Vísir - 23.11.1921, Síða 2
YIBíK
Ef þiö viljið fá
Höíum fyrirliggjandi:
Eaffí óbrent,
Eaffí breni,
Exportkaffi,
Cocoa,
Tiie,
Chocolade,
Sagogrján,
Baunir,
Bqjrðsalt,
Tomater í dósum,
smjörlíki —. Snowflake matarkex,
mjólk.
Versluninni „Vísir“.
Sími 555.
Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Jóliann-
esar Jónssonar, er ákveðin föstudaginn 25. þ. m. frá þjóðkirkj-
unni og byrjar með liúskveðju kl. 1 e. h. frá heimili hins látna,
Frakkastíg 23.
Kona, hörn og tengdahörn.
I
lorsl
mótorslosnorta
kleður til Vestmannaeyja í morg-
un. Vörur tilkynnist í dag.
6. Kr. Gaðmnnðsson & Co.
Símskeyti
frá fréttaritara Yísifl.
Khöfn 22. nóv.
Samniugar Ulsterbúa og Eng-
lendinga teknir upp.
Símað er frá London, aö samn-
ingaumleitanir veröi teknar upp af
nýju á morgun milli Craig, leiö-
toga Ulstermanna og Lloyd
Armeníumenn beiðast ásjár
Englendinga.
Armeníumenn hafa sent utan-
xíkisstjórn Breta innilega áskorun
um hjálp til hinna kristnu íbúa í
Silisíu (í Litlu-Asíu), og því hefj-
ast nýir samningar í næstu viku
milli Frakka og Englendinga, um
samninga þá, sem Frakkar geröu
nýlega í Angora.
Ný stjórnarbylting í aðsigi
í Þýskalandi?
SímaÖ er frá Berlín, að óháöir
jafnaöarmenn og kommunistar
hafi skoraö á verkamenn, aö vera
við búnir nýrri stjórnarbylting
fyrir jól.
Briand og Washington-ráðstefnan.
Símað er frá Washington, að
Briand, stjórnarformaöur Frakka
hafi lýst afstööu Frakka í hermál-
um og sagt, aö þeir þyrftu alt af
að hafa herlið til taks, gegn hinum
sívakandi, þýska hernaðarflokki.
Balfour og ítalska nefndin studdu
mál Briands.
Spðnirjar 09 íisklGllurinn.
Alkunnugt er, aö á Spáni er
flokkur manna, sem er harösnú-
inn gegn þeim tolli á fiski, sem
stjórnin vill koma á. Meö Gull-
foss síðast, kom tilboð frá merk-
um manni á Spáni, um að koma
á samvinnu milli íslendinga og
þeirra Spánverja, sem eru tollin-
um andvígir. Meðal annars send-
ir hann fjökla utanáskrifta til
merkra manna, sem hann ræöur
til, aö sent sé skjal um málstað
íslendinga. — Komin er vissa utn
þaö, aö lcrafa spönsku stjórnar-
innar mælist illa fyrir meö öðr-
um þjóðum, sem augljóst er af
samþyktunum, sem geröar voru í
sumar í Kaupmannahöfn, Lau-
sanne og Englandi, eins og skýrt
var frá hér í blaðinu á mánudag-
inn. Auk þess er rtýlega komiö
hingaö símskeyti um þaö, að Dr.
Hercod, aöalstjórnandi fundaritis í
Lausanne, sé aö gangast fyrir al-
þjóöamótmælum gegn kröfu
Spánverja á hendur íslandi og
þau mótmæli eigi að senda spönsku
stjórninni. En vissa er enn ekki
fengin um það, að krafan mælist
betur fyrir meöal Spánverja
sjálfra.
„SANITAS"
sælsaftir eru gerðar úr berj-
um og sgkri eins og b es tu
útlendar saftir. — Þær eru
Ijúffengar, þgkkar og lita vel.
Sími 190.
I. O. O. F. 10311239. — I & H.
— Smtf.
Veðrið í morgun.
Frost á öllúm stöövum hér á
landi í morgun, nema í Vestmanna-
eyjurn 2 st. hiti. Á öðrum stöðv-
um var frostið sem hér segir: 1
Rvík 1 st., Grindavík i, Stykkis-
hólmi 1, ísafirði o, Akureyri 2,
Jarðarför ekkjunnar Sigurlaugar Grímsdóttur fer fratn frá
þjóðkirkjunni fimtudaginn 24. þ. m. kl. 1 e. h.
Sainúel ólafsson.
Hangikjöt ágætt
fæst í versl. Ámunda Árnasonar.
Grímsstöðum 4, Raufarhöfn 1,
Seyðisfirði 1, Hólum í Hornafiröi
3. Þórshöfn í Færeyjum hiti 5,
Jan Mayen hiti 1 st. Loftvog lægst
fyrir sunnan land, hægt fallandi
á Vesturlandi, stööug á Austur-
landi. Kvrt veöur. Horfur: Aust-
læg átt.
i Háskólafræðsla.
í kvöld kl. 6. Prófessor Á. H.
Bjarnason: Huglækningar í trú og
vísindum.
Stefán skáld frá Hvítadal
er staddúr.hér í bænum. Hann
er nti að láta prenta nýja kvæða--
bók éftir sig, sem heitir „óöur ein-
yrkjans", og kemur hún út fyrir
jólin. Hún verður prentuð í 400
tölusettum eintökum, og verður
ekki aftur út gefin ttm skáldsins
daga.
S. R. F. í.
Fundur verður haldinn í Sálar-
rannsóknafélagi íslands annað
kvöld kl. 8l * * 3 * S./2 i Bárunni. Erindi
flytur Einar H. Kvaran, og segir
þar m. a. frá óvenjulega merki-
legum fundi, sem hann var á í
London í fyrra mánuði.
Es. Vaagekallen
fer til Eyrarbakka í dag, meö
ýmsar vörur.
Ýsu-verð lækkar.
Þeir Sveinn Guðmundsson og
Árni Jónsson á Smiðjustíg 7, eru
bvrjaðir að selja ýsu og hafa
íækkað verðiö niður í 20 aura
pundið í stórsölu, en 22 t smásölu,
en verið getur, að þeir lækki ]tað
eitthvaö tneira síöar. Þeir selja
elcki annan fisk cn ýsu og ætla að
hafa bát í förum upp á Akranes
til þöss að flytja daglega að sér.
SótíYarnirnar.
„Eg skoöa það lán, aö sják-
dómurinn skyldi uppgötvast
skömihu eftir að hann fluttist
hingað,“ segir próf. Guðm. Hatui-
esson í grein ttnt rússneska dre»g-
inn í Alþbl. á föstudaginn.
Jú, aö vísu var það lán.
En annaö hefði þó verið meir»
lán: Að sjúkdómurinn heíði upp-
götvast á ð u r eu hann kom í
land.
Þau eru nijög eftirtektarverí
þessi orö landlæknis. Þaö veröur
sem sé að skoðast „slembilukka“
hvort „alvarlegir sjúkdómar" —-
„hreinar landplágur“ fá aö festa
hér rætur eöa ekki.
Þetta er t raun og veru þung
vantraustsyfirlýsing á stjórn heif-
brigðismálanna.
Þessi rússneski drengur sem hér
er um að ræða, kemur sem far-
þegi á milliferðaskipi beint tö:
höfuðstaðar íslands — beint 8
hendurnar á æðstu stjórnarvöW-
um landsins.
í staö þess nú aö skoöa þemwrt
dreng strax á skipsfjöl, eins og
sjálfsagt var, fær hann að ganga'
hér á land óhindrað, setjast hér a'S
og leika lausum hala lengi vel.
Eftir ' nokkrar vikur kemsú
Jtetta upp, að um alvarlegan sjúk-
dóm er að ræða, ekkí samt fyrir
aðgerðir heilbrigðisstjórnar eöi
yfirvaldanna, nei, heldur vegni
hins, að maðurinn, sem tók dreng-
inn að sér, tók eftir einhverjtt at-
hugaverðu við augun í honum, og
fór með hann til læknis.
Þá hrekkur stjórn hcilbrigðis-
málanna upp meö andfælum, og
nú fer alt í handaskolum.
Og svo á þetta að vera amerísK
röggscmi!
O-jæjá; eg he1d nú aö Amertku-
menn fari ekki svona að. Þeir láta
ekki sjúklinginn ganga fyrst um