Vísir - 10.12.1921, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1921, Blaðsíða 4
■ IlSK Silkigolftreyjur sem áður kostuðu kr. 53,80, seljast nú fyrir kr. 26,90. Allar vörur etu niðulrsettar um 10—15% 'til jóla. Verslunin Valliöll Sími 282. Hverfisgötu 35. Kartöflur ■ danskar, mjög góðar, ódýrastar í heildsöla og smásölu hjá Johs. Hánsens Enke. Athugið. Mjög gott og ödýrt hey tíl’; sölu. Sömuleiðis góöur og ódýr úrgangsfiskur i Coplands-pakkhúsi. Sími 724. 2000 kr. í jólaejöf getið þér báist yið að fá, ef þér verslið við þá kaupmenn sem láta yður fá kaupbætismiða. fluðm. Asbjömsson. 1. Stmi 38S. Laudsins besta úrval af rammallstum. Myndb innrammaðar íljött »g Hvergi eins ódýrt. Tilkynning. Smjörlíkisgerðin lækfear útsöluverð sitt á sm jör- lítei um 20 aura á kg. 12, des. næstk. H. f. Smjðrlikisgerðin. Hundahreinsun Allir hér í lögsagnarumdæminu, sem eiga hunda, sem •J’u Miissirisgamlir eða eldii, skulu lcoma með þá til hreins- »nar í lmndahreinsunarhúsið, sem er vestan við Öskjuhlíð e«nnan Hafnarfjarðarvegar, mánudag 12. eða þriðjudag 13. þ. m., kl. 9 til kl. 12 árdegis. par við húsið tekur lireinsun- armaður, porsteinn porsteinsson, til heimilis á Laugaveg 38 B, við hundunum og skilar þeim þar aftur að hreinsun þeirra afstaðinni. , petta er hérmeð, með tilvísun til reglugerðar nr. 124, lrá 26. okt. 1910, birt lil eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga aá Miáli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 8. desember 1921. Jðn lermDEDssoB. KJÓLATAU úr ull og bómull með gjafverði hjá JOHS. HANSENS ENKE. r TILKTNNIN6 Sólveig Nielsdóttir vilji sjálf áríðandi Jjréfs á Laufásveg 22. (219 r EÚSNÆÐI Stór stofa til leigu fyrir ein- hleypt reglusamt lólk. Uppl. á Urðarstíg 15. (212 r LEIGA Orgel óskast til leigu til mars- loka; fyrirfram borgun fyrir allan tímann. Kaup á litlu oregli geta komið til greina. A. v. á. (211 í TAPAB-F6NDIK Fundin skinnhúfa. Vitjist á Laufásveg 27, gegn greiðslu aug- lýsingarinnar. (207 Víravirkisnæla töpuð. Skihst á Skólavörðustíg 2. (205 Bein-handfang af regnhlíf hefir tapast. Skilist jí verslun Ingibjargar Johnson, Lækjarg. 4. (199 Hálfsaumaður dúkur (Löber) fundinn; langt síðan. Grundar- stíg 21. (197 Kvenveski með peningum í liefir tapast frá Vatnsstíg 4, að Fálkagötu 17. Skilist á Vatns- stíg 4. (195 r KA9P8KAPVÐ Notaða hnakka kaupir Samó- el Ólafsson. (32 Á Hverfisgötu 67 eru til sölu morgunkjólar ; verð 12—18 krón- ur. SömuleiSis er seldur notaSur fatnaður. (99 Hafii þér lesiO .Jólagjöfjna’? Nýr dívan fæst keyptur með tækifærisverði á Grettisgötu 55 A, niðri. (193 Barnavagn til sölu með tæki- færisverði á Laugaveg 57, sími 726. (186 Lílil frittstandandi eldavél með bakaraofni til sölu. A.v.á. (204 Til sölu með tækifærisverði 3 ný gluggatjöld (krosspósta); stærð: 145 X '105 sm.; einnig notað stofuborð (kriirglótt) og hlill ofn. Laugav. 27, uppi. (201 Barnavagn er til sölu i Hafn- arstræti 22, uppi. (209 Frakki á meðalmann og kjól- föt sem ný, til sölu. Tækifæris- verð. A. v. á. (198 Til sölu fyrir hálfvirði Jacket- föt og frakki, hvorttveg'gja sem nýtt. Uppl. á Hverfisgötu 90. (196 Barnakerra og barnarúm til sölu. A. v. á. « (218 Á Baldursgötu 3 er til sölu fríttstandandi vél, með tveimur eldhólfum, ásamt ramina fyrir framan vélina. (217 Kvenkápa sem ný, til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 15, niðri.(216 Peysuföt til sölu á Laugaveg 73 B, kjallaranum. (215 Föt eru þvegin, hreinsuð og pressuð á Veghúsastig 3. (187 Viðgerðir á innanhúsmunum og smíðar á rúmum, konimóð- um, skápum o. fl.. tekur undir- ritaður að sér. — Sanngjarat verð. D. Björnsson, Grundarstíg 8 uppi. (181 ínnislúlka óskast. A. v. á. (210 Stúlka óskast í vist. Uppl. í síma 424. (208 Hrausta og siðprúða isl. stúlku sem er vön almennum matar- tilbúningi, vantar sendiherra Dana, Hverfisgötu 29. Fröken Hansen ráðskona; hittist kl. 4 —6 siðd. (206 Dívanar, fjaðramadressur, strigamadressur o. fl. smíðað og endurbætt gamalt á Freyju- götu 8. Vinnan vönduð; verðið lægst. (203 Stofa óskast handa einhleyp- nm manni og tveggja herbergja ibúð nieð eldhúsi, helst i vest- urbænum. Tilboð sendist borg- ars l j órask rifstofun ni. (202 Diigleg stúlka óskast sem fyrst í vetrarvist á gott heimili. Ágætt kaup. Semjið við Stein- dór Eiuarsson. (200 Sólningar og a'Srar viögeröir á skófatnaöi, ennfremur gúmnaísóln- ingar, lang-ódýrastar í skósmíöa- vinnustofunni á Laugaveg 47. Árni Pálsson. (124 Ráðskona. Frá næsta vori (ískast ráðs- kona yfir árið á gott heimili í Börgarfirði. Hátt kaup. Uppl. í þinghollsslræti 28, uppi. (214 Karlmannaföt eru saumuð á Bragagötu 25; lág vinuMÍaun. (213 FélagipreestssiiSjRli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.