Vísir - 10.12.1921, Síða 3
VlSlR "
Kjallarapláiss
til leígu, kentugt fyrir vöru-
geymslu, emíðahús o, íl. Uppl.
i sima 444.
aðarvörur í gær er markið stóð
í 8 aur., nægir ekki til að kaupa
fyrir liráefni í jafn niikla vöru
i dag, er markið stendur í 4
aur. pví meira sem þeir selja,
því meir tapa þeir. Og eg hefi
ekki trú' á því, að við íslend-
ingar sæjum betur við þessu en
pjöðverjar. Frh.
Magnús Kjaran.
Fappírspokar alsk.
Umbúðapappír,
Ritfóng.
Kaupið þar sem ódýrast er.
Herlnf Clansen
Mjóstræti 6. Sfmi 39.
Lífstykki
saumuð eftir máli. — Mikið úrval
fyrirliggjandi. - Vönduð og ódýr.
Lífstykkjabúðin,
Kirkjustræti 4.
Brauns Verslun
Siðrt árvil aS M'fkmmm ?ðram
með lýp verði:
Karlm. og unglinga alklæðnaðir. Karlm. Regnkápur, gúmmí-
og Waterproof. Drengja glanskápur frá kr. 11,50.
Taubuxur, stakar, frá kr. 12,00.
Harðir hattar. Linir hattar, kr. 9—15, Enskar húfur.
Ullartreflar kr. 2,00—7,00, Silkitreflar frá kr. 5.00.
Hálsklútar, bómullar og silki, frá kr. 1,50—8,50.
Hálsbindi frá kr. 2,75. Slaufur. Sokkar. Leikfimisbelti.
Axlabönd, — o. m. m. fl.
„SANITAS“
sætsaftir eru gerðar úr berj-
um og sykri eins og b es tu
útlendar saftir. — Þær eru
Ijúffengar, þykkar og lita vel.
Sími 190.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11 síra Bj.
Jónsson; ld. 5 síra Jóhann por-
kelsson.
í fríkirk'junni kl. 2 síra Ólaf-
ur Ólafsson; kl. 5 prófessór síra
Haraldur Níelsson.
Landakotskirkja: Hámessa kl.
9 árd. Kl. 6 guðsþjónusta með
prédikun.
Háskólaí' ræðsla.
1 kvöld ld. 61,4—7: Dr. Páll
Eggeit Ólason: Frumkvöðlar
siðskiftanna.
Smjörlíkisgerðin
Jæklýar verð á smjörlíki sínu
um 20 aura kg., frá mánudegi
12. þ. m.
E.s. Island
fór frá Færeyjum á liádegi í
gær. Kemur til Vestmannaeyja
i nótt og hingað sennilega aðra
nótt eða á mánudagsmorgun.
Stúdentafræðslan.
Ri tari fræðsl unef n darinnar,
Halldór Jónasson flytur á morg-
un erindi um eðli frumefnisins.
Á þessu sviði hafa verið gerð-
ar afarmerldiegar uppgötvanir
nú síðustu árin, sem menn
vænta mikils af. Verður það að
teljast til almennrar mentunar
að vita eitthvað um þetta.
Kvöldskemtun
og hlutavella Thoi’valdsens-
félagsins byrjar ld. 6 síðd. á
moi'gun.
Ágúst Pálsson
lieldur liarmoniku-skeintun í
Iðnó annað kvöld.
Páll Jónsson trúboði
lalai' við bæjarbryggjuna kt.
2% á morgun.
ILátið ekki börnin vera
mjólkurlaus.
Geíið þeim Glaxó.
/ lodersprjten YULGÁNO
\\h Pris 10 og 12 Kr., med alle
’ iv® 3 Rör 14 og 16 kr. Udskyld-
j \ ngspulver 2,50 kr. pr. æske
\J? pr. Etterk. eller Prim. Porl.
±11. Prisliste over alle Gtummi- og
iuitetsvarer gratis.
Firmaet .,Samariten“.
Köbenhavn K. Afd. 59.
í dag og næstu daga
verða taubútar seláir fyr-
ir alt að hálf?irði í
Barnaskemtun,
nýstárlega, ætla þau frú Gúð-
rún Indriðadóttir og Guðm.
Thorsteinsson að halda í Iðnó
í kvöld, shr. augl. hér í blaðinu.
Vafalaust verður skemtun þessi
vel sótt, þvi að skemtendurnir
njóta mikillar lýðhýlli.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 2 st., Veslm-
eyjum 5, Grindavík 4, Stykkis-
hóljni 3, ísafirðj 3, Akureyri 4,
Grímsstöðum -j- 2, Raufarhöfn
0, Seyðisfirði 4, Hólum í Horna-
firði 4, pórshöfn í Færeyjum 7
'st. Loftvog lægst fyrir vestan
land, fallandi á Vesturlandi,
stígandi á Austurlandi, Suðvest-
læg átt. Horfur: Suðlæg átt.
I ‘
Hjálparheiðni.
Vísir hefir verið beðinn að
leita hjálpar góðra manna
handa fátækum, bágstöddum
hjónum hér í bænum. pau eru
öldruð orðin, konan lieilsulaus
og maSurinn atvinnulaus, en
eiga fvrir ómög|im að sjá. Frek-
ari uþþlýsingar geta menn feng-
ið hjá ritstj. Vísis eða á afgr.
blaðsins, sem einnig tekur við
samskotum.
SjfilEraiamlsg I@fl|atllir.
Alhr þeir samlagsmenn, sem ætla að skifta um lækni nú
um áramótin, verða að tilkynna það á skrifstofu samlagsins
fyrir 17. þ. m. Einnig eru samlagsmenn ámintir um að hafa
greitt öll þessa árs gjöld sín fyrir 31. þ. m.
GJALDKERINN.
KVENSOKKAR og
BARNASOKKAR
úr ull og bómull, með mjög
lágu verði hjá
JOHS. HANSENS ENKE.
Allskonar áteiknaðir dúkar og
púðar, ásamt öllum tegundum
af ísaumssilki, — er best að
kaupa hjá
JOHS. HANSENS ENKE.
SILKIBÖND
í heildsölu og smásölu, ódjæust
hjá
JOHS. HÁNSENS ENKE.
KARLMANNA-
FATATAU
ódýrast lijá
JOHS. HANSENS ENKE.
Allskonar
ELDHÚSÁHÖLD
afaródýr
altaf fyrirliggjandi lijá
JOHS. HANSENS ENKE.
Alþýðnfræðsla Stúdentafél.
Hallðór Jónasson
kennari, flytur á raorgar kl. 3. í
Nýsa Bíó eriadi am
Eðli frnnieÍKisias
Gamlar skoðanir á því og ný-
uítn uppgötvanir. Myndir til
skýringar.
Aö.'í. 50 :>ura.
teindór
Bifreiðaferðir á morgnn:
Til Vifilía ða
kl. ily, og 2ya.
Frá Vifilstöðam lV2og]4.
TilHafnarfjarðar
á bverjnm klukkntíma.
Irá bifreiðastöð
(Homið á Hafnarstræti og
YeltusunSi, móti O. John-
son & Kaaber).
Pantið far i tíma.
Símar: 581 og 838.
Mesta úrvalið af
Eldhúslömpum,
„Balance“ lömpum,
Borðlömpum,
Vegglömpum,
Amplum,
Ganglömpum,
Brennurum,
Lampakúplum,
Lampaglösum,
Kveikjum,
Olíuofnum,
hjá
JOHS. HANSENS ENKE.