
hafa til þessa verið í höndumDana,
Sameinaða gufuskipafélagsins
danska fyrst og fremst. Á ófriðar-
árunum kom Færeyingum það illa,
að eiga enga fleytuna sjálfir, og
um eitt skeið þóttust eyjaskeggjar
ekki sjá annað en hungursneyð
framundan, sakir einangrunar, þvi
að til eyjanna komu þá engin
dönsk skip heldur, um lirið. Til
mála kom þá, að Færeyingar sjálf-
ir tækju á leigu norskt gufuskip,
sem kom til eyjanna, samningar
hófust við eigendur skipsins, en
Rytter, þávcrandi amtmaður í Fær
„SANITAS“
sœtsaftir eru uerðar úr ber)
um og sykri eins og b e s tu
útíendar saftir. — Þær erv
Ijúffengar, þgklcar og lita vel
Simi 190.
i Landakotskirkju
var mikið fjölmenni í gær, við
hina hátiðlegu guðs])jónustu, sem
haldin var þar í minningu dýr-
lingsins Jóns biskups Ögmunds-
sonar. Kirkjan var fagurlega
M œ €3 ix jr s
Ekhert er eias holt fyrir börn
ykkaj eins og klæöast alíslensk-
um fatnaOi. Peysrnr, band og;
fataefni ávalí; i
Aiafoss-útsölimm
Kolasnndi.
skreytt ljósum og flutti sira Meji-
lenberg skörulega ræðu, á ís-
lensku, um lieilagan Jón biskivp.
Samkomulag
er nú oröið milli háseta og- út-
gerðarmanna, og varð þaö að
samningum, að fast mánaðarkaup
verði 235 kr. og lifrarhlutur 25 kr.
af fati. Var þetta samþykt é, fundi
Sjómannafélagsins í gær.
Fyrirlestur
frú Aðalbjargar Sigurðardóttur
var vel sóttur í Nýja Bíó í gær.
Frúin lýsti skemtilega barna-
kensluaðferðum Maríu Montessori,
sem mjög hafa rutt sér til rúms á
síðustu árum. Sýndi hún og kenslu-
áhöld, sem notuð eru í þessum
skólum.
Ágæt barnahók
er nýkomin á markaðinn á for-
lag Guðmundar Gamalíelssonar:
.Barnasögur og smákvæði eftir
Hallgrím Jónsson, kennara, sarn-
tals 37 sögur og kvæði.
ókeypis tannlækning
framvegis á þriðjudögum, ld. 2
—3, á Kirkjutorgi 4 (áður Póst-
hússtræti 14).
E.s. Goðafoss
kom í gær, norðan og vestan um
land, frá útlöndum.
Nýtísku dansa
sýnir Sigurður Guðmundsson,
danskennari, næstk. sunnudag.
Verslunarmannafél. Rvíkur .
heldur aðalfund í kvöld kl. 9,
á Vatnsstíg 3.
Jólagjöfin
(V. ár.) er nýkomin á markað-
inn. Verður nánar getið síðar.
E.s. Kekla
kom hingað á laugardag, mcð
ý.mislegar vörur til kaupmanna.
Ghengi erl. myntar.
Khöfn 5. nóv.
SíerlÍRgHpund . . . kr. 21.18
Dollar - - 5.B9
100 mörk, þýsk . . — 2.3Ú
100 kr. síenakar . . — 124.60
íOO kr. norskar . . — 72.75
100 trankar, hanskir — 89.85
100 franka!*, svíssn. . — 100 25
100 lirar, ital.... — 22.10
100 pasetar, spénv. . — 73 00
100 gyiíini, holl. . . — 186.25
Frá Veislunarráðinu.
Frá fiásaliadi.
—o—
Norskur' herforingi, KonráS
Sundlo að nafni, fór til Rússlands
i sumar, að beiöni Friðþjófs Nan-
sen, til að annast úthlutun fiskjar-
ins, sem Norðmenn gáfu Rússum.
Hann fór til Petrograd og átti aö
semja þar við stjórnarvöld bolsh-
víkinga. Eftir að hann kom heim
aftur til Noregs, flutti hann fyrir-
lestur um ástandið í Rússlandi, sér-
staklega í Petrograd, og birtist út-
dráttur úr þeim fyrirlestri í „Gulu
Tíðindúm", og er það, sem hér fer
á eftir, eftir þeim haft.
Þess ber að gæta, þegar um á-
standið í Rússlandi er talað, segir
Sundlo, að einstaklingseðlið er.
livergi nærri eins ríkt í Rússura
eins og vesturlandabúum. Rússar
vilja sökkva sér í'fjöldann. Því
hafa svo margir furstarnir af-
salað sér öllum réttjndum og gerst
„öreigar“. Rússar kalla þá menn
„intelligent“, sem fást við þjóðfé-
lagsmál, á málum vesturlandabúa
hefir það orð aðra þýðingu (vit-
ur). Rússneskir rithöfundar lýsa
lyndiseinlcennum Rússa hvergi
nærri rétt. Allur fjöidinn er ger-
sneyddur allri mentun, iðnaðar-
mönnum er yfirleitt hægt að telja
trú um hvað sem er.
Gyðingarnir hafa ráðið afskap-
lega miklu í Rússlandi, síðan
stjórnarljyltingin varð þar. Þeir
eru greindir menn; þeir hafa haft
mest mök við „lægri" stéttirnar og
áunnið sér traust þeirra. Þegar
byltingin hófst, var það mesta á-
lmgamál þeirra, að flæma í burtu
alla hina vitrustu menn Rússa
sjálfra. Nú ráöaGyðingarnir mcstu
í Rússlandi.