Vísir - 11.11.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1921, Blaðsíða 3
VISIR Sai ld s a i a»li m b o ð s v e fs 1 u n Æ*y rinissJanai a Eanþá nokkuð eftir af dákkum og öðrum l9Íkföngum. Silkiböad, Leggingar, Blúndur, Herrabindi, Silkipokar, Perlupokar, LeÐurvörur, Járnvörur, Ilmvötn, Hárvatn, Hárgreiður, Pípur, Munnstykki allskonar Krystslvasar. iLllai* vörur seljast með og 'O.iaL tíLJLH* ÍHH- Ss.Ætujpæ'tT'' K-oimlIO tsrirmt tll ol3L33L^xr, Taorgar sis Sigfós Bíöndahl & Co. ?Z0. Lœk|argötn6B. Gi-eagi erl. mynt&r. Khðfn 10 nóv. cSterKngstpuná . . , kr. 21.90 B®ílar — 6 56 100 mörk, þýek . . — 2 20 100 kr. sssnsk&r . . — 127 76 |00 kr. no«akar . . — 77.50 500 ö’aukar, frauakir — 40.25 100 öattkar, svíbsíí. . — 104.60 100 iirur, Ital. . . . — 23.2í 100 pesetar, 8pé.ny. . — 78 75 100 gyUiui, hoil. . . — 193.00 Frá VerslunarráSinu. Samtepnio. -X-- Þaö var sú tíöin, aS heimurinn svo a'ð segja stó'S á öndinni af eft- trvæntingu, í hvert skifti sem bo'ð- ■atS var að halda ætti einhverja ráð- íiefnuna. Menn gerðu sér i lengstu í(ög vonir um, að á einhverri ráð- stefnunni mundi takast að greiða ekthvað úr vandræðunum, sem heimurinn er kominn í. Þegar upp- 'haflega var boðað til Washington- -ráðstefnunnar, sem sett verður næstu daga, kviknaði líka einhver slíkur vonarneisti. En það er langt siðan hann kulnaði út aftur. Nú þykjast flestir sannfærðir um, að telja megi, að vel takist til, ef sú ! ráðstefna verði með öllu árangurs- laus. — i ,,;‘* i Auðvitað „skaðar" það ekki, að vona það besta, en gott er að vera viðbúinn því versta, og svo er sagt, að Bretar séu það. Fullyrt er, að á alríkis-ráðstefnunni bresku hafi verið um það rætt, hvað gera skyldi, ef Washington-ráðstefnan færi i handskolum, og segir blað- ið „Daily Express", að afráðið hafi verið, að senda þá öfluga, breska flotadeild austur í Kyrra- haf, og hafa framvegis fasta ílota- stöð í Singapore. Aðalkjarna þess- arar flotadeildar eiga Bretar sjálf- ir að leggja til, en nýlendurnar þó sinn skerf. Ennfremur á að auka herskipastól Breta í Kínahöf- unum, til verndar verslun Breta þar og stjórnmálahagsmunum. Þessar ráðagerðir hafa vakið mikla athygli í Bandarikjunum sem vonlegt er. En þar er því ein- Ódýrasta saumastofa bæjarins, Laugaveg 6, saumar karlmanns milliskyrtur og náttskyrtur, allan kven- og barnanærfatnað úr lérefti og flúneli. Jólin nálgast. Komið í tíma! Nokbrar tunnur spaðsaltaS Dilkakjöt sel ég meö góBu verði. Kristián 0. Skagfjörð. K'omi ofilífiO, Erindi fyrir ungar stúlkim flytur Ólafía Jóhannsdóttir í Bárunni í dag kl. 8%. Inngangur 50 aurar. Allar konm- velkomnar. dregið haldið fram, að Bandaríkin verði að hafa eins öflugán flota i Kyrrahafinu eins og Japan og Bretland í sameiningu. — Það má teljast vel sloppið, eftir þvi sem í pottinn er búið, ef Washington- ráðstefnan snvst ekki upp i nýja styrjöld! Eldhúsáköld, Emaileraðar vörur, Alumiai- um vörur, Brauðhnífar, 3- kveikjur, Steikarpönnur, Ax- ir, Hamrar, m. m fl. Alt sér- | lega vandaðar vörur. Háifu ódýrari en allstaðar aunarstað- ar. Versl. B. H. Bjarnason, Verslunin „Breiðabllk11 tekur kér eftir & móti pöntunum á kindakjöíí og senáir át um bæinn. Munið að versla í Breiðabllk. Sími 178. L O. G. T. Umdæmisstúkan nr. 1 heldur annan reglulegan fund sinn á þessu ári í Good-TempÞ arahúsinu í Rvik simnudaginn 13. nóv. n. k. kl. 4. síðdegis. Fyrir fundinum liggur auka- lagahreyting til atkvæðagreiðslu Ingólfur Jónsson, u. æ. t. Guðgeir Jónsson, u. r. Gamlir Siatlar gerðir upp eð nvju. Allskonar j lóreftasaum, telpukjólar og káp- ur fæst saumað á sama stað. Laugaveg 27, uppi. og að undaa*örnu saama eg uppb uti Cfuðrún Sigurðardóttir Laugaveg 27, Kj. 12 te'mndir nýkoniíiar Þ<Ir5nr Péínrsson & Co. *I»mm*niir. 25 ,Já,“ svaraði Cartoner, „eg skil.“ Hann stóð á fætur þegar hann sagði þetta, því «3 Martin prins rétti honum höndina. „Verið þér sælir,“ sagði hann rólega og þeir ftókust í hendur, þegar lestin rann inn á stöðina í Varsjá. í göngunum leit Martin við og horfði um öxl ttð hans. „Eg skil þó ekki vel, hvers vegna Wanda nefndi aldrei nafn yðar í bréfum til mín. Hún kann að ihafa séð fyrir, að við mundum hittast. Hún er isnarráð oftast og hefir margsinnis bjargað lífi mínu <og föður míns.“ Hann beið eftir svari og að lokum sagði Car- toner: „Hún vissi ekki, að eg ætlaði hingað.“ VIII. ICAFLI. / fjarlœgri borg. Weichsel er lífæð Póllands og frá upptökum fljótsins í Karpatafjöllum að ósum þess við Danzig liggur land það, sem um þriggja alda skeið var höfuðveldi Austur-Evrópu. Hjá Kráká, f— þar sein eru legstaðir margra konunga, — fellur fljótið í bug um kastalann og er grunt og straumlítið. En frá hinni fornu höfuðborg Póllands til Varsjár, hinnar nýju höfuðborgar, fellur það um hina miklu sléttu, meðal blómlegra akra, gegn- um hin kyrlátu þorp Galisíu og Masóvíu. Varsjá stendur tveim megin við fljótið. Eldri hluti borgarinnar stendur á hæð og þaðan sér yfir hið breiða fljót til undirborgarinnar Praga. Fyrir hundrað árum drápu Rússar þrettán þús- undir Pólverja í Praga og í fljótinu druknuðu tvær þúsundir manna milli kastalans og Praga. Fyrir tæpum fjörutíu árum safnaðist mikið fjöl- menni Pólverja fyrjr framan kastalann til þess að mótmæla harðstjórn kúgaranna. J?eir voru vopn- lausir og þegar rússneska herliðið tók að skjóta á þá, stóðu þeir kyrrir, æptu fagnaðaróp og neituðu að hörfa úr stað. Hersveitirnar skutu öðru sinni, með kö!du blóði, og manndrápunum var haldið uppi látlaust í þrjár klukkustundir á götum Varsjár. Varsjá-er glaðvserðar og skemtibær, strætin fög- ur og búðirnar glæsilegar, en loftslag er hráslaga- legt og kalt og saga borgarinnar svo ægileg, að engin borg á sér þvílíka, nema París. Varsjá á sjer aðalgötu, eins og flestár borgir, og er hún nefnd óskaplegu nafni, eins og allir pólskir hlutir; bun heitir Krakowski Przedmiéscie. Við þessa Kralcowski götu stendur gistihúsið Hotel de l’Europe, þar sem margir sögulegir viðburðir hafa gerst, þar sem konungar og pripsar hafa sofið, þar sem Gyðingurinn Hermani var myrtur og þangaS voru bornir fimm fyrstu mennirnir, sem féllu fyrir skothríð Rússa og loks — þar birtist hið mikl& Ijós úr vestri — ungfrú Jooly P. Mangles, sem lcom þangað einn morguninn, þjökuð nokkuð eftir ferðalagið. „Eg sagði þér,“ sagði hr. Mangles við systur stna, „eg sagði þér, að þú þyrftir yfir engu aS kvarta í þessu gistihúsi, Jooly.“ En ungfrú Mangles varð hvorki blíðkuð eða sannfærð. Bróðir hennar og frænka höfðu að ein* einu sinni séð þessa göfugu konu í svipuðu skapi áður, og það var þegar þau komu á járnbrautar- stöðina í New Canterbury, Mass., og enginn kom í móti þeim. Tvö kvenfélög voru að vísu á leið til stöðvarinnar, en svo vilditil, að fylkingarnar koma þar, sem eldur kviknaði í kvenhattabúð og mátti hver eiga það, sem hann festi hendur á, af því, sem út var fleygt. . Engin móttökunefnd hafði komið til að fegna ungfrú Mangles í Varsjá; London hafði ekki kunn- að að meta hana. Stjórnarhöfuðin í Berlín höfðu hrist sig, þegar hún ráðgerði að heimsækja þau og hafði hun hlotið hið ógöfuga hlutskifti spá- mannsins, sem enginn hlýðir á utan föðurlandsins — en í föðurlandi sínu hafði hún ekki farið var- hluta af allri viðurkenningu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.